Ísafold - 01.05.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.05.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 99 Vor- oq sumar- frakkaeftii — faíaefrti — buxnaefni og vestisefni nýkomið i stóru og fallegu úrvali i klæðaverzlun 71 . Jlndersen & Sön, TJðatstræti 16. Tækifæriskaup. Til l. júní næstk. Til að rýma fyrir nýjum birgðum af betrekki, sem koma í júní næstkomandi, verða nú frá í dag og til i. júni seldar minar smekk- legu og afaródýru birgðir af betrekki með stórkostlegnm af- slætti, 3O°/0, og er því sjálfsagt, að þeir, sem þurfa, noti nú tækifærið til að gera góð kaup. Sveinn Jónsson. Templarasundi 1. Fataefni nýkomin mikið úrval eftir nýjustu tízku til Andrésar Andréssonar, Þingholtsstræti 1. Yfirlýsing. Svo sem kunnugt er, hefir sá orðið árangurinn af störfum nefndar þeirrar, sem skipuð var af síðasta alþingi til að athuga miili þinga hver ráð mætti finna til að afla landssjóði aukinna tekna, að hún ræður löggjafarvaldinu til þess, að lögbjóða einokun á kolum og selja kolaverzlunina á leigu, þann- ig, að kolin séu seld innlendum mönn- um við nánar ákveðnu verði gegn i kr. 50 a. afgjaldi, er greiðist lands- sjóði fyrir hvert tonn af kolum, sem selt er, og að kol þau, er útlendir menn kunni að þurfa að kaupa hér á landí, megi einokunarhafi selja við þvi verði, er honum þóknast, gegn 2 kr. 50 a. afgjaldi til landssjóðs aí hverju tonni af kolum, er þannig seljist. Útaf þessum tillögum milliþinga- nefndarintiar viljum vér undirrritaðir iýsa því yfir, að ef það er talið nauð- synlegt, að afla landssjóði tekna af kolaverzluninni hér á landi, þá teljum vér allir æskilegra og viljum miklu fremur hlíta þvi, að lagður verði 1 kr 50 a. eða 2 kr. tollur á hvert tonn af kolum, sem flyzt hingað til landsins, og að verzlunin með kol verði frjáls framvegir eins og hingað til. Á þann hátt yrði landssjóði aflað jafnmikilla tekna, eins og hann fengi, ef tillögur nefndarinnar um einokun á kolum næði fram að ganga, en hins- vegar væri þá synt fram hjá öllum þeim annmörkum, er vér teljum vera á einokunarfyrirkomulaginu. Með þessu móti væri þá einnig girt fyrir það, að útlendingum verði, með að- stoð laganna, seld kol við hærra verði en öðrum, og þar með afstýrt þeirri hættu, að oss verði gerð lik skil, eða önnur enn verri hjá öðrum þjóðum, er vér eigum viðskifti við. Reykjavík í aprílmánuði 1912. pr. H/F P. J. Thorsteinsson & Co. Thor Jensen.. p. p. Fiskiveiðahlutafél. ísland Jes Zimsen. pr. Bræðurnir Thorsteinsson P. J. Thorsteinsson Th. Thorsteinsson. pr. fiskiveiðahlutafél. Draupnir Thor Jensen. pr. fiskiveiðafélagið Alliance M. Magnússou Gunnar Gunnarsson. pr. h/f. Fram Elías SteJánsson. Jes Zimsen. G.Zoega. P.J.Thorsteinsson Th. Thorsteinsson. Helgi Zoéga. B. H. Bjarnason. O. Johnson & Kaaber. p. p. H. P. Duus Jakob Jónsson. f. J. P. T. Brydes verzlun N. B. Nielsen. Ben. S. Þórarinsson Bj. Guðmundsson. H/F. Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. T. Frederiksen. Egill Jacobsen. Guðjón Sigurðsson. pr. Rich. N. Braun L. Milller. Verzlunin Björn Kristjánsson Jón Björnsson. R. P. Levi. Jón Brynjóljsson. Siggeir Torjason. H. S. Hanson. p. pr. Verzlunin Jón Þórðarson Þórður L. Jónsson. Jón Bjarnason. E. Chouillou. Jóhann Jóhannesson. Jón Helgason. H/F. Kveldúlfur Verzl. Vöggur Richard Jensen. Þórður Bjarnason. G. Olsen. Garðar Gíslason. Forthescottish icelandic fishing Co. Ld. G. Gíslason. Kr. Torjason frá Flateyri. pr. Gufubátsfélag Faxaflóa Oddur Gíslason, p. t. form. allan sannleikann. Eg játaði fyrir honum, að ekki væri nokkur atburður í þessari sögu, sem í raun og veru hefði gerst. Hann yfirheyrði mig eins og dómari. Eg meðgekk eins og sakamaður. Hann fór út stórreiður og andlega aflvana, eins og maður, sem orðið hefir fyrir hinum átakanlegustu von- brigðum. Honum var alt af illa við mig eftir þetta, var mér sagt. Hann hafði verið fagnandi út af því, að hafa nú fengið inn í hugann þann merkilegasta fróðleik, sem hann hafði nokkuru sinni rekið sig á alla æfi sína. Og alt reynist fíetta tál og heilaspuni. Honum fór líkt og einum manni, sem eg hefi þekt. Hann vakn- aði við það að hljóðfæraflokkur af herskipi var að leika á lúðra rétt fyrir utan gluggann á herberginu, sem hann svaf í. Hann hélt, fyrst eftir að hann vaknaði, að hann væri kominn til himnarikis. En þá varð honum litið á kerlinguna sína fyrii 0fan sig í rúminu. Þá vissi hann, að í hitnna- riki gat hann ekki verið. Og honum var megnnsti ami að hljóðfæraleiknum. Þeim mönnum sérstaklega, sem ekki hafa náð þeirn þroska, að þeir beri neitt skyn á list, er sannsögu- legur fróðleikur nokkurs konar himna- ríki. En hamingjan hjálpi okkur, ef alþýðumenn okkar fara að fá ímugust á Njálu og öðrum beztu sögunum okkar, þegar þeir fá vitneskju um það, Gjafir og álicit til Heilsuhælisfélagsinc. Afhent féhirði þess Sighvati banka- stjóra Bjarnasyni. Gjöf frá ón. konu í Kjós kr. 2,00 Áheit frá S. þ............— 3,00 — — Hólmavík . . — 10,00 Gjöf frá skipshöfn.»Snorra goða«..................— 190,00 Gjöf frá Ólafi Jónssyni frá Skálholti..............— 10,00 Gjöf frá Katrínu Árnad. á Steinum................— 30,00 Gjöf frá Rannv. Oddsd. s.st — 20,00 Frá Islaudsbanka fyrir seld notuð ísl. frimerki . . — 31,50 --------- Bókafregn. Hdkon Finnsson: Stefna og framtið ungra manna. Rvik 1911. Bæklingur þessi er erindi, sem höf. — bóndamaður af Austurl. — flutti hér í Rvik í síðastl. desbr. Er það fátítt, að menn úr bændastéttinni komi til höfuðstaðarins og flytji þar erindi, en séu þeir margir því eigi miður vaxnir en þessi maður, þá væri sann- arlega óskandi að slíkt væri tíðara en er — þ. e. a. s., ef Reýkvikingar væru þá ekki upp úr því vaxnir að hlusta á þá. Það er fátítt, að kynn- ast jafn heilbrigðri lifsskoðun eins og hjá þessum alþýðumanni, sem alla æfi hefir átt við fátækt og erfiðleika að búa, en þó tekist það, sem alt of fáum tekst, að verða mentaður maður. Eg ætla ekki að fara að gagnrýna erindi þetta — þess gerist ekki þörf. Það hefir ekki aðrar kenningar inni að halda en þær, sem hverjum manni eru hollar. Og það er jafnt talað til yngri sem eldri. Að eins óskandi að erindið gæti komist í sem flestra hendur og má vænta, að barnakenn- arar og aðrir alþýðuleiðtogar vilji stuðla að því. Verðið er einir 25 aurar og því fáum ofvaxið að eignast kverið. Prentvillur eru vandræðalega marg- ar í kverinu og lýtir það talsvert, en eigi skulu þær tíndar upp hér, enda flestar þess eðlis, að athugull lesandi mun lesa þær í málið. S. Reykjavikur-annáll. Aflabrögð hafa verið góð undanfariS. Þilskipin komið inn með góðan afla. Eitt þilskipið, Asa eign Duusverzlunar, hefir aflað rúm 34000 á vertíðinni. Botu- vörpungar sömuleiðis aflað vel. Baldur kom inn í fyrradag með 43000 eftir 10 daga. Alliance franyaise, frakkneska félagið hór í bænum, lifir og dafnar mikið vel. Fólagið er sífelt að auðgast af bókum, sem ýmist eru gefnar félaginu af ein- stökum fólögum eða keypt. Frakknesk tímarit ýms hefir félagið einnig, t. d. Revue de Paris og Revue hebdomadaire. Yfirleitt er þetta fólag lyftistöng góð undir frakknesku kunnáttu í höfuðstaðn- um. íþróttasamband Rvíknr heldur aðal- fund sinn annað kvöld. Ur þessu hefjast sumarBkemtanir á íþróttavellinum. í ráði að Ungmenuafólag Rvikur efni þar til 8kemtuuar á sunnudaginn til ágóða fyrir Olympíuforina, og ennfremur mun íþróttasambandið sjálft ætla sór að hafa þar skemtun í þessum mánuði til ágóða fyrir íþróttavallarfyrirtækið, sem hinn mildi vetur hefir leikið hálfilla. að atburðirnir hafi í raun og veru ekki gerst eins og þar er frá skýrt. Frá manninum, sem varð svo reið- ur við mig út af því, að Námar Saló- mons konungs reyndust ekki sönn saga, barst hugurinn þarna i rúminu að íyrstu útlendu sögunni, sem eg setti i blað. Eg var þá nýlega kominn frá Kaupmannahöfn til Winnipeg, og Heimskringla var stofnuð með mér sem meðritstjóra. Eg átti að sjá um einhverja sögu i blaðið. Winnipeg var þá mjög ólík þvi sem hún er nú. Nú löðrar þar i skrautlegum bóka- búðum, sem hafa allar bókmentir á boðstólum, fornar og nýjar og það allra-nýjasta, sem veröldin er að tala um í öllum greinum. Þá var ekki um auðugan garð að gresja í þeim efnum. Eg þóttist hafa himin hönd- um tekið, þegar eg rakst þar á eina sögu eftir þýzka höfundinn heims- fræga, Paul Heyse, Lotku. Af öllum nóvellum hans þótti mér Lotka einna yndislegust. Og eg fór að leggja hana út í Heimskringlu. Aldrei hefir nokkur maður orðið sér til meiri minkunar fyrir þess konar verk en eg varð þá — nema ef það kynni að vera Tónas Hallgrímsson fyrir að setja Æfintýri aj Eggerti glóa i Fjölni. Menn, sem annars kom aldrei saman um neitt, urðu sammála um það, að það væri beinlinis skömm að því að bjóða alþýðu manna jafn- Veggfóðursbirgðir nýkomnar afarfjölbreyttar og fallegar í Bankastræti 7. Þ.Sigurðss.& Kr.Sveinss. Kvöldskemtun frú Joliansen á laug- ardagskvöldið var fyrirtaksgóð. Frúin söng þar heila syrpu af sænskum þjóð- vísum og gerði það svo vel, að unun var að. Hefði maður helzt kosið að heyra þær allar aftur. Þjóðdansarnir 3, sem dansaðir voru, vöktu eigi síður fögn- uð, enda ljómandi fallegir og nýstárlegir fyrii fólk hór. — Vonandi verður kvöld- skemtun þessi endurtekin, svo að fleirum en þeim, sem þetta sinni komu, gefist færi á að sækja hana. Skipafregn: B o t n í a kom á sunnu- dagsmorgun. Meðal farþega: Richard Braun kaupm. með heitmey sinni, stú- dentaruir Skúli S. Thoroddsen og Sig. Sigurðsson (frá Vigur), jungfr. Anna Thorsteinsson (frá íaafirði). Frá Vestur- heimi: Jón Finnbogason með fjölskyldu og Brynjólfur Þórarinsson (úr Norður- Múlasýslu). Skipa-árekstnr. Hafsteinn, þilskip Duusverzlunar, rakst í gærmorgun á brezkan botnvörpung í Eyrarbakkaflóa. Skemdust hvorttveggju allmjög. Verkfræðingafélag íslands heitir yngsta fólag höfuðstaðarins. Það var stofnað 19. apríl og er tilgangur þess að efla fólagslyndi meðal verkfróðra manna á íslandi og álit vísindalegrar mentunar 1 sambandi við verklega þekk- iugu, að gæta hagsmuna stéttarinnar í hvívetna og styrkja stöðu hennar < þjóð- fólaginu. Tilgangi sínum leitast fólagið við að ná með því að halda fundi með fyrirlestrum og umræðum, og þess utan á hvern þann hátt, sem heppilegur þykir á hverjum tíma til eflingar þessum eða þvílikum tilgangi. í fólaginu er ætlast til að verði verk- fræðingar og lærðir byggingameistarar. Stjórn fólagsins skipa: Jón Þorláks- son (form.), Tb. Krabbe, Paul Smith og Rögnvaldur Ólafsson (ritari). Tíðindasmælki handan um haf. — Af reyk- og neftóbaki hafa Bretar meiri tolltekjur en nokkurri annarri að- fluttri vörutegund. Næst tóbakinu kem- ur sykurinn. — A eynni Róm við ströndina á Slés vík og Holtsetalandi er einhver ein- kennilegasta járnbraut sem til er. Hreyfi- aflið er ekki eimur, heldur vindur. Á hverjum járnbrautarvagni eru 2 segl. í stinningsvindi fer leatin 22 rast. á klukku- stund, en í roki getur hún komist 35 rastir. Við stöðvarnar er lestin stöðvuð og seglin hefluð, eins og á skipi. — Amerískur miljónaeigandi, Edward Green að nafni, lofaði móður sinni því, að kvongast ekki fyr en hann væri orð- inn fertugur. Nú er hann orðinn það fullorðinn og hugði því að staðfesta ráð sitt. Þegar þetta kvisaðist^ bárust hon um eigi færri en 6242 hjúskapartilboð, 1331 þeirra frá öðrum löndum. Svo er að sjá sem Green hafi snúist hugur af að lesa þessa brófahrúgu, því að nú kveðst hann ætla að lifa ókvæntur eftir- leiðis sem áður. Mörg af brófum þess- um eru harla kátbrosleg, ýmist barna- leg eða ósvífin ; en allar fullyrða stúlk- urnar, að hann verði sæll með sór. — í Berlín er mest fjölbýli af öllum borgum í heimi. Mönnum er þar káss- að samau svo, að til vandræða horfir um heilsufar. Eigi alls fyrir löngu var tekin skýrsla um íbúðir í Berlín, og er undur að heyra það, er hún skýrir frá. Alls voru taldar 524.000 íbúðiriBer- vitlausa og leiðinlega sögu. Eg gleymi fráleitt, svo lengi sem eg lifi, einum skýrum fróðleiksmanni, sem kom heim til mín, til þess að telja um fyrir mér og gefa mér áminning fyrir þessa vitleysu. Eg var svo ógætinn að stynja þvi upp, að eg héldi, að það væri ekki nema óþroskaða fólkið, sem ekki gæti með nokkuru móti lesið sögu eftir heimsfrægan höfund eins og Heyse. Hann lét þess þá getið, að hann vissi ekki betur en að hann hefði mestan vitsmunaþroska í sínu nágrenni — og svona liti hann á málið. Því varð eg að lúta. Eg var eins og hundur dreginn af sundi. Til allrar hamingju hætti Heimskringla um tíma að koma út, og eg varð ekkert við hana riðinn. Lotka hætti með öllu í miðju kafi — til mikils fagnaðar fyrir lesendurna. Litlu betur tókst mér með næstu tilraunina. Hana gerði eg þegar Lög- berg var að byrja. Þá valdi eg frá- nmnalega skringilega sögu eftir Charles Dickens. Sú sannfæring virtist festa rætur hjá fjölda manna, að sú saga hefði ekki getað verið upphaflega sam- in, né nú lögð út, i neinum öðrum tilgangi en þeim, að gera alþýðu manna óvirðing. Og frá þessum Vesturheims-endur- minningum hvarflaði hugurinn að skila- boðum, sem eg fekk einu sinni á lín. Um helmingur þeirra, eða réttar 257.000 voru ekki nema eitt herbergi, 25.700 ekki nema örlítið eldhús. í 120 þús. íbúðum höfðust 5 menn viðí hverju herbergi, l 18.571 íbúð 6, í 8.393 íbúð- um 7, í 3.485 íbúðum 8, í 1.281 íbúð 9, i 428 íbúðum 10, í 126 íbúðum 11 og í 134 íbúðum 12 menn eða fleiri i hverju herbergi. Megnið af þessum herbergj- um eru kytrur, Ijós- og loftlausar. í Berlín er hvert hús bygt að meðaltali 77 manns, en í London er meðaltalið 8 manns. Þrátt fyrir þetta er húsaleiga afarhá í Berlín. Merkir hagfræðingar og stjórnmála- menn telja það mál málanna nú, að ráða bót á þessu böli og krefjast, að það sé gert með lagaboði. — Ung stúlka í Mílanó höfðaði fyrir skömmu mál gegn söngvaranum Caruso fyrir að hann hefði rofið við sig hjú- skaparheit og krafðist 200.000 franka skaðabóta. Caruso var sýknaður með dómi, en jafnframt tekið fram, að fram- koma hans gagnvart stúlkunni hefði ver- ið siðferðislega hörmuleg, því að stúlk- an hefði verið sannfærð um, að hann ætlaði að ganga að eiga sig. En sam- farir þeirra voru eigi holdlegar, svo að skaðabótakrafan varð eigi tekin til greina. — Fyrverandi amerískur miljónaeig- andi, W. Belwin að nafni, var tekinn fastur á götu f New-York á dögunum og dæmdur í 10 daga fangelsi fyrir öl- musubænir. Nítján ára að aldri erfði Belwin yfir eina miljón dollara og tókst honum að auka þenna auð sinn stórum með ráðdeild og hepni. Hann var járn- brautarstjóri um eitt skeið, og fyrir 15 árum talinn einhver mest metni fjár- málamaðurinu í New-York. Síðar stofn- aði hann banka í Lundúnum, en sá banki varð gjaldþrota, og ýmsar gróða- tilraunir < Amerfku brugðust Belwin svo, að hann varð smámsaman öreigi og komst á vonarvöl. — í borginni Hillsville í ríkinu Yir- giníu í Amerfku bar það við nýlega f Akureyri, frá mikils metuum og greind- um bónda. Hann ráðlagði mér að hafa sögur í Norðurlandi. En við því yrði eg að gjalda varhuga, að taka enga sögu eftir norsku höfundana, Björnson og Lie, því að það væri sér kunnugt um, að íslenzk alþýða væri mentaðri en svo, að slík vitleysa væri á borð berandi fyrir hana. Og nú skal eg segja ykkur, að hverju hugurinn vék síðast, út úr þessum endurminningum, áður en eg sofnaði. Hann vék að einum af mín- um þungu efasemdum, sem sjálfsagt eru í augum margra ykkar kynlega vitlaus heilabrot — efanum um það, hvort ekki hefði mjög mikið af því, sem ritað er í veröldinni, gagnstæð á- hrif við það, sem til er ætlast. Það er ekkert þægilegt né uppörfandi fyrir mann, eins og mig, sem ekkert hefir annað fyrir stafni en að rita, að finna til slíkra efasemda. En eg fór að hugsa um, hve mikla reynslu eg hefi um þetta á sjálfum mér — hve títt það hendir mig, að það sem eg les veki fremur hjá mér mótspyrnuhug en samhug. Eg gæti sagt ykkur mý- mörg dæmi um það, ef eg tefði þá ekki of mikið fyrir ykkur. Eg ætla að sleppa þvi. En væru það ekki kyn- leg og skringileg hausavíxl og enda- skifti á mannlífinu, ef mennirnir væru . i raun og veru að einhverju mjög ! miklu leyti að styðja það, sem þeir j dómsstofu bæjarins, að þá er dómarinn hafði kveðið upp dóm yfir glæpamannl einum, Allan Lloyd, hófst skothrfð; það voru ættingjar og vinir sakbornings, sem voru að hefna sín. Þeir drápu dómar- ann, lögreglustjórann, sóknarann og for- mann kviðdómsins, en særðu yfir 20 manns, suma til ólífis. Allan Lloyd og vinir hans komust allir undan. Lloyd hafði særst þrem svöðusárum í skot- hríðinni, og náðist litlu sfðar < húsi, sem hann hafði leynst í, skamt frá borginni. Bróðir hans, Sydney Allen, sem skaut dómarann, hefir og náðst eftir langa skotvörn, en hafði áður myrt ekkju, sem vitnað hafði g?gn bróður hans. Ýmsir vinir þeirra bræðra hafa flúið til fjalla. Landsstjórinn hefir nú sent herlið til höfuðs þeim. Vor nýja verðskrá er komin út og verð- ur send ókeypis þeim er þess óska. Odýr- asti og bezti sölustaður reiðhjóla og hjólahluta m. m. Hektorhjól frá 42 kr. Stellahjól Irá 62 kr. Hjóladekkfrá 1,90. Aktieselskabet »Candor«, Kompagnistr. 20. Köbenhavn. Kvenhattur litið notaður, er sölu Smiðjustíg 9. Til leigu 2—3 stofur mót sólu, með forstofuinngangi, með eða án hús- gagna, nú þegar eða frá 14. maí. Fá- menn fjölskylda getur einnig fengið nefnda íbúð með eldhúsi. Bergstr. 3. Talsími 208. Asgr. Magnússon. Jarðarför minnar elskulegu móður, húsfrú Þórdisar Berentsdóttur, fer fram föstu- daginn 3. þ. m. og byrjar á heimili hennar, Skólastræti 5, ki. I e. h. Elsa Vigfúsdóttir. berjast á móti af alefli — ef til dæmis að taka blöðin hér og þar úti um heiminn væru að jafnaði beztur stuðn- ingur þeim sem þau tala verst um og mestur voði þeim sem þau hæla — eða ef prédikanir og guðsorða bæk- ur ynnu mest að því að efla trúleys- ið, en vantrúarrit lykju upp lindum trúarinnar. Við skulum segja, að þetta sé ekkert annað en vitleysa. En margt getur manni til hugar komið — ekki sizt þegar svefninn og draumarnir eru í nánd. Nú ætla eg að hætta. Þetta hefir alt verið sundurlaust. En öðru vísi gat það ekki verið, þar sem fyrirætl- unin var sú ein, að segja ykkur frá því, hvernig hugsanirnar runnu eitt andvökukvöld út úr alveg eða að mestu óskildum hugsunum — hvernig fáein- ar blaðsíður i Njálu, í stað þess að svæfa mig, hleyptu huganum á gand- reið aftur og fram um rúmið og tím- ann, þeyttu honum inn í endurminn- inga-dans, og lokkuðu hann að lok- um út í fjarstæðu-þoku, Eg dreg eng- ar ályktanir. Þetta átti ekki að vera annað en frásögn. Mér láðist víst að segja ykkur, að eg sofnaði að lokum út úr þessum heilabrotum. Sælan tel eg mig þess, ef ekkert ykkar er líka sofnað. Einar Hjörleijsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.