Ísafold - 03.08.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.08.1912, Blaðsíða 4
194 I8AF0LD DRIKKSKRONEPORTER SKATTEFRI SKINFAXI m Mánaðarrit U. M. F. íslands Ritstjóri: Jónas Jónsson frá Hriflu. Skinfaxi ræðir áhugamál hinna yngri hugsandi manna í landinu, svo sem upp- eldi, íþróttir, skógrækt, bókmentir o.fl. — Álit blaðsins hefir stórum aukist hina síðustu tíma, margir telja sér það hressingu i hvert sinn er þeir fá blaðið, enda hefir kaupendum þess fjölgað um rífan helm- ing á þessu ári. Skinfaxi er lang-ódýrasta blað landsins — kostar 1 kr. — en stærðin sama og 2 kr. tímaritanna. En auk þess fylgir honum þetta árið Skógræktar- ritið (75 aura virði) og héðan af mun árlega fylgja honum álíkanauð- synjarit. Engin blaða- og bókakaup í landinu jafnast á við þetta. Skinfaxi er allur uppseldur. En upplagið verður stórum aukið með seinna hálf- árinu. Þeir, sem senda afgreiðslumanni 1 kr., fá Skógræktarritið og það sem út kemur af Skinfaxa frá 1. júlí þ.á. — Þeir einir eldri kaup- endur fá Skógræktarrit- ið ókeypis, sem borga blaðið á árinu. Minn- ist þess I Sendið krónuna. jfc^? Jiaupið Skinfaxa. Ttfgreiðsíumaður: Bjorn Pðrfjaffsson, Laufási, Rvík. Skógræktarritið sérstakt kostar 75 aura, fæst hjá afgreiðslumanni og fjörðungsstiórum Ungmennafélaganna. Árni Eiríksson Austurstræti 6. Tlýkomið: Dömuklæði. Dagtreyjutau. Svuntutau. Tvisttau. Flúnell. Flóka- og vaxdiikshattar fyrir kvenfólk. Kvensvuntur. Kventöskur og margt fleira. ftrni Eiríhsson. Kynbótahrútar verða seldir í Rauðsgilsréttum i haust 3. og 15. október. Breiðabólsstað 25. júlí 1912. Ingólfur Guðmundsson. ! Málaravörur \ -o o- f' af öllu tagi og alt því til 2 §¦ heyrandi, þar á meðal Fernis- ¦" olían þjóðfræga, eru lang- ódýrastar í =" yerzl. B. H. The North British Ropeiorl Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færí, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Dynamií með tilheyrandi er og verður fram- vegis til sölu í heilum, jo pd., köss- um eða tvípundavöndlum. J. Ttatí-Jfansen, Þingholtsstræti 28. Talsími 224. r^ ririri r^ r^ r^ r^ r~y ri ri ri r^i \.J I.AII.A KJ <KJ <k.J <*-J k. > L.J L.J <*.J <KJ k. > I rif^ ri|ri r^ r-i ri ri<ri r^ r^ ri liiki.iki k> <L J KJ ki KJ <KJ k.J <k.J Undirritaður hefir tekið að sér "aðalsölu hérgá jandi á svonefndum Hexamótorum; og Pentamótorum tilbúnum af verkfræðingafirmanu Trifz Egneít i Sfokkfjðímt. Mótorar þessir eru með öllum nútimaendur- bótum. Peir eru sterkir og einfaldir, eyða lítilli olíu og brenna hvers konar olíu. Verðið er töluvert lægra en á hinum algengustu — því miður úreltu — mótortegundum, sem mest eru notaðar hér á landi. Peir, sem ætla sér að eignast nýjan mótor, ættu að leita sér upplýsinga um þessa áður en þeir afgjöra kaup við aðra. Enginn mótor hefir fleiri kosti en Hexamótor; um það er hægt að fá full- komnar upplýsingar hjá Tfug. Fíygenring, Hafnaríirði^ Sömuleiðis geta menn snúið sér til herra ffoíger Debeíí í Reykjavík, er gefur allar upplýs- ingar um nefnda mótora og tekur á móti pöntun- um hjá þeim er æskja. riiri\ry\ri\ri\rilri\r-*\r^\ri\r*i\r^\r^\ r^ r-^irilr^lr^ riln.ri r^!r"vr-»!r-* ri \i.J \j k> I.J KJ UU 0.J KJ <Kj *.J Í.J L.J Jfinn fjeimsfrœgi, eini ekfa Hína íífs eíixír frá Waídemar Pefersen í Jiaupmannafyöfn fæst hvarvetna á Islandi og kostar að eins 2 kr. ffaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kínverja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederiks- havn, Köbenhavn og á stútnum merkið: \vp í grænu lakki. Konungl. hirð-verksmiðja Bræöurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. f'eninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun Isafoldar. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaYerzlQnin ReykjaYÍL Birgðir af Grammófónplötum og alls konar pörtum til grammófóna til sölu með verksmiðjuvérði hjá R. P. Leví. Meinlaust mðnnum og skopnum, Eatin'a SaJ gakontor Ny öaterg. 2. Köbenhavn K. iiimniiiiiinmmiiiy I Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. Q2£LX£LL »»*•••»»••»•••»• Jólatrésskraut, stjörnukastarar, póstkort, leikföng, anglýsingamunir og glernngsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. Gottschalck Kaupii íann ahö f n. díl fíaimaíiíunar vilium ver sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hfejtið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. tfiucfís ctfarvefaðrifí. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatítlur, flær, maur, möl, ennfem- ur rottur og mýs. Eina verksmiðjan í þessari grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaunum á sýn- ingunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson IsafoldarprnntsmirJja Svartárdalssólin. Eftir Wa8hington Irving. |>að var einhverju sínni, er eg var á ferð am eitthvert hínna fáförldri og afskektari héraða á E., að mig bar að áliðnum degi að hverfi nokkru, er lá í allfögrum og skógi vöxnum fjalladal. Leizt mér vel á mig í hverfi þessu, því að fólk var þar viðfeldnara og hisp- urslausara en eg hafði átt að venjast i bæjum þeim, er Iiggja f miðju Iandi og við alfaraveg. Eg réð þvf af, að taka mér þar náttstað. Eg snæddi kvöldverð f fyrra lagi, og gekk sfðan út mér til skemtunar, og til þess að skoða mig um. Mér fór svo sem ókunnum ferða- mönnum oft fer, að mér varð reikað þangað er kirkjan stóð. J>að var stein- 2 hús allmikið, en hrörlegt og fornfálegt; turninn var alþakinn vafningsviði, svo að ekki sást nema f veggjarhorn hér og hvar, eða ofan f mosavaxna stólpa og hálfbrenda, er Btóðu upp úr skógi þessum. |>að var fagurt kvöld. Pram- an af deginum hafði verið dimt uppi yfir og drungalegt, en birti upp er á daginn leið; allmikill, koldimmur skýja- bólstur var reyndar eftir í háloftinu, en í vesturátt var breið heiðrfkjubrún, og var það fögur sjón, er sólin gekk til viðar og varp roða á loftið, en Ijós- rauðri slikju á skógana og hlfðargeir- ana, og var sem öll náttúran brosti við blfðlega, en þó sveipuð nokkurs konar sorgarmötli. |>að var ekki ósvipað skilnaðarstundu góðs kristins manns, er brosir að sorgum og syndum þessa heims, og hnfgur út af svo sviphreinn og bjartur, að svo þykir sem hann hljóti að rfsa upp aftur í endurnýjaða dýrð. Eg settist á hálfsokkinn legstein f kirkjugarðinum og fór að hugsa um ým- islegt, er fyrir mig hafði borið áður, og um æskuvini mína, er sumir voru látnir, en sumir einhverstaðar úti f heimi; er það og oft, að rnönnnum rennur slíkt í hug, er þeir eru staddir í dauðra manna reit, einkum á jafn dapurlegum kvöldum, en þó fögrum, sem þetta vor. Eg sat þarna eins og á milli Bvefns og vöku, og liðu mér fyrir hugskots- sjónir ýmsar huldar, dimmar og dap- urlegar myndir, og var eigi laust við, að eg kendi nokkurs þunglyndis. Við og við virtist mór, sem eg heyrði klukknahljóm úr kirkjuturninum. það glapti mig þó alls eigi, þvf að klukkna- hljómurinn var bvo dimmur, hægur og hátfðlegur, eins og náttúran f kring um mig; var stundarbið þangað til eg raknaði við mér, að klukkan mundi vera að kveða náljóð yfir einhverjum nýjum geati f greftrunarreit þann, er eg var staddur í. í sama vetfangi varð mér litið á lfkfylgd oigi alllitla, er færðist hægt og hægt út frá þorpinu og stefndi að kirkjunni. Hún hvarf við og við ofan í lautirnar og bak við hæðirnar, er á leiðinni voru, og vissi eg eigi fyr en hún fór þar fram bjá, er eg sat. Hvítklæddar ungar meyjar héldu uppi hornunum á nádúknum, en ein gekk á undan og bar hvftan blómsveig. f>að táknaði, að hin fram- liðna hefði verið ung og ógift mær. |>ar næst gengu foreldrar stúlkunnar; þau voru nokkuð roskin, og að sjá af betra bændafólki. Paðirinn var hægur og stiltur, og mátti þó sjá á svip hans, að þungur harmur bjó í brjósti honum. Móðirin gekk við hönd honum og grét hástöf- um. Eg gekk & eftir Iíkfylgdinni inn f kirkjuna. Lfkbörurnar voru látnar niður. En hvítur blómsveigur einn og hvftir glófar af hinni framliðnu mey voru hengdir yfir sæti það, er hún hafðí verið vön að sitja í í kirkjunni. Allir þekkja þau áhrif, er liksöngur hefir á menn — þvf hver er svo sæll, að hann hafi aldrei fylgt neinum ástvin til graf- ar? — einkum ef hann er fluttur yfir leifum saklausrar fegurðar, er fölnað hefir og hnigið út af, er hún var f sem mestum blóma; er nokkuð það, er svip- legra sé og sorglegra? Og er prestur- inn jós líkið moldu og mælti þessi L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.