Ísafold - 05.02.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.02.1913, Blaðsíða 2
38 ISAFOLD Fiskifélagið, steinolíumálið og stjórnin. Eins og kunnugt er lesendum Isa foldar sótti Fiskifélag íslands í vet- ur um einkaleyfi það til innflutnings á steinoliu, er síðasta alþingi heim- ilaði stjórninni að veita til 5 ára. Þessari einkaleyfis-beiðni félagsins hefir stjómin synjað í bréfi, dags. 23. f. mán., og birtist það svar hér i heild sinni: í bréfi, dags. 18. f. m., hafið þér heiðruðu herrar, sótt um, að »Fiski- félagi íslands* sé veitt einkaleyfi til innfiutnings og sölu á steinolíu, samkvæmt heimildarlögum þeim, er síðasta alþingi samþykti og staðfest voru 22. október f. á. Tjáist þér hafa leitað undirtekta manna um þetta mál víðsvegar um landið, og hafi þegar safnast nokkurt fé. Hversu mikið fé kunni að safnast tjáist þér ekki geta sagt með vissu, en vonið, að nægilegt fé muni fást ef félagið fengi einkaleyfið. Skýrið þér enn- fremur svo frá, að þér hafið komist i samband við steinolíufélag í Ame- riku, sem, að sögn, sé auðugt og ábyggilegt félag, og óháð hinum svokallaða steinoiiuhring, og segist hafa í höndum aðgengilegt tilboð frá nefndu félagi um sölu á stein- olíu. Útaf þessu skal yður hérmeð til vitundar gefið, að eftir þeim upp lýsingum, sem landsstjórnin hefir aflað sér um ástand steinolíumark- aðsins, steinolíuverð í nálægari lönd- um, flutningsgjöld og annað, er að máli þessu lýtur, verður stjórnarráðið að svo stöddu að telja það mjög svo hæpið, að því takmarki lög- gjafarvaldsins, að útvega steinolíu- notendum víðsvegar um Iand ódýr- ari nothæfa steinolíu, en þá sem nú fæst hér, yrði náð með því móti, að stjórnin tæki að sér steinolíu- verzlunina hér á landi, eða fram- seldi einkarétt til olíuinnflutnings til einstakra manna eða innlends hlutafélags. Aftur á móti gæti, eins og nú er ástatt, auðveldlega af því stafað sú hætta, að steinolíuskortur yrði hér í landi og að menn víða út um land yrðu miklu lakar settir heldur en nú er, bæði að því er snertir verð og tök á að nálgast vöruna. Hér við bætist, að ofan- réttar og á rökum bygðar, sem á oss hafa verið bornarl Vei oss, ef þær hefðu verið annað og meira en ókristilegar getsakir og brigzl breyskra manna og skammsýnna, er blindaðir af kristilegri vanhyggju hugðust vera að vinna guði og kirkju hans þægt verk með áburði sínum, getsökum og tortryggingum, — með syndum sinum gegn áttunda boðorðinu. Hitt hafa þeir undir höfuð lagst, þessir góðu ákærumenn hinnar nýju stefnu, að afla sér sem beztrar þekk- ingar á henni, svo að þeir gætu sannfrætt aðra um hana, eðli henn- ar, uppruna og markmið. Þekkingu sína hafa þeir að mestu frá — öðr- um andstæðingum stefnunnar.1) £g er þi Jíka þeirrar sannfæringar, að hinir vægðarlausu dómar manna séu mestmegnis af þekkingarleysi sprotn- ir; þeir hafa ekki hirt um að kynna sér til hlítar alla málavexti, en slikt sýnir það virðingarleysi fyrir sann- ') Heiðarlega undantekningu myndar í þessu tiiliti forseti kirkjnfélagsins vestra síra B. B. J. i fyrirlestr'i, sem hann flutti i snma & kirkjuþingi. Má þar sjá þess lofsverðan vott, að hann hefir reynt að kynna sér málið af ritum ýmissa manna nýju stefnnnnar sjálfrar, enda kveðnr þar við alt annan tón en venjnlegastur er meðal andstæðinga hennar, og er þó for- setinn einn þeirra. nefnd lög frá 22. október f. 'á. eru í mórgum greinum mjög ófullkomin; þannig er því algerlega varpað yfir á landsstjórnina að ákveða hver skil- yrði fyrir einkaréttarveitingu séu hyggileg og nauðsynleg, og liggur því í hlutarins eðli, að stjómin yrði til þess að enginn efi gæti leikið á þvi, að veiting einkaréttar væri for- svaranleg, að vera mjög ströng að því er skilyrðiskröfur snertir, trygg- ingarfé og ábyrgðir. I lögin vantar öll ákvæði um einkarétt til söiu á steinolíu, meðan birgðir nokkrar eru fyrir í landinu, en hinsvegar ómögu- legt að hepta innflutning slíkrar vöru, sem steinolía er, fyr en einkaleyfis- hafi væri búinn að flytja næga olíu til landsins víðsvegar, en á meðan á því stæði gætu og aðrir birgt sig upp, svo að síst væri vanþörf á ákvæðum um, hvernig með þær birgðir skyldi fara, þegar innflutn- ingseinkaleyfið kæmi i gildi. Allar tekjur af einkaleyfinu fyrir landssjóð eru útilokaðar með því ákvæði, að selja beri steinolíuna fyrir það verð, er >liðlega svari kostnaði og vöxt- um«, og er því heldur eigi frá þeirri hlið skoðað, til neins að seilast með einkaleyfisveitingu. Af sömu ástæðu gæti félag ekki haft sérlega ágóða- von af einkaleyfi, er hinsvegar gæti bakað almenningi dýrara verð eða hættulegan skort. Af framangreindum ástæðum telur stjórnarráðið sér ekki fært að svo stöddu að nota heimildina samkvæmt nefndum lögum 22. október 1912, og þá ekki heldur til að framselja yður rétt sinn í þessu efni. Út af þessari synjun var fundur haldinn í Fiskifélaginu síðastliðinn laugardag. Lýsti stjórn félagsins yfir því, að hún mundi, þrátt fyrir synjun þessa, reyna að halda einka- leyfismálinu i horfinu til næsta þings, með því að halda áfram hlutafjár- söfnun og gera annað, er tiltækilegt kunni að þykja. Þar kom og til umræðu hvort Fiskifélagið ætti - ekki að reyna að panta steinolíu handa notendum hér, ef með þeim hætti fengist ódýrari olía en nú. Lagði Tr. Gunnarsson eindregið með því að gera þá til- raun. Nokkurri mótspyrnu mætti hún af hálfu stjórnar félagsins, en ýmsir félagsmenn studdu, m. a. Ól. Björnsson ritstj., Þórður Bjarnason verzl.stj., Þorst. Sveinsson skipstj. o. fl. — Var að lokum samþykt leikanum, er sómir sér illa hjá mönn- um í dómarasæti. Hvað er þá þessi nýja guðfræði? Úr þeirri spurningu átti þessi hug- leiðing mín að greiða, að svo miklu leyti sem urit er í ekki lengra máli en rúmið leyfir mér. Og sjálfum mér til hægðarauka hugsaði eg mér að gera þetta með sérstakri hliðsjón á þeim röngum skoðunum á þessum efnum, sem algengastar eru meðal vor íslendinga beggja megin hafsins. I. Eg veik að því í siðustu hugleið- ing minni hverja nauðsyn bæri til, að menn hefðu það hugfast, að guð- fræði og trúarbrögð eru hugtök, sem ekki má rugla saman. Eins og guð- fræði yfirleitt má ekki rugla saman við kristna trú, svo ekki heldur hinni svo nefndu nýju guðfræði. Nýja guðfræðin er ekki fremur ný trú en gamla guðfræðin er gömul trú. Nýja guðfræðin boðar ekki »önnur trúar- brögð en Jesús boðaði«, húri er ekki að greiða veg neinum »nýjum trúar- brögðum«. Hver sá, er slíkt ber fram, hvort heldur er austan hafs eða vestan, hann sýnir með því eitt af tvennu: mikið þekkingarleysi eða lævísi á háu stigi. Nýja guðfræðin er ekkert annað og vill ekki annað svofeld tillaga (frá Ol. Bj. ritstj.) með öllum greiddum atkv.: »Fundurinn felur stjórn Fiski- félagsins að bindast fyrir því að panta einn steinolíufarm fyrst um sinn til reynslu, svo framarlega sem nægar pantanir fást með fyrirframgreiðslu og steinolían fæst með lægra verði en nú«. Fiskifélagið hefir staðið í sambandi við amerískt steinolíufélag, öflugt vel, og hefir það boðið talsvert betri kjör á steinolíu en hér er um að gera nú. Með þeirri tilraun, sem nú á að gera, var því haldið fram á fundin- um að þetta vinnist: 1. Steinoiíunotendur fá olíuna ódýrari en nú. 2. Reynsla fæst um það, hvernig þetta félag er i viðskiftum og hversu góð steinolían er — og er það æði mikilsvert, ef til einkaleyfis kæmi siðar fyrir Fiskifélagið og skifta ætti við þetta félag. 3. Reynsla fæst og um hve mik- ið áhugamál landsmönnum er að losa um einokunarhlekki þá er nú tjötra steinoliuverzlunina. Méð fyrir- framgreiðslu er á hinn bóginn séð við allri áhættu fyrir Fiskifélagið. Væntanlega snúa menn sér nú til Fiskifélagsins, svo að eigi lendi við orðin tóm, heldur geti orðið úr þess- ari sjálfsögðu tilraun. Sakamálsrannsókn. Opinbera sakamálsrannsókn hefir stjórnarráðið skipað fyrir gegn Magn- úsi Torjasyni sýslumanni og bæjar- fógeta á ísafirði, eftir kröfu yfir- dómsins — út af einhverjum um- mælum sýslumannsins um yfirdóm- inn í varnarskjali þar fyrir réttinum. Yfirvaldið á Patreksfiroi (sbr. 25 aura málið) kvað skipaður setudóm- ari, og þegar farinn norður á ísa- fjörð í því skyni. Þetta kvað vera gert samkv. 102. grein hegningar- laganna, en sú grein hljóðar svo: Hver sem veður upp á em- bættismann eða nokkurn þann mann, sem nefndur er í 99.— 101. grein, með smánunum, skammaryrðum eða öðrum meið- andi orðum þegar liann er að gegna embætti sínu eða sýslun eða útaf þvi, sæti iangelsi eða sektum. Hver þessi ummæli eru, sem vald- ið hafa þessari skjótu sakamálsrann- vera en timabœr útlistun hinna gömlu trúarsanninda, sem mynda höfuðinn- tak þess fagnaðarerindis. sem Jesús flutti heiminum. En tímabæra tel eg þá útlistun, er hefir alt tillit til fullkomnari þekkingarskilyrða vorra tíma og til nýrra og áður óþektra sanninda, sem vísindin hafa í ljós leitt, notar samvizkusamlegaþau rann- sóknarmeðul, sem vorum tímum eru í hendur seld, en eldri tíma vantaði að miklu eða jafnvel öllu leyti, við- hefir þær röksemdir einar, sem vorir tímar taka gildar, og talar þeirri tungu, sem tímans börn skilja. Alt starf hinnar svo nefndu nýju guð- fræði, hvar sem það er tranið, er unnið í þjónustu kristnu trúarinnar, engu siður en starf hinnar eldri guð- fræði. Nýja guðfiæðin, engu síður en hin gamla, vill »reka erindi Krists«, styðja að efiingu ríkis hans meðal mannanna, og leiðist engu síður en hún af þeirri sannfæringu, að fagnaðarerindi Jesú, eins og það forðum hljómaði frá vörum meist- arans til eyrna fiskimannanna og bændanna í Galíleu, sé enn i dag sá kraftur guðs til hjálpræðis, er flytji eilíft líf hverri þeirri sálu, sem því vili viðtöku veita. — En þessu næst vil eg benda á, að nýja guðfræðin svo nefnda kemur sókn er enn ókunnugt — en hitt er kunnugt, að Magnús Torfason er einn af dugmestu yfirvöldum lands- ins og einn þeirra dómara, er mesta viðburði hefir haft til að halda uppi lögum í þessu landi. Ej hér er því um einhverja smá- muni að tefla — virðist lítið leggj- ast fyrir kappann Tumal Austfirðingaminni. Flutt á Austfirðingamótinu 25. janúar. Forstöðunefnd þessa Austfirðinga- samsætis — sem eg tel rétt að nefna amtsráð Austuramtsins — hefir verið svo misvitur, að kveðja mig til þess að minnast Austfirðinga með nokkr- um orðum. Eg tel þetta misráðið vegna þess, að eg hefi svo oft áður orðið fyrir sama hlutverki, og býst því ekki við að geta sagt annað en það, sem eg er áður búinn að segja. En til þess að láta það eitthvað heita, ætla eg að biðja ykkur að fara með mér eina ferð — undan norð- anáttinni — frá Langanesi og suður um firðina, svo langt sem kunnug- leiki og tími vinst til, og skal eg reyna að vera greiður i spori svo sem unt er. Skeggjastaðahreppur eða Lanqanes- strbni er þá fyrsta sveitin, sem fyrir okkur verður. Hún breiðir faðminn móti opnu hafi í norðaust- ur — móti Norðuríshafinu, og því er ekki að furða, þó að þar sé ærið svalviðrasamt. En falleg er sveitin og kostum búin eigi að síður. Og þar hefi eg séð hina fegurstu sjón, er fyrir mig hefir borið: miðnœtur- sólina í sinni óumræðilegu geisladýrð — þeirri dýrðarfegurð, er engin tunga fær lýst. Það var af ásunum fyrir ofan prestsetrið Skeggjastaði — ynd- islega júnínótt. Nokkuð ofar hafs- brún bar sólina, sem speglaði sig og glitraði með öllum hugsanlegum lit- um og litbreytingum í síkvikum sjávarfletinum. — Þar á Ströndun- um er jörðin ærið »ósnortin« af jarða- og veeabóta-verkum. En bú- endur eru þar þó góðir, svo sem þeir Kristján Jónsson í Gunnólfsvik og Halldór Runólfsson í Höfn — sinn á hvorum sveitarenda og margir mætir menn í milli þeirra. — Við förum þaðan suður yfir Sandvikur- heiði og komum í Vopnajjörð. Hann er með stærstu sveitum þessa lands og sutestaðar mjög fagur. Upp frá firðinum liggja þrír dalir: Selárdalur, Vesturárdalur og Hofsdalur. og er hinn siðast- nefndi þeira langfegurstur: undirlendi mikið, slétt og grösugt og rrn það Hðast Hofsá spegilfögur til sjávar, en til beggja handa tignarleg fjöll og grasgefin. Er þar sérstakléga að minnast Burstarfellsfjalls, sem er bæði hátt og fallegt og skógi vaxn- ekki fram í nafni neinnar fast afmark- aðrar flokksstefnu eða ákveðins guð- fræðingaskóla, eins og margir virð- ast ætla og nafnið enda, eins og það er notað með ákveðna greininum, gefur nokkuð tilefni til. Nafnið er upphaflega runnið frá andstæðingum stefnunnar, en hefir seinna, eins og oft á sér stað, verið tekið upp af fylgjendum hennar, einkanlega í hin- um enskumælandi heimi. A Þýzka- landi og á Norðurlöndum er algeng- ast nafnið »moderne Theologi«. En nafnið »nýja guðfræðk er óheppi- legt fyrir þá sök, að það styður þá röngu skoðun, að hér sé um fast af- markaða flokksstefnu að ræða. »Nýja guðfræðin« tekur yfir margar býsna ólíkar guðfræðistefnur, er engan- veginn eiga samleið í öllu, telur meðal fylgismanna sinna menn af ýmsu tagi og trúarjátningum — lút- erska menn, kalvínska, katólska, kon- gregationalista, metódista, herrnhúta o. s. frv. — eins og hún líka kem- ur fram í ólíkustu greinum hinna guðfræðilegu vísinda. Hér er þá ekki heldur um neitt fullmyndað kenn- ingarkerfi að ræða, sem stefnan í heild sinni hafi viðurkent og haldi að mönnum svo sem hinni »einu réttu kenningu«. Að einstakir menn þessarar stefnu hafa út frá ráðandi ar hlíðar. A einum stað liggur þjóð~ vegurinn þar um afarbratt klif, og mundi þar þykja ófýsiiegt yfirferðar ef ekki væri skógurinn. Það er sem sé ómögulegt að hrapa, því að skóg- areikurnar taka mann óðara i fang sér. í Vopnafirði er margra mætra manna að minnast, svo sem Björns Pálssonar frá Vakursstöðum, Einars prófasts á Hofi, Metúsalems Einars- sonar Burstarfelli o fl. o. fl. — Við förum þaðan — suður yfir Tungu- heiði — upp í Jökuldal. Eg verð að segja eins og er: Mér þykir Jökuldalur ekki falleg sveit: ekki grösugt yfir að líta, undirlendi sama sem ekkert og jörð- in svört og hrjóstrug að sjá. En landgott er þar eigi að síður, og það með afbrigðum ; þáð sjáum við með- al annars á sauðakjötinu, er þaðan kemur. Enda búnast þár vel. Og bændur eru þar margir, er telja má af bezta kjarna þeirrar stéttar; má þar til nefna þá Einar á Eiríksstöðum, jón á Hvanná, Jón á Skeggjastöðum o. fl. o. fl. En kveðjum þá og höld- um út í Jökulsárhlíð. Hún liggar allra sveita bezt við sól: sunnan undir fjallgarð- inum milli Vopnafjarðar og Fljóts- dalshéraðs. Má heita eggslétt niðan frá jökulsá, með iöfnum vaxandi halla, unz snarbrött fjöllin taka við. Góðra drengja er þar að minnast, en hraða verður ferðinni, yfir Jök- ulsá og Brúarháls: yfir í Hróarstunquna og Fellin. Þar er landslag fremur óskipulegt, en þó ekki ófrítt: sífeldir hjallar, ásar og fell, en á milli grösugar og jafnvel skógi vaxnar lautir og hvammar — sérlega vel lagað fyrir nýtrúlofað fólk — en síður fyrir smala. Góða menn og mæta mætti nefna þar marga, þó að skarð sé nú fyrir skildi þar sem fluttur er þaðan síra Einar Jónsson (frá Kirkjubæ), sem var ekki einungis prestur scSknarbarna sinna, heldur og iæknir þeirra og ráðunautur um hverskonar mál. í Fellum má og minna d ágæta bændur, t. d. þá Brynjólf Bergsson á Asi, Sigurð Jóns- son í Hrafnsgerði o. fl. — Þessu næst komum við í íljótsdalinn. Hann er talinn með allra fallegurstu sveitum þessa Iands — og það með réttu: Ligarfljótið eins og spegilsléttur og fagur fjörð- ur, — þar sem nú má ferðast margra kl.stunda leið á quýuskipi, — innan við fljótsbotninn víðáttumikið og grösugt undiiiendi, fallega settar raðir vel hýstra bæja til beggja handa og fjöllin skrúðgræn og fögur. Og ekki getum við látið vera að heilsa upp á einhverja af fyrirmyndarbændun- um þar, t. d. Sölva á Arnheiðarstöð- um, Halldór á Klaustri, sr. Þórarinn á Valþjófsstað o. fl. Skógar verða næst á leið okkar. Eg hefi lofað sveitirnar fyrir íegurð — og þó sízt um of —, en nú er þó loks komið að þeim stað, er eg hygg allra staða fegurstan hér á landi, en það er Rallormsstaðaskógur. Fyrsta meginreglum hennar reynt að mynda kenningarkerfi, stendur auðvitað fyrir reikning hvers eins, sem það gerir, en ekki stefnunnar í heild sinni. —¦ Kenning Campbells hins enska eða kenning Jathós hins þýzka, stendur fyrir þeirra reikning hvers um sig, en ekki stefnunnar í heild sinni, að sinu leyti eins og kenning síra Jóns B. í Sameiningunni stendur fyrir hans reikning, án þess að gamla guð- fræðistefnan beri nokkura ábyrgð á henni. Nýja guðfræðin er ekki nein fullger hugsanabygging, hún er miklu fremur enn í'smíðum og vantar mik- ið á, að hún telji sig fullgera, — meira að segja : það er eðli hennar að vera ávalt í smíðum, .og heiður hennar, að telja sig aldrei fullgera, því að hún veit, að svo hlýtur að vera, þar sem ófullkomnir menn vinna að smiðinni, og eitt af ein- kunnarorðum hennar sjálfrar er ein- mitt hið gamla orð postulans: »þekk- ing vor er í molum«. Það er sómi hennar, að gera ekki tilkali til að hafa talað siðasta orðið í þeim mál- um, sem mynda viðfangsefni henn- ar, að halda ekki að mönnum útlist- unum sínum á sannindum trúarinn- ar svo sem sannleikanum algera. Það yfirlætur hrin gömlu guðfræð- inni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.