Ísafold - 07.06.1913, Síða 2

Ísafold - 07.06.1913, Síða 2
180 IS AFOLD Richard Wagner. Þann 22. maí var aldarafmæli þessa mikla tónsnillings og skálds, eins og minst var lauslega i síðasta blað;. Richard Wagner er af mörgum talinn mestur músik-snillingur 19. aldar og höfundur sönglistar nútim- ans, en einróma er eigi það álit. Andstæðinga hefir hann og verk hans átt og valdið miklum deilum. Fyrst er tók að bera á honum mætti hann megnri mótspyrnu. Þá féll honum það happ i skaut að komast í kynni við Lúðvík II. konung í Bayern, sem þá var rikiserfingi. Þeg ar hann tók konungdóm 1864 bauð hann Wagner til sín og var honum jafnan mesti hjálpvættur, m. a. til þess að koma upp söngleikhúsi þvi í Bayreuth, sem ætlað var eingöngu Wagners söngleikum og nú er heims- frægt. Þar koma saman á hverju sumri Wagners-söngmenn hvaðanæfa úr heiminum til þess að syngja með í söngleikum Wagners. Wagner var einnig ljóðskáld, orli sjálfur alla texta við söngleika sína, og eru þeir taldir bera langt af söng- leikatextum, eins og þeir gerast ann- ars. Wagner var kvongaður dóttur tón- skáldsins Liszt, og lifir hún enn og stjórnar Bayreuth-leikhúsinu með að- stoð sonar þeirra, Siegfrieds Wagner. voru vel búnir úr garSi, en var gagn- ólíkur þeim í líferni sínu og breytni, því að svo má að orði kveða, að hann helgaði líf sitt mannúð og líknarstörf- um. Fáir íslendingar hafa átt heil- brigðari sál í heilbrigðari líkama en hann. Hann var listasmiður, völundur bæði á tró og járn, segir saga hans, syndur vel og skotfimur. Honum virð- ist og hafa verið létt um nám, enda er berum orðum sagt, að hann hafi veriö minnugur. Hann var »at öllu fróðr«, eins og æfisöguritari hans kemst að orði, vel að sór í lögfræði, en þó miklu meiri læknir, og hefir að líkind- um verið einhver mestur skurðlæknir á landi hér í fornöld. Ekki er ólík legt, að hann hafi numiö eitthvað í þeirri grein á ferð sinni um menning- arlönd heimsins. Hafa samtíðarmenn hans mjög undrast /þrótt hans og læknishendur góðar, og segir æfisögu- ritari hans nákvæmlega frá sumum lækningum hans1). Við þetta bætist, að hann var vel máli farinn og var ekki varnað skáldgáfunnar, þótt hann gerði ekki mikið að þv/. Og víst er um það, að haun hefir ekki með öllu brostið 1/kingargáfuna. Það er haft eftir honum um Guðmund nokkuru skáld, er dvaldi á heimili hans, að það væri líkast í h/bylum, hann og hund- ur sá, er Rósta hót. Má og ráða af þessu, að hann hefir getað verið gam- ansamur og dálítið meinlegur / orðum og athuguuum. Það má og telja v/st, að hann hafi veriö góður búhöldur, framfaramaöur í búskapnum. Bú hans er kallaö »gagnauðugt« og sagt, að hann hafi húsað vel bæ sinn, »ok gerði þar mörg hús ok stór ok marga aðra bæjaibót, þá er mikil merki má ásjá«. Þess er fyrr getið, að hann tók minni *) Þeim sem leikur hugnr 4 að kynn- ast læknislist Norðurlandabúa í fornöld, má benda 4 rit eftir Finn próf. Jónsson um það efni: »Lægekunsten i den nor- diske 01dtid« Ebh. 1912 (V. Trydes Forl.), og er þar sagt frá lækningum Hrafns. En æskilegt væri, að einhver islenzkur lækn- ir ritaði nánar um þetta efni. Helztu söngleikur Wagners eru: Meistarasöngvararnir í Nurnberg, Nifl- unga-söngleikarnir, Lohengrin, »Der fliegende Hollánder«, Tannháuser og Parsifal. Wagner lézt sjötugur að aldri 1883. ----------------------- Christopher Krabbe hinn danski stjórnmálamaður, er lézt fyrir skömmu (sbr. Isafold 24. maí). — Krabbe var all-starfsamur í millilandanefndinni 1908, sat í fjögra manna nefndinni, er samdi úrslita- uppkastið, ásamt H. N. Hansen, Jó- hannesi og Lárusi. Krabbe var það og, er sagði það í blaðaviðtali, að fyrirkomulagið í Uppkastinu væri al- veg nýtt, sú »Statsforbindelse« ætti hvergi sinn líka. Matthías Jochumsson er um þessar mundir á ferð vest- ur í átthögum sínum. Bændur þar buðu honum í fyrra að koma vest- ur, er hann var staddur hér í Rvík, en i það sinni gat skáldið eigi þegið boðið. Nú hélt skáldið á stað frá Akureyri með Skálholti, tók land á Borðeyri og fór þaðan landveg vest- ur í Þorskafjörð og Reykjanes. í för með honum var sonur hans Stein grímur læknir. Mundu eigi margir leika þetta háttar vígslu. Hann var trúmaður, en ekki á sama hátt sem þeir hræsu- arar, er sí og æ bera trúna á vörun- um, eins og sumir hógómagjarnir menn við hvert hugsanlegt tækifæri bera tignarmerki í jakkabarminum. Hann sneið líferni sitt, vísvitandi eða óafvit- andi, eftir kærleikskenningum krist- innar trúar. Og hér kem eg að því, sem fyr er ávikíðT a® mest auðkendi hann frá samöldrum s/num og raunar breyskum og menskum mönnum á liðnum öldum sógunnar og dyrleguát- um roða verpur á minning hans. Maonúö hans og sálargöfgi sóst hvergi eins fagurjega og / þv/, að hann lét það æ sitjaK fyrirrúmi fyrir öllu, bæði mat og svefni, að líkna sjúkum og sárum, er leituðu lækninga hans, og þá aldrei eyrisvirði fyrir. Margir heilsulitlir aumingjar, þeir er einkis áttu úrkostar, fengu og ókeypis vist á heimili hans. Myndu margir valds- menn vorir nú eiga þá fórnarlund, að þeir fari oft fyrir ekki neitt upp úr rúmum sínum um hánætur til mis kunnar veslum og voluöum? Eg segi bráðum dæmi veglyndis hans, hve mjög hann fyrirgaf þeim, er gert höfðu á hluta hans og jafnvel oftar eti einu sinni reynt að ráða hann af dögum. Eg tel það smáræði hjá þessu, þótt ekki megl hlaupa yfir það, að hann smíðaði ymislegt fyrir margan mann og gerði það alt af ókeypis. Og höfð- ingi var hann 1 lundu, gestrisinn á fagra og forn/slenzka v/su. »011um mönnum var þar (á Eyri) heimill matr, þeim er til sóttu ok erinda sinna fóru, hvort sem þeir vildu setið hafa lengr eða skemur«, segir í æfisögu hans. í honum bjó sarna rausnarskapið sem í stórkvendunum Langholts Þóru og Geir- ríði, systur Geirröðar á Eyri, sem snild- arsagan Eyrbyggja segir frá. Geirríður »lét setja skála sinn á þjóöbraut þvera, ok skyldu allir menu r/ða þar / gegn- um; þar stóð jafnan borð ok matr á, gefinn hverjum er hafa vildi«. Og fult svo tilkomumikil er frásögrtin af gest- risni Langholts Þóru. Þó að hann væri, sl/kur öðlingur, eftir skáldinu nær áttræðu — og eigi heldur mörg skáld vor að yrkja runhendu þá, er birtist í ísafold í dag, á einni klukkustund. En það gerði M. J. þ. 8. maí, og voru þau tildrög, að Matthías mætti árla morg- uns Stefárii skólameistara á göngu og þakkaði honum grein um Eim- skipafélagið í Norðurlandi. Svaraði þá Stefán orðum Skarphéðins: Eftir er enn yðvarr hluti Kvað Matthías satt vera, fór heim og orti runhendu í snatri og afhenti ritsj. Norðuilands klukkustund síðar. Alþingissetning. Alþingi verður sett 1. júlí. Við guðsþjónustuna í kirkjunni prédikar síra Kristinn Danielsson prófastur á Utskálum. Trúmála-hugleiðingar J.H. Framhald af þeim ketnur í næsta blaði. Bjöigvinjarferðirnar. Aukaskip sendir Björgvinjargufu skipafélagið nú með vörur hingað til lands i þessum mánuði. Flutn- ingar með skipum þess fara sívax- andi svo sem eðlilegt er, þar sem það hefir eigi fetað í fótspor hinna félaganna um taxtahækkun. — Líka hefir þetta félag boðið mjög góð kjör við flutning þýzkra vara, enda kvað og farið að nota skip þess tals- vert fyrir vörur frá Þýzkalandi. Hafa landsmenn sýnt, að þeir kunna að meta lipurð þess og kjara- gæði. Er óhætt að segja, að það félag nýtur nú mestrar samúðar hér á landi. Dannebrogsriddarar eru orðnir: Eggert Briem skrif- stofustj., Geir Sæmundsson vígslu- biskup og Ágúst Flygenring kaupm. Akureyrar-skóiinn. Úr gagnfræðaskólanum á Akureyri eiga 40 nemendur að útskrifast í vor. Það er mikil viðkoma. sem nú voru talin dæmi til, og sýndi versta fjandmanni s/num fullmikla mildi, er hann hafði ráð hans alt / hendi sór, sem senn munu fundnar greinir til, þoldi hann ekki, að gengið væri á róttindi s/n nó þingmanna sinna og skjólstæðinga. Hann virðist hafa gegnt embætti s/nu — goðorðastjórn inni — meö skyldurækni og röggsemi. Góðvild hans og mannúð olli ekki þeirri tegund vægðar og afskiftaleysis, er einatt sn/st í ójöfnuð og ranglæti. Maður hét Loftur, er keypt hafði / óþökk hans og óleyfi jörð, er hann átti á for- kaupsrótt (»mála«), og gerði sig beran að óvináttu við hann og þingmenn hans með óuotum og oflæti í orðbragði. Hrafnfóróðaraaðhonummeð raiklu liöi, og óttaðist Loftur, að hann myndi brenna bæ sinn og leitaði þá sætta við hann, og var það auðsótt. Þótt hann ætti þá alls kostar við hann, tók hanu ekki sjálfdæmi af honum, sem margra var siður, er líkt stóð á, heldur sætt- ust þeir á, að annar maður skyldi gera um mál þeirra. Loftur rataði samt / ýms vandræði og fekk ekki hafst við / Vest- fjörðum. Lauk svo, að hann leitaði á miskunn Hrafns, og tók hann þá við hon- um, þótt hann hefði áður gert stór- mikið á hlut hans. — Heimamaður hans var eitt sinn drepinn, og gerði Hrafn vegandann vægðarlaust sekan skógar- mann. Sökudólgurinn færði Hrafni nokkru síðar höfuð sitt, og gaf hann honum líf. Og hann lót ekki þar við sitja. Hann hjálpaði houum til að ná sýknu og galt sjálfur bætur fyrir v/gið, þær er skógarmaður hans átti að lúka. Fleira mætti og telja af líku tægi um embættisrekstur hans og valdstjórn. Hann er að sumu leyti ekki ólíkur kostasverðinu Sköfnungi, er Gr/mur Thomsen yrkir um. Það græddi sjálft sárin, er það hafði lostið / þarfir lands og þjóðar. Á 1/kan hátt styður Hrafn þá til viðreisnar, er hann varð að koma á knó til þess að balda uppi lands- friði og landslögum. Ef maður með eðli hans og eigind- um færi með lögmjb.stjórn og dóms vald á vorurn dogurh, myndi hann ísland erlendis. Vilh. Finsen, umsjónarmaður í Marconifélaginu, dvelst um þessar mundir á Bretlandi. Hann er þar að reisa loftskeytastöð á farþegaskipi því, sem Norðmenn hafa í smiðum í Birkenhead við Liverpool og í för- um á að vera milli Kristjaníu og New-York. Þetta er stærsta skip Norðmanna og fyrsta farþegaskipið, sem frá Noregi íer til Vesturheims. Eru loftskeytatækin með nýrri gerð Marconis og því gaman að landi vor skyldi valinn af félaginu til að reisa stöðina. Eins og kunnugÚmun vera gerir Vilhjálmur blaðamensku sér að auka- starfi, og skrifar jafnaðarlega i norsk og dönsk blöð frá ferðum sínum um heiminn. Nýlega lánaðist hon- um að hafa samtal (interview) við tvo af heimsins merkustu mönnum, hvern á sinn hátt — þá Edison og Caruso. Skrifar Vilhjálmur greinar um þá í útlend blöð og hafa þær birzt í blöðum í Kaupmannahöfn, Kristianiu og Stockholmi. Búuaðarnámsskeið var haldið á Grund í Eyjafirði dag- ana 31. marz — 5. april fyrir for- göngu Fundafélags Eyfirðinga. Voru þar margir forustumenn landbúnaðar norðanlands. Erindi fluttu þar: Ja- kob H. Líndal 6 erindi, Sigurður á Yztafelli 4, Hallgr. Þorbergsson 3, Kr. E. Kristjánsson búfr. á Hellú 2, Kristján Jónsson Nesi, Jón Guðlaugs- son Hvammi, Baldvin Friðlaugsson Reykjum, Jón Sigurðsson Yztafelli, Sigurður dýralæknir, Steingrímur héraðslæknir, Stefán skólameistari og Matth. Jochumsson sitt hver. Ymsar tillögur voru samþyktar, er til framsóknar miða í lándbúnaðar- málum. Mjög er látið af hinni stórkostlegu risnu Magnúsar á Grund við þetta tækifæri. Enda niun hann nú vera með mestu bænda-höfðingjum þessa lands. gæta réttar smælingjanna, er ala aldur sinn í þröngum kofum við litlar nautn- ir og erfið störf, gagnvart ágengum auðmönnum og r/kum ribböldum. En vægur myndi hann / dómum við hvern sem í hlut ætti, bæði æðri og lægri, sem framast yrði samþýtt róttlæti, alls herjar öryggi og almanna velferð. III. Þá er að líta á afskifti hans af stjórn- málum og velferðarmálum lands s/ns. Stórmál það, sem þá var deilt um og barist á landi hér, voru kirkju málin. Guðmuudur góði — þessi kynja- blendingur góðs og ills, flakkarinn / biskupsskrúðanum, seiglyndur og óhygg- inn þrákálfur, hugsjónamaður, sem fetaði / fótspor Krists að því leyti, að harin átti miklu nátiari mök við fá- tæklinga og bersynduga en nokkur annar biskup þessa lands, mór vit- anlega, mjög óþarfur íslendingur, er látlaust reiddi öxina að sjálfstæðis stofni lýðveldis vors hins forna — leitaðist við að losa kirkjuna undan ákvæðum ríkislaga og veraldlegs dóms- valds. Sló í römmustu rimmu með honum og r/kustum valdsmanni norðan lands um þær mundir, Kolbeini Tuma- syni á Yíðímýri, föðurbróður Kolbeins unga. Lauk viðureign þeirra svo, að Kolbeinn fóll / bardaga við lið biskups / V/ðiuesi. Eftir það bundust verald legir höfðingjar landsins samtökum gegn biskupi. í þessa mjög svo þörfu »höfö ingjasamábyrgð« vlldi Hrafn ekki ganga. Þykir mér 1/klegt, að þar hafi valdið mestu um forn vinátta við biskup — hann hafði gert honum þann stórgreiöa að fara með honum utan, er hann sigldi til biskupsvígslu. — Trúrækni og hlýr hugur til kaþólskrar kirkju kann og að hafa ráðið hór nokkru um. En það er eftirtektarvert, að hann hlutast ekkert til um þessar örlög þrungnu deilur, gerir enga tilraun til að koma á sáttum og friði meðal Guð- mundar og höfðingja, hvort sem það hefir stafað af því, að hann kunni svo þverúð biskups og þráa, 'að háim hefir Aðkomumenn. Steingrimur Matthiasson lœknir frá Aknreyri, Guðm. Bergsteinsson kaupm. úr Flatey. Aukning bæjarlandsins. Borgarstjóri vill fá vestnrhluta Seltjarnarnesshrepps lagðan undir lögsagnarumdæmi Reykjavikur. Nefnd kosin til að íhuga það. Björn Kristjánsson hankastjóri er vænt- anlegur heim aftur úr utanför sinni i næstu viku (4 Sterling). Brunabótavirðingar samþyktar á síðasta hæjarstjórnarfundi: Húseignin Skólavörðu- stig 29, 5862 kr., Grettisgötu 55 B 3286 kr., Hverfisgötu 52, 10033 kr. og Hverfis- götu 52 A, 2438 kr. Dánir. Magnús Sæmundsson (frá Yind- heimum, Ölfusi) Frakkastig 13. 36 ára. Dó 7. júni. Eftirlit með hafnargerðinni. Bæjarstjórn ú að skipa eftirlitsmann með hafnargerð- inni af bæjarins hálfu. Meiri hluti hafn- arnefndar lagði til að fela bæjarverkfræð- ingnnm það starf og veita honum 500 kr. til að kaupa sér aðstoð til næsta nýúrs. Minnihluti (Tr. G.) lagði til að gera Kn. Zimsen að eftirlitsmanni með 500 króna þóknun — til næsta nýárs. En svo mun fyrirhugað, að frá nýári hafi eftirlit-mað- urinn 1000 kr. á ári fyrir starf sitt. Bæjarstjórn frestaði þvi á fimtudag að gcra út nm þetta mál. Elliðaárnar. Ekkert tilboð fengið enn um leigu þeirra þetta sumar. En frá ein- hverjum Davidsson, hrezkum manni, er komið tilboð um að leigja árnar árið 1914 og 4 næstu 4r fyrir 350 pd. sterl. (6300 kr.) árlega. Þessn tilboði vildi bæjarstj. ekki sinna að svo stöddu. Nú eru árnar leigðar daglega fyrir 20 kr. gjald af hveiri stöng. Gashækkun. Carl Francke hefir farið fram á það i bréfi til bæjarstjórnarinnar að mega hækka gasverðið nm 10°/0 vegna ýmÍ8legrar verðhækkunar á nauðsynjum gasstöðvarinnar, einkum kolum. Bæjarstjórn neitaði tilmælum Francke, Guðsþjónusta á morgun: I dómkirkjnnni kl. 12 sira Jóh. Þorkeiss. (ferming og altarisg.) •--------- kl. 5 sira Bj. Jónsson. (Altarisganga. Skriftir hefjast kl. 4®/4). I frikirkjunni kl. 5 (ekki kl. 12) sr. Ól. Ól. Háskólakennari A. Courmont er á förum héðan eftir 2 ára dvöl. Hefir hann haft hér mikið og gott starf með höndum, þar sem hann befir kent frönsku og haldið þótzt sjá, að ekki yrði tætt við hann nó tjónkað, eða hann hefir brostið fram- takssemi og skörungsskap / mesta og mikilvægasta stórmálinu, er þá var á döfinni meöal stjórnmálamanna landsins. En hann skorti samt ekki fram- fara anda nó umhyggjusemi um al- mannahagnað. Hann vann að verkleg- um framförum. Hann kom á góðum sjávarsamgöngum / sveit sinni og hór- aði. En hanu fór hér nokkuð öðruv/si að en framfara forsprakkar vorra tíma, er þeir berjast fyrir endurbótum og nýungum / almennum framkvæmdum. Haun hefir að líkindum ekki kvatt til margra málfunda, áður en starf var hafið, heldur lét hann flytja hvern sem vildi yfir Arnarfjörð. Á Barðaströnd hafði hann skip, er allir þeir voru fluttir á yfir Breiðafjörð, er þurftu. Þótt þess só ekki beinlínis getið, þykir mór l/klegast, að hann hafi annast þessa flutninga ókeypis, enda hefir æfisaga hans orðið »rausn« um þessar fram- kvæmdir hans. Sóst það á henni, að þeir Vestfirðingar hafa fagnað þessum framförum og samgöngubótum, því að hún segir, að þúð "hafi verið »sem brú væri á firðinum fyrir hverjum, er fara vildi«. Þessi »rausn« Hrafns og ráðstafanir eru þv/ merkilegri, sem sorglega litlar sagnir fara af verkleg- um framförum á þeim tímum. Má telja v/st, að Hrafn hafi sóð það / ut- anför sinni, hvílíkir eftirbátar annarra þjóða íslendingar voru í þeim efnum. Ef vér ættum marga 1/ka hans að efna- legri getu, gædda fórnarlund hans og framsóknarhuga, þyrftum vór ekki að kv/ða forlögum hins fyrirhugaða eim- skipafólags vors. En hvort sem sá ný- græðingur bíöur sigur eða ósigur í bar- áttu sinni, kemur einhvern t/ma þar, að hór fer fyrir ströndum stórt og fagurt í s 1 e n z k t eimskip, er heitið verður í höfuð honum. IV. Norður í VatnsfirSi bjó Þorvaldur Snorrason,mikill og tiginn höfðingi,valda fíkið illmenni, svikari og ræningi og

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.