Ísafold - 25.03.1914, Side 3

Ísafold - 25.03.1914, Side 3
I S A F 0 L D 93 Verzí. Editiborg. I!@!l Nýjar vörubirgðir komu nú með B o t n i u til c7óns JSjornssonar & @o. oJianRasír. ð. \ Mikið úr að velja. Nlikið af vörum eru væntanlegar með Ceres og Sterling. Gerið Páshaitmhaupin f)já Jóni Björnssgni & Co. Góðar vörurí Ódtjrar vörurí wm 0 B B B Til fermingarinnar hefi eg nú fengið einstaklega stórt úrval af fermingarfötum í öilum stærðum, með ýmsu verði og með nýjustu sniðum, frá kr. 14.50—25.00. Munið að fermingarfötin hjá mér: eru ódýrust, fara bezt og endast lengst. Hálslín og Húfur í stóru úrvali. Fataefni tvibr., blátt og svart cheviot, einnig blátt og svaít kamgarn gott í fermingarföt. Handa telpum: Náttkjólar, skyrtur, buxur og skjört. Einnig mikið úrval af Kápum, með nýjustu sniðum og eftir nýjust tízku. Höfuðsjöl og slæður úr silki frá kr. 0.75 og 1.85. Brauns verzlun Aðalstræti 9. Reykjavík. ReykjaYiknr-annálI. Aðkomumenn: Ragnar Olafsson og Pótur Pótursson kaupmenn frá Akureyri, Gísli Jónsson kaupm. frá Borgarnesi, Sigurður Jónsson frá Yzta- felli. Föstuprédikun í fríkirkjunni í kvöld kl. 6 síra Ól. Ól., í þjóðkirkjunni kl. 6 sfra Bj. Jónsson. Hjónaefni: Egill Guttormsson verzlm. og jungfrú lngibjörg Sigurðar dóttir, fósturd. Halldórs Danfelssonar yfirdómara. Hljómleikarnir í Bíó, þeir er P. Bernburg efndi til í síðustu viku voru svo vel sóttir, að endurtaka varð á laugardagskvöld, og þótti bin bezta skemtun. Jarðarför Sofíu Thorsteinson land- fógetafrúr fer fram laugardag 4. aprfl. Rögnvaldur Ólafsson húsameistari fór utan á Botnfu síðast, til þess að kynna sór aðallega tilhögun geðveikra- hæla erlendis, bygging þeirra o. s, frv. Fó var veitt í þessu skyni í fjárlög- um síðast. Umboð með „proYision“ fyrir salt. The International Salt Co. vill fá vel hæfan umboðsmann með pro- vision, er hefir góð sambönd við þá er salta fisk o. s. frv. á Islandi, til að selja steriliserað saltá öllum stigum. Heimilisfang með öllum upplýs- ingum sendist 158 Bishopsgate, London England. Sauðakjöt. Undirritaður óskar að fá umboðs- sölu fyrir firma, sem getur selt gott saltað sauðakjöt. Beztu meðmæli. C. H. Peersen, Kristianssand, S. N o r g e. Hérmeð tilkynnist að móðir mín, ekkjan Guðrún Guðmundsdðttir, andaðist 21. þ. m. Jarðarförin fer fram föstudaginn 27. þ. m. kl. II1/, f. h frá Vesturgötu 33. Þorsteinn Jónsson. Guðmundur Thoroddsen læknir Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. Stefnurnar tvær. Svar til prófessors Jóns Helgasonar frá Sigurb. Á. Gislasyni. Framh. IV. Aðt. ágreiningurinn milli stefnanna er un. svörin við gömlu spurning- unum, síungu: Hvað virðist yður utn Knst ? Hvers son er hann ? Svæsnir (»radikalir«) nýguðfræð- ingar telja raunar spurningar þessar úreltar að vissu leyti. Þeir segja, eins og þegar hefir verið minst á, að það skifti litlu máli fyrir »tíma- bæran« »kristindóm«, hvort nokkuð sé áreiðanlegt af frásögum guðspjall- anna um jesúm, uppruni hins al- menna ki 'stindóms sé heldur ekki hjá Jesúm heldur sé hann tengdur við »hugsjónina«, • Krist, guðs ein- getinn son, frelsara og friðþægjara mannanna. En sá Kristur hafi aldrei verið til, nema sem hugmyndasmíði trúrækinna Gyðinga og dultrúaðra heiðingja. — Eg ætla að vona, á meðan má, að prófessor J. H, sé mér nokkurn veg- inn sammála um að guðfræði, sem byggir á slíkum forsendum, sé ekki kristileg, og það sé því ósaknæmt að segja að vinstri fylkingararmur nýguðfræðinnar sé þegar farinn að boða ný trúarbrögð. Eg treysti því að hann meini svo mikið með orð- unum í V. kafla trúmáJahugleiðing- ^ffcfnaéarvöruóailéin fíaíéa afram mcé anna: »Jesús Kristur er grundvöll- urinn, sem trú vor hvílir á«. — En til frekari fulivissu gagnvart lesendunum get eg nefnt að Kaftan biskup Slesvíkinga segir í bókinni (Moderne Theologie des alten Glau- bens) sem J. H. mælir svo sterklega með; »Með hinni sérstöku opin- berun guðs í Jesú Kristi stendur og fellur kristilega guðstrúin®1).----- D. Fr. Strauss (f 1874), sem óhætt mun að telja læriföður svæsnu guð- fræðinnar í flestum efnum, var svo hreinskilinn að kannast við þetta. Hann sagði:2) »Þegar vér«, sem sannfærðir erum um »að alt, sem við hefir borið, hafi borið við af náttúrlegum orsökum, notum engin undanbrögð, vafninga eða orðaflækjur, þegar vér látum já merkja já og nei merkja nei, — þá verðum vér að játa að vér erum ekki framar kristinnar trúar« (»wir sind . keine Christen mehr«).------- En það eru einmitt »vafningarnir og orðaflækjurnar« sem mestöll til- slökunarguðfræðin notar svo sorg- lega mikið sjálfri sér og öðrum til blekkingar. — »Miðlunarguðfræðin« eða hægri fylkingararmur nýguðfræðinnar er meistari í þeim efnum, og því mjög erfitt fyrir aðra dauðlega menn að J) 1. útg. bls. 38. — Þeir sem kunna að hafa pantað sér þá bók, ættu einnig að eignast samnefnda bók eftir prófessor D. W. Schmidt í Breslau, prentuð í Gtitersloh 1906. 2) Gesammelte Schriften, Band VI, 61. og <3torvöruéailóin auknu Jjöri. sjá stundum hverju þar er trúað i alvöru. Margir þeirra ern á reiki; sumir nálgast þá sem mest slaka til við vantrúna og svæsnastir eru í »kritik« sinni, hafna þeir syndjeysi Jesú, þótt þeir göfgi hann mjög í öðru orð- inu, — Aðrir nálgast eldri stefnuna og segja margt um Jesúm Krist, sem vér getum fallist á. Þeir tala jafnvel um guðdóm hans, eins og prófessor J. H., og segjast geta tekið undir játningu kirkju vorrar: »Eg trúi að Jesús Kristur sé sannur guð« — pe$ar réttur skilningur sé lagður í þau orð. — Lítur út fyrir að þeim lærðu mönnum dyljist það, að um leið og vér nefnum $uð, nefnum vér veru, sem algerlega er ofvaxin vorum skilningi. — A hinn bóginn munu þeir flestallir kynoka sér við að bæta við játninguna: »af föðurn- um fæddör frá eilífð«. — Þeir trúa hvorki orðum Krists né öðrum orð- um n.testam. sem tala um tilveru Krists hjá föðurnum á undan hold- tekjunni. — Eru það þó ótviræð orð er Kristur sagði: »Gjör þú mig dýrlegan, faðir, með þeirri dýrð, er eg hafði hjá þér áður en heimurinn var til«, (Jóh. 17. 5.) og: »Áður en Abraham var var eg«. — — Það má margt segja um Krists- fræði próf. J. H. og Jesú-dýrkun »miðlunarmannanna», en flestu verð- ur að sleppa rúmsins vegna. Eg sé það í Heimskringlu 18. des. f, á., að Rögnvaldur Pétursson únítara- prestur í Winnipeg telur ísafoldar- greinar J. H. styðja skoðanir únítara eindregið. Segir hann meðal annars þegar hann hefir talað um ýmislegt, sem próf. J. H. segir um Jesúm Krist: »Þessi kenning próf. J. H. um persónu Jesú neitar því þrenningar- lærdóminum eins og hann hefir ávalt verið skilinn . . .« »Hið eina sem séð verður á þess- ari ritg. próf. J. H. er, að hann vill álita að Jesú hafi haft í ríkari mæli en aðrir menn, guðseðlið, geisla hinna guðlegu eiginleika. Milli Jesú og mannanna er þvi ekki eðlismun- ur nokkur, heldur að hann hefir í ríkaii mæli það, sem allir menn hafa í smærri mæli . . .«. »Enn til þessa dags hafa þúsundir únítara þessa skoð- un líka. En allir játa þeir að mis- munur sé manna, að einn geti geymt í ríkari mæli geisla hinna guðlegu eiginleika en annar«. »Neyðumst vér því til að skoða þessar kenningar J. H. um Jesú úní- tarískar fremur en lúterskar«. »Yfir það heilatekið er kenning n.guðfr. únítarisk þegar hún er tekin úr um- búðum orða þeirra, sem flytjendum hennar þóknast að færa hana i«. — Er auðséð að síra R. P. þykir vænt um og felst á kenningar n.guðfr., en hitt sárnar honum hvað n.guðfr. fel- ur þær með orðaflækjum eða xgerir þær sem næst óskiljanlegar með of fastri íhaldssemi við nöfn og með undanslætti við menn«. Eg get vel skilið þessi ummæli únítaraprestsins, og er honum sam- mála um, að J. H. »hafni þrenning- ar-lærdómnum eins og hann hefir ávalt verið skilinn«. J. t H. segir sjálfur (í 7. hugl.): »Þrenningar-hugtakiðkemur alls ekki fyrir í ritningunni spjaldanna á milli«. HefðiJ. H. sagt: »orðið þrenning«, þá hefði eg ekkert við það að at- huga. En gamla lærisveina hans furðar mjög á hinu. Þeir munu fleiri en eg, sem ekki sjá betur enn en að hann hafi kent alveg rétt er hann sagði fyrrum : »í nýja testamentinu er þrenning- arlærdómurinn svo áþreifanlegur að að það er áreiðanlegt, að það er grundvallarskoðun nýja testmentisins frá upphafi til enda, að guð sé einn og þrennur, að hinn eini algjöri per- sónuleiki »existere« sem 3 persónur án þess að guðdómseiningin sé talin að skerðast við það. Höfuðáherzlan hvílir hér á skírnarorðinu, Matt. 28. 19. (»í nafni föðursins, sonarins og hins heilaga ahda«). Hinar 3 per- sónur guðdómsins eru nefndar sam- hliðaíl. Kor. 12. 4—6; II. Kor 13, 13. — postullega blessunin — og I. Pét. 1., 2.«. Fjölda marga aðra ritningarstaði. benti hann oss á réttilega á þeim árum, sem beinlínis og óbeinlínis styddu þrenningarlærdóminn.— Hon- um var og fjarri skapi þá að hafna persónuleik heilags anda, þótt hann virðist gera það nú. — En jafnvel þótt hann kunni að hafna sannleiksgildi allra þessa ritn- ingarorða nú — að sið þeirra nýguð- fræðinga, sem láta »dogmatík« sína og trúarskoðanir mestu ráða í »biblíu- rannsóknum« sínum — þátrúieg ekki öðru en ritningarorðin fái samt að vera kyr »milli spjalda biblíunnar«, bæði hjá prófessorum og öðrum. Á hinn bóginn get eg ekki betur séð, en að próf. J. H. vilji í Krists- fræði sinni fara meðalveg milli únítara og skoðana þeirra, sem rikt hafa í kristinni kirkju um liðnar aldir. Við vörurannsókn, sem fram fór við áramótin siðustu, voru vörubirgðir deildanna vandlega athugaðar og allar þær vörur, sem annaðhvort vegna aldurs eða ásigkomulags, voru álitnar að einhverju leyti athugaverðar, voru teknar frá undan- tekningarlaust, og verða seldar sérstaklega. Aðrar vörur frá fyrra ári eru því ekki á boðstólum en góðar OQ ntjjar vörur. Síðan hefir íorstjóri verzlunarinnar, Ásgeir Sigurðsson, siglt, og sjálfur valið nýju vörurnar. Hefir hann vandað svo innkaupin, sem bezt hann hefir haft vit á, og kom nú með ógrynnin öll af vefnaðar- og gíervöru og ýmsum öðrum vörum með síðasta skipi. Vörur þessar eru nú að mestu leyti komnar upp og vonar verzlunin að heiðraður almenn- ingur leggi nú dóm sinn á það hvernig valið hefir tekist. Verzí. Edinborg. Það má telja vist að Pappírs- og ritfangaverzlun V. B. H. i langa mest úrval af allskonar ritföngum. Miklar birg nýkomnar með Botniu, þar á meðal margir hlutir óþektir hér áður. — Verð og gæði alkunn. Verzí. Björn Jirisíjánsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.