Ísafold - 22.09.1915, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.09.1915, Blaðsíða 4
4 ISAf OLD H.f. Eimskipafélag Islands Gollloss ojj 8,s. Goðaloss til ársloka 1915 Frá Islandi til utlanda. Iðnskólinn. verður settur föstudaginn x. okt. kl. 7 síðdegis. Þeir, sem óska inntöku í skólann, gefi sig fram við undirritaðan eftir 26. þ. m. kl. 7—8 e. m. í Miðstræti 7. Skólagfjald greiðist fyrirfram. Asgeir Torfason. Gullfoss Goðafoss Gulifoss Goðafoss Gullfoss GoBafoss Gullfoss Frá Reykjavík . . . 30. sept. . . . 15. nóv. 19. des. — ísafirði 4. des. • . . — Steingrimsfirði . . 11. okt. Á Húnaflóa .... « 11.-17.— • 4.-10. —’ . • Frá Akureyri .... . 18. — . 10. — • — Austfjörðum . . 4. okt. 25. — 19. — 13. — . • — Leith 7. — . 25. — • . . 25. — — Christianssand*) . 5. nóv. 28. — . . Til Kaupm.hafnar . 10. okt. 6. nóv. 29. nóv. 23. des. 30. des. *) Að eins ef nægur flutningur fæst. Frá utlöndum til Islands. Haustull og gærur kaupir Verzl. VON, Laugavegi 55, hæsta verði. Gullfoss GoBafoss Gullfoss GoBafoss Gullfoss Goðafoss Gullfoss Frá Kaupm.höfn . . 12. sept. 24. sept. 20. okt. 13. nóv. 5. des. — Leith 18. — 29. — 25. — 18. — 10. — — Austfjörðum . . . 4. okt. 30. — 25. — . — Akureyri .... . 7. — . 30. — . Til Steingrímsfj. . . . 10. — — ísafjarðar . . . 2. des. . — Reykjavíkur . . 24. sept. . . . 1. nóv. . . . 15. des. : Milli Reykjavíkur og Vestfjarða. Gullfoss GoBafoss Gullfoss Goðafoss Gullfoss Goðafoss Gullf08S Kreólín hið ágæta baðlyí, sem löggilt er aí stjórnarráði íslands til böðunar á sauðfé, fæst frá byrjun október, á túnnum, (um 190—200 kg.) fyrir 60 aura kílóið, umbúðir ókeypis, sent íragtíritt og vátrygt á allar hafnir landsins. Frá Reykjavík . — Stykkishólmi — Flatey . . . Til ísafjarðar . 26. sept. 27. — 28. — Frá ísafirði . . . — Flatey ... — Stykkishólmi Til Reykjavíkur 29. sept. 4. nóv. O crq td 2. 5* p o/ n a> m P *-s a* 11. nóv. Til böðunar í ioo fjár þurfa 6 kíló og kostar þá bað- lyfið í hverja kind ca. 3V2 aura. Fæst einnig í þriggjapelaflöskum á 65 aura með flösku. Reykjavíkur Apotek. í hverri ferð koma skipin við á þeim stöðum, sem standa í aðalferðaáætluninni. P. 0. Christensen. Tllmanak 1915 fyrir íslenzha fiskimenn fæsí f)já bóksöíum. 89 90 Æskan barnablað með myndum. Afgreiðslustofa: Pappírs & ritfanga- verzlunin á Lauqaveqi 19 Reykjavík. P. O. Box 12. Talsími J04. 86 ‘ koma upp um mig, því að bvo gat viljað til, að mór yrði hegnt raeð því að flytja mig burt og gera mig þann- ig fráskila fólki höfuðsmannains. Eg gekk til Maríu og sagði henni alt af létta. Hún maetti mér á hás- riðinu. »Hvað er nú að?« spurði hán þeg- ar hán leit á mig. »Osköp eruð þér f ölur!« »það er áti um alt«, svaraði eg og fekk henni bréf föður mfns. Hán varð ná einnig litverp. Fekk hán mér bréfið titrandi er hán hafði lesið og mælti af móði: »það skal aldrei verða 1 — Foreldr- ar yðar vilja ekki líta við mér, en verði guðs vilji! Hann veit bezt hvað okkur hentar! — það er ekkert hægt að bæta ár þessu, Pétur Andrejitsch, en eg óska að einB, að hamingjan fylgi yður*. »Hán gerir það aldrei!« hrópaði eg og tók um hönd hennar. »En ef þá ant mér, þá er eg til í alt. Við skul um koma til foreldra þinna. þau eru bæði látlaus og hvorki drambsöm né harðáðug. — þau munu gefa okk- ur blessun sfna og svo giftumst við — og eg er sannfærður um, að faðir Alexander Puschkin: Pétur og Marla. Elzta, bezta, ódýrasta og átbreidd- asta barnablað á íslandi. Kostar i kr. 20 au. árg. 12 blöð (8 síður hvert) og auk þess tvöfalt jólablað skraut- prentað. Nýir kaupendur og útsölu- menn fá sérstök hlunnindi. —— minn kemst á aðra skoðun þegar fram í sækir. Móðir mín styður mál- stað minn — og hann mun fyrirgefa ' mér«. »Nei, Pétur Andrejitsch*, svaraði María. »Eg verð ekki konan þín án blessunar foreldra þinna og án henn- ar munt þá einnig fara á mis við gæfuna. Við sbulum beygja okkur undir guðs vilja. Máske þér hlotnist að finna aðra stálku, sem þá getur felt hug til. — Guð veri með þér, Pétur Andrejitsch. Eg skal minnast ykkar beggja í bænum mínum«. Hán fór ná að gráta og gekk frá mér. Eg ætlaði að verða henni sam- ferða inn í hásið, en eg fann, að eg hafði ekki vald yfir tilfinningum mín- um og sneri því aftur heimleiðis. þegar heim kom sat eg lengi í djáp- um hugleiðingum alt þangað til Sawel- itsch vakti mig snögglega af þeim. »Lítið þér á, herra minn!« sagði hann og rétti mér sbrifað blað. «þarna getið þér séð, hvernig eg svík hás- bónda minn og leiíast við að æsa föðurinn gegn syninum*. Eg tók við blaðinu og var það svar Sawelitsch við bréfi því, er faðir minn Amerfku-maísinn, er alment notaður í slátut i stað bankabyggsmj., sem nú er svo dýrt. Hann fæst hvergi í borginni nema hjá Jóni frá Vaðnesi. “ 8íT” - hafði Bkrifað honum. Var svarið á þessa leið orði til orðs: »Náðngi herra Andrés Petrówitsch! Eg hefi meðtekið Iofsamlegt bréf yðar, þar sem yður þóknast að álasa mér fyrir það, að eg sbammist mín ekbi fyrir að óhlýðnaðst skipnnum húsbónda míns. Eg ei: ekkert hund- spott, heldur er eg dyggur þjónn yðar, sem framkvæmi skipanir hás- bónda míns og hefi þjónað honum kappsamlega fram & elli-ár. Eg hefi ekki sbrifað yður um sár Péturs Andrejitsch til þess að hræða yður ekki að óþörfu, og eg hefi frétt, að vor náðuga frá og móðir, Awdotja Wissitjewna, liggi rámföst af hugsýki og vil eg biðja guð að gefa henni aftur heilsuna. Pétur Andrejitscb er særður framan á brjóstið milli rifja fyrir neðan hægri öxlina, sárið var þriggja þumlunga djápt og Iá hann' í hási höfuðsmannsins. Við bárum hann þangað frá árbakkanum, en Stefán Paramónoff, herlæknir hér á staðnám, standaði hann og er ná Pétur Andrejitsch orðinn heill heilsu aftur, lof sé guði, og eg hefi ekki annað en gott um hann að segja. Eg heyri sagt, að yfirboðarar hans sóu ánægðir með hann og WaBsilissa Jegórówna fer með hann eins og hann væri hennar eigin sonur. Og má ekki taka hart á hinum unga manni þótt hann yrði að sækja slíkan fund sem þenna. Hesturinn hefir fjóra fætur og getur þó hrasað. Yður þóknast að skrifa, að þér skulið reka mig heim til að gæta svína. Eg beygi mig undir náðuga ákvörðun yðar og fel yður hér með guði. Yðar dyggur þjónn Archip Sawelitsch*. Eg gat ekki stilt mig um að brosa við og við þegar eg las bréf hinB góða öldungs. En mér var sjálfum svo mikið niðri fyrir, að eg treystist eigi að svara bréfi föður mins og áleit eg bréf Sawelitsch nægilegt til þess að sefa móður mína. TJpp frá þessu varð nokkur breyt- ing á högum mínum. María Iwan- ówna yrti ná naumast á mig framar og reyndi ávalt að sneiða mér. Gat eg þá ebki Iengur felt mig við heim- ili höfuðsmannsins. en vandi mig smámBaman við það að kára einn í stofu minni. Wassilissa Jegórówna átaldi mig fyrir þetta í fyrstunni, en lét mig svo afskiftalausan er hán fann, að eg var fastur fyrir. Ekki umgebst eg heldur ívan Kásmitsch nema þegar herþjónustan átheimti það. Eg gaf mig lítið viðSchwahrín og hafði ná enn meiri andstygð á honum en áður vegna þess, að eg þóttist hafa bomist að því, að hann sæti á svikráðum við mig þótt hann leyndi því. Líf mitt varð mér ná til byrðar. það sótti á mig þunglyndi, sem jókst við einveru mína og aðgerðarleysi, en ást mín til Maríu jóbst að sama skapi og varð mér til kvalræðis. Eg misti alla lyst og löngun til að lesa og sbrifa og varð dáðlaus og kæru- laus um alt. Varð eg loksins hræddur um, að eg ætlaði að ganga af vitinu eða grípa til þeirra örþrifa- ráða að fieygja mér át í soll og ólifnað. |>á báru að höndum óvæntir at- burðir, er höfðu stórkostleg áhrif á framtið mína og kom ákafri en hollri hreyfingu á hugarfar mitt.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.