Ísafold - 15.01.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.01.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Beztu karföfliirna i borginni á 12 aura pr. kg. (i kg. = 2 pd.) eru i verzl. B.H.Bjarnason Gleralar vörur (emaille vörur) mikið úrval ný- komið til verzl. 6. H. Bjarnason. Jðrð til sölu og ábúðar ná- lægt Reykjavík. R. v. á. Kristján 0. Skagfjörð umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur til febrúarloka 32 Margaret Street, Hull, England. 6 SöDgiög eítir Friðrik Bjarnason, fást hjá bóksölum. Hæst verö greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, fyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálfa. Borgað samstundis. fiffl 01 Spl flöt og upprétt, frá H. Hindsbergs konungl. hirðhljóðfærasmiðju í Kaup- mannahöfn. Sérstaklega ágæt, ódýr og bæfileg í hús hér eru smánygel þaðan. Hljóðfærin hafa hlotið ein- róma lof og 1. verðlaun á sýning- unni í London 1909. Borgunarskilmálar ágætir. Einkaumboðsmaður fyrir ísland. Vigfús Einarsson, bæjarfógetafulltrúi i Reykjavík. 226 móður mína. Hún tók aftur gleði sína og liðu svo nokkrir klukkutímar með allBkonar viðræðum og blíðskapar- málum. »Ná — jæja, Pétur minn!« sagði faðir minn. »þú. heflr nú reyndar gert hin og þessi glappaskot og eg hefistundumverið reglolega gramur við þig. En við skuium nú ekki vera að sak- ast um orðinn hlut. Eg vona, að þá hafir nu séð að þér og sért ná bú- inn að hlaupa af þér hornin, enda veit eg, að þú hefir komið fram 1 herþjónustunni eins og heiðarlegum fyrirliða sæmir. Guði sé lof fyrir það! Það var mér hugBvölun í elli minni. Og svo verður nú lífið mér margfalt ánægjulegra þegar eg veit, að eg á þér frelsi okkar að þakka«. Eg þrýsti hönd hans með tárin í augunum og leit til Maríu. Var hún bvo fegin komu minni, að hún virtiet alveg róleg og hin ánægðasta. pegar leið að nóni heyrðum við alt í einu óvenju mikil óp og hávaða fyrir utan. »A hvað skyldi þetta vita?« epurði faðir minn. »Skyldi ofurstinn þinn vera kominn?«. »Nei, það geíur ekki átt sér stað«, Alxeander Pbusckin: Pétur og Maria. Segfcfúkurinn góðkunni er nú aftur kominn til V. B. H. 7 teg. úr að velja. Verö og gæði langbezt sem fyr. ^ferzíunin JZjarn dVrisffansson. H.f. Eimskipafélag Islands. Vegna stöðugra erfiðleika í Leith í sambandi við stríðið, svo sem langar tafir, tvöíöld erfiðislaun o. fl., tjáum vér oss neydda til, frá 10. janúar þ. á., að burtnema allan afslátt af flutningsgjöldum til eða frá Leith meðan þessi auknu utgjöld vara. Reykjavík, 12. janúar 1916. H.f. Eimskipafélag íslands. Skíðafélag Reykjavíkur heldur námsskeið í meðferð og notkun skíða og skíðabúnaðar. Námsskeiðið byrjar 16. febrúar þ. á. og er ókeypis. Þátt takendur gefi síg fram fyrit 8. febr. við Steindór Björnsson kennara, eða Tryggva Ma^nússon verzlunarmann í »Edinborg«. Eg undirritaður hefi flutt fataverzlun og vinnustofu mína í hús Jóns Þorlákssonar landsverkfræðings (hprnbúðina) og mun eg eins og að undanförnu hafa mikið úrval af fata- efnum og alt sem til fata þarf. Föt saumuð fljótt og vel. Einnig háls- tau, slaufur, ho uðföt, skyrtur stifaðar og linar. Aðalútsala á dúkum frá h.f. »Nýja Iðunnc ; mikið fyrirliggjandi af tauum, þar á meðal hið ágæta »Trollarabuxnaefni«, alt selt með verk- smiðjuverði. Andrés Andrósson, klæðskeri Bankastræti 11, áður B.mkastræti 10. Sfafsefningar- orðbók Bjðrns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ísl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. 227 svaraði eg. »Hann getur ómögulega náð hingað fyr en í kvöld«. Hávaðinn óx og var nú herklukk- unni hringt, en riddarar þeystu um garðinn. I sömu andránni sást fyrir gráa kollinum á Sawelitsch gegnum smugu á veggnum og hrópaði karl- auminginn eymdarlega: •Andrés Petrówitscb, og þú, hus- bóndi góður, Pétur Andrejitsch! Mar ía íwanówna! Nú er ekki gott í efni! Fantarnir eru að ryðjaBt inn í þorp ið og veiztu hver er fyrir þeim, Pét- ur Andrejitsch? — Ekki nema hann Schwabrín — Alexis Iwanitsch Sawa- brín. Pari hann bölvaður!«. María fórnaði hóndum þegar hún heyrði nafnið og nötraði af hræðslu. »Heyrðu!« sagði eg við Sawelitsch. •Seridu undir eina ríðandi mann til ferjuBtaðarins til þess að hitta hús- arana og segja ofurstanum frá hættu þeirri, sem vofir yfir okkur!«. »Ju ju! En hvern fæ eg til að fara, náðugi herra? Allir erU með uppreistar- mönnunum, jafnvel minatu gptustrák- arnir, og það er hvergi hægt að hafa út hest. Æ-já-já! peir eruþákomn- ir inn í garðinn, hérna að hlöðunnik pað heyrðiat nú háreysti og manna- 228 mál fyrir utan dyrnar. Eg benti Marfu og móður minni að færa sig utfhom, dró sverðmittúr sliðrum og stóð upp við dyrnar. Paðir minn þreif Hkammbyssurnar, spenti þær og stóð við hlið mér það marraði í skránni, hurðin laukst upp og vinnumaður fylkisstjórans kom í dyrnar. Eg hjó til hans - hann hné niður og lagðist þvers nm í dyrnar. I sömu andr- ánni skaut faðir minn út um dyrn- ar, en umsátarmennirnir hrukku frá bölvandi og ragnandi. Eg dró hinn særða inn fyrir þröskuldinn og læsti hurðinni. Garðurinn var nú orðinn troðfull- ur af vopnuðum mönnum og hafði eg komið auga & Schwabrfn meðal þeirra. »Verið ekki hræddar!« sagði eg við kvenfólkið. »það er ekki vonlaust enn. Skjóttu ekki strax aftur, faðir minn! Geymdu vel seinasta skotið þitt!«. Eg heyrði móður mína biðjast fyr- ir í hljóði, en María stóð við hlið hennar og beið afdrifanna með dæmafárri þolinmæði. Uti fyrir heyrðust í sífellu roknaskammir, og hótanir og formælingar. — Eg stóð kyr á mínum stað og bjóit áð kljúfa hvern þann í herðar niður, er fyrstur kæmi í Útbreiddasta blað landsins er ísafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isatold. Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. er furðanlegc sjaldgæf verzanarvara á þessu landi. — En nú geta kaup- menn og kanpfélög þó fengið það í Reykjavik á lægsta heildsöluverði, sent með skipum á tiltekna höfn, með eins eða fárra daga fyrirvara. — Hver einasta verzun nær og fjær ætti að fá sér fáeina sekki af því (islenzka sælgæti) til reynslu, sem allra fyrst. Beykjavík, (Hólf 315) Sími 521. Stefán B. Jónsson. Lau5 stjsían. Hjúkrunarkonustarfið við sjukrahúsið á Sauðárkróki er laust frá 14. maí 1916. Hjúkrunarkonan hefir ókeypis húsnæði, Ijós, hita og fæði og laun eftir samningi við sjúkrahússtiórn. Lysthafendur ínúi sér til sýslumannsins á Sauðárkróki. við Kaupfélag Hiinvetninga er laus frá ársbyrjun 1917. Þeir, sem vilja sækja um stöðu þessa, sendi Jóni Kr. Jónssyni bónda á Másstöð- um umsóknir sínar fyrir 15. apríl n. k. Hann veitir þeim, er hafa i hyggju að sækja um stöðuna, upplýsingar henni viðvíkjandi, ef þess er óskað. Cigareffur: Síulífoss, cFfófa og Æanna, reykið þær, þvi við það sparið þið 2$ — 30%. Tilbúnar og seldar i heildsölu og smásölu hjá c& & JEavi, JSayKjaviR. 229 Ijósmál, en alt f einn þagnaði múg- urinn og heyrði eg þá rödd Schwa- brfns, er hann kallaði á mig með nafni. »Hér er eg - Hvað viltu mér?« svar- aði eg. •Gefstu upp, Gríneff, það er ekki til neins að þrjóskast. Gerðu það vegna foreldra þinna á gamals aldri, en sjálfan þig geturðu ekki frelsað þó þú spyrnir á móti. Eg næ í ykk - ur á endanum!«. •Eeyndu það, þrællinn þinn!«. »0- sei-sei! Eg ætla hvorki að hætta mfnu eigin lffi eða manna minna. Eg kveiki bara í kofanum og svo get- um við séð hvað þú tekur til bragðB, flautaþyrilssnápurinn þinn. Eg fer nu að borða miðdegisverð, en nota þu næðið á meðan til að ihuga málið- Au revoir! — María Iwanówna! Eg þarf ekki að afsaka mig við yður. Yður leiðist varla þarna hjá kapp- anum yðarl«. Schwabrín setti vörð við hlöðuna og gekk síðan burtu, en ekkert okk- ar mælti orð fra munni. Vorum við hvert um sig sokkin ofan í hugsan- ir okkar og forðuðurnst að segja hvert öðru þær. Eg var að reyna að hugsa mér hverju hefndargirni Schwabríns 230 mundi bláaa honum í brjóst. Annara var eg ekki að hugsa um það í sam- bandi við Bjálfan mig, og eg skal játa, að eg bar ekki eins mikinn kvíðboga fyrir afdrifum foreldra minna eins og Maríu minnar elskulegrar. Eg vissi, að bændurnir, sáu ekki sólina fyrir móður minni og sömuleiðis var faðir minn mikils metinn meðal þeirra þótt strangur þætti, því að hann var jafn- framt réttlátur og greiðvikinn við undirmenn sina. Uppreist þeirra hlaut því að eiga rót sína í einhverj- um blekkingum eða augnabliks æði, en ekki að hún væri sprottin af lang- vinnri óánægju. |>að var því ekk~ ert líklegra, en að þeir mundu þyrma landsdrottni sínum. En það var öðru máli að gegna um Maríu. f að var ekki gotc að segja, hvers hún mátti vænta sér af þessum æðísgengnu og samvizkulausumanneskjum. Mig hrylti við að hugsa til þess og asetti mér því-guð fyrirgefi mér það-að stytta henni aldur sjálfur heldur en að láta hana komast í annað sinn á vald þessá grimma fjandmanns okkar. Aftur liðu tveir tímar og heyrðist nú söngur drukkinna manna úr þorp- inu. Vörðurinn öfundaði svallarana

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.