Ísafold - 19.01.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 19.01.1916, Blaðsíða 1
m^m*m*'il>^*^~<^*-^* Kemur út tvisvar 1 í viku. Verð árg. 5 kr., erlendis 7% kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram, Lausasala 5 a. eint ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Björnssan. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 19. janúar 1916. 5. tölublað Alþý6nfél.bóka8afn Templarm. B. kl. 7—8 Borgarstjóraokrifstofan opin virka daga'll—8 fiœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4~1 Bœjargjaldkerinn Laufasv. 6 kl. 12—8 og ö íslandsbanki opinn 10—4. K.V.VM. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—lOslM. Alm. fundir fid. og gd. 8»/i sITid. Xiandakotskirk.ja. Guosþj. 9 og 6 a lielgoim jLandakotsspítali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankhm 10—8. Bankastj. 10—12. íLandsbokasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8 tiandsbúnaoarfélagsBkrifstofan opin f'ra 12—2 liandsfóhiroir 10—2 og 5—«. .Oandsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12-"-2 Landssiminn opinn daglangt (8—6) virka díiga helga daga 10—12 og 4—7. NAttúrogripasatnio opií l'/t—2»(i a ¦unr.O'l. Pósthúsio opio virka d. 9—7, sunnud. B—1. ¦Samébyrgo Islands 12—2 og 4—6 Stjörnarraosskrifatofamar opnar 10—4 dagl. Talsimi Beykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—B, Vifllstaoahœlift. Heimsðknartími 12—1 'Þjóomenjasafnio opio sd., þd. fmd. 12—2. A^xirrixaaj^grrt i. t-fu/JJ Klæðaverzlun H. Andersen & Sön.g Stofnuð 1888. Aðalstr. 16. Simi 32. þar ern fötin sanmuð flest þar eru fataefnin bezt. mrmmm *»¦»»%unmxi mmmm Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt Island. Heildsala. Smásala. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Yerzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Erlendar símfregnir. (Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunblaðsins). George H. F. Schrader. DruknaBi af »Helga Magra« 15. nóv. s. I. á leiö til Noregs eftir rúmlega þriggja ára dvöl á Akureyri. Bæjarstjórnarkosningar. Þær eiga fram að fara bér í höf- "uðstsðnum annan mánudag, 51. þ. m. Ostar munu allmargir 'koma fram. Þessa þrjá er oss kunnugt um: Jí-listr. Jón Bach, sjómaður; Jör- undur BrynjiMfsson kennari og Ágúst jósefsson prentari. B-listi: Geir Sigurðsson skipstjóri, Brynjólfur Björnsson tannlæknir og Jakob Möller ritstj. Þriðji listinn, sennilega C-listi: Jón Þorláksson verkfræðingur, Tbor Jensen kaupm., Tr. Gunnarsson f. bankastjóri(?), Guðm. Gamalíelsson bókb. og Pétur Haldórsson bóksali. Að A-listanum standa verkmenn, að B-listanum Sjálfstæðisfélagið og að C-listanum félagið Fram. Eigi mun mikið kapp um þessar kosningar, því að stjórnmála-áhuginn er núr eigi að satna skapi, »eftir múkinn*, og verið hefir við tvær síðustu kosningar. Helzt mun vera kapp í verkmönnum, að koma ein- hverjum sinna fulltrúa að. En at- huga ættu þeir, að »kapp er bezt með forsjá«, og að eigi mun affara- sælt að stofna til neins stéttarigs út af eigi meira máii en þessum bæjar stjórnarkosningum. Af fulltrúum þeim, sem hér hafa nefndir verið, virðist langsjálfsagðast að kjósa þann manninn, sem fyrir tveim drum var kjörinn í bæjarstjórn til þess að sitja þar venjulegt kjör- tímabil, 6 ár, en hlutkesti réð um, að sæti vék um daginn. Þessi mað- ur er Geir Sifurðsson skipstjóri, sem er með allra-helztu mönnum sjó- mannastétt2r vorrar og hefir jafnan notið í þaun hóp og annarsstaðar hins bezta trausts. Á B listanum (Sjálfstæðisfélagsins) eru og aðrir 2 kunnir menn og ötulir, áhugasamir um skipun bæjarmála. Það er því eigi ófyrirsynju, er vér teljum þenna lista eiga skilin flest atkvæði, er til kosninga keniur. Bergett brennur. Olí borgin í voða. Tjómð þegar margar miíjómr. Kaupmannahöfn, 16. jan. Bergen brennur. öll helzta gata borgarinnar, þar sem eru stærstu verzlunarhúsin og veitingahúsin, er brunnin til ösku. Tjónið þegar margar miljónir króna. Stormur er á og ðll borgin er í voða. • ------------*^"------------ Kauptncnnahöfn 17. jan. ki. 1,20 síðd. Jiu heflr loks tekist að stððva eldinn í Bergen. Eldsvoðinn er hinn mesti, sem nokkru sinni hefir orðið á Norðurlöndum. Allur miðpartur bæjarins er brunninn til ðsku. Mörg hundruð hús brunnu eða skemdust mjög. 3000 manus hafa orðið húsnæðislausir. Tjónið er áætlað 80 miljónir króna. Stórbrnninn í Björgvin. -»-«<- Það eru mikil hörmungartíðindi, sem síminn fiutti hingað á sunnu- dagmn frá frændþjóð vorri, Norð- mönnum, að allmikill hluti annarar stærstu borgar Noregs, Björgvinjar væri aö brenna til kaldra kola. Er þetta talinn langmesti bruni, sem orðið hefir á Norðurlöndum, tjónið um 80 miljónir, eða 20 milj. um fram þjóðarauð vor íslendinga og 3000 manns húsnæðislausir. Björgvin er höfuðborg vestur- straudar Noregs og óvenju fallegur bær. íbúar munu vera hátt upp í tö!u íslendinga austanhafs, eða um 80.000" Enn er ófrétt nánara um brunann. Væntanlega munu þó eigi neinir ómetanlegir fjársjóðir hafa farist, svo sem hið afarmerkilega náttdrugripa- safn, er var nálægt miðju bæjarins. Mundi það sennilega hafa verið sím- að sérstaklega, ef svo væri. Þótt þetta sé mesti bruni á Norð- urlöndum er hann samt ekkert á við stórbruna þá er orðið hafa annars- staðar, seinast i San. Francisco 1906. Þar brunnu þá 28.000 hús og var tjónir metið 380 —500 milj. dollarar. Hvað rekur þar fyrir Refasléttu? flýtur þar flotviður af Furðuströndum? Eða flóttamaður flúinn úr styr, er hér hefir hopað af hábjargi? Mun hingað ná til norðurhjara bál og blóðskuld . frá Balkanskaga? Bál og blóðskuld blindra þjóða er í víti snýr vorri heimsálfu? Semji þeir svör er síðar lifa, en »flotviðf þann eg fullvel þekki. Hann var gestur vor, og göfugmenni, er þrjú ár ei þreyttist oss þarft að vinna og alt til dauða oss fórnaði hugviti, fé, heilsu og fjörvi. Bjóst óbeðinn banasjúkur vanheilsu að lækna vorra siða: einkum meðferð allra skepna, mæltra manna og málleysingja. Trú og hermannalíf. Um það, sem nefnt er i fyrirsögn þessarar greinar, hefir góðkunnur norskur rithöfundur, Eivind Ber^grav- Jensen, útgefandi og ritstjóri tima- ritsins »For Kirke og Kulturc, áður meðritstjóri Klaveness sál, ritað bók, sem mikla athygli hefir vakið um Norðurlönd öll. Nefnist bókin »Reli- qion og Soldaterliv* (Steen'ske Forlag í Kristjaníu). Bókin kom út rétt fyrir jólin, og er þegar komin út í nýrri ótgáfu. Vildi eg með linum þessum vekja athygli almennings á þessari bók og stefnu hennar yfir- leitt. Sérstaklega hygg eg, að prest- ar hefðu gagn af að kynna sér hana. Því svo clika mótun, sem trúarlif einstaklinganna fær á sig á friðar- tímum, allra helzt þeirra, sem sjálfir verða að láta fyrirberast á vigstöðv- unum, borið saman við mótun þess á friðartímum, þegar enginn hugsar um-»riddarann á rauða hestinum«, fer þó aldrei svo, að ekki megi tals- vert af því læra, sem að gagni megi koma á friðartimum, að kynnast trúarlífinu á vígstöðvunum; enda Skrifstofa ísafoidar verður framvegis opin frá kl. 11 ár- degis til kl. 6 síðdegis. Ritstjóri ísafoldar venjulega til við- tals kl. 11—12 árdegis. »Gulli vil eg gjaldac, — kvað hinn gjöfláti — hvern andardrátt undir íslands himni. Vit hefi eg og vilja, en veikum manni verður tregt um vik þótt vanti eigi fé. »Fritt er hér á Fróni, en fallið er í órækt fjárkyn íslands fríðast í heimi. * Þess vil eg böls bólir vinna fyrir þjóð þessa sem mér þrek til vinst*. Vann svo hinn veiki vildarmaður dag og nótt að því dáðaverki, svo að þess menjar munu iifa meðan léttfetar land vort skreyta. Heilsa, hagfræði og hjukrun barna voru jafnframt hans viðfangsefni. Og svo var hann barnkær að barnahópur kerru bans hlóð hvar sem hann ók. Meiri framkvæmd eða fágætari eftir sjúkan mann sagðan tíma, án umbunar fyrir óskylda þjóð, mun það sérstaklega hafa vakað fyrir hinum norska höfundi. Bók sína hefir hann ritað eftir tveggja mánaða ferðalög um Þýzka- land siðastliðið sumar og dvöl á víg- stöðvunum, einkum í Frakklandi og Belgíu, á herspítölum og hælum fyrir særða menn í afturbata. En það hefir hann gert í þeim tilgangi, ef auðið væri að fá greitt úr fjölda af spurningum, sem ófriðarhörmung- arnar hafa vakið í sálum kristinna manna um heim allan, einkum þó meðal þeirra, sem standa fyrir utan hernaðar-ósköpin. Sérstaklega er það spurningin um áhrif hernaðarlífsins á hugsun og hjarta hermannanna, sem sendir eru til vigstöðvanna, er höfundurinn vildi kynnast á ferð sinni, — hvernig þessir menn verði hið innra, er þeir hverfi heim aftur úr öllum þeim hörmungum. Höf- undurinn er sannfærður um, að þessi heimsófriður muni verða afar áhrifa- drjúgur í trúarlegu tilliti. En það sé eftir að vita, i hvaða átt þau áhrif muni fara, — hvort ófriðurinn verði til falls eða viðreisnar í trúarlegu til- liti, — hvort afleiðingar hans verði sigur fyrir kristnu trúna eða guð- leysið. Og loks er það höfundinum

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.