Ísafold


Ísafold - 15.04.1916, Qupperneq 1

Ísafold - 15.04.1916, Qupperneq 1
Keraur út tviavar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 7x/2 kr. eSa 2 doliar;borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XLIII. árg. Reykjavik, laugardaginn 15. apríl 1916. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laus við blaðið. 28. tölublað Alþýönfél.ftókasaín Templaras. 8 bl. 7—9 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11 —6 Sœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og J. -7 .Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og í—7 íslandsbanki opinn 10—4. rK.F.CJ.M. Lestrar-og skrifstofa 8 árd.—10 RÍÖO. Alm. fundir fld. og sd. 8*/a siód. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgum Aiandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. •íLandsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8 JLandsbúnaóarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 LandsféhirDir 10—2 og B—6. LandsskialasafniB hvern virkan dag kl. 12—2 Landssíminn opinn daglangt (8—0) virka dagn helga daga 10—12 og 4—7. Jffáttúrugripasafnift opih ls/a—2»/» á sunnud. f*ósthúsió opió virka d. 9—7, sunnud. 9—1. BamábyrgB Islands 12^-2 og 4—6 Ætjórnarráðsskriffttofurnar opnar 10—4 dagl. 'Tftlsími Reykjavlkur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga. helga daga 10—9. Tífilstaóaliœliö. Heimsóknartimi 12—1 l»jóömenjasafniö opiö sd., þd. fmd. 12—2. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. n * þar ern fötin sanmnð flest þar ern fataefnin bezt. ttyttx a. rrrrri'iiugiPUEJErrn! Lifstiginn sex alþýðl. guðspekisfyrirlestrar efiir A. B E S A N T Þýtt hefir Sig. Kr. Pétursson, <er nýkomið át og fæst í bókverzl- ununum. Verð kr. 1.50 Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Kistur fyíirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. flvað heflr gerstP Eftir blaði Björns Kristjánssonar að dæma, ætla þversum-menn að sigla til kosninga á framkomu sinni gagn- vart stjórnarskrárstaðfestingunni og á »eftirvara«-stælunni minnisverðu. Það er þvi ekki ófyrirsynju að rifja upp íyrir raönnum með fáum orðum að- farir þeirra í málinu. Eins og kunnugt er varð hr. Sig. Eggerz ráðherra af tilviljun einni. Hefir þeirra atvika áður verið getið í ísafold. Allir vissu víst ósköp vel, að hann var ekki þvi starfi vax- inn, en ná var komið sem komið var, og varð þá að gera ár því það bezta, er tiltök voru á. Stjórnarskrárdeiluna átti að leiða til lykta, samkvæmt vilja svo sem alls þingsins, og eftir að þjóðin hafði eindregið krafizt þess, að fá stjórn- arbótum þeim framgengt, er í stjórn- arskrárfrumvarpinu fólust, því er alþingi hafði samþykt. Út af. at- burðum þeim, er gerst höfðu í för H. Hafsteins, er fyrst fór með mál- ið, lét þingið ná að síðustu fylgja T rygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt, ísland. Heildsala. Smásala. Vandaðar vörur. Odýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. s.______________________________________________________ stjórnarskránni til konungs fyrirvara, sem alkunnur er orðinn, og þurfti auðvitað að beita nokkuri laqni, er hann skyldi borinn upp fyrir kon- ungi (t ríkisráði), til þess að fá stað- festing hans á frumvarpinu, þannig, að fyrirvara þessum yrði fullnægt. Þó var þetta ekki nema meðalmanns- verk. En til þess að koma þessu fram — hinum sjálfsögðu umbótum og hinum sjálfsögðu skilmálum —, brast Sig. Eggerz allan mátt. Hann rak málin i það strand í iíkisráðinu, sem eindæma er i sögu landsins og mun standa sem »óbrotgjarn minnisvarðic um fávizku og getuleysi ráherra ís- lands um þetta skeið. Stjórnarskráin - - og fáninn einn- ig — var fyrir klaufaskap Islands- ráðherra komið i það öngþveiti, er sýnilegt var að örðugt mundi ár að losa, ef ekki ómögulegt, nema hepni væri með. Og eins og menn muna, þá hepnaðist það siðar. Þegar Sig. Eggerz varð ráðþrota í Khöfn, hjá konunpi, og gat ekkert sagt nema nei, símaði hann hingað heim til miðstjórnar Sjálfstæðisflokks- ins, um hvað gera skyldi, eða hvort nokkuð skyldi annað gera en það, er hann ná kvaðst báinn til. Flokks- stjórain hefir víst þózt sjá, að i það óefni var komið, að ekki var til neins að láta hr. Eggerz nalda þessu áfram, enda alt lítt greinilegt i sím- skeytum hans, og lét hán það þess vegna svo vera, að hann hætti þar sem komið var. — Þegar nánari fregnir komu af athöfnum hans og hann kom sjálfur til landsins, varð fljótt bert, hvað hér var á ferðinni, en flokksstjórnin samsinti því með honum, að hann hefði gert rétt, er hann hætti við svo báið — málin í strandinu —, eins o& d stóð. En hverjum var þetta »eins-og-á- stóð« að kenna? Hver kom mál- unum i þetta ástand, eða í þessa ófæru, sem miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins treysti Sig. Eggerz ekki til að kippa þeim át ár? Það var enginn annar en hann, hr. Sig. Eggerz. Ná birtust afleið- ingarnar, þær fyrstu, af því, að þing- menn létu það tilviljuninni einni háð, hver hlyti ráðherratignina, — létu það viðgangast, að sá maður tæki við landsstjórn og færi með áríðandi mál, (er engan stjórnmála- feril hafði að baki sér, sem gæfi neitia átyllu til þess að ætla honum hæhleika í »stórpólik* eða stórræð- um yfirleitt. Ná hefði mátt ætla, að góð ráð væru dýr. Að hr. Sig. Eggerz sem »foringi« vissi fótum sínum forráð, vissi ná og hefði ákvarðað, hvergi smeykur, hvað til bragðs skyldi taka, til þess ekki að eins að korna mál- unum upp úr jeninu, er hann hafði elt þau ofan i, heldur líka islenzku pjóðinni úr peitn stjórnmála óqönqum, sem hán var ná flækt át í með ráðs- mensku hans. Því að hvernig gat það náð nokkuri átt að láta stjórnar- skrár- og fána-málið verða áti, á hjarni ríkisráðsins danska, ef hægt var að bjarga þeim til bygða heilu og höldnu? Og átti þjóðin að leggja á flótta með áhugamál sín, sökum þess eins, að hán hafði ekki, í þetta sinn, sent þann mann á koungs fund, er gæti náð samkomulagi við hann um árlausn þrætunnar ? Ef ekkert átti að gera, til þess að kom- ast á kjöl aftur — oq til pess var hr. Sig. Eggerz með öllu ófáanlegur — varð þjóðin að bjóða konungs- valdinu byrginn, þótt í trássi væri við alt réttmæti. Þegar át i þetta var komið, var sem sé ekki nema um tvo vegu að ræða, ef ekki átti að glata til fulls sœmd landsins: Ann- aðhvort að leita árlausnar á nýan leik, eða segja skilið við konung! En vildi Sig. Eggerz það ? Nei, ekki var nœrri pví komandi. Hann vissi ekki sitt rjákandi ráð, er heim kom, annað en að smala saman »þakklæti* (!) á nokkrum stöðum í landinu, fyrir frammistöðu sína. Hann var svo hræddur, að hann þorði ekki einu sinni að leggja at- burðina i ríkisráði haustið 1914 undir dóm pjóðarinnar; hann dirfðist ekki að rjáfa þing, þótt einlæg til- mæli kæmu tíl kans um það. Hann óttaðist árskurð kjósendanna. Og því um síður mátti hann heyra skilnaðarundirbúning nefndan á nafn. Sussu-sussu, ekki láta Dani heyra neitt slíkt I Hann gat aðeins, Sig. Eggerz, neitað, í ótíma, og það má vera lé- legur maður, sem ekki getur það, en hann gat hvorki séð fyrir afleið- ingarnar af slíku atferli, né aðstaðið þær eins og bar stjórnmálamanni, er fór fram vitandi vits. Hlutafél. ,Vðlundiir, Trésmíðaverksmiðja — Timburverzlun Reykjavík. Hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri (unnu og óunnu), vanalegar, strikaðar innihurðir af fléstum stærðum og allskonar lista til hásbygginga. I fjarveru minni eru menn vinsamlega beðnir að beina qreinum, sem Isafold er œtlað að jiytja, í skrif- stofuna, til hr. prentsmiðjustjóra Herberts M. Sig- mundssonar, sem einnig annast önnur viðskijti mín. Reylcjavík 12. apríl 1916. Ólafur Björnsson. Þá gerðist það, að ár þessu rætt- ist, reyndar alveg óvænt, er þeir þrír Sjálfsiæðisflokksmenn, er siðan voru nefndir um stund »þrímenn- ingarnir*, tóru á konungsfund, kvaddir af honum sjálfum í þeirri veru að leitast við að ráða fram ár vandræðunum. Gegn þessu setti Sig. Eggerz sig þegar í stað önd- verðan, eins og við var að báast, því að fyrir honum vakti ná ekki annað en að »sitja« sem fastast (í ráðherrasæti), hvað sem öllu liði. En hvernig hann hefir hugsað sér að geta setið (í stjóramáladíkinu, sem hann hafði þeist át í með engri for- sjá) er víst öllum ókunnugt. Líklega hefir hann ekki hugsað hið allra min^ta át í þá sálma, heldur ætlað að láta það ráðast, haldið, að hann gæti eins setið sem ráðherra »að- gerðalaus«, eins og hann dubbaðist upp í það án þess að hafa nokkuð til þess unnið. — Honum fylgdu í þessum æðisgengna mótþróa, eða hvöttu hann til þess, nokkrir menn ár Sjálfstæðisflokknum, sem sumir voru svarnir fjandmenn mála þeirra, er fram áttu að komast, sumir hat- ursfullir óvildarmenn þeirra þriggja, er enn vildu láta þess freistað, að fá »ágreininginn« við konungsvaldið átkljáðan, á þeim grudvelli, að kröí- ur íslendinga yrði teknar til gieina og réttindi þeirra um leið trygð, — jafvel þótt til þess þyrfti að vinna það, að neyta rólegra hygginda, lagni og lipurðar. Það var því ekki við öðru að bá- ast, eftir öllum »ástæðum«, en að þessir menn yrðu á móti árangri þeim, sem för þrímenninganna leiddi til; þeir höfðu ætlað sér það frá bvrjun, hver og hvernig sem hanu hefði orið eða yrði. Ekki vildu þeirtaka í mál að líta á kjör þau, sem tekist hafði að fá konung til að gefa kost á, kjör, sem þó vóru alt önnur en pau, er Sig. Eggerz hafði getað fengið, og þannig vaxin, að fyrirvara alpingis var ótvlrœtt fullnagt með peim. Og þegar sá maður, er þá var kvaddur til ráðherra, Einar Arnórsson, hafði, er staðfesting stjórnarskrárinnar loks fór fram, á öndverðu síðasta sumri, enn fengið þessi kjör þannig bætt að orðalagi, samkvæmt því, sem hinir óánægðu þóttust æskja, að ekki er nokkur vafi á, að hr. Sig. hefði gleypt við peirn, ef sjálfur hefði getað náð peitn haustinu áður, ekki einu sinni þá létu þessir menn sér segjast. Höfðu þeir og látið sem hamslausir væru, brölt og bölsót- ast. Þótti þeim sem brostinn væri ná hjá sér bogastrengurinn, er »völdin« voru úr höndum þeirra. En svo fíflska héldu þeir þjóðina, annað tveggja af ósvífni eða ein- feidni, að hún mundi veita þeim brautargengi og taka þessum aðför- um þeirra með þökkum, og i því skyni réðist Sig. Eggerz, þá orðinn »fyrverandi«, til hringferðar um landið til þess, ef verða mætli, að æsa landslýðinn með villuhjali og blekkingum. En sá för varð hin háðulegasta fýluför. Og varla nokk- ur maður vildi í alvöru gefa ráð- leysis-rausi hans nokkurn gaum. í »þversum«-fylkinguna, er fyrir öllu þessu stóð, skipuðu sér frá önd- verðu þessir herrar, auk Sig. Eggerz : Björn Kristjánsson, sem talið er að hafi hatast og hatist enn við 2 af þeim, er voru í þrímenningaförinni (þá Svein Björnsson og Einar Arn- órsson); um hann varð það ná líka bert, að hann skildi hvorki upp né niður í málinu. Bjarni frá Vogi, er Sig. Eggeiz var nýbáinn að gera að grisku-dósent — maður, sem ekkert sæmilegt samkomulag vildi um fram- gang stjórnarskrármálsins, en ætlaði sér að lifa á rifrildinu. Ben. Sveins- son, sem ætíð hafði barist með hná- um og hnjám gegn umbótum stjórn- arskrárfrumvarpsins. Allir pessir menn urðu samsekir í pvi, að ganga á og rjúfa gefin heit um að flika ekki staðfestingarkostum konungs, er lagðir vóru í tránaði undir at- hugan þeirra sem þingmanna, fyr en átséð væri um, hvernig endan- lega yrði frá þeim gengið. Þeir skeyttu eigi um »gefin orð«, en birtu konungsboðin í opinberu blaði í miðjum klíðum, — sýnilega í þeim tilgangi einum, að eyða öllum góð- um tilraunum — árslitatilraununum —, er verið var að gera til þess að bjarga málunum á tryggilegan hátt. i

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.