Ísafold - 26.04.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 26.04.1916, Blaðsíða 2
ISAFOLD 0 i Tlmi Eiríksson \ /Tusfurs/ræfí 6 *íía)naéar~ €^r/óna~ og Saumavörur B wp hvergi ódýrari né betri. XÁ þvotta~ og cJCrQÍníaetisv&rur beztar og ódýrastar. M JSeiRföng og *JoeRifœrisgjafir hentugt og fjölbreytt. P í greiða fyrir bagsmnnum og áhuga- málum íslendinga í Danmörku, ef svo bæri undir. Þótt þessum vin- um vorum væri það fyllilega ljóst, að slíkur félagsskapur þyrfti að vera algerlega laus við alla pólitík, von- uðu þeir, að hann gæti átt nokkurn þátt í því að útrýma þeim deilum og missætti milli þjóðanna, sem stafa af misskilningi einum og ókunnug- leik, og orðið til þess að bæta sam- búðina. I fyrstu voru þetta að sjálfsögðu lauslegar ráðagerðir fáeinna manna. En er þeir hreyfðu málinu við ýmsa mikilsmetna menn í Dacmörku, varð sú raunin á, að það fekk hvarvetna hinar beztu undirtektir, jafnvel miklu betri en nokkurum hafði til hugar komið. Fáþykkjan, sem sambands- lagadeilan hafði komið af stað, var bersýnilega í rénun. Einnig lögðu þeir mál þetta undir álit ýmsra manna hér í bæ og fékk það góðar undirtektir allra, sem til var leitað. Það varð þá að ráði að stofna fé- lagið, algerlega ópólitískt jélag í því augnamiði, sem þegar er tekið fram. Var stofnun þess gerð heyrinkunn í Danmörku í næstliðnum mánuði. Var þá og samin áskorna til manna um að ganga í félagið og til þess ætlast, að hun yrði samtímis birt á Islandi þótt farist hafi það fyrir vegna samgönguerfiðleikanna. Stóð til að áskorun þessi væri undirrituð af fjölda merkra manna áf öllum stétt- um auk stjórnenda félagsins. kr. á hvern mann. Bókari Lands- bankans hefir gefið mér upplýsingar um spariféð í Landsbankanum og út- búum hans. Það dylst 'ekki, hve mjög þessum peningastofnunum hlýtur að hafa vaxíð fiskur um hrygg við þessi stór- kostlegu innlög. Einu sinni voru það föðurlandssvik, að nefna 10 milj- ónir króna, nú eigum við sjálfir að likindum 18 miljónir í sparisjóðum. Sumir álíta, að það hljóti að vera ófyrirgefanleg eigingirni þeirra manna, sem mæla með járnbraut austur yfir fjall, nú leggjum við upp árið 1915 það, sem sú járnbraut kostar. Eins Og nú er komið, ætti landið ekki að þurfa að taka lán hjá öðrum þjóðum. I sparisjóðunum er nóg fé til þess alls. Landsmenn eru hættir að vera fátækir. Þeir eru að verða ríkir menn. Og þegar styrjöldinni linnir, þá verðum við einhver bezt megandi þjóðin í Norðuráifu, þvi meðan ó- friðarþjóðirnar verða að greiða 60 kr. árlega á hvert mannsbarn í vexti og afborganir af ríkisskuldunum frá stríðinu, ef það stendur i 24 mán- uði, þá höfum við lagt upp 60 kr. á hvert mannsbarn í landinu og fá- um frá 3Va% *8 50% ^ Því ^r- lega, eftir þvi til hvers fyrirtækis því er varið. Áskorunin er á þessa leið; »Nokkurir Danir og ísíendingar, sem biisettir eru í Danmörku hafa stofnað félag, er nefnist »Dansk-is- landsk Samfund* (dansk islenzka fé- lagið). Tilgangur félagsins er að breiða út þekkingu á íslandi hjá hinai dönsku þjóð og þékkingu á Dan- mörku hjá hinni íslenzko. Félagið mun leita samvinnu við félög með liku markmiði á íslandi og annar- staðar á Norðurlöndum. Verkefni félagsins er: a) að auka fræðslu um ísland^ í Danmörku og um Danmörk á Is- landi, svo sem með blaðagreinum, kenslu í skólum, útgáfu fræðandi smárita og bóka, — með því að stofna til kynnisleiðangra til íslands frá Danmörku og ef til vill einnig frá Islandi til Danmerkur, og með því að gangast fyrir sendingu danskra fyrirlestrarmanna tii íslands og fs- lenzkra til Danmerkur. Félagið vill einnig vinna að því, að þekking og lestur íslenzkrar tungu aukist í Danmörku. b) að stuðla að því, að íslending- ar í Danmörku kynnist betur en áður högum Dana, einkum i land- búnaði, svo sem við lengri eða skemri dvalir liti um sveitir þar, ef til vill einnig með því, að reynt sé að koma á námsskeiðum handa Is- lendingum við lýðháskóla o. fl. því um líku. Einnig með því að leið- beina lslendingum, sem kynnu að leita mentunar og atvinnu i Dan- mörku, svo og Dönum á Islandi. Vér undirritaðir skorum hér með á menn, að þeir gangi i »Dansk- islandsk Samfund*, til þess að styðja starfsemi þess í þá átt að efla við- kynning hinna dönsku og íslenzku þjóða. Félagagjaldið er 2 krónur. Þeir sem vilja ganga í félagið snúi sér til undirskrifaðra. í stjórninni: Aage Meyer Benedictsen, ríthöfundur. Frú Astrid Stampe-Feddersen. Finnur fónsson, Arne Möller, prófessor. sóknarprestur. Alfred Poulsen, fón Sveinbjörnsson, lýðháskólastj. kmjkr. cand. jur. Túliníus, ísl. kaupmaður. Ekki ætti það að vera neitt áhorfs- mál fyrir oss íslendinga að taka vel í félagsstofnun, sem gerð er af jafn góðum huga í vorn garð og þessi. Eru það því vinsamleg tilmæli min til íslenzkra blaða að prenta ofanrit- aða áskorun og vekja athygli lesenda sinna á félaginu. Vér hö/um verið þakklátir Islandsvinafélaginu þýzka fyrir góðgirni þess í vorn garð. Ætti oss ekki að vera minni þökk á fylgi góðra manna í Danmörku og styrkur í því. Hvað sem annars úr framkvæmdum félagsins verður, þá er það víst, að meðan sambandið helzt milli landanna, er báðum þjóð- unum, Dönum og íslendingum, það fyrir beztu, að það gangi svo vel og ánægjulega sem kostur er á. En skilyrðið fyrir því er, að samúð og bröðurhugur sé ríkjandi á báðar hlið- ar. Félagið er áreiðanlega spor i þessa átt. Ekki er það heldur ólík- legt, að félagið, sem væntanlega yrði kunnugt högum vorum og hugsun- arhætti, gæti orðið til þess að eyða ýmsum misskilningi, sem annars yrði deiiuefni. Að lokum mundi um- komulitlum íslendingum, sem fara til Danmerkur, mikill stuðningur að leiðbeiningum félagsins, hvort sem þeir leita þangað til náms eða í öðr- um erindum. — Þeir, sem kynnu að vilja gerast félagar, geta snúið sér til undirritaðs. Jón Helgason. III. Innlent eða útlent fé. Þegar var verið að berjast fyrir að koma íslandsbanka á fót, var ein mótbáran, að hér væri útlent auð- vald að smeygja sér inn. Það mundi kaupa upp allar jarðirnar, gera ís- lendinga að þrælum undir útlendu auðvalds oki. Kosturinn við að fá bankann var einmitt, að við þurftum ekki að taka stofnféð frá sjálfum okkur, og þurftum ekki að reita okkur sjálfa til þess. Starfsfé bank- ans var 31. des. 1915 : Hlutabréf og innlög 9.633 þús.kr. þar af áttu landsmenn öll innl. 6.633 Þus- kr. ogaf hl.- bréfum bankans 750 — — íslenzk eign alls . .7.383 — — Útlend eign . . . 2.250 þús.kr. Islendingar eiga nú því sem næst af því fé, sem bankinn hefir til meðferðar, 8/4 hluta, útlendingar eiga Y*. Landsmenn hafa meiri hluta í bankaráðinu og meiri hluta stjórnar bankans, og allir starfsmenn nema einn einasti maður eru íslendingar. Varasjóður bankans, sem hér hefir verið látinn liggja milli hluta, er allur í islenzkum verðbréfum. Hann er nú 464 þús. krónur. Eg skil ekki, hvernig á að kalla íslandsbanka útlendan nú orðið. IV. Skuldir við útlönd og innieign erlendis. 1907 og 1908 voru skuldir beggja bankanna við danska banka og fleiri stofnanir.....4.700 þús. kr Alt það var uppsegj- anlegt með símskeyti. Menn sögðu hér, að það mætti loka báðum bönkunum með tveim- ursimskeytum. íslenzk skuldabréf höfðu verið seld þá erlendis fyrir hér um bil . . . . 4.000 — — iT Skuldir bankanna voru alls......8.700 þús. kr. Skuldabréfunum gátu menn ekki sagt upp, og þau voru hættulaus skuld fyrir banka og land. Þá skall á pen- ingakreppa í Danmörku. íslands- banki borgaði alla sína lausu skuld, 2.7 milj., á fjórum mánuðum. Lands- bankinn lét selja skuldabréf og greiddi lausa skuld sína, 2 milj., á tveimur árum. Skuldin, sem stafar frá skulda-. bréfum bankanna, sem er hættulaus fyrir þá, og góð eign fyrir handhaf- ana erlendis, er nú 4—5 miljónir, en hinum hlutanum, lausu skuldun- um, hefir nú alveg verið snúið á hina fornu skuldunauta. Eftir reikningi íslandsbanka 31. des. 1915 átti hann hjá útlendum bönkum o. fl. . . . 4-779 þiis. kr. en erlendir bankar o. fl. áttu aftur hjá honum 1.018— — Ásg. 6. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavk , selja: Vefnaðarvörur — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innritatnaði. Regnkápur — Sjóíöt — Ferðaíöt. Prjónavörur. Netjagarn — Línur — Öngla — Manilla. Srnurningsoliu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan aí landi svarað um hæl. Ritdómur um „Gest eineygða". Þegar þriðja bók Gunnars Gunn- arssonar um Borgarættina, »Gestur eineygði*, kom út fyrsta sinn á dönsku, áril 1913, var mikið um hana ritað í dönsk blöð og henci tekð frábærlega vel. Sama ár var byrjað að geta um hana í Noregi. í desemberhefú norska tímaritsins »For kirke og kultur« skrifaði annar ritstjóranna ágætan ritdóm um hana. Hann rit- aði um hana í sambandi við sex aðrar merkar bækur og nefndi rit- gerðina: Bækur um áhugamál mann- kynsins (Böker om brændende spörgs- maal). Mér finst synd og skömm, að ís- lenzk alþýða hér heima skuli ekki oftar eiga kost á þvi en hún í raun og veru á, að sjá hið helzta, sem sagt er um íslenzka rithöfunda af ritdómurum annarra þjóða. Hún gæti lært nokkuð af því að sjá, hvers virði góðar bækur eru taldar með mestu mentaþjóðum heimsins. Eg leyfi mér því að þýða ritdóm- inn, sem Eivind Berggrav-Jensen skrifaði í fyrnefnt timarit og bið ísa- fold fyrir hann: »Það má vel vera, að það sé Hrein innieign 31. des. 1915......3-76r þús. kr. Hvað gerir bankinn við alla þessa innieign? Henni er varið til þess, að borga með henni gullforða, þeg- ar bankinn þarf að auka hann. Henni er varið til að greiða peninga i öðr- um löndum, bankinn kaupir ávisanir fyrir mikið fé, og henni er varið til þess að borga vörur, sem keyptar eru erlendis, — borga þær þar á staðnum, en taka aftur við andvirð- inu hér. Ef bankinn hefði ekki átt mikið fé inni erlendis, þegar styrj- öldin byrjaði, þá hefði landsjóður ekki getað fengið 700.000 kr. til láns, og látið borga þær inn i Ame- riku til þess siðar að fá vörur það- an fyrir þær. Seðlar eru lítt nothæfir nú erlend- is, nema til smákaupa. Hingað sendir enginn vörur, án vissu um greiðslu, þess vegna er aðferðin sú, að fá peninga hjá bankanum til að greiða vörurnar með erlendis, en að borga peningana aftur inn i bankann hér á staðnum. Seðlarnir alt í kringum okkur eru óinnleysanlegir eins og okkar eigin seðlar eru hér. Útflutningur á gulli er bannaður í löndunum í kringum oss. Inneignin í erlendum bönkum, kem- ur i stað gulls til að borga með er- lendar vörur. Aðflutningar vorir vaxa alt af í verði, þess vegna verð- ur inneignin að vera mikil. í innieigninni erlendis eru 100 rangt, að byrja á því bezta, en bók Gunnars Gunnaissonar: Gestur eineygði á heimting á því, að henni sé skipað á hinn æðra bekk. Það er tilkomumikil bók um hrif- andi efni, og hún sýnir um leið fullkomna list hins fullþroska manns. Menn verða að fara lengra en i jólabækurnar til þess að finna eitthvað til þess að jafna henni við, Fyrst hiin hefir enn ekki verið nefnd í neinu norsku blaði (svo eg viti), þótt hiin kæmi lit snemma í haust, skal eg í fám orðum skýra frá aðalefni hennar. íslenzkur prest- ur hefir í frammi glæpsamlegt at- hæfi við föður sinn og eiginkonu sina, svo að faðir hans deyr út af þvi og konan verður geðveik alla æfi upp frá þvi. Þetta er um- liðið, er bókin byrjar (frá undan- fara atburðanna í þessari bók er sagt í tveim bókum »úr sögu Borg- arættarinnar«, áður útkomnum). — Menn halda, að presturinn hafi drekt sér, en hann hefir flúið til útlanda og er kominn aftur til íslands án þess að þekkjast, og hefir nú sjálfur valið það, að fara um landið sem beiningamaður. Alt líf hans er frá; þeirri stundu helgað þeirri hugsun einni, að friðþægja fyrir brot sitt með því að lifa kædeikslifi sjálfsfórn- arinnar. Hvar sem hann kemur, er honum þiís. pd. sterl., sem liggja í Bret- landi til þess að geta fengið vörur þaðan. Við getum ekki verið án þess að fá kol og salt. Gangverð á- ensku gulli er svo langt nii, að bank- inn tapaði næstum 200,000 kr. á að selja þessi 100,000 pund sterling fyrir gangverðið. Hann keypti það' vegna þarfar landsmanna af rækt við landið, og vonandi verður skaðinrr miklu minni en það sem nú var nefut. Hagur bankans var í þessu atriði 1908 svoaðhannstóð í 2.700 þús. kr, skuld erlendis, en átti inni Bl7i2- '15 . . . 3760 — — Hagurinn hefir (að þessu leyti) batn- að um 5—6 milj. króna. Lands- bankinn var i skuld erlendis 1908 um 2 milj. &r., átti inni erlendis 31, des. 1915 3.561 þiis. kr. Hans hag- ur hefir að þessu leyti batnað um aðrar 5—6 miljónir kr. Allar skulda- bréfaskuldir landsins eru nú c. 7a/s milj. kr. Allar erlendar skuldir =s 1 miljón kr. nú í raun og veru.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.