Ísafold - 26.04.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.04.1916, Blaðsíða 4
ISAf OLD ekki sízfc vindhanar —, að hann þá flytji sig mefi »galiS« yfir í föður- »Landið« sitt. Þar mun hann hvort .sem er vera betur í essinu sínu, undir handarjaðrinum á aldavini sínum, sem nú er »landsdrottinn« hans. Senni- lega verður líka orðbragð Bjarna (sbr. »6þokkabul «) betur þegið þar en í ísafold. Áki. Islenzknr nútíðar-skáldskapur. Höfuðskáld fjárSagannna. Eftir Árna Jakobsson. Góðir stofnar, I. - Rvik 1914. Sig. Kr. Þáð eru nú komnar út tvær bæk- ¦ur af sögum frá fyrri öldum,'^ sem }. Tr. er að gefa út árlega, og gef- ur þetta nafn. Heitir fyrri bókin: Anna á Stóruborq. Söguefnið er að sjálfsögðu orðið kunnugt almenningi og enn í svo fersku minni, að eigi ber nauð- syn til að rekja það hér. Eg tek því fyrir fyrsta kafla bókarinnsr, því hann er unciirstaða sögunn- ar. Tilefni hans er eingöngu þjóð- saga, sem ekki styðst við nein sögu- leg sannindi. Vil því athuga, hvern- ig T. Tr. fer með efnið í þessum feafla þjóðsögunnar. Enginn getur sagt, að yrkisefnið sé aðlaðandi né smekklegt í þessum kafla, því höf. verður ekki skilinn öðruvísi en svo, að hin mikilláta kona festi ótakmarkaða ást á hálf- vöxnum, forugum og skælandi pilti, af því einu, að atvik hagar því svo til, að hun tekur hann í rekkjuna til sín. Og J. Tr. skýrir þetta ekki á annan hátt en þann, að þetta hafi hún gert af >gletni og gáska við heimafólkiðc, bls. 26. Að hugsa sér mikillátustu konuna, sem höf. finnur í landinu á þeim ttœs, gera þetn af þeim ástæðum, er með ótrúlegustu fjarstæðum, sem eg hefi heyrt haldið fram i skáld- skap. Skáldin hafa ekki leyfi til að fara út yfir hugsanlega eðlileg tak- mörk, ekki sízt þegar þau takafyrir veruleikapersónur liðins tima. Mér þykir ótrúlegt, að nokkur hugsandi maður álíti í alvöru, að kona, sem lýst er með fylsta aðals- drambi fornrar höfðingslundar, og gædd er öllum einkennum hins mátt- uga drottinvalds, sem því fylgdi, færi að leggja sæmd sína og virð- ingu í sölumar, til þess að ertast við haimafólkið, — ganga fram af því —, fólki, sem hún skoðar sem þræla sína, langt fyrir neðan sig. Te! hæpið að hægt sé að færa rök að því frá sálarfræðilegri hlið, enda dettur J. Tr. ekki í hug að reyna það, eða gera þessa breytni kon- urmr slúljanlega á nokknrn bátt frá beirri hli-5, er í ítnð þess dregur hami taíuriaust ham blygðwtiarley.sis- tilhneigingu og girndarástríðu kon- unnar með lýsingum sínum á atlot- um hennar við piltinn, og upp af pessu lætur hann spretta ótakmark- aða ást, »óslökkvandi eld«, bls. 26. Svona nærri dýrinu flytur J. Tr. tignustu konuna, sem hann finnur í landinu, á þeim tíma er sagan gerist. Þennan svarta blett setur hanu á kvenþjóðina. Og isl. ritdómarar stækka blettinn með því að samþykkja þennan skilning hans og láta þetta óátalið (sbr. Skírni 1914, bls 432.) og telja þetta veigamestan skáldskap ársins, eins og vant sé að vera hjá J. Tr. (sbr. N. kv. VIII. bls. 262.), Hugsanlegt var að taka mætti efni þessa ótrúlega þjóðsögukafla til með- ferðar í nútíðarskáldskap, m. a. með þvi að sýna að konan hefði verið búin að fá ást á piltinum áðnr, en nokkuð þessu líkt kom fyrir, ást sem hún hvorki vildi kannast við fyrir sjálfri sér né öðrum og svo eitthvað atvik orðið til þess, að þeir fjötrar brystu, er héldu á móti. En til þessa þurfti vandvirkan höfund með glöggum sáhrlegum skilningi og skarpleik. Útí þetta lagði J. Tr. ekki. Gefur þó þjóðsagan, sem hann yrkir útaf, bendingu í þessa átt, því þar segir um það þetta kom fyrir: »Oft hafði Anna haft um orð, hversu fögur væru augu í Hjalta*. En af svo rómantískum forsendum gerir hann sér ekkert efni, og hefir því höf. þjóðsögunnar — hvert hún er sönn eða ósönn — farið betur með efuið en J. Tr. Sýnir þetta svo átakanlega, hversu J. Tr. eru mis- lagðar hendur með að sýna skáld- leg listatök í sagnagerð. Þess gætir mjög í.verkum stór- skálda nútímans, að þeir leitast við að sýna þá þörf konunnar að binda ást við hið veigaminna og jafnvel vesæla í fari karlmannsins, einkum að því er snertir vegi sálariífsins, og hafa þeir, sem þetta gera, sýnt það með varfærni og fylstu vandvirkni ritlistarinnar, og einmitt í meðferð þessa efnis hefir snild sumra þeirra náð hámarki sínu. En í meðferð þessa efnis i bók J. Tr. og hvað helzt í fyrsta kaflanum, er sýnilegt, að ekki er stórskáld, sem yrkir. Það er óafsakanleg hroðvirkni, samfara skilningslausri uppgjöf, við að finna efninu stað í sálarlífi persónanna. Eg hefi verið langorður um þenn- an kafla, af þvi hann er átakanlegt missmíði, og af því rítdómararnir sneiða hja*honum, en eg tel, að ax- arsköft bókritaranna eigi og þurfi að dragast í dagsbirtuna. Eg hirði ekki um að tína hér a!t, sem aflaga fer í þessari bók, en sný mér að aðalatriðinu, sem eg vil gera að umtalsefni að því er þessa bók snertir. Efni bókarinnar virðist vera tvenns- konar. I fyrsta lagi er þar árás á höfðingjavaldið og drotnun þess í landinu, á sögutímanum, og þar dregin fram mynd af hnignunarskeiði þess, og líka í nokkru hvernig það var brotið á bak aftur; um leið og verið er að hefja hina minni máttar til réttar og ráða. Vissulega er það mikilvægt efni í skáldsögu. í öðru lagi er þar flutt sú hug- sjón, að kærleikurinn og verk, sem unnin eru í anda Krists, geri menn- ina ósjálfrátt að meiri og betri mönn- um. Ekki síður mikilvægt efni í skáldsögu. En um meðferð J. Tr. á þessum veigamikln viðfangsefnum vil eg fara nokkrum orðum. Ættarnöfn, ,—^,— Dr. Guómundur Finnbogason gáir þess ekk' í grein sinni í ísafold, þar sem hann svarar hr. Árna Pálssyni, að hrífan, sem hann tekur til dæmis, verður að eins verri, ef hún er tind- uð með nýjum tindum og þeir hafðir sem líkastir því, er gömlu tindarnir voru, þvi hrífan hefir verið notuð síðan þeir voru settir, og tindarnir orðnir slitnir, þeir sem eftir eru. Þessir nýju tindar verða lengri en hinir; hrífan rakar ver, en ekki bet- ur. Guð almáttugur forði mér frá að segja annað eins og það, að ætt- arnöfn þessi hin nýju nái nokkuð lengra í »klassiskunni« en þetta vana- lega mál; en það er víst, að þessari hundgömlu rót »fer« ætti ekki að vera viðvært í íslenzkunni. Hvernig skyldi t. d. Jóni Bola lítast á ís- lenzka orðið »Önfer«? Og hvað hlægileg orðskrípi verða það ekki, meira að segja, og eiginlega sérstak- lega í íslenzkum eyrum, fíest þessi orð, sem auðvitað verða hvorugkyns og gera bæði karla og konur þannig annaðhvort börn eða viðrini, og sem annaðhvort beygjast ekki, og eru þá sem nokkurs konar vörtur eða lík- þorn á likama mdlsins, eða að beyg- ingin gerir þau þarinig, að engir geta notað þau nema skrítlusafnendur, og þeir þá að eins til að kcma fólki til að hlæja. Og verst af öllu er það þó, að þessi nöfn, sem þeir vilja draga af staðar- eða bæjarnöfnum, eru eftir alt saman svo ólík, að upp- runi þeirra þekkist ekki. Hver mundi vita, ef ekki væri hægt að fletta því upp í mannanafnnbrSkinni svokölluðu, að Öníer væn dtcgið af Önund- arfjörðw og Brúnstar eða annað slíkt af Brúnastaðir. Það er sagt, að Skag- firðingar séu talsvert upp með sér af héraði sínu, sem þeir lika hafa alla ástæðu til, enda hefði eg gaman af að sjá þann þeirra, sem ekki þætti skömm til koma, að kalla sig Skag- fer. Eg tala að vísu ekki um aðra en menn með dálitlu af mentun og máltilfinningu. Að síðustu þótti mér einkennilegt, þegar þeir ættarnaína-höfundar fara að breyta nafninu Brún í Brúnan eða Brunar, því eg var fyllilega þeirr- ar trúar, að jafngáfaðir og ekki montnari menn hefðu mátt finna það, að þeim var ekki létt um að smíða nýyrði. Fyrir mitt leyti er eg með ættarnöfnum, og er þess fullviss samkvæmt reynslu annara þjóða, að þau koma smámsaman, en vil ráðteggja íslenzku þjóðinni, að hafa sama lagið við bókina og kenn- arinn, sem safnaði öllum ambögum, sem hann rakst á í mæltu máli, og lét börn þau, sem hann kendi, sitja við að leiðrétta þær; láti nefnilega einhverja þá, sem eru ekki offullir af gotnesku og orðstofna-fróðleik semja leiðarvísi fyrir alþýðu, sem menn gætu nokkurn veginn óhultir farið eftir, án þess að fá einhverja skritlu aftan við fornafn sitt. S. /., Brán. Erl. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í I.ondon. Þýzk herskip skjóta á England. London, 25. april. — Flotamálaráduneytið gefur út opinbera tilkynn- ingu um það, að snemma í morgun hafl flotadeild þýzkra beitiskipa komið til Lowestofc. Brezk her- skip tóku í móti og eftir hér nm bil 20 mínútur flýðu þýzku herskipin aft- ur til Þýzkalands og eltu þau beitiskip vor og tund- urbátaeyðar. Tveir menn, ein kona og eitt barn biðu bana í landi al skothríð- inni, en skemdir urðu litlar. Skot Þjóðverja hittu tvð brezk beitiskip og einn tundurbátaeyði en ekkert þeirra sðkk. Ljósmóðyrumdæmi laust. 15. yfirsetukvennaumdæmi Árnessýslu (Villingaholtshreppur) er laust. Laun samkvæmt lögum nr. 14, 22. okt. 1912. Umsóknir sendist undirrituðum sem allra fyrst. Skrifstofu Arnessýslu, 8. apríl 1916. Eiríkur Einarsson, settur. Cigareffur: SulljosSj <3?Jola og Æanna, reykið þær, því við það sparið þið 25—30%. Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá c& Æ J2avi} tffiayRjavŒ. Pakkarorð. Nokkru eftir að hið sorglega slys vildi til, að vélbáturinn Hermann frá Vatnsleysu fórst með allri skips- höfn, afhenti Bjarni Stefánsson á Vatnsleysu okkur, sem mist höfðum vandamenn okkar við slys þetta, eitt púsund krónur og kvað þessa upp- hæð vera gjöf til okkar frá hr. kaupm. Thor Jensen i Reykjavík og var okkur afhent fé þetta, samkvæmt fyrirlagi gefandans, sem hér segir: Ingibjörg Jónasdóttir fekk kr. 400.00, Jónína Magnúsdóttir fekk kr. 300.00, Jónas Guðmundsson og Ólöf Helga- dóttir fengu saman kr. 200.00 og ekkju Sigurðar Gíslasonar frá Borg- arnesi voru sendar kr. 100.00. Þessar stórhöfðinglegu gjafir vilj- um við hér með þakka af hrærðu hjarta, biðjandi gjafarann allra góðra hluta að launa þessum göfuga manni rausn hans og hjálp við okkur ekkjur og munaðarleysingja Sömuleiðis þökkum við öllum sem í orði eða verki hafa sýnt okkur hluttekningu út af hinu sorglega slysi og sára ástvinamissi. Guð blessi þá alla af ríkdómi náðar sinnar og kærle'ika. Vatnsleysu á sumardaginn fyrsta 1916. Ingibjörz Jónasdóttir. Jónína Ma^násd. Ol'óf Helgadóttir. Jónas Guðmiindsson. Vinum og vandamönnum tiikynnist hér með, að okkar kæra móðir og tengdamððir, ekkjufrú Fredrikke Hem- mert, fædd Möller, andaðist á heim- ili okkar laugardagsnöttina 22. þ. m. eítir langvinnar þjáningar. Reykjavfk 23. aprfl 1916. Björg og Halldðr Gunniögsson. Hér með tilkynnist vinum og ætt- ingjum, að faðir minn elskulegur, Ólafur Sigurðsson frá Gaularáshjá- leigu f Landeyjum, andaðist 13. þ. m. RafnseyriVestmannaeyjum I6.apr. 1916 m~ Sigurður Ólafsson.~gf Auglýsing. Óskilalamb með eyrnamarki: stig aft. vinstra, kom fyrir í Borgarhreppi i Mýrasýslu eftir allar réttir haustið 1915. Eigandinn gefi sig fram til viðkomandi hreppstjóra. Auglýsing. I Hafnarfirði er til sölu 6-manna- far með nokktum því tilheyrandi út- búnaði. Lysthafendur snúi sér til Jóns Jónssonar Mjósundi 2 í Hafnar- firði, er gefur nánari upplýsingar. A Sauðárkróki. er til sö!u gott og vandað íbúðarhús með vatnsleiðslu, stórum umgirtum káigörðum, fiósi, hesthúsi, heyhlöðu o. fí. — Uppl. gefa kaupmaður Kristján Blöndal Sauðáikróki °g ' Sig. Björnsson kaupm. Kvík. tfiroóerna Æoréus Borás Sverige önska köpa islandsull och emotse prof med billigaste offert. Telegrafadress: Boréus Borás Sverige. H. PENS' Spejlglas og Vinduesglas Köbenhavn K. St. Kongensgade 92. Bröderaa Boréus Bor&s Sverige forsálja i parti: Strumpor, Förkladen, Mössor, Skjorttor, Kalsánger, Tröjor, För- digsydda byxor af Moleskin och ylle, Cyklor, Trátofflor och Turistsangor med flera andra artiklar. Skrif efter prisuppgift á de artiklar Ni önskar erhálla. Telegramadress: Boréus Borás Sverige. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á fetð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðskr- ipin á hverjum virkum degi kl. 8" á morgnana til, kl. 8 á kvöldin.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.