Ísafold - 23.08.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 23.08.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar < í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollar;borg- ! ist fyrir miðjan júlí | i erlendis fyrirfram. j ! Lausasala 5 a. eint. J AFOLD Uppsögn (skrifl. bundiu við áramót, er ógild nema kom- in sé tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laus vi5 blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Björnssan. Talsimi nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 23. ágúst 1916 62. töloblað Alþýöufél.bókasafn Templaras. S kl. 7—8 Borgarstjóraskriístofan opin virka daga Jl—8 Bæjaríógotaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—3 . Bæjargjaldkerinn Laufasv. 6 kl. 12—B og 5— 7 íglandsbanki opinn 10—4. 'XJP.U.M. Lestrar- og Bkrifstofa 8 árd,—10 siDd. Alm. fundir fld. og sd. 8»/i slod. bandakotskirkja. Guosþj. 9 og 6 a helgum . Ijandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. , dandsbókasafn 12-8 og B-8. Útlan 1—8 liandsbúnaöarfélagsskrifstofan opin frá. 12—2 liandsíéhiroir 10—2 og B—6. tMindsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 |j»ndsstminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. iljistasafnio opio hvein dag kl. 12—2 NáttúrngripasafniB opio l>/«—is1/' & snnncd. JPðsthúsio opio virka d. 9—7, snnnud. 9—1. Samábyrgo Ielands 12—2 og 4—6 Stjórnarr&osskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl Talsími Reykjavikur Pósth. 8 opínn 8—12. Vífilstaftahælio. Heimsóknartimi 12—1 1-jóomonjasaf'nio opio hvern dag 12—2 Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Kistur fyTirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. ÓfriBar-annáll. 3.—10. ágúst. Frh. Eftir allar heitstrengingarnar, full- yrðingarnar og önnur hernaðarlæti meðal ófriðarþjóðanna á tveggja ára afmæli ófriðarins, þá var eins og að \þeim kæmi kergjukast, að nd skyldi iláta til skarar skríða. Þessa viku hefir þó ekkert stór- markveit borið fyrir — þó allir hamist. Verdun. Verdun-orustan hefir nú staðið í 170 daga og er þó fullyrt, að sjald- an hah verið barist eins ötullega og ýessa dagana. —- Aðalorustan hefir Ætaðið milli Fleury og Thiaumont, og hafa stöðvar þessar skift um eig- endur, ef svo mætti að orði kom- ast, næstum daglega. — Sýnir það Ijósast hve ákaft er barist, því ekki sláta þeir undan, fyr en eitthvað ábjátar, enda fara þeir að venjast ógnunum þar um slóðir. Er það þá ljóslega komið á dag- inn, að árásirnar við Somme eru ekki þess megnugar að dreifa Þjóð- verjum frá Verdun, og Rússar á hinn i>óginn eru enn ekki búnir að höggva það skarð í lið Þjóðverja á austur vígstöðunum, að þeir geti ekki haldið Yerdun-orustunni áfram. Þykjast Þjóðverjar nú hafa sann- frétt, að Frakkar hafi mist við Ver- dun og Somme til samans J/2 milj- -ón liðsmanna, og nii séu að eins 800 manns í batallíónum Frakka, þótt 1000 eigi að vera réttu lagi. En engan undrar, þó mannalát Frakka fari nú að fá á þá, þar eð þeir eiga af minstum manni að má af stórveldunum og þó verið harðast leiknir. Eftir þessa 170 daga, sem Verduu- orústan hefir staðið yfir, liggur "það aærri að álykta sem svo, að þeir standi of jafnfætis að vigbdnaði, tii |>ess að nokkur drslit geti þar orðið — því mannslifunum sóar hvorugur miskunarlaust í byssukjaftana. Þeir sjá, að þeir mega ekki við því árum saman. AusturvigslóBin. Öðru máli er að gegna á austur- vigslóðunum. lalið er, að skotfærabdnaður Rdssa standi bráðlega jafnfætis biinaði Þjóð- verja. En þeir hafa fólksmergðina umfram. Því líta menn eftir stór- viðburðum úr þeirri átt, enda hafa Rússar ætt áfram þes a síðustu daga. Kovel hafa þeir þó ekki náð á sitt vald, en halda nd hraðar áleiðis til Lemberg. Þótt þeir eigi eftir góð- ann spöl þangað, þá herma siðustu fréttir, að íbúarnir þar séu sem óð- sat að flýja borgina. Einnig leita Rússar nú á skörð Karpathafjallanna áleiðis niður á ungversku sléttuna. Lítið hefir þeim þó á unnist þar enn. Sifelt umtalsefni er það bæði í Þýzkalandi og annarstaðar, hvort Þjóðverjar ráði því enn í ófriðnum, hvar barist sé; hvort það eru þeir sem ráðast á, eða það eru samherjar sem eru fyrri til árása. Hernaðaraðferð sú Þjóðverja, að vera æfinlega fyrri til, er víðfræg mjög, og hefir hdn verið þeim sigur- sæl um langan aldur í fyrri erjum og ekki sízt í byrjun þessa ófriðar. En nú er um það deilt, hvort þeir séu ná í rauninni ekki neyddir til að láta af þeirri aðferð eftir tveggja ára óírið. Ef almenningur í þýzkalandi fyndi til þess, að nú gætu þeir ekki leng- ur unnið á það lagið, þá hlyti það að hafa mikil áhrif á sigurvonirnar og hinar glæsilegu framtíðarhugsjónir, bjargföstu trúna á sinn eigin þrótt og rétt. Engir af hershöfðingjum Þjóðverja hefir á unnið sér eins mikla lýðhylli og almanna lof eins og Hihdenburg. Vakti það þvi mikinn fögnuð, er hann fekk yfirráð yfir allri þýzk- riissnesku vígslóðinni mi eftir mán- aðamótin. Var svo að skilja í byrj- un, sem hann ætti einnig að hafa yfirráð yfir her Áusturríkismanna, en einn er hann ekki um þau enn þá. Mjög eru fréttirnir tvísaga um matarbirgðir Þýzkalands og verður ekki af þeim ráðið með vissu, hverju trúa má. En Þjóðverjar tala mikið um, að gott dtlit sé með uppskeru í sumar — og matarþurð í einstök- um hlutum ríkisins stafi af því, að skiftingin og skömtunin sé ekki enn komin í fult lag. En með uppsker- unni i ár fái þeir nóg til næsta árs. Kafnökkvarnir þýzku. Eftir mánaðamótin fór fréttum að rigna að úr öllum áttum um, að þýzkir kafnökkvar séu aftur komnir á kreik til þess að sundra skipum óvinanna. Eftir orðasennu Þjóðverja við Bandamenn í vor hefir verið hlé á aðförum þeirra. En siðan hafa »stórþýzkir« ekki lint látum, heimtað cð nökkvarnir héldu áffam uppteknum hætti að sökkva skipum. Enn þá sem komið er hafa þeir þó haldið orð sín við Wilson að gefa skipverjum lif. Englendingar taka þessu með still- ingu. — Að vísu játa þeir, að floti þeirra geti ekki bugað kafnökkvana, og þeir verði að látasér lynda að biða tjón það, er af þeim hlýst. — En þeir hugga sig við orustuna við Jótlandssíðu í vor, er þeir ráku Þjóð- verjar heim til sín — í sömu krepp- una, sem floti þeirra hefir verið i alt frá ófriðarbyrjun. Og lítið gera þeir úr neðansjávarverzlun Þjóðverj- anna — þótt nú sé hann í Atlanz- hafi á heimleið sá, sem til Ameríku fór. Italir. Nú síðustu dagana eru Italir komnir á kreik við Isonzo og eru nú i þann veginn að ná bænum Görz austanvert við Isonzo. — Er fögnuður mikill þar í landi yfir þvi, að nii séu þeir farnir að láta til sin taka. Kyrð hefir ríkt þar í Isonzo-vÍ£S- lóðunum nú um langan aldur, alt frá því að Austurríkismenn hófu árás sina við Trentino, er þeir ætluðu sér suður á Langbarðaland að baki megin hers ítala. En síðan árásir Rássa hófust i Galizíu, hafa Austur- rikismenn ekki getað sint ítölum að neinu ráði, og hafa því ítalir getað búið svo um sig þar vestra, að þeir telja það útilokað, að Austurrikis- menn komist suður úr fjöllunum. Og þá byrja þeir við Isonzo og hugsa sér að koma til Triest. En Görz er bará fyrsta sporið. Eyjasala Dana. Sá orðasveimur hefir borist um heiminn nú að undanförnu, að stjórn Dana væri i samningnm við stjórn Bandaríkjanna um sölu á vestur- indversku eyjunum dönsku. Hafa fregnir þessar átt rót sina að rekja til ameriskra blaða, er hafa fullyrt fyrir löngu, að sendiherra Dana í Washington hafi þegar lokið samn- ingnum fyrir hönd Danastjórnar. Eins og við er að búast, vöktu fréttir þessar umtal i dönskum blöð- um. Einkum var það blaðið »Kö- benhavn*, er kvað upp úr með það, að vissa væri fyrir því, að fréttir þessar hefðu við full rök að styðj- ast. En flestum þótti það undrum sæta, að slíkar fregnir skyidu koma á skotspónum vestan úr heimi. Sendir því blaðið »Nationaltidende< til við- tals við Brandes fjármálaráðherra, og spyr sendimaður, hvort hæfa sé fyrir því, að slíkir samningar væru á döf- inni? Ber ráðherra það fyllilega til baka sem uppspuna, sprottinn af fyrri ára bollaleggingum um málið. En er »Köbenhavn< sat við sinn keip, áleit »Nationaltid.« þann mögu- leika eftir, að unnið væri að samn- ingum af valdalausum mönnum ut- an stjórnarinnar. Er Brandes ráð- herra spurður enn, og kvað hann enn þvert nei við — og svo gerði einnig deildarstjóri í utanrikisráðu- neytinu, Za.hle. Þótti nd öllum lýðum ljóst, að her væri um einberan orðasveim að ræða, og átti þvi að bregða við og síma það tit um heiminn, að bera mætti nú alt umtalið til baka. En þegar til kom, þá neitaði utanríkis- ráðherrann, Scavenius, að skeyti þess efnis bærust út dr Danmörku. Út af þessu, ásamt öðmm tálm- unum á símskeytum, komst fyrir- spurn á kreik í fólksþinginu til ráð- herrans um eftirlit simskeyta, og hvernig á því stæði, að hann tálm- aði umheiminum að fá vitneskju um, að enginn fótur væri fyrir sölufrétt- inni. Fyrirspurn þeirri svaraði Sca- venius með svofeldum orðum, að eigi varð annað af þeim ráðið, en salan væri uppspuni einn. Þetta var í ofanverðum jdli. — Þann 4. ágdst var ríkisþingið kall- að saman til fundar fyrir luktum dyrum. Skýrði ráðuneytið þar frá gerðum sinum í eyjamálunum. Merg- urinn málsins var þá sá, að samn- ingar væru fullgerðir á milli dönsku stjórnarinnar og Bandaríkjanna, og yrði hann undirskrifaður daginn eftir af danska sendiherranum vestur i Washington og utanríkisráðherra Bandaríkjanna. — Nd kæmi bara til kasta þingsins, að samþykkja gerðir stjórnarinnar. En þing og þjóð sagði ekki já og amen. Svo er um samið, að Danir fái 93 miljónir króna í gulli fyrir eyj- arnar — og auk þess Iofa Banda- menn því, að þeir skuli fyrir sitt leyti ekki mótmæla þvi, að réttur Dana yfir öllu Grænlandi verði við- urkendur. Upp frá þeim degi eru tvær hlið- ar á máli þessu: 1. A sú stjórn að sitja að völd- um, er fer svo óhreinlega að ráði sínu? Hret. »Er nokkur þar?« — Hornum slegið í garðabönd — kindurnar usla í heyinu og dða i sig í ákafa. — »Er nokkur þarft kallar Gísli mun hærra inu í hálfdimma króna, slær freðnum skónum nokkur högg við dyrastafiun, fer síðan inn fyrir og hallar aftur á eftir sér. »Er nokkur þar?« hrópar hann nd hárri röddu inn garðann. Ræskingar heyrast i tóftinni, hey- fang kemur í dyrnar og maður á bak við. »Friður sé með þér — hver er maðurinn?f »Gisli á Hól! Sæll vertu nd, Friðfinnur minn. Mér var sagt þd værir hér við hdsin. Eg þyrfti að hafa tal af þér«. »Óðara búinn, Gísli minn. — Er annars nokkuð að frétta þarna ut- an að?« »0 — ekki nema harðindi, hey- leysi, ótíð og eignatjón, eins og við er að bdast á þessu vesæla landi, neyð og hörmungar, skort og bág- indi, eins og þú þekkir, Friðfinnur 2. Eiga Danír að láta eyjarnar fyrir gullið? Stjórnin hefir farið með ósannindi, bæði gagnvart þinginu og þjóðinni. Hörð blaðasenna reis dt af þeim aðförum. Vilja stjórnarblöðin afsaka aðfarir stjórnarinnar með því, að hdn hafi verið bundin loforði við Amer- íkumenn um að halda samningnum leyndum. En því hefir verið svarað á þí leið, að ckki væri þeim frekar trd- andi til þess, að þeir segðu þar satt; og því hefðu Bandamenn ekki eins borið fréttina til baka í Ameríku, er hdn kom þar á kreik, ef þeim hefði borið nokkur skylda til þess. Gert hefir verið orð á, að rýra myndi það álit Dana í dtlöndum, að stjórn þeirra væri svo lítt áreiðanleg í orðum, eins og raun var hér á. »Stockholms Dagblad« t. d. varar Svía við, að eiga undir samningn- um við Dani, þar eð raun bæri vitni um, að orðum þeirra mætti litt trda. Eftir hinum nýju grundvallarlög- um Dana, er staðfest voru í jdní 1915, áttu kosningar fram að fara þegar er þau voru að lögum orðin. En ekkert hefir orðið dr kosningum fram að þessu. Ber margt til þess. —- Strax 'í byrjun ófriðarins tóku Danir að hervæðast af kappi, eins og eðlilegt er, og hafa haft mikinn her undir vopnum síðan. Margs- konar vígbdnaði hafa þeir og unnið að síðan, og hefir ófriðurinn því orð- ið þeim talsvert dýr, þótt þeir hafi getað látið sér nægja viðbdnaðinn einan. Stjórnarflokkur sá, sem situr nd að völdum — radikalar, sem hafa þó talsverðan stuðning af social- istum — hefir verið næsta andvígur hervarnarbraski Dana á undanförn- um árum. En þegar til alvörunnar kom og ófriðurinn brauzt dt, þá varð þeim ábyrgðin of þung að snd- ast andvígir herbúnaði, og hefir því minn, á þessum síðustu argvítugu tímum«. — Nd var fangið bdið og Friðfinn- ur kominn aftur fram i garðahöfuðið. »Og komdu nd sæll«, — sagði hann og rétti Gisla hægri höndina, en dustaði með vinstri heyið af bringunni niður í garðann. »Sæll og blessaður! — Ertu bd- inn að gefa fulla gjöf?< »Ó-já. Eg býst við eg láti mér þetta nægja — sé hvað setur — sé hvað setur — stabbarnir minka, en fönnin eykst. — Þd ert annars sjald- séður gestnr hér; þið eruð ekki að heimsækja okkur kotungana, þessir ungu fullhugar og framfaramenn. — Eg veit það. Maður eldist«. Gísli var seztur á garðahöfuðið. Friðfinnur gekk til dyranna. »Eg má víst bjóða þér heim. Það er ekki svo oft, sem þd kemurc Þeir ganga dt dr fjárhdsinu; staldra við fyrir utan dyrnar, skima til veð- urs, eins og menn gera í vorharð- indum. »Já, já, ekki er hann hlákulegur enn þá, blessaður. Hniklar yfit Skarðsheiðina og kembif illhryssings- hærurnar í' norðaustrinuc »Þetta er veðrahamur«, greip Gisli

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.