Ísafold - 11.10.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.10.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis- manna. Hún er í Templarasundi 3 og opin daglega kl. 6—10 síðd. Þar eru veittar allar upplýsingar viövíkjandi kosningunum. Þar liggur og frammi kjörskráin og geta menn þar gœtt að því hvort þeir sjálfir eða aörir, sem þeir eru kunnugir, eru á kjörskrá. Látinn er í fyrradag í Landakots- spítala Hildibrandur Kolbeins 80n í Nyjabæ, roskinn borgari þessa bæjar, alkunnur og góSkunnur Reyk- víkingur. Banamein hans var blóS- eitruu, er hann hafði fengið við slátrun um daginn. Hann lætur eftir sig konu og eina dóttur. Páll Asgeirsson veitingamað- ur (frá Stað í Hrútafirði) lézt í Landakotsspítala .9. okt. Hjúskapnr. Vilmundur Jónsson cand. tned. & chir. og jungfrú Kristín Ólafs- dóttir stud. med. frá Hjarðarholti. Gift 9. okt. Daníel Kristinsson póstmaður og jungfrú Asa Guðmundsdóttir (kaupm. BöSvarssonar). Gift 9. okt. Þorsteinn Siguiðsson kaupm. og jungfrú Þóranna Símonardóttir. Gift 7. okt. GuSm. GuSmundsson skipstjóri (frá Nesi) og jungfrú Kristín Teitsdóttir. Gift 7. okt. Hjónaefni. Jón Bjarnason (dbrm. Jónssonar) og jungfrú Guðrún Einars- dóttir. Skipafregn: Gullfoss fór fram hjá Cape Race á Nyfundnalandi þ. 7. okt. og ætti aS geta komið hingað aðfaranott fóstudags eða svo. Barst Eimskipafólaginu skeyti um ferðir Gullfoss frá Newfoundlandi, eftir loftskeyti frá skipinu. Farþegar eru 36 — mest Vestur- Islendingar. Gullfossi og farþegum hans ætti að fagna meS veifum á hverri Btöng, er hingað koma. Goðafoss er væntanlegur hingað í dag. C e r e s fór vestur og norö'ur um land á mánudag með fjölda farþega. MeSal þeirra: GuSm. Björnsson s/alu- maður frá Patreksfirði, Snæbjörn frá Hergilsey, Sigurjón Jónssou framkv.stj. frá ísafirSi, læknarnir Sigvaldi Kalda- lóns og Vilmundur Jónsson. F1 ó r a liggur hór á höfninni og bíður skipunar frá Björgvin um hverl halda skuli. I s 1 a n d kom til EskifjarSar í fyrradag. Christian IX, skipiS, sem As- geir Pótursson átti einu BÍnni, er nú kominn á sænskar hendur. Kom það á sunnudagsmorguninn með vörur faingaS. Skallagrfmnr sekknr á höfninni. A sunnudagsmorguninn brá Reykjavík- urbúum heldur en ekki í brún, er þeir sáu grilla í 2 siglutró og ofan á reyk- háf á skipi einu fram undan Kvöld- úlfshúsunum austan til í borginni. — En svo stóS á sjón þessari að um nótt- Ina hafði botnvörpungurinn Skallagrím- ur stein-sokkið, þar sem hann lá fyrir akkerum í bezta veSri. Bar slys þetta svo snögt aö, aS 2 skipverjar, sem lágu í rúmum sínum í skipinu fengu nauSu- lega lífí bjargað með því að komast í skipsbátlnn. Voru þeir rótt slopnir út í bátinn, er Skallagrímur fór í kaf. Um tildrögin til þessa óvænta slyss er enn ókunnugt, meS því aS rann- sóknum er ekki lokið. En þess er getið til að botns-sogpípur (ventilar) hafi opnast og sjór þann veg komist í skipið. Bjdrgunarskipið »Geir« kom á vett- vang mánudagsmorgun og hefir síðan verið að undirbúa tilraunir til aS ná skipinu á flot og tekst það væntanlega einhvern daganna. Skiplð er vátrygt hjá Trolle og Rothe. — ¦ ¦»#<¦ Skörulegt þiDgmaunseM Það hefir verið skýrt frá því í bæjarblöðunurr>, að á næstsíðasta bæjarstjórnarfundi hafi dýrtiðarnefnd bæjarstjórnarinnar »lagt fram« frum- varp til bráðabirgðalaga um ákvörð- un hámarks á húsaleigu í bænum. Fmmvaip þetta var samið sim- kvæmt tillögum Ágústs Jósefssonar bæjarfulltrua, en þegar það var lagt fram mátti strax sjá það á svip sumra bæjarfúlltrúanna, að þeir myndu hafa ýmislegt við það að athuga. — En það er nú ný og gömul regla og líklega undantekningarlaus, að »eng- inn gerir svo öllum líki.« En, svo var bæjaifulltrúunum gef- inn hálfsmánaðarfiestur, til að at- huga frumvarpið, og hefði átt að mega ætlast til þess, að þeir á þeim tíma gætu myndað sér ákveðnar skoð- anir um það og samið breytingatil- lögur, ef svo vildi verkast. Að minsta kosti varð að ætlast til þess af þeim, sem sjálflr telja sig frum- kvöðla málsins og manna bezt hlutu að vita, til hvers var ætlast. En viti menn, þegar á næsta fnnd kom, og ganga átti til atkvæða um fruravarp'tð, stóð sá fulltrúinn upp, sem telja mun sig helztan verka- mannafulltrúanna og nú er að bjóða sig fram 11 þings í höfuðstað lands ins, og lýsti því yfir í hæfilega mörgum orðum, að svo margir og mikilvægir annmarkar væru á frum- varpinu, að hann treysti sér ekki til að greiða þvi atkvæði, eins og það lægi fyrir '— en ákveðnum breytingartillögum hafði honum ekki auðnast að koma saman á þessum 14 dögum, sem hann hafði haft það til athugunar! Og ef ekki hefði notið við annara Jörundi snjallari, þá hefði hann liklega orðið að horfa upp á það, að málið hefði lognast út af í höndum bæjaistjórnarinnarl Og þó var vandinn ekki annar en sá, að fella i bnrtu 2—3 línur úr frumvarpinu. En sá vandi var ofvaxinn Jörundil — Og loks fór það nú svo, að Jörundur samþykti frumvarpið óbreytt í aðalatriðum; burtfelling þessara lina tókst sem sé ekki hönduglegar en svo, að það, sem átti að breyta, varð óbreytt! Nærri má geta, að Reykvikingum hlýtur að vera það keppikefli, að fá slíkan mann á þing. Jörundur lýsti þvi yfir á fundi þessum, að hann væri einn af frum- kvöðlum þessa máls, en frumvarp hafði hann ekki treyst sér til að semja. Og þegar frumvarpið kom fram, fann hann því margt til for- áttu — en ákveðnar breytingatillög- ur treysti hann sér ekki til að gera. — Og þegar breytingatillagan kom fram, samþykti hann hana, án þess þess að taka eftir þvi, að það sem breyta átti var óbreyttlf Það gengur eitthvað undan hon- um Jörundi þegar hann kemur á þing! G.J. Veðurskýrslur. MiSvlkudaginn 27. sept. Vm. a. st. kaldi, hiti 9.0 Rv. sa. kul, hlti 10.3 íf. logn, hiti 9.1 Ak. — — 7.5 Gr. — — 3.0 Sf, sv. kul, hiti 13.1 Þh. F. sa. andvari, hitl 9.4 Fimtudaginn 28. sept. Vm. a. andvari, hiti 7.2 Rv. Iogn, hiti 7.7 ísafj. logn, hiti 4.1 Ak. logn, þoka, hiti 2.5 Gr. logn, hiti 2.5 Sf. logn, hiti 1.1 Þórsh. F. na. kaldi, hiti 9.0 Föstndaginn 29. september. Vm. n.n.a. kaldi, hiti 4.9 Rv. logn, hiti 5.6 ísaff. v. kul, þoka, hiti 5.5 Ak. logn, hiti 0.0 Gr. logn, frost 1.0 Sf. iogn, frost 0.1 Þórsh., F. a.n.a. kul, hiti 7.1 Laugardaginn 30. sept 1916. Vm. logn alskýjaS hiti 6.0 Rv. logn alskýjað hiti 6.7 íf. logn skýjaS hiti 6.7 Ak. s kul skýjað 2.5 Gr. s andvari sk/jað heiðsk. froat 0.5 Sf. gola heiðsk. frost 2.0 Þh. F. gola hálfheiðsk/rt hiti 0.7 Mánudaginn 2. október. Vm. logn, hiti 2.6 Rv. logn, hiti 4.0 ísafj. s.v. stinnings gola, hiti 7.4 Ak. s. stinnings gola, hiti 7.0 Gr. Sf. logn, hiti 5.6 Þórsh., F. n. kul, hiti 3.5 þriðjudaginn 3. október. Vm. v. andvarl, hiti 6.1 Rv. iogn, hiti 7.0 ísafj. s.v. hvassviðri, hiti 8.5 Ak. s. snarpur vindur, hiti 7.5 Gr. s. kul, hiti 2.0 Sf. logn, hiti 5.3 Þórsh, F. s.s.v. gola, hiti 7.5 MiSvikudaginn 4. okt. Vm. a. gola, hiti 6.1 Rv. a. kul, hiti 6.5 íf. a. sn. vindur, hiti 3.8 Ak. a. st. kaldi, hiti 2.5 Gr. logn, kuldi 1,5 Sf. na. kul, hitl 2.5 Þh. F. nnv. andvari 7.0 Fimtudaginn 5. okt. Vm. asa. andvari, hiti 4.5 Rv. a. gola, hiti 3.8 ís. logn, hiti 2.6 Ak. s. andvari, hiti 10.0 Gr. logn, kuldi 1.0 Sf. logn, hiti 0.3 Þh. F. na. kur, hiti 7.0 Föstudaginn 6. október- Vm. a. hvassviSri, hiti 6,1 Rv. a. andvari hiti 3.0 ísafj. logn, hiti 0.0 Ak. logn, hiti#0.0 . Gr. 8. andvari, frost 1.5 Sf. logn, regn, hiti 2;1 Þórsh., F. a. gola, hiti 7.0 Laugardaginn, 7. okt.. Vm. a. stormur, hiti 6ili Rv. a. gola, hitl 5.5 ís. logn, hiti 1.1 Ak. s. andvari, hiti 1.5» Gr. r. kul, kuldi 1.0 Sf. logn, hiti 3.1 Þh. F. na. gola, hiti 7.0 Sunnudaginn, 8. okt. Vm. sa. andvari, hiti 7.5 Rv. a. gola, hiti 5.6 íf. s. st. kaldi, hiti 7.6 Ak. s. kaldi, hiti 7 0 Gr. sa. gola, hiti 2.2 Sf. logn, hiti 2.9 Þh. F. logn, hlti 5.0 Mánudaginn 9. okt. Vm. n.v. kul, hitl 5,0 Rv. logn, hiti 5,0 ís. n.a. stormur, hitl 1,8 Ak. n. gola, hiti 5,0 Gr. Iogn, hiti 0,0 Sf. logn, hiti 5,1 Þh. F. V.S.V. stinnings gola, hlti 9,2 Tlfíar vörur fyrir kvenfólk, karlmenn og börn, og til notkunar innauhúss og utan, er og verður langbezt að kaupa hjá 71, S. fíanson, Laugavegi 29, Heukfavík. Enginn skyidi því kaupa þæt> vörnr annarstáfar, án þess að skoða birgðirnar hjá Hanson fyrst. Virðingarfylst. Talsími 159. Tí. S. fíanson. RsyScjavíkur Apéfek mælir með sínu ágæta og alþekta Kreófíni tií fjárbðBunar, sem viðurkent er af Stjórnarráði íslands. &Rg tJÍritisfi ÍDominions Senerai <3nsurancQ @o. JSié, J&onáon, tekur að sér vátryggmgat á húsum, innbúum og vörum. Iðgjöld hvergi lægri. Aðalurrb^ðsmaður fyrir ís'and. Sími 28 . Garðar Gíslason. Hindsberg Piano og Flygel em viðnrkend að vera þau beztu og vönd- uðustu sem búin eru til a Norðnrlönduui. Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þeesi fengn »Grand Prix« i London 1909, og ern meðsl annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakou VII. Hafa hlotið meðmæli fra öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Edward Grrieg, J. P. E. Hartmann, Pro- fessor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- maun, Professor Nebelong, Lndwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde- sen, Aug. Enna, Charles Ejerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara ern ávalt fyrirliggjandi hér a staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutn- ingskostnaði. Verðlistar sendir nm alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. G. EÍríkSS, Reykjavik. Einkasali fyrir Island. Schannongs Monument Atelier Ö. Farimagsgade 42. Köbenhavn O. Verðskrá með myndum ókeypis Hfoss tapað. Undirritaður hefir tapað rauðrí hryssu, mrk.-; 2 fj. fr. h., so. a. v. b. fr. Þeir sem kynu að verða varir við hryssu þessa eru vinsamlega beðnir að gera mér viðvait. Jóti Bjarnason Arnþórsholti, Lundareykjadal Borgarfjarðarsýslu. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, 3em flytja mjólk til bæjarins daglega Áfgreiðslar- opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 a kvöldin. cJlczt aó augíýsa i %3saí Skrifstofa bæjargjaldkera verður opin frá 1. október 10-12 og 1—5 á hverjum virkum degi. Brúknð innlend Fríraerki kaupir hæsta verði Sig. Pálmason, Hvammstanga. Rafmótorar, Dynamo, hitunaráhöld og ýmsar aðrar vélar og áhöld er lúta að rafmagni, útvegar undirritaður frá enskum og ameriskum verksmiðjum. Eostnaðaráætlanir gerðar um raflýsing sveitabeimila, einstakra bygginga, skipa stærri og smærri og mótorbáta. Aðgerðir a mótorum gerðar. Skrifið eftir okeypis upplýsingnm. S. Kjartansson, Póstbólf 383 Reykjavik Styrktarsjóður skípstjóra og stýrimanna við Faxaflóa. Þeir, sem vilja sækja um styrk ur téðum sjóði, verða að hafa sent bónarbréf þar að lútandi til undir- ritaðs fyrir 18. desbr. þ. á. Styrkurinn veitist einungis félags- mönnum Öldufélagsins, ef þeir sök- um elli eða heilsulasleika eru hjálpar- þurfar, sömuleiðis ekkjum félags- manna og eftirlifandi börnum. Reykjavik, 10. okt. 1916. Þorst. Júl. Sveins8on

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.