Ísafold - 11.10.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.10.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Krone Lager I> e forenede Bryggerier. Fóðursíld til sölu hjá R. P. Levi Austurstræti 4 Reykjavík. Sauðargærur kaupa 6. Gíslason & Hay, Reykjavik hæsta ver ði. Et större dansk Export- firma söger Forbiudelse med et Firma, der i íast Regning kan over- tage Enesalget af dansk Kunst- sölvsmedearbejde. Billetmrk. 12867 modt. Nordisk Ann- oncebureau, Kðbenhavn. Stort dansk Exportfirma söger Forbindslse med et Firma der i fast Regning kan overt.tge Ene- s.ilget f ot en lste Klasses dansk Piske og Stokkefabrik. Billet mrk. 12870 modt. Nordisk Ann- oncebureau, Kðbenhavn. Pantið í tæka tíð hjá G. Gíslason & Hay, Reykjavík. Henry Georges Yerdensbetragtnlng fysisk og etisk, knn 0.75 för 2.00. Edward Carpenter: Civilisatíonen, et Forsvar for Forbrydere, en Kritik af Moralen, opsigt- vækkende Bog, kun 085 för 2.50. Den hvide Slavehandel, senstationsvækkende Bog, 320 Sider, 0.75, eleg. indb., 1.25. Davidson: 100 Timer i Engelsk bedste Lærebog, knn 1.50, för 5.00. Leo Tolstoj: Krig og Fred, store nforkortede Udg., eleg. indb. kun 2.00. Kristi Lære og Kirkens Lære, knn 1.00 för 5.50. Tosse Ivan og andre Noveller, 160 Sider kun 0.35. Det förste Skridt, Skildringer og Betragtninger 0.85 för 2.00. Fædrelandskærligbed 0.60 fiir 1.25. Eeligion og Moral 0.35 för 0.75. Nordentoft: Blandt Danske i Amerika, ill., 0.75 för 2.00. Henry Dnvier: Tre Aar blandt Ovampoer og Kaffere i Afrikas Indre, indb. 0.75 för 1.50. Georg Ebers: Nilbruden, I—II 1.50 för 11.00. Per Aspera I—II 1.50 för 11.00. Et Ord, Kærlighedsroman, 1.00 fbr 4.00. Eduard Fachs: Det verdensberömte Karikatur- Albnm, med 1000 111. og 60 Farvetryk, 1100 Sider. eleg. indb. i 2 Bind, knn 5.50, oprindelig Pris 28,00. Schultze Naumbnrg: Kvindelegemets Kultur, med 131 111. eleg. udstyret, nedsat Pris 2.50. Elskovslæreu, í 11., knn 0.75. Sendes mod Efterkrav. Palsbek Boghandel, 45 Pilestræde. Köbenhavn K. Bolinder's mótorar. IXverSVegna er þessi mótortegund vlðsvegar nm heim þ. á. m. einnig i Ame- ríku, alitin standa öllum öðmm framar? Vegna þesS að verksmiðja su er smiðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmiði og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu þaul- vana verkamenn. Verksiniðjan býr til allskonar mótora fyrir báta os? afl- stöðvar og hverja aðra notknn setn er. Ennfremnr hráolíumótora 04 flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER'S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og abyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælur. BOLINDER'S verksmiðjurnar i Stockholm og Kalihall, eru stærstn verksmiðjarnar á Norðorlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötnr þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir batamðtora 100.000 ? fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER'S mótorar með samtals 350.000 héstöflum ern nú notaðir nm allan heim, í ýmsnm löndum, allsstaðar með góðam árangri. Yfir 8000 fiskiskip nota ná BO- LINDER'S mótora. Stærsti skipsmótor smíðaðar af BOLINDER'S verk- smiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins c i. 260 grömmnm af hráoliu á kl.stund pr. hestafl. Með hverjam mótor fylgir nokknð af varahlntnm, og skýringar nm nppsetningu og hirðingn. Fengu Grand Prix { Wien 1873 og sömu viðurkenningn i París 1900. Ennfremnr hæðstu verðlaun, heiðurspening úr gulli, á Alþjóðamótorsýn- ingunni i Khöfn 1912. BOLINDER'S mótorar hafa alls fengið 5 Orand Prii, 140 Heiðarspeninga og 106 Heiðnrsdiplómur, sem munu vera fleiri viðarkenningar en nokknr önnur verksmiðja á Norðurlöndum i sömu grein hefir hlotið. .Þau fagblöð sem um allan heim eru i mestu áliti mótorfræðinga raeðal, bafa öll lokið mikln lofsorði a BOLINDER'S vélar. Til sýnis hér á staðnnm ern m. a. ummæli: Tbe Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Sbipping Gazette, The Yachtsmau, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER'S vélar i skip sín, hrósað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER'S mótors skrifar verksmiðjnnni: s>Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsund milnr í mis- jöfnu veðri, án þess nokkrn sinni að taka hana i snndur eða hreinsa hana«. Fjóldi annara meðmæla frá vel þektnm útgerðarmönnnm og félöíram er nota BOLINDER'S vélar, ern til sýnis. Þeir bér a landi sem þekkja BOLINDER'S mótora eru sannfærðir um að það séi beztn og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. BO- LINDER'S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og flestar tegandir alveg nm hæl, Varahlntir ávalt fyrirliggjandi hér & staðflum. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótoram þessum gefnr G. EIRÍKSS, Reykjavik. Einkasali á íslandi fyrir J. & C. Qr. Bolinder's Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofnr í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjanín, Helsingfors, Kaupmannahöfn etc. etc. Sokum annrfkis hefi eg falið Lofti bróður mínum að veita gosdrykkjaverk- smiðjunni Saniías forstöðu. Bið eg þvi hina heiðruðu viðskittavini verksmiðjunnar að snúa sér til hans eítirleiðis með alt, er við kemur verksmiðjunni. Reykjavík, 7. október 1916. Virðingarfylst. Gísli Guðmundsson. Peir áskrifendur ísafoldar sem skift hafa um bústað, eru beðnir að tilkynna hinn nýja bústað sinn á skrifstofu blaðsins. Samvizkubit. 9 hálfvaxinna þrúgnanna, þvíauðvitað sprnngu þær við þá meðferð. Menn fullyrtu, að það væru fjörutíu ára vinviðir. Og við ónýttum þá fjörutiu ára vinnu á einni klukkustundu 1 Og það í þeim tilgangi að strádrepa þá er ræktað höfðu efnið í skot- virkið, sjálfir óhultir. Eða er við óðum fram í dreiffylkingu um ósleginn hveitiikur, þar sem kornic hrundu niður á fætur okk- ar eins og lausamjöll, og hálmurinn lagðist til jarðar til að rotna við næstu reguskár? Heldur þii, elskaða hjartans vina min, að maður geti sofið vært nóttina eftir slíkar atgerðir ? Og þó, hvað hefi eg gert annað en skyldu mína? Og menn leyfa sér að fullyrða, að bezti svæfillinn sé meðvitundin um að hafa fullnægt skyldum sínum! En nii eru þó enn þá verri hlutir fyrir höndum I Þd hefir ef til vill heyrt talað nm, að meðal frönsku alþýðunnar hafa sjálf- boðaliðar gefið sig fram hópum saman og myndað hersveitir, er þeir nefna »frönsku dreifskytturnar«, og verja þeir býlí sín og akra œeð kænsku og harðfengi! Prúss- 10 Samvizkubit. Samvizkubit. 11 12 Samvizkubit. neska stjórnin hefir ekki viljað kannsst við þá sem hermenn, heldur hótað að láta skjóta þá sem njósnarmenn eða svikara, hvenær sem þeir næðust! Af þeim ástæð- um, segja menn, að það eru rikin, sem heyja ófrið, en ekki einstaklingarnirl En eru ekki hermennirnir einstaklingar? Og eru ekki þessar »frönsku dreifskyltur* her- menn? Þeir hafa gráan einkennisbúning, eins og veiðimanna-hersveitirnar, og eins • og allir vita gerir einkennisbúningurinn hermanninn! En þeir eru ekki skrásettir, bæta menn við! Nei, þeir eru ekki_skrá- settir, af því að stjórnin hefir hvorki haft tíma til að skrifa þá upp, né heldur sam- göngur við sveitirnar verið svo greiðar, að það gæti orðið! Eg hefi einmitt núna þrjá þess konar fanga í knattborðsstofunni, sem hér er næst við, og vonast hvert augnablik eftir boðum frá foringjadeildinni viðvíkjandi forlögum þeirra*. Hér hætti hann að skrifa og hringdi eftir boðliðanum. Hann hafði staðið i veitinga- stofunni og kom því að vörmu spori inn til fyiirliðans. — Hvað er um fangana? spurði herra von Bleichroden. — Þeir leika knattveltu i ákafa, herra fyrirliði, og eru í ágætu skapi! — Gef þeim nokkrar flöskur af hvitu víni, en af daufustu tegundinni! . . . Ekk- ert borið við? — Ekkert borið við! Skal verða gert, herra fyrirliði! Herra von Bleichroden hélt áfiam að skrifa: »Hvilík aðdáunarverð þjóð, Frakkar! — Þessir þrír sjálfboðaliðar, er eg gat um, og hugsast getur (eg segi hugsast getur, því að enn þá vona eg hið bezta), hugsast getur að dæmdir verði til aftöku að fáum dögum liðnum, þeir leika nii knattveltu í næsta herbergi við mitt, og eg heyri sköftin skella við knettinal Hvílik léttiyndisleg heims- fyrirlitningl En það er hreystilegt, að geta kvatt lífið á þennan hátt! Eða það sýnir, að lífið er þeim harla lítils virði, er þeir geta svo auðveldlega skilið við það. Eg á við þá menn, elskan mín, sem ekki hafa jafn innileg bönd, eins og eg hefi, er tengi þá við tilveruna. Þú misskilur mig víst ekki og heldur að eg álíti mig bundinn . . . Æ, eg veit ekki hvað eg er að skrifa, því eg hefi ekki sofið í margar nætur samfleytr, og höfuðið á mér er svo . . . Það var drepið á dyr. — Kom innl kallaði fyrirliðinn. Dyrnar opnuðust og prestur bæjarins kom inn í stofuna. Hann var maður um fimmtugt, vingjarnlegur og þó sorgbitinn að útliti, og svipurinn einbeittar. t— Herra fyrirliði, mælti hann, — eg kem til þess að biðja yður um leyfi til að tala við fangana. Fyrirliðinn stóð upp og fór í einkennis- kjólinn, og benti prestinum að taka sér sæti á legubekknum. En þegar hann hafði hnept að sér afar-nærskornum kjólnum og stinni hálskraginn hafði giipið eins og töng um hálsinn á honum, var eins og öll helztu líffærin væru viðjum reyrð, og blóðið hefði

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.