Ísafold - 28.10.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 28.10.1916, Blaðsíða 3
ISA F O L D Frá Grikkjum. Þ. 17. sept. hermdi frétt frá Aþenu, að maður að nafni Callo- geropulos hafi myndað ráðaneyti. Er maður sá lítt nafnkunnur, en talinn konungi hollur. Þó hefir hann ekki fjandskapast við sam- herja nú uppá síðkastið. Eigi vita menn skil á, hvernig á því stóð, að Zaimis uppgafst við að sitja að völdum, en lík- legt er, að honum hafi fundisf hann ekki geta komið þeirri stjórn við, er honum hefir likað, vegna ráðríkis Samherja. Þegar Demitrakopulos átti að taka við, þá krafðist hann þess af sendiherrum samherja, að hann íengi frjálsar hendur í stjórn innanríkismála og rétt til að halda kosningar í haust. — En Bretar þvertóku fyrir það, og lét hann þá af allri viðleitni til þess að mynda ráðaneyti. Nú er Callogeropulos tekinn við. Enginn veit enn, hvernig Samherjum semur við hann, en víst er, að þeir hafa ekki gott auga til hans enn sem komið er. Eftir frönskum blöðum að dæma er útlit fyrir, að Samherjar hugsi nú að eins um að draga allan dug og framtak úr Grikkjum, óska bara, að þeir verði alger- lega aðgerðalausir. Að Sarrail fái fult ráðrúm til þess að gera það, sem honum sýnist, og að þýzkir sendimenn geti ekki sáð hatri gegn honum meðal þjóðar- innar, svo hætta stafi af fyrir hann. Til þess að þeir fái þessum óskum sínum fullnægt, vilja þeir í raun og veru stjórna landinu, ien kæra sig alls ekki um, að Grikkir taki til vopna þeim til aðstoðar. Leiðandi blöð í ítalíu hafa jafnvel heimtað, að Sam- herjar sæju um, að Grikkir tækju alls ekki þátt í vopnaviðskiftum þeirra þar á Balkan. Tvær eru orsakir til þess, að Samherjar líta svo á mál Grikkia. önnnr er sú, að þótt Grikkir slæ- ust í lið með þeim, þá vita þeir sem er, að þeir geta aldrei treyst þeim til fulls, því liðsforingjar í her Grikkja eru yfirleitt svo hliðhollir Mjðveldum. Ástæður fyrir kröfu ítala geta menn skilið af ummælum Venizelosar, er hann hafði við ameríkskan blaða- mann nú fyrir skömmu. Hann lýsir fásinnu landa sinna að hafa ekki fyrir löngu tekið til í fang að velta. í rauninni ætti að vera nóg að líta á þenna formála til þess að enginn hugsandi maSur tæki mark á greininni. Hún er sennilega BkrifuS undir áhrifum einhvers æsinga- rits, sem höf. hefir fengið í hendur og skoðað sem einhverja vísindalega opin- inberun. Það er að minsta kosti ástæða til að efast um, aS hann hafi lesið nokkra bók um þessi efni frá annari hlið en sósíalista, nema »Við- skiftafræði« Jóns Ólafssonar, sem hann tilfærir sem fulltrúa allra þeirra vís- indamanna, sem hann ræðst á og hann nefnir hvergi annaS en »auSvaldssinna«. Af því að »hr. Jón Ólafsson byggir bók sína á kenniugum nafukends er- lends auðfræðings á öldinnl sem leið«, telur hann »þeirri hlið málsins bezt borgiS með því, aS tilfæra Bkýring hr. Jóns Ólafssonar«. Hann hyggur því líklega, aS allir auðfræðingar bæði nú á þessari öld og öldinni sem leið sóu og hafi verið alveg sammála um, að útskyra verð hlutanna og óneitanlega hefði það líka' verið lang-hyggilegast af þeim, ef tilgangur þeirra væri að- eins sá, að »fela sannleikann til þess að bjarga fornu misretti«. En svo skynsamir ^hafa þeir nú ekki verið. Skoðanir þeirra eru einmitt töluvert mismunandl og greinarhöf. hefir ekki vopna á þá leið. Ef Tyrkir og Búlgarar sigra, þá taka þeir Ma- kedóníu frá okkur. Við höfum látið hana af hendi í ófriði, því skildum við fá hana í friði. En sigri Samherjar, því ættu þeir þá að láta okkur hafa Makedóníu, sem við höfum látið'Búlgörum í té, en þeir, Samherjar, unnið með bardögum og blóðsúthellingum, á meðan við horfðum aðgerðalaus- ir á. Því er augljóst, segir Venize- los, að ef við verðum aðgerða- lausir, þá hljótum við að bíða tjón og landamissi af ófriðnum — auk skammar og smánar. En ítalir eru keppinautar Grikkia þar við Miðjarðarhafið og því þeirra óskir auðskildar, að Grikkir þaulsitji aðgerðalausir. Fram undir lok mánaðarins sat Venezilos í Aþenu og beið átekta. En er hann var úrkula vonar um, að konungur fengist til að hefjast handa, þrátt fyrir að fjölmennir fundir, blöð og orðsendingar til hans léti þá inni- legu ósk þjóðarinnar í ljós, að hann gengist fyrir því, að Grikkir hjálpuðu til að reka Búlgara úr landi, þá lagði hann á stað til Kríteyjar. Uppreisn sú og æsingar, sem verið hafa gegn Miðveldum nú undanfarið, hafa verið magnað- astar þar og á nálægum eyjum — svo og í Saloniki. Hafa upp- reisnarmennirnir sagt alveg skilið við hina konunglegu stjórn í Aþenu og vilja nú fá sem mestan hluta þjóðarinnar á sitt band til þess að koma á landvarnarliði, er ganga skal i lið með Samherj- um. Lætur Venizelos svo, sem hann ætli sér nú að gerast for- vígismaður þeirra. Þó vill hann ekki kalla þetta uppreisn gegn konungi — því ef hann vilji, þá sé það þeim geðfeldast, að hann stjórni þeim við landvörnina. — En á meðan hann sé á bandi Miðvelda, segja þeir sig undan stjórn hans. 85 herskip með 70.000 manna haf a Samherjar f yrir f raman Aþenu til þess að skerast í leikinn ef á þarf að halda. — Er mælt, að skipshafnir búi þar um sig til langvista. varað sig á því, að auðfræðingur sá, sem Jón Ólafsson hefir bygt á (Macleod) hefir einmitt sórstöðu í því (sem fleiru), að hann teiur kenninguna um fram- boð og eftirspurn fullnaðarskýringu á verðmynduninni. Flestallir aðrir auð- fræðingar fara lengra og rannsaka, hvað liggur á bak við framboSiS og eftir- spurnina, viS hvað þau miðast og hvað ræður afstoðu þeirra innbyrðis. Macleod getur þvi ekki skoðast sem fullgildur fulltrúi allra auðfræðinga að þessu leyti. Og þeir verða ekki kveSnir niS- ur meS því, að framboðs- og eftir- spurnarkenningin só ekki nægileg sem fullnaðarskýring. Annars er herhlaup greiuarhöf. gegn framboSs- og eftir- Bpurnarkenninguuni ekkert annaS en fáránlegur útúrsnúuingur, en með því að höf. virSist skoða þaS sem megin- atriSiS í greininni, sem rothöggið á alla auðfræðinga, verð eg að minnast dálítiS nánar á þann kafla, enda lýsir hann svo vel þessari ritsmíð. Greinarhöf. segir: »FramboSs- og eftirspurnarkenningin hefir altaf haft snöggan blett, sem örvar andstæSing- anna smjúga sífelt í gegnum, hvenær sem þeim er beint þangaS. Samkvæmt kenningu þessari mætti búast viS, að þegar framboð og eftirspurn standast á, þá væru hlutirn- Með síðustu skipum hefi eg fengið mjög mikið af ýmsum nauðsynlegum Vef naöar vörum og m m. fl. frá Englandi, Hollandi og Ameríku. Vörurnar eru vandaðar og verðið eins lágt og hægt er. TJusfursfræfi 22. Sími 2Í9. Bókafregn. Ný söngbók. Fyrsta hefti zísönq löqum eftir Jón Laxdal er nýkomið út. Eru í því tveir »flokkar«, annar Helga ja$ra og hinn Gunnar á Hlíð- arenda. Textar eftir Guðm. skáld Guðmundsson. Gunnar á Hlíðarenda er Reykvík- ingum kunnur frá Laxdals-koncertin- um í fyrra og mun margan mann- inn fýsa að kynnast þeim — sum- um — gullfallegu lögum nánara. Annars væntir ísafold þess, að geta bráðlega biit dóm söngfróðs manns um bókina. Skírnir 4. hefti er nýkominn. Er þar minst aldarafmælis Bókmenta- félagsins og prentuð ræða, sem Þor- valdur Thoroddsen prófessor flutti við grafreit Rasks í Khöfn við það tækifæri. Greinar eru í heftinu eftir Guðm. Finnbogaron (Landið og þjóðin), Janus Jónsson (Edda i kveð- skap fyr o^ nú), Alexander Jóhann- esson (Nýjar uppgötvanir um manns- röddina), Indriða Einarsson (Þjóðar- eignin), Finn Jónsson (Dómaskipun í fornöld), Helga Pjeturss (Jöklar á íslandi í fornöld og Fáfnir og forn þýzka). Þá eru þar kvæði eftir Guðm. Friðjónsson (Tunglskinsnótt) og Arna Óia (Þii —!). Sögur eftir ir verðlausir«. Hvernig hann kemst að þessarl endemisályktun er bezt að s/na með hans eigin orðum. Hann segir: »Framboðs- og eftirspurn- arkenningin« — — »útskýrir verðfall með of miklu framboðl og hækkun með of litlu framboði. En hvað ger- ist, þegar framboð og eftirspurn er jafnt? Þá vega þessi tvö andstæðu öfl hvort á mótl öSru og eru jafn sterk. Þá getur ekkert orSið fyrir þeirra tilhlutun«. Og því á ekkert verð að geta myndast. En ef fram- boðið lækkar verðið og eftirspurnin hækkar það, þá lelSir ekki annaS af því en þaS, aS þegar þau vega hvort á móti ööru, þá hvorki hækka þau verðiS nó lækka. VerSiS helst þá óbreytt. FramboSsverðiS og eftirspurn- arverSiS er jafnt, og það verSur sölu- verðið. En hversu hátt þaS verS er eða hvar jafnvægið myndast, er komið undir mati bæði kaupenda og seljenda á því, hve mikla þörf þeir hafa fyrir söluhlutinn annarsvagar og andvlrðið hinsvegar. En svo heldur greinarhöf. áfram: »Ef sú kenning er rótt, aS eftirspurnin e i n ráSl markaSsverði, þegar annaðhvort þeirra er hinu yfir- sterkara, þá er um leið auSgefiS, að þegar þessi eina verðgildisuppspretta hættir að starfa, þó ekki só nema í Goðmund Kamban (Diina Kvaran) og Mariu Jóhannsdóttur (Grátur). Auk þess ritdómar o. fl. Neðanmálsgreinina eftir Þorstein Þorsteinsson hag- stofustjóra, viljum vér ráða lesendum vorum til að lesa með athygli, þvi þar er bent rækilega á eina bláþráða- hliðina í kenningum þeim, sem for- sprakkar jafnaðarmanna hér hafa reynt að halda að mönnum. Sökum þess hvað sú grein er löng verða aðrar greinar t d. um seðla- banka að biða. Mikill trami og sjaldgæfur hefir Haraldi Siq- urðssyni frá Kallaðarnesi hlotnast ný- lega í Þýzkalandi. Hefir hann, í Berlin, kept um og hlotið svonefnd Mendelsohns-verðlaun fynr píanóleik. Það eru afburða-snillingar einir, sem koma til mála við veiting þessara verðlauna. Var Haraldur eini píanó- leikarinn, er hiaut þau að þessu sinni. Er hér fenginn enn einn vitnis- burður um, að eigi hefir verið of- mælt um hina óvenjulegu hæfileika þessa unga landa vors. bili, þá hætta hlutirnir aS hafa nokk- urt gildi. Þá eru allir hlutir (af þeirri tegund sem jafnvægiS nær til) verS- lausir og fallr fyrir ekki neitt«. Ef eftirspurnin eftir einhverjum hlut hætti alveg aS starfa, væri þaS auðvitað ðama sem að enginn vildi eiga þann hlut, og mundi hann þá verSa verSlaus, hversu mikilli vinnu sem variS hefSl veriS til hans. En aS segja aS eftlr- spurnin hætti aS starfa þegar hún er í jafnvægi við framboðið, er álíka vís- indalega talað og að segja að afl hætti aS starfa þegar þvl er haldiS í jafn- vægi af jafnstóru andstæSu afli. Grein- arhöf. getur þá næst snúiS sér aS eSl- isfræBingunum og sýnt fram á, aS þeir sóu vlsindalegir kolkrabbar, sem leiti ekki sannleikans, fyrst þeir haldi fram þeirri kenningu, að tvö andstæð öfl, sem halda hvort öðru í jafnvægi sóu bæði starfandi. Þegar nú greinarhöf. þykist hafa sannað, meS þeim veigamiklu rökum, sem tilgreind hafa verið, að kenning auðfræðinganna um framboð og eftlr- spurn só hreinasta fjarstæða, áróttar hann þau með þeim prúSmannlegu og hæversku orSum, sem hór fara á eftir; »Áu3valds8Ínnar vita vel, aS þessi blettur er þeim hættulegur. Flestir hlaupa yfir á hundavaSi og fela veil- Erindi flytur Haraldur Níels- s 0 n prófessor á morgun, er hann nefnir: Undrunarefnioger um þá tegund dularfullra fyrirbrigSa, er þykja einna stórfeldust. ÁgóSinn rennur allur í Landspítala- sjóðinn. Það þarf ekki aS því aS spyrja, aS færri en vilja fá aS heyra síra Harald, svo mikiS sem til mælsku hans þykir koma, og ekki spillir, að þjóSn/tt fyrirtækl nýtur góSs af. — Hver verSur næstur til aS hugsa um Landspítalasjóðinn á jafn notadrjúgan hátt? Kviknar í. í gærkveldi kviknaði í bifreiðaskúr hjá Siggeirl Torfasyni á Laugavegi. Var verið að taka benzin úr tunnu, er þetta skeSi. — Slökkvi- liSið var fljótt á sór og tókst því a5 slökkva eldinn, áSur en verulegan usla fengi gert. Pósttaka. Bretar tóku póstinn úr Botníu, en skiluSu henni í staðinn póst- inum, sem þeir tóku úr íslandi um daginn. »Marz« strandaður. Símfregn barst hingað í gærmorgun um, að botn- vörpungurinn Marz hefði strandaS i fyrrinótt á Gerðahólma fram undan GarSlnum. Ekki vita menn enn um atvik að þessu mikla slysi og ekki heldur, hvort unt verður að ná honum af skerinu. »Geir«, er önnum kafinn við að reyna una meS algerSri þögu. En þeir, sem eru drengir, betri og vitrari, viður- kenna að þessi ásökun, sem hór hefir verið fram færS, só réttmæt, og aS henni verSi ekki svaraS frá þeirra hliS. Raunar er skýring jafnaSarmanna um þetta atriSi svo ljós, aS eigi þarf þar fleiri orSa við, og tregða auðvaldssinna að viðurkenna hana virðist koma af ótta við vinnandi stóttirnar og skortl af 'velvild til þeirra. Framboðs- og eftirspurnarkenningunni er haldið á lofti auðvaldinu til varnar, jafnvel þó aS forvígismenn kenningarinnar flækist eftirminnilega í sínu eigin neti í hvert sinn, sem þeir eru mintir á snögga blettinn, sem kippir fótunum undan allri þeirra verSgildisbyggingu«. Þetta er þá hinn óhlutdrægi(f) yfir- vísindamannsdómur. MaSur veit ekki á hverju maSur á aS furSa sig mest, vísindamenskunni, sem 1/sir sór í því að halda, að jafn hlægilegur útúrsnún- ingur, sem hór er um aS ræSa, »koll- varpi allri verSgildisbyggingu auSfræð- inganna«, hæverskunhi aS tala eins og allir heimslns auSfræSingar stæðu sneyptir frammi fyrir greinarhöf., eða prúSmenskunni að bera slíkar æruleys- is getsakir á heilan flokk visindamanna, er starfa að einni vísindagrein. Menn gætu nú ímyndað sór, að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.