Ísafold - 28.10.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.10.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Þess ber að geta, sem geí*t ei>. Þá er eg varð fyrir þvi óhappi i snm- ar, að verða handlama af fingnrmeini, 8vo að eg varð að hætta vitmu — silcUr- vinnn á Svalbarðseyri —, vorn margir, sem réttn mér hj41parhönd. Sérstaklega vil eg nefna Steingrim lækni MatthiassoD, eem eg gekk til meira en mánuð, og að siðustu varð hann að taka fingnrinn af mér, en tók ekki einn eyrir fyrir 8Ína mikln fyrirhöfn. SHkum höfðinsskap er vert að halda a lofti, við mig áðnr 6- þektan mann. Sömuleiðis samverkafólk mitt, er gaf mér nm 140 krónnr. Ollnm þessum þakka eg af alhug, og hið gnð að launa velgerðir þeirra, þá er þeim Jiggnr mest á. í Doktorshúsinu i Rvik, 24. sept. 1916. Guðlaugnr Jóhannesson. að ná Skallagrími upp og mun eigi geta sint »Marz« neitt fyr en í fyrsta lagi á morgun. Skipafregn. B o t n í a kom hingað í gærmorgun frá útlöndum. Meðal farþega voru: Sveinn Sveinsson framkvæmdastjóri, ungfrú Laura Zimsen, Helgi Zoéga kaupmaður, Einar Benediktsson, jung- frú Katrín Norðmaun. Frá Ve&tmann- eyjum komu Gísli Jo'snsen konsúll, Karl Einarsson g/slumaður, Sveiun Jónssou kaupmaður o. fl. Látin er hér í bænum Regina Björns- dóttiir, roskia koua, sem um 40 ár hafði veriS hjá ETallgrími Ral. biskupi og síSar hjá ekkju hans, afbrigða trú og vönduð stúlka. Mjólkurdoilan. Ráðherra hefir fe'lt úr gildi úrskifrS verðlagsnefndar um hámarksverS á mjólk og jafnftamt hefir Mjólkmfólag Reykjavíkur sam- þykt aS færa sig þó niður um 1 eyri frá 36 aura verðinu um daginn. En úrskurSur ráðherra hefir orðið til þess, að öll vsrðlagsnefndin hefir sagt af sór. í henni voru: Eggert Briem yfirdómari (form.), Asgeir Sig- urSsson konsúll, Knud Zimsen borga- stjóri, Páll Stefánsson frá Þverá og Sighvatur Bjarnason bankastjóri. Mtin standa til að skipa hið bráSasta n/ja verSlagsuefnd. Messað á morgun í dómkirkjunni kl. 12 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jóh. Þorkelsson. Messað á morgun í fríkirkjunni / Reykjavík kl. 5 síSdegis (síra Ól. 01.). Messað á morgun í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12. Áltarisgauga. greinarhöf., sem verður svo hamslau- út af framboSs- og eftirspumarkenn- ingunni, mundi neita því, að framboð og eftirspurn hafi áhrif á verð hlut- anna. En svo er þó ekki. Hann segir, að þau útskýri gárana á markaðinum, hvers vegna varan hækkar eða lækkar í verði. En einmitt þessir gárar eru markaSsverðið. Þegar spurt er um markaðsverðið á einhverri vöru, þá er átt við verð það, sem hún er seld fyrir á ákveðnum tírria og á ákveðnum stað, en þaS gengur í bylgjum upp og niSur, eftir því hvernig framboSi og eftirspurn er háttaS. Að svo míklu leyti er hann i rauninni á sama máli og auSfræðing arnir, þrátt fyrir allar hamfarirnar gegn þeim. En það er bara e k k i þetta verð, markaðsverðiS, aem hann á við í grein sinni þó aS það standi í fyrirsögninni, og sýnir það, hversu ljóst honum hefir verið það mál, sem hann skrifar um með avo miklu yfirlæti. Nei, það verð, sem hann á við, er meðalverðið eins og það verður til lengdar, þegar fram- leiðslan hefir haft tíma til að laga sig eftir eftirspurcinni, það verð sem hann líka kallar sannvirðið, framleiðslukostn- aðinn. Ná et það viðurkent, þó að greinarhöf. viti það ekki, af öllum þorra auðfræðinga, að á vörum þeim, sem Bttirmæli. Hinn 7. febrúar 1915 andaðist á Laugavegi 70 í Reykjavík góð og merkileg kona, Kristín Andrésdóttir. Hún fæddist í Núpstúni í Hrnna- mannahreppi i Arnessýslu hinn 30. apríl 1849. Foeldrar hennar voru Andrés hreppstjóri Magnússon, al- þingismanns André?sonar, gáfumaður mikill og ská'.dmæ'tur vel, albróðir Helga í Birtingnholti og þeirra syst kyna. En kona Andrésirog móðir Kristínar var Katrín Eyjólfsdóttir, Þorleifssonar frá Snorrastöðum í Laugardal, ágætiskona, dáin á Gils- bakka (hjá sira Magnúsi syni sínum) 6. sept. 1911. Með foreldrum sín- um fluttist Kristin 2 eða 3 ára göm- ul að Syðra-Langholti, og var hjá þeim þar urz faðir hennar do, 28. marz 1857. Vorið eftir fluttist hiin að U riðafossi með móður sinni, er giftist bóndanum þar, Einari hrepp- stjóra Einarssyni, og þar dvaldi Kristín hjá þeim þangað til hún giftist árið 1869 Guðmundi yngra Ámundasyni á Sandiæk. Þau bjuggu fyrst 18 ;ir á Hömrum i Gnúpverja- hteppi, en síðan í 14 ár, 1887—1901, á Urriðafossi. Þá, árið 1901, flult- ust þau til Reykjavíkur, bygðu þar hús nr. 70 á Laugavegi ög bjuggu i því við grei?asölu til dauðadags. Þau áttu saman 12 börn og dóu 3 þeirra í æsku, 3 dóu uppkomin, en 6 eru á lifí, öll mestu myndarbörn, vel upp alip og vel látin. Guðmundur Amundason, maður Kristínar, nytsemdarmaður og góður dtengur, dó 9. júlí 1913, og var hans minst í ís.-fold (191 "j). Má um hann vísa til þes>, sern þar er sagt. Kristin Andrésdóttir skipaði jafn- an mæta vel sitt sæti, var greind vel og forsjá), mikilvirk, vandvirk og þrifin. Hun var stilt og stað- föst í lund, góðlynd og jafnlynd, ástrík og umhyg£Jusöm móðir og eiginkona: trygglynd, góðviljuð og hjálpfús, 3 fir höfuð mesta myndar- og gæðakona. Gestrisni þeirra hjóna, Guðmund- ar og Kristínsr, minnast margir með þakklæti. Blessuð sé minning þeirra 1 Einn aj vinnm peirra. Hinn 10. þ. m. andaðist í Skaft- auka má framleiðslu af eftir vild, nálg- ast verSið venjulega þegar til lengdar lætur framleiðslukostnaðinn, því að ef verðið hækkar þar yfjr er framleiðslan aukin og framboðið vex, en við það lækkar verðið aftur, og ef það lækkar niður fyrir framieiðslukostuaðinn, þá hætta menn að framleiða vöruna, fram- boðið minkar og verðið hækkar. En framleiðslukostnaður vörunnar er ekki sama sem vinnan, sem varið er til hennar, heldur óll fjárútgjöld við fram- leiðslu hennar. Hér byrjar eiginlega fyrst meiningamuuurinn, en allar ham- farirnar gegn framboðs- og eftirspurn- arkenningunni er ekkert annað en ein stor meinloka. Kenningin um, að verðið á vöium, sem auka má fram- leiðslu af eftir vild, miðist við vinnuna eina, hefir þann slæma galla, að hún kemur 1 bága við daglega reynslu. ög enn fjarstæSari v«rður hún, þegar um þær vcrur er að ræða, sem ekki má auka framleiðslu af eftir vild, því að þar hefir framleiðslukostnaðurinn minni áhrif á verðið, en eftirspurnin þyí meiri. Dæminu tir »Víðskiftafræði<3; Jóns Olafssonar um verðmæti glmsteins, sem fundinn er fyrirhafnarlaust á jörð- inni, gengur greinarhöf. framhjá með þeirri athugasemd, að það só )>utan við efnið«(!) Auðvitað hefir hann ekki Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um skipstjórastöðu á hin- um fyrirhugaða mótorbát Skafttellinga, geri svo vel að senda umsóknir sinar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir sið- asta dag febrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli íylgi umsókninni. Sigurjón Markússon. Færeysk þilskip til sölu Upplýsingar gefur Kr. O. Skagfjörð. Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um vélstjórastöðu á hinum íyrirhugaða mótorbát Skaítfellinga, geri svo vel að senda um- sóknir sínar til sýslumannsins i Skaftatellssýslu fyrir síðasta dag tebrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli íylgi umsókninni. Sigurjón Ttlarkússon. ho!ti í Gnúpverjahreppi Þorvaldur Þorvaldsson, fæddur 15. maí 1897. Hann var sonur Þorvalds bónda i Skaftholti, Jónssonar prests að Stóra Núpi Eiríkssonar, og síðari konu hans, Katrirar Magnúsdóttur Magn- ússonar alþingismanns á Syðra-Lang- holti Andréssonar. Hann fæddist hálfu ári eftir lát föður síns og var leitinn eftir honum. Ólst hann upp hjá móður sinni og síðari manni hennar, Magnúsi Þorleifssyni frá Bræðratungu, og var einkabarn og augasteinn þeirra beggja enda óvenju' biáðgjör og mnnnvænlegur að öllu. í fyrra vetur var h mn i bendaskó! anum á Hvanneyti, en Ligfist í brjósthirrnubólju nokkru eftir að hann kom heim þaðm í vor, o^; litlu síðar bættust mislingar þar á ofan. Elnaði honum sottin eftir það, og vatð að öðatæringu, er ieiddi hann til bana. *• Hver maður, sem þekti hann, harmar lát hans. M. *«*- treyst sér til að sk/ra, hvernig verð gimsteinsins miðaðist við vinnuna. Ónotuð náttúrugæði, svo sem óræktað land, skógar, fossar o. s. frv., álítur greinarhöf. að ekkert sölugildi hafi, þv/ að það kemur í bága við kenninguna um, að þaS só vinnan ein, sem veiti hlutuSum sölugildi. Hann getur þó ekki neitaS því, að slík náttúrugæði, sem engri vinnu hefir verið varið til, eru keypt og seld. En úr þessum bobba hygst hann að geta losað sig með því að segja, að »það só skipu- lagsatriði(!) í mannfélaginu nú sem stendur(!), að sum náttúrugæSi hafa sólugildk. Og þar með þykist hann laus allra mála. »Það má ekki blanda núverandl verði lands inn í deiluna um markaðsverðið«(!). Það er eftir því ekki sölugildi hlutanna í mann- fólaginu nú sem stendur, sem hann er að reyna að skýra, enda á víst sk/r- ingin öllu betur við eitthvert ímyndað mannfélag. En hann ætti þá ekkl að vera að skamma auSfræðingana fyrir það, að þeir komast að annari niður- stöðu um verð hlutanna í mannfélag- inu eins og það er nú. Greinarhöf. botnar sýnilega mjög lít- ið í því efni, sem hann er að skrifa um og er því greinin harla lítið ann- aS en samansafn af meinlokum. Að Jörðin Ásmúli í Rangárv.ill- sýslu fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1917. Semjið við Ha'*- dór Sigurðsíon frá Galtastöðum, í Finnbogahúsi við Laugaveg, Re>kja- vik. Schannong8 Monument Atelier Ö. Fsrimagsgade 42. Köbenhavn O. Verðskrá með myndum ókeypis Nærsveitanienn eru v-iDsaniiega !->eði::r að vitja Isaloldar í af^reiAslona, þegai þeir eru á feið i baiium, einkurr Mosíelissveh.irmenn og aðrir, seu flytja rfifVk til bæiarins daglcía Afgreiðs'? ">pin á hveriu:n virkuir defji ki 8 á morgr.ana iil k!. 8 i kvöldin. eltast viS þær allar mætti æra óstóð- ugan, enda líka ekki þess vert, og hefði greinin gjarnan mátt liggja í þagnargildi sem. hver önnur meinlaus markleysa, ef höf. talaði ekki með svo miklum myndugleika og setti sig á svo háan hest i dómum sínum um kenningar auðfræSinga, að þeir, sem eru ófróðir i þeim efnum, kynnu að blekkjast af því og ímynda sér, að hann hefði sérlega mikla þekkingu á þv/, sem hann er að skrifa um. I heftinu er greinarkorn eftir Sigur- geir Friðriksson, sem nefnist »Gull, silftir og pappír«. Ræðir hún um, hver hagur só að því að gefa út ógulltrygSa seSla, þar sem þaS sparar vexti af seSla- upphæSinni. Af því dregur höf. þá ályktun að bezt væri að hætta að nota gull sem gjaldmiSil og nota í þess staS aðeins ógulltrygða seðla. En hann slær samt þann varnagla, að ávalt yrSi aS gæta þess að gefa ekki út meira af seSlum en landsraenn vildu borga nafnverði. Að vísu er það mögulegt, að slíkir pappírspeningar geti haldið fullu verði innanlands, en ekki hefír samt reynsl- an s/nt, að vel hafi gefist að nota pappírspeninga einvórðungu, þar sem slíkt hefir verið reynt. En höf. lætur þar ekki staðar numið, heldur stingur hann upp á, að þegar þjóSimar koma Til lánardrottna minna. Um leið og eg þakka lánardrottn- um mínum nær og fjær, sem hafi hjálpað mér á neyðarstund meðan mestallar e gnir mínat hafa ftaðið óskiftar í dánarbúinu, o(; úrskurð- aður framfærslueyrir barna minna hcfir ýmist verið borgaður njér í • skjaldaskríflum og baugabrotmr « og oft alls ekki tímum siman, og n.eðan lífsábyrgð mannsins míns sál. í lífs- ábyrgðarfélaginu >Hafniaf (nr. 3 •5009) er nafn mitt stóð á og var séreign mín, hefir verið haldið ránsvaldi fyrir mér af Eiríki sýslumanni Einarssyni frá Hæli — þá leyfi eg mér að til- kynna þeim að mér hefir nú loks með hjálp annara tekist að ná lífsá- byrgðinni og komið henni á fram- færi til innköllunar. Vona eg því að eg geti bráðlega borgað skuldir mínar. Reykjavik 9. okt. 1916. Virðingarfyht. Margrjet Arnason. Þorskanet með ýmsu tilheyrandi fást með tækifærisverði hjá Kristni Yigfússyni Hafnarfirði. Hindsberg Piano og Flygel ern viðarkend að" vera þau beztn og vönd- uðnstn sem búin ern til & Norðarlöndnm. Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengn »Grand Prix« í London 1909, og ern meðal annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllnm holztn tónsnillingum Norðnrlanda, svo sem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmaön, Pro- fessor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- mann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde sen, Aug. Enna, Charles Kjernlf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara ern ávalt tyrirliggjandi hér á staðnum, og seljaat með verksmiðjuverði að viðbættum tlutn- ingskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyriispnrnum svarað fljótt og greiðlega. G. EÍríkSS, Keykjavik. Einkasali fyrir Island. sór saman um aS koma á fót einhverri vísindastofnun, þá skuli gefa út seðla, er gjaldgengir sóu < öllum löndum og borga með þeim þann kostnað, sem af vísindastofnuninni leiðir. Virðist slík uppástunga harta fjarri veruleikannm. Með sameiginlegri fyrirsögn »Neist- ar« eru í heftinu nokkrar smágreinar. Eru sumar þeirra góðar hugvekjur, þó stuttar séu. Sórstaklega er í grein- inni, er nefnist »Ættjarðarást« fyrlr- taks lýsing á samræminu milli orða og gerða sumra þeirra, sem hæst glamra. Ennfremur er í heftinu kvæði eftir Indriða Þorkelsson í Fjalli, er nefnist »Röðull róttlætisins« og loks þýðing á fyrirlestri eftir Huldu Garborg um »Kvenfólkið og þjóðfólagið« og á smá- molum um Georges-stefnuna. í þessu 1. hefti kennir þannig margra grasa og í flestum greinunum verður vart við áhuga á þjóðfólagsmálefnum, óvild til alls misréttis og vilja til að styðja þá máttarminni í lífsbaráttunni. Ritið ætti því að geta vakið menn til umhugsunar um ýms þjóSfólagsmál og opnað augu manna fyrir /miskonar misbrestum. En fyrir áhrif ritsins mun það þó affarasælast þegar til lengdar lætur* aS forðast öfgarnar og Hta æsingalaust á málstað þeirra, sem eru annarar skoðunar. Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.