Ísafold - 22.11.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.11.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. VerSárg. 5 kr., erlendis 1ll2 ] kr. eða 2 dollar;borg- ist fjrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eiut. OLD r Uppsögn (skrifl. buadJn vlö áramót, er óglld nema kom- in sé til útgefanda fyrlr 1. oktbr. og sé kaupandl skuld- ' laus vlS blaSlð. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjári: Dlafur Björnsson. Talsimi nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, miðvikudaginn 22. nóvember 1916 89, tölublað Viljirðu eiga >BiW þá hlýddu eolistilvíaan þinni, hún segir »þú skalt kaupa* FORD TOURING CAR og neitaðu ekhi sjálfum þér um þann hag og ánægju sem þao getur voitt þór. Timinn er peningar, og Ford Touring Car «ykur verogildi tima o* peninga. Ford bílar .eruj ódýrastir allra bila. lóttir tío etjóma og auðveldostir i viðhaldi. Ford bilar eru beztu fólks- og ftutnings- tseki sem komio hafa til landsins, og f'ást &o «ins hjá undirrituðum, sem einnifr selur hin heimsirœgu DUNLOP DEKK og SL0NGUR. fyrir allar tegundir b!la. P. Stefánsson, LseKjartorgi 1, ilþjbafél.l'6kasa!a Tomplartia. 8 tl. 7—8 Borgargtjóraskrifst. opin dagl. 10 -12 og l-*-8 Bwjarfó; etaskrifstofan opin v. d, 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkerinn Laufasv. 5 kl. 10—12 og 1—5 íelandsbanki opinr. 10—i. & F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 slftd. Alm, fundir fid. og sd. o^/s siod. Xiandakotskirkja. Quosbj. 9 og 6 & helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. íjandsbankinn 10—3. Bankastj. 10—18. tiBndgbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 L-Midr.búnaoarfélagsskrifstofan opin frá 19—8 tiandsféhirftir 10—2 og 5—6. Iiandsskjalasafniti hvern virkan dag kl. 12—2 Iiandssímian opinn daglangt (8—9) virka daga kelga daga 10-12 og 4—7. Ijistasafnio opio sd,, þid. og fimtud. kl. 12—2 Sf&ttúrugripasafnir) opio l1/"—ií1/" a sunr,ud. Pósthúsið opio virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Bamábyrgo Islands kl. 1—6. Stjðrnarraosskrifstofnrnar opnar 10—1 dagl. Taisimi Reykjavlkur Fösth. B opinn 8—12. Vlfilstaoahælio. Heimsðknartlmi 12—1 jfriðftmenjasafnio opio s''„ þrd. og fid. 12—2. Umseðlaútgáfu og fyrir- Ikomulag seðlabanka. Bráðabirgðasvar til B. Kr. VI. >Ut úr ogöngunum<, sem engar eru. í köflunum hér að framan heflr verið lýst nokkuð »veggfjandao- mdlverki herra Björns Kristjáns- sonar af peningaástandinu hér í landi. Þungamiðjan í því er algerþekk- ingarslcoftur bankastjórans á láns- wíidíLs-eiginleika bankaseðla, ímynd un hans um, að bankaseðillinn eigi í rauninni að eins — eða því sem næst — að vera fulltrúi mynt- ar, sem til sé og þar af leiðandi kröfur um guUtryggingar íyrir seðla-útgáfu, sem enga þýðingu hafa, nema þá eina að baka þjóð- félaginu í mesta máta óþarfan kostnað. Út úr 'öllum þessum misskiln- ingi sínum fær hann það, að vér »höfum ratað í ógöngur með pen- ingamál vor« og kennir það því, að »vér höfum orðið að lát> er- lenda fjármálamenn hugsa fyrir oss«, sem hafl haft »eigin hags- muni fyrir augunw. íþannsvip- inn vill hr. B. Kr. ekki muna að Jiann sat sjálfur í Tilutabankanefnd- inni á þingi 1901, þeirri er fjall- aði um stofnun íslandsbanka og var þá — og vel sé honum fyrir það — allra manna ákafastur að fá því máli framgengt, án þess Hiö öfluga og alþekta brunabótafólag W0LGA (Stofnað 1871) tekur að sér ailsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsm. fyrir ísland Halldór Eiríksson, bókari Eimskipafélagsins. Umboðsmen \ óskast að gera neina athugasemd við »eigin hagsmuni* hinna erlendu manna þá. Hefir hr. B. Kr. víst oft fengið að heyra, að honum hafi gramist að verða ekki sjálf- nr bankastjóri íslandsbanka, enda þótt erlendir fjármálamenn hafi til hans stofnað. En fjarri sé það mér að_ ætla um hr. B. Kr., að hann hafi snúist svo í þessu máli, sem hann óneitanlega hefir gert, sökum þess, að hann kom ekki sínum eigin hagsmunum fram að því sinni. Eg segi um B. Kr., að hann hafi snúist i þessu máli sökum þess, að á þingi 1901 barðist hann rækilega móti þeim mönnum, sem þá vildu ekki láta seðlaútgáfu- réttinn af hendi við hinn »er- lenda« banka, heldur láta landið tdka lán til að auka Landsbank- ann, og neita tilboðinu um að fá 3 miljóna hlutafé inn i landið. I ræðu, sem lesa má í Alþingis- tíðindunum 1901 B. bls. 229—232 benti hr. B. Kr. rækilega á hve grunnhyggið það væri að fara að steypa Iandssióði í stórskuld til þess að auka Landsbankann, eins og á stæði, þ. e. að hægt var að fá svo mikið starfsfé inn í landið, sem þá var hægt, með því að veita hinum nýja banka seðla- útgáfurétt um 30 ára bil. En nú vill hr. B. Kr. ólmur Idta landið taka stórldn tilþess að kaupa Islandsbanka. Samkvæmnin er auðsæ! En svo eg ekki fari frekar út í hana, er mér spurn: Er nokkurt viti að fara að réka — með miklum kostnaði — úr landi féþaðsem komið er inn í landið sem Mutufé lslandsbanka? Höfum við ráð 'á því? Eg gæti skilið að einhver hugs- un í þessa átt gæti vakist upp hjá mönnum, ef þetta þjóðfélag hefði beðið tjón af stofnun íslandsbanka og sérstaklega fyrir það, að land- ið tók ekki lán til að búa til í honum hlutaféð í upphafi. En hvar er það tjón? Bendi hr. B. Kr. á það, ef það er til nokkursstaðar, nemaí ímynd- un sjálfs hans. Alt hjal hans um að gutttrygg- ing seðlanna hafi ekki verið nægi leg, er eins og áður er sýnt, ekk- ert annað en bábilja. Eða getur hr. B. Kr. bent á eitt einasta dæmi þess, að gullforði bankans hafi ekki verið nægilegur? Eg full- yrði að hann geti það ekki. Inn- anlands viðskifti þarfnast engis gulls, iðnaðurinn að eins lítið eitt, en ekki svo teljandi sé. Og að gulls hafi verið krafist til borg- unar út iir landinu, hefir varla komið fyrir, þessi 12 ár sem bank- inn hefir starfað, heldur hafa þess konar viðskifti eins og sjdlfsagt er verið útkljáð með ávísunum á erlenda banka. Þótt landið œtti bankann væri ekkert vit í því að fara með ærn- um tilkostnaði að hrúga hingað heim gulli í kjallara bankans, eins og hr. B. Kr. virðist ætlast til. Það væri þarfleysu kostnaður. Hr. B. Kr. leit svo á 1901, að það borgaðí sig fyrir l&ndið, að láta af hendi seðlaútgáfuréttinn um 30 ár, til þess að fá inn i landið það fjármagn, sem stofnun íslandsbanka leiddi sf sér. Og þar hafði hann áreiðanlega rétt fyrir sér. Það er reynslan búin að sýna. En nú vill hann, þegar ekki eru þó meira en 18 ár eftir af seðlaútgáfuréttinum fara að láta landið bæta við sig stórlánum til að kaupa bankann upp, í stað þess að bíða rólegir þessi 18 ár, og nota heldur lánstraust landsins til fyrirtækja, sem bráð þörf er á og bíða lausnar. Árið 1934 getur landið tekið seðlaútgáfuréttinn fyr- ekki neitt, ef það vill. Ráð hr. B. Kr. »út úr ógöng- unum« — stórlán til að setja í fyrirtæki, sem engin þörf er á að leggja fé í — væru meiri bú- hnykkurinn, eða hitt þó heldur! Enginn skilji þó orð mín svo, að eg álíti bezt að seðlaútgáfurétt urinn sé í »hondum útlendinga og undir útlendum yfirráðum«. En það »þarfaverk« segir B. Kr. í Landinu seinast, að fsafold hafi tekið að sér að reyna að sýna fram á. Sá staðhæfing B. Kr. um ísafold er auðvitað staðleysa ein, sem bara »passar honum í kramið* þetta veifið, sem tortryggingavopn og þjóðernis-rembings-slagorð. Ef íslendingar hafa ekki annað betra við fé sitt að gera en leggja það í hlutabréf íslandsbanka, tel eg það vera rétt af þeim að gera það. En þjóðernislega þörf tel eg enga á því, því sízt sem banka- ráðið er þann veg skipað, að ís- lendingar hafa þar töglin og hagld- irnar, ef þeir vi}ja beita sér. Þess hefir sennilega eigi þurft hingað til, en rangt er það þó að skipa yfirstjórn bankans, sem bankaráðið auðvitað á að vera, mönnum,sínum á hverju landshorni, auk þriggja manna í útlöndum Eg vona, að allir hugsandi menn sjái að diguryrði hr. B. Kr. um »ógöngurnar« eru eigi annað en »reykur, bóla,vindaský«í hauseig- in heila og að þing og þjóð forðist þá firru hans að fara að láta land- ið taka lán svo miljónum króna skiftir til að kaupa fyrir stofnun, sem starf ar í landinu al veg eins, þótt engum peningum sé til hennar varið frá landsins hálfu. Niðurlag nœst. Tvö blöð koma út af ísa fold í dag, nr. 88 og 89. Bifreiðakensla. Að fengnu leyfi stjórnarráðs íslands tek eg undirritaður að mér að kenna að fara með bifreiðar. Þeir sem sinna vilja þessu gefi sig fram fyrir i. desember næstkomandi. Bgill Vilhjálmsson, bifreiðarstjöri, Mjósundi 3, Hafnarfirði. Hæstir gjaldendur í Reykjavík. Hér eru þeir taldir, sem teljast hafa 6000 kr. eða þar yfir í árs- tekjur og eru þeir 107 talsins: Kr. Andersen Ludvig 7000 Ásgeir Sigurðsson 6000 Bernhöft Daníel 7000 — Vilhelm 7000 Bjarnason B. H. 6500 Bjerg I. L. Jensen 15000 Björn Kristjánsson 6500 Björn Sigurðsson 6000 Guðm. Björnson 7000 Blöndahl M. Th. 6000 Braunsverzlun 9000 Brynjólfur Björnsson 7000 Bræðingur 25000 Christensen apótekari 16000 Claessen Eggert 7000 Copland Geo 40000 Debell forstjóri - 9000 Duus H. P. 90000 Edinborgarverzlun 20000 Eimskipafélag Islands 23550 Einar Arnórsson 8500 Einar Benediktsson 8000 Einarson Magnús 12000 Eiríkss. Guðm. 7000 Elías Stefánsson 80000 Fenger John 20000 Forberg O 7000 Garðar Gíslason 20000 Gísli Þorsteinsson 18000 Guðmundsson A 6000 Guðm. Guðnason 15000 Guðm. Jónsson 12000 Guðm. Magnússon 7000 Hafstein Hannes 9500 Halld. Kr. Þorsteinsson 45000 Hallgr. Benediktsson 10000 Hansen H. J. 8000 Hið ísl. Steinolíufélag 55150 Hjalti Jónsson 12000 Hobbs Clifford 6000 Höepfners verzlun 15000 Ingvar Benediktsson 14000 ísbjörninn 81000 fsland niðursuðuverksm. 8000 Jakobsen Egill 7000 Jensen Thor 100000 Johnson Ólafur 20000 Jón Björnsson & Co 6000 Jón Brynjólfsson 6500 Jón Jónasson 135()0 Jón Jónsson Lv. 23 7000 Jón Magnússon 12000 Jón Ólafsson 12000 Jón Sigurðsson 10000 Jón Þorláksson 6500 Jónatan Þorsteinsson 10000 Kaaber L. E. 20000 Kirk N. P. 7000 Klemens Jónsson 6300 Kolbeinn Þorsteinsson 15000 Krabbe Th. 7000 Kristinn Brynjólfsson 6000 Laxdal Jón 20000 Lárus Lúðvígsson verzl. 20000 Magn. Magnússon 15000 Maria Ólafsdóttir 12000 Matthías Einarsson 10000 Nathan Fr. 20000 Nielsen Emil 7450 Nielsen N. B. 7000 Olsen C. B. 20000 Olafur Björnsson 8000 01. G. Eyjólfsson 12000 Ólafur Þorsteinsson 6500 Páll H. Gíslason 6000 Páll Þ. Matthíasson 16000 Petersen Bernh. 8000 — Hans 6000 Pétur Bjarnason 15000 Pétur Halldórsson 6000 Rokstad Emil 20000 Siggeir Torfason 9000 Sighvatur Bjarnason 10000 Sigurjón Ólafsson 7000 Sigurjón Sigurðsson 6000 Slippfélagið 12600 Stephensen Magnús 6000 Sturla Jónsson 8000 Sveinn Björnsson 8000 Sæmundssen Carl 8000 Thomsen H. Th. A. 10000 Thoroddsen Þ. J. 6500 Thors Richard 7000 Thorsteinsson P. J. 25000 — Th. 80000 Timbur og Kolav. 6000 Tofte H. F. 9000 Trolle C. L. A. 15000 Zimsem C. 8000 — Knud 8000 — Jes 80000 Zoega Geir 15000 — Helgi 15000 Þorgr. Sigurðsson 8750 Þorst. Þorsteinsson 15000 Þórður Bjarnason 6000 Um skatt-fúlguna, sem hver gjaldandi á að greiða, segir svo í 4. grein tekjuskattslaganna: Af hinum fyrstu 1000 krónum, sem tekjurnar nema, skal engan skatt greiða; af því, sem tekj- urnar nema yfir 1000 kr. og að 2000 kr. fullum, skal greiða 1 af hundraði í tekiuskatf^ af því sem tekjurnar nema yfir 2000 kr. og að 3000 kr. skal greiða l1/, af hundraði; af því sem tekjurnar nema yfir 3000 kr. og að 4000 kr. 2 af hundraði, og svo fram- vegis þannig, að skatturinn breyt- ist um hálfan af hundraði á hverju þúsundi, sem tekjurnar hækka, alt að 4 af hundraði, sem greið- ist af því sém tekjurnar nema yflr 1000.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.