Ísafold - 16.12.1916, Síða 1

Ísafold - 16.12.1916, Síða 1
1 Kemur lit tvisvar í viku. Verðarp. 5 kr., erlendis 1l/.2 kr. eða 2 dollarjborg- Ist fyrir miðjan júií erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. < — XLIII. árg. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjori: Ólsfur Björnsson. Talsími nr. 4*5. Reykjavík, laugardaginn 16. desember 1916 Uppsögn (skrifl. buadin við áramót, er ógild nema kom in só til útgefanda fyrlr 1. oktbr. og 8Ó kaupandi skuld- laus við blaðið. 98. tölnblað I Viljirðu eiga *Btl< þá hlýddu eðlistilvísan þinni.^hún segir *þú skalt kaupa* £ kFORD TOURING CAR og neitahu ekki ajállum þór um þann bag og ánægju sem það igetur veitt|þér. | Tíminn [erí peningar, og Ford Touring Car eykur verðgildi tíma og peninga. Ford bilar eru ódýrastir allra bila, léttir að Btjóma og auðveldastir i viðhaldi. Ford bilar eru beztu fólks- og ílutnings- tœki sem komið baía til Jandsins, og fást að eins hjá undírrituðum, sem einnig selur bin beimstrægu DöNLOP DEKK og SL0NGUR ffyrir allar tegundir bíla. P. StefánssoD, Lækjartorgi 1. Alþýðafél bókasafn Templaras. 8 kl. 7—0 Lorgarstjóraskrifst. opin dagl. 10—12 og 1 —B Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—B Bæjargjaldkerinn Laufásv. 6 kl. 10—12 og 1—B fslancíabanfei opinn 10—4. IC.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 siöd, Alm. fundir fid. og sd. 81/* síðd. Landakotskirkja. Guösþj. 9 og 8 á helgnm Landakotsapitali f. sjúkravitj. 11—1. Dandsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8 Landsbúnaðarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 íiandgféhiröir 10—2 og 5—0. íjandsskjalasafniö hvern virkan dag kl. 12—2 Lan£asiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. JListasafnið opið sd., þrd. og fimtud. kl. 12—2 Náttúrugripasafnið opið l1/*—2»/a á sunnnct. Póstbúsið opið virka d. 9—7, sunoud. 9—1. Bamábyrgð Islands kl. 1--5. ’Stjórnarráösskrifstofurnar opnar 10-4 dagl Talsimi Reykjavlkur Póstb.8 opinn 8—12. ViíilstaðabæliÖ. Heimsóknartimi 12—J Iþjóömenjasafnið opið sd., þrd. og fid. 12—2 jiirminxntirmacirm Klæðaverzlun H. Andersen & Sön.fc Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. i þar eru fötin saunmð flest þar eru fataefnin bezt. t Alþingi. í gær var hið nýkjörna alþingi loks fullskipað og fór allur dag- urinn í að rannsdka og úrskurða kjörbréf og kjósa embœttismenn Þingmönnum var, eins og venja er, skift i þrjár kjördeildir til rannsóknar kjörbréfa. Ur fjórum kjördæmanna höfðu borist kær- ur: Mýrasýslu, Eyjafjarðarsýslu, Árnessýslu og Gullnringu- og Kjósarsýslu. Um allar kærurnar mun mega segja það sameigmlegt, að ekki eru þær þess eðlis, að kæru atriðin gætu hafa breytt úrslit- um kosninganna, og fyrir þær sakir mun það hafa verið, að þingið tók þær engar til greina, til ónýt- ingar kosningu. En svo miklum misbrestum lýstu þær. einkum af hálfu kjörstjórna, að til varnað- ar eiga að verða eftirleiðis. Mun gerð grein fyrir þeim, við tæki- færi, hér í blaðinu. Þegar kjörbréfa-rannsókninni var lokið, var gengið til kosn- inga. t Herra Þórhallur Bjarnarson biskup landsins lézt í gærkvddi kl. 7 að heimili sínu, Laufási, eítir nokkura legu, 61 árs að aldri. Æfiminning biskupsins kemur hér í blaðinu í næstu viku. Forseti Sameinaðs Alþíngis var kjörinn Kristinn Daníelsson fyrrum prófastur og prestur. Hlaut hann 20 atkv., en Hannes Hafstein bankastjóri 18. Varð að þrítaka þá kosning áður gild yrði. Við fyrstu kosninguna hlaut Kr. D. 19 atkv., en H. H. 18, 3 seðlar voru auðir. Við aðra og þriðju kosníng hlaut Kr. D. 20, en H. H. 18, og 2 seðlar auð- ir. Var Kr. D. að lokum úr- skurðaður forseti. Varaforseti Sam. þings var kjörinn Sigurður Jónsson frá Yztafelli með 18 atkv. Skrifarar: Jóh. Jóhannesson og Þorl. Jóns- 8on með hlutfallskoaningum. I kjörbréfadeild voru kosnir, einn- ig með hlutfallskosningum: Skúli Thoroddsen, Jóh. Jóhannesson, Magnús Torfason, Jón Magnússon og Olafur Briern, hinn síðastnefndi með hlutkesti milli hans og Magnúsar Kristjánssonar. Þá voru kosnir 8 þingmenn til Efrideildar, einnig með hlutfalls- kosnirigum: Magnús Torfason, Jóhannes Jóhannesson, Guðm. Olafsson, Eggert Pálsson, Kristinn Daníelsson, Karl Einarsson, Háll- dór Steinsson og Magnús Krist- jánsson, Deildaembættin skiftust svo, að forseti í Neðrideild var kjörinn : Ólafur Briem 2. þingm. Skagflrðinga. En varaforsetar Bened. Sveins- son og Hákon Kristófersson (hinn 8Íðarnefndi með 8 — átta — at- kvæðum, en 11 seðlar auðir). Skrifarar voru kjörnir með hlutfallskosningum Gísli Sveins- son og Þorst. M. Jónsson. Forseti í efri deild var kjörinn: Guðmuudur Bjðrnsson landlæknir með 9 atkvæðum, en 4 seðlar auðir. Varaforsetar voru kosnir Magn- ús Torfason og Guðjón Guðlaugs- son. Skrifarar: Eggert Pálsson og Hjörtur Snorrason. Að öllum þessum afreksverkum loknum var fundum deildanna frestað til mánudags 18. þ. mán., enda mun þingmönnum hvíldar þörf eftir svo vel unnið fyrsta dagsverkið. Út i kosninga-braskið skal eigi frekar farið að þessu sinni, nema geta þess til skýringar, að for- setakosningarnar í samein. þingi eru svo til komnar, að i fyrra- kvöld var stofnaður nýr »bænda- flokkur* með 8—9 manns »þvers- um-«, »langsum-« og »heima- stjórnar«-bændum, sem taldir voru og gerðu þeir samkomulag við »þversum«-flokkinn um koaning- arnar. Hinsvegar er oss ekki unt að segja hverir verið hafa hinir gamansömu átt-menningar, sem stóðu að kosning 2. varaforseta Neðrideildar. Merkileg grein. Þegar heimsfrægur maður talar eða skrifar um stórmál, þá eru fregnirnar um það sendar með símanum landa á milli. Hinn 4. nóvember birti tíma- ritið »Light«, eitt hið helzta mál- gagn enskra spíritista og sálar- rannsóknamanna, grein eftirnafn- frægt enskt söguskáld, Sir Arthur Conan Doyle. Og fréttir af þeirri grein flutti »Morgunblaðið« oss fyrir nokkuru, eftir símskeyti til norsks blaðs. Greinin hefir vakið mikla at- hygli og er merkileg. Höfundur- inn nefnir hana: »iVý opinber- un«. Því hefir stundum verið hald- ið fram, að læknar ættu að hafa meira vit á þessu máli en aðrir. Conan Doyle er lœknir. Eg kaupi tímaritið »Light« og hafði orð á því við ritstjóra »Isa- foldar«, hvort hann vildi ekki láta »ísafold« flytja greinina, ef henni væri snarað svo á íslenzku, að hún væri auðskilin öllum al- menningi. Hann tók vel undir það. Vinur minn Einar Hj. Kvaran bauð mér aðstoð sina, til að þýða greinina, og honum er það að þakka, hve ljós og nákvæm þýð- ingin er. En einstök atriði i henni þurfa dálítilla skýringa. Sálarrannsóknafélagið enska var Hlutafil. ,Vðlundur‘ íslands fullkomnasta trésmíðaverksmiöja og timburverzlun Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku tiœbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að husabyggingum lýtur. V. B. Ji. Vandaðar vörur. Ódtjrar vörur. Léreft bl. og öbl. Tvisttan. Labaléreft. Rebkjuvoðir. Kjölatau. Cheviot. Alblæði. Cachemire. Fiauel, silki, nll og bóm. Gardinutau. Fatatau. Prjónavörur allsk. Regnkápur. ------ Gólfteppi. Pappir og Ritföng. Sólaleður og Skósmíðavörur. ^2/arzlunin %Zjorn cJlristjánsson. stofnað 1882. Aðalhvatamaður að stofnun þess var þáverandi rit- stjóri tímaritsins »Light«, Daw- son Rogers. Af fyrstu stjórnar- nefnd þess eru nú að eins eftir á lífi tveir menn: Sir William Bar- ret og A. J. Balfour, núverandi ráðherra á Bretlandi. J. Arthur Hill er enskur menta- maður og rithöfundur. Hann hefir sint sálarrannsóknunum mikið um langt skeið. Hann var upphaf- lega mjög efagjarn og fyrir langvinn veikindi hafði hann mist alla trú. Hann hefir skrifað fleiri en eina bók um málið og sést bezt af þeim tveim, sem eg hefi lesið, hve tortrygginn og var- kár hann hefir verið. En nútil- færir Conan Doyle þessi ummæli eftir honum: »Vér erum komnir svo langt, að frekari sannanir eru óþarfar og afsönnunarskyldan ligg- ur á þeim, sem neita«. Sá doctor Grawford, sem nefnd- ur er í greininni, er enskur nátt- úrufræðingur. Hefir hann í eitt- hvað tvö ár rannsakað með frá- bærri nákvæmni fyrirbrigði, sem gerast kring um írska unglings- Ljóðmæli eflir Hannes Hafstein. Það er fljótt til frásagnar, að þessi nýprentaða og aukna útgáfa af ljóð- mælum H. H., er að því er papplr og prentuu snertir og allan ytri frágang, hreina gersemi, augnayndi, sem maður tekur varlega í hönd sór, eins og fín- gerðan fugl eða fallega nælu. Svona á að gefa út góðar bækur, ekki sízt ljóða- bækur, og enn bætist það við, að bókin er sennilega prentvillulaus, eða því sem næst. Er þetta að mestu leyti nyung og hún mjög eftirbreytnisverð; þó má geta þess, að 1912 voru gefin út Ljóð eftir Sigurð Sigurðsson og er þar eng- in prentvilla. Þetta, um prentvillurnar, kann að þykja hégómamál, en því fer fjarrl, og verstar eru þær í ljóðabókum; þær eru til óprýðis fyrir augað, geta valdið mis- skilningi og eru auk þessa ókurteisi bæði við höfundinn og lesendurna. Eitt er að útgáfunni, sem sennilega hefir einmitt verið ætlast til að prýddi hana; það eru hinar afarmörgu sum- part alauðu, sumpart sama sem auðu blaðsíður. Af 457 síðum, sem ljóðin ná yfir, eru um 90 sama sem auðar. Að þessu er mikil óprýði. Það fer að vísu vel á því, að þrýsta ekki kvæðum saman í prentun, en hór er altof langt farið í gagnstæða átt; þetta gerir einn- ig verö bókarinnar miklu hærra en ella þyrfti að vera og dregur því úr út- breiðslu hennar og er það illa farlð. — Flest þessara Ijóðmæla eru áður kunn, úr fyrri útgáfunni, blöðum, tíma- ritum og Söngbók stúdentafélagsins. En nokkuð er nýtt og sumt af því mjög gott, svo eigendur gömlu útgáfunnar geta ekki án þessarar verið. t þessu sambandi nefni eg verð bókarinnar; það er í sjálfu sér engan veginn hátt, þegar litið er á það, hvað maður fær fyrir peningana og hversu pappír, prent- un og allur frágangur er glæsilegur. En ef litið er á efnahag íslenzkrar al- þýðu er bókin altof dýr; því það er enginn efi á því að mjög margir, sem langar til að eignásr hana og ættu að eignast hana verða af henni, kostnaðar- ins vegna. Til var ágætt ráð til þess að bæta úr þessu; ekki var nú annað en sleppa miklu af auðu síðunum og /mlskoDar glenskvæðum og í þeim er margt als- endis óskiljanlegt öðrum en þeim, sem þekkja tildrög þeirra, menn og mála- vexti, sem þar er átt vlð. Ennfremur var skaðlaust þótt töluvert af þ/ðing- um á erlendum kvæðum hefði verið óprentað, svo sem flokkur eftir Bertel Þorleifsson, sumt eftir Heine o. fl. Vlð þetta hefðl margt unnist; útgáfan orðið

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.