Ísafold - 16.12.1916, Page 3
I SA F O L D
verið nokkur leið fyrir sig að
komast undan þeim.
Sennilega vekur það atriðið í
grein Watsons einna almennasta
atkygli meðai þeii ra manna, sem
kunnugir eru aálarlífsrannsóknum
Breta, að hann skýrir frá því, að
þeir Gerald Balfour og J. G.
Piddington hafi báðir látið það
uppi, að eftir hinar víðtæku til-
raunir þeírra hafi þeir sannfærst
um, að sannanir séu fengnar fyr-
ir því tvennu: framhaldi lífsins
eftir dauðann og sambandi við
framliðna menn. Gerald Balfour
er bróðir Arthurs J. Balfours, hins
heimsfræga ráðherra Breta, og er
sjálfur lögfræðingur og alkunnur
stjórnmálamaður. Piddington er
og maður, sem mikið hefir borið
á. Báðir þessir menn hafa rajög
mikið verið riðnir við störf brezka
Sálarrannsóknafélagsins, og hafa
verið taldir með afbiigðum efa-
gjarnir — einkum Piddington.
Sjálfsagt er einhverjum hér á
landi minnisstætt, hve W. T.
Stead lék hann stundum hart fyr-
ir rengingar, sem Stead fundust
ekki ná neinni átt.
Loks hefir Sir William Crook-
es látið til sín heyra. Hann var
svo lasinn, þegar greinin eftir Sir
A. Conan Doyle kom út, að hann
treysti sér ekki til þess að rita
neitt um hana. En hann bað um,
að þess yrði getið á prenti, að
hann væri Conan Doyle hjartan-
lega sammála.
Eg fæ eigi betur séð en að þess-
ir þrír merkismenn Englendinga,
Conan Doyle, Lodge og Barrett,
er allir hafa kynt sér þetta mál
í meira en 30 ár, bæði bóklega
og með tilraunum, haldi hinu
sama fram í aðalatriðinu og eg
hefi gert í fyrirlestrum mínum.
Þeir telja allir málið sannað og
óhjákvæmilegt annað en að það
hafi áhrif á trúarskoðanirnar. Og
-Sir Oliver Lodge lætur það ótví-
ræðilega uppi, að hann ætlar krist-
ínni kirkju fyrst og fremst að
færa sér það í nyt. Allir benda
þeir á, að það styrki undirstöður
trúarinnar, en leiðrétti lika skakk-
ar hugmyndir og bæti nýju við.
Til samanburðar geta menn lesið
Þá er nýr flokkur, eSa yngri og er
hann miklu síðri. Þannig er kvæði
ein8 og Upp að Hólnum rótt á
takmörkunum, að það geti flotið með,
og undarlegt að sjá það í jafngóðum
félagsskap, við hliðina á Mi111 hrauna
og hlíða, Morgun og jafnvel U t
8 u p r a, sem oft hef.r glatt, mig á
ferðalagí.
Hér er einnig kvæðið í hafísnum,
stórt og mikið kvæði og mæta vel gert.
Þá er
Manvísur og ástarkvseði.
Fyrsta kvæðið, S j ó f ó r S, er alveg
einstakt í sinnl röð; rímið er rajög
vandasamt, en það gerir ekki mikið til
— alt kvæðið einn dynjandi danB frá
upphafl til enda. Hver hefði ekki vilj-
að leggja í svona sjóferð! Althiðsama
er raunar að segja um D ö k k, M ó t i ð.
Einn á fundi.
Þá kemur Kolbrúnarflokkur
Bertels Þorleifssonar og
Ýms tækifæriskvæði.
Þar er kvæðið um Matthías Joch-
umsson (1883) og er það allgott, en
ekki skil eg í því, hvers vegna höf.
hefir breytt frumkvæðinu og það til
stórskemda. Upphaflega hét það:
Því heilsa jeg þér, snillingurinn snjall,
þú snjalli faðir vorra beetu Ijóða.
Nú hljóðar seinni ljóðlínan:
Tlótur
mikið úrval — valdar af sérfrædingi — komu með Botni'u.
Ennfremur:
Tagore: Sadhana, Örta^árdsmastaren, Gitanjali, Nymánen, Chitra.
Heidonstam: Nya dikter, Karolinerna — o. m. fl.
Bókav. TJrsæls TTrnasonar.
fyrirlestur minn >Áhrif sálarrann-
sóknanna á hinar kristilegu trú-
arhugmyndir« og >Kirkjan og
ódauðleikasannanirnar«.
Eg veit, að sumir hér heima
vilja gera litið úr rannsóknum vor
Tilraunafélagsmanna í Reykjavík.
Oss á eigi að vera trúandi til að
athuga rétt.
En eg held, að mest sé undir
þvi komið að finna mann með
mikilli iniðilsgáfu. Finnist hann,
þá er eg sannfærður um, að Is-
lendingar geta eins rannsakað
þetta og ví8indamenn annara
þjóða.
Og um nokkurra ára /Skeið átt-
um vér kost á að rannsaka fyrir-
brigðin hjá svo góðum miðli, að
hæfileikar hans hefðu alls staðar
þótt afburðamiklir. En meðan það
færi var fyrir hendi, fengust fáir
til að koma og sjá og reyna.
En sjálfsagt trúa menn nafn-
kunnum erlendum vísindamönn-
um betur.
Um leið og eg lýk máli mínu um
þessa merkilegu grein Sir Arthurs
Conan Doyle, skal eg fræða lesend-
ur >Isafoldar« á því, aðnýkomin
er út í Lundúnum ný og stór-
merkileg bók eftir Sir Oliver
Lodge um þetta mál. Snýst hún
aðallega um þær sannanir, er
yngsti sonur hans, sem féll í stríð-
inu fyrir eitthvað rúmu ári, hefir
fært ættingjum sínum fyrir því,
að hann lifi glaður í æðra heimi
og þrái heitt að láta ættingja sína
vita af því.
Þótt Sir O. L. hafi rannsakað
málið í meira en 30 ár, var kona
hans og börn því fremur andvíg.
En svo rammar finst þeim sann-
anir hins fraraliðna sonar, að nú
hafa þau öll látið sannfærast.
Seinna verður ef til vill tækifæri
til að rainnast á þá bók.
Að lokum þakka eg ritstjóra
»ísafoldar« fyrii' þá miklu góðvild
hans að leyfa mér að segja það
um þetta mál í blaði sínu, sem
mig langar til. Eg vona, að þeir
af kaupendum þess, sem ami er að
þvi, láti það bitna á mér, en ekki
honum.
Har. Níelsson.
og sný\ með virðing hug til þinna Ijóða.
Þetta vora slæm skifti fyrir báöa, bæöi
M. J. og höf., því ekki voru svo sem
hundrað í hættunni, þó fullþykt væri
smurt á lárviðarskáldið.
Til móður minnarer ffnt og
mjúkhent kvæði. Þá er Brúðkaups-
k v æ ð i, ort af sömu rím- og mál-snild
sem S j ó f e r ð .
Síðan koma
Nokkrar þýðingar
úr kvæðum Hinriks Heine. Þessi kvæði
er mikill vandi að þýða, svo að hýja-
línið hrynji ekki úr höndum þýðand-
ans. En yfirleitt finst mér þýðingarn-
ar vel gerðar, svo sem L o r e 1 e y .
Aftur á móti virðist »Du bist wie eine
Blume« hafa tapað sér töluvert, sbr.
t. d. »ljúfsár klökkvi læsist um hjarta-
s 1 ó ð«. Þetta er ekki góð Latína
Iengur, í vönduðum kveðskap.
Þá er
Eggjanakvæði og ndeilur,
og hefi eg áður minst á þau. Þau
eiga ekki við mitt skap, en satt er
það, að Morgun á Þingvöll-
u m er vel gert og napurt háð að
frelsisglamri og skrílprédikurum, sem
hór þekkjast eins og annarsstaðar.
Kvæðið V o r er sömuleiðis ágætt. Þá er
Ofurkapp og er það útrétt hönd
tll Bjarna frá Yogi og Sig. Eggerz,
ReykiaYíknr-annáll.
Prófessor Har. Níelsson er veikur
Verður því eigi úr síðdegismessu á
sunnudaginn.
Skipafregn.
B o t n í a kom hingað 14. þ. m.
Farþegar frá útlöndum frú Þór-
dís Claessen, Fr. Nielsen umboðssali,
Jón Ólafsson skipstjóra, ungfrú llelga
Einarsdóttir, Páll Jónsson yfir-
dómslögm. Björn Gíslason frá Gaul-
verjabæ. Frá Færeyjum komu Tage
Möller og Sveinn Þórðarson kaupmeun.
Frá Seyðisfirði komu 9 þingmanna sem
vantaði, Sveinn Arnason fiskimatsmaður,
Sig. Baldvinsson, sr. Jón Giiðnmnd^-
son prófastur á Norðfirði, sr. Maguús
B. Jónsson frá Vallarnesi, Indriði Helga-
son rafmagn&fræðingur.Gestur Jóhannes-
son, Sigurjón Jónsson, Garðar Slefáns
son, Þorsteinn Jónsson, Árni Jónsson
frá Múla, ungfrú Hólmfrfður Jónsdótt-
ir frá Múla, Sig. Arngrímsson, Páll
Einarsson o. fl. Frá Vestmannaeyjum
komu: Karl Einarsson sýslumaður,
Gisli Johnsen konsúll o. fl.
B o t u í a fer héðan líklega á mánu
daginn áleiðis til útlanda.
Prestarnir við dómkirjuna og frf-
kirkjupresturinn veita móttöku gjöfum
til fátækra fyrir jólin.
Messað í dómkirkjunni á morgun
kl. 12 8Íra Jóh. Þork. kl. 5 sfra Bjarni
Jón8son.
í frfkirkjunni í Rvík. kl. 2 e. h.
(síra Ól. Ól.)
Ýms erlend fiðindi.
Henryk Siencewics,
hinn heimsfrægi pólski skáldsagna-
höfundur er nýlega látinn, fimtugur
að aldri. Kunnasta bók hans tr
>Quo vadis*.
Látnir Danir.
Nýlega eru látnir í Danmörku:
myndhöggvarinn Saabye, P. Th.
Nielsen þingmaður og veðbanka-
stjóri, og Jericau, deildarstjóri i
innanríkisráðuneytinu og þingmaður
um hríð.
Dónaur
hefir tiýlega verið kveðinn upp
eða þessarra svonefndu frelsisglópa.
Höf. kveðst þrátt fyrir alt unna þe s
um a n d a. Það er ekki að furða, því
það er sami a n d i n n seui bjó í Jóni
forseta; hann var líka af höfðingjum
þessa lands skoðaður frelsisglópur á
sinni tfð.
Koma nú
Gaman og dryhbjukvæðf,
og er úr miklu að velja. Stendur þó
eins og klettur f hafinu, ódauðlegur
svo lengi sem fslensk tunga er töluð,
Sálmur yfir víni. Skyldi nokk-
ur tunga eiga slíkan söug? Það er
eins og Bakkus og Eros befðu ort
hann f fólagi, elnhverja sumarnóttina.
Þótt höf. hefði aldrei ort neitt nema
þenna sáim, hefði nafn hans geymst
hór um allar aldir og þrátt fyrir alt
aðflutningsbann. Hvílík hepni að höf.
tókst að yrkja þetta í tæka tíð, áður
en bannið skall á.
Þá eru
Ýmisleg bvæði,
svo sem Fuglar í búri. Slæð-
1 n g u r o. fl. Síðara kvæðið er nokk-
urs konar samtfningur úr því bezta
í draugasögunum og ágætlega fyrir
komið. Það gegnir annars furðu hve
skáldin hafa lítið notað Þjóðsögurnar,
önnur eins uppspretta af yrkisefnum
sem þar er
yfir þeim Herluf Biyde og félögum
hms út Á ólöglegum útflutningi á
stltfiski, og vir Bryde dæmdur i 40
daga einfait fangelsi, en hehr áfrýjað
þeim dómi.
Erl. símfregnir
frá fréttaritara Isaf og Morgunbl.).
Kaupmanuahöfn, 12. des.
Bethmann Hollweg hefir
tilkynt ríkisþinginu þýzka,
að Miðveldin bafi boðið
bnndamðnnum frið. Er
stungið upp á þvf, að frið-
arsamningar séu byrjaðir
þegar í stað.
Sala á steinolíu og ben-
zini til danskra fiskimanua
hofir verið takmörkuð eft-
it krðfu Breta.
Betty Nansen hefir keypt
Alexandra leikhúsið.
Kaupm.höfn, 13. des.
^Búist er við því, að bandamenn
muni hafna friðartilboðum Þjóð-
vei'ja.
^Þjóðaratkvæði um sölu Vestur-
heimseyja fór svo, áð 283694
greiddu atkvæði með sölu en
157596 á móti. Færeyingar voru
á móti sölunni.
Að síðustu koma
Þýdd bvæði
eftir ýmsa. T æ r i n g i n er framúr-
skarandi vel þýtt og gefur frumkvæð
inu ekkert eftir. Kveð mig heim
er líka listaverk. Vísurnar eftir Goethe
eru hvergi nærri eins vel þýddar, eink-
um sú fyrri þ. e. a. s. að því er síð-
ustu ljóðlínuna snertir. Það er mikiil
munur
líð þú inn i brjóstið mitt
og á þessu
komm, ach komm, in meine Brust!
Þessbera mennsárer varla
betra á frummálinu og verður að telja
það furöulegt, því höfundurinn er
inesti íþróttamaður sem yrkir á danska
tungu, vandar raál og form sitt miklu
betur en t. d. Holger Drachmann, sem
mörgum þykir þó góður. Þriðju ljóð-
línuna er ekki gott að þýða á Islenzkt
mál, enda getur það tæplega talist ís-
lenzka að»brosa einhverju
fram« — á dönskunni hljóðar þetta
svo: »det smiler man frem« og
hygg eg að það só rangmæll líka —
eða skáldaleyfi, eftir þvf sem maður er
í skapinu.
Fleira gott mætti tína til, en skrif
þetta er þegar orðið langt.
Áhrifa, frá öðrum Bkáidum, gætir
lítið; ætti nokkra að nefna, mættl
benda á Draohmann og Heine. En höf.
Gíeðiíeqf ntjár
með kæru þakklæti fyrir alt gott á
liðna (og hinum liðnu) áricn, til vina
minna og kunningja í Borgarfirði og
viðar.
Kebekka Krisfetisen,
frá Einarsnesi.
Fredholm pr. Jellinge, Danmark,
hinn 2l/u. 1916.
A vinnustofunni
Grettisgötu 44 A
ern smiðnð: ReiÖtýgi, aktýgi, klyfjatÖBk-
nr (sérlega góöar), hnakktösknr, ýmislegar
ólar o. m. fl.
Einnig hvilnbekkir (Divanar) og ma-
dressnr.
A Ögerðir fljótt og vel af hendi leystar.
AÖ eins notað bezta efni, verðið Þ*
mjög sanngjarnt.
Gerið svo vel að lita inn, það mun
borga sig.
Sútuð sanðskinn einnig seld.
Reykjavik 2. des. 1916.
Eggert Kristjánsson.
Bókafregn.
Þulur eftir frá Theódóru Thórodd-
sen með myndum eftir Guðmund list-
málara Thorsteinsson, koma út fyrir
jólin. — Það verður tilvalin jólagjöf
fyrir börn.
Vargur í véum (Varg i Veum) heit-
ir ný bók eftir Gunnar Gunnarsson,
280 bls., og gerist sem aðrar skáldsög-
ur hans, á íslandi, þessi í Reykjavík.
— Nánara minst síðar.
Tvð blðð at ísafold koma
út í dag; nr. 97 og 98.
hefir forðast Akkillesarhæla þeirra sem
skálda, froðuna hjá Drachmann og væl-
ið hjá Heine.
— Þegar nú að lokum er litið yfir
bókiua í heild sinni, má með sanni
segja að hún er góður gestur og mik-
ill ávinningur fyrir bókmentir íslands,
og hefir höf. hér reist sór þann minn-
isvarða, sem óhætt er að höggva á þeg&r
1 stað þessi fögru orð:
Þessi lærisveinn deyr ekki.
5tf SifrurSsson
frá Arnarholti.
Nærsveitamenn
eru vinsamlega beðnir að vitja
Isafoldar I afgreiðsluna, þegar
þeir eru á ferð i bænum, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem
flytja mjólk til bæjarins daglega
Afgreiðslao opin á hverjum virkum
degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á
kvöldin.
o3ezf að auglýsa
í c Jsafoló.