Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 7^/j kr. eða 2 dollarjborg Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. ' Lausasala 5 a. eint. SAFOLD 5-" Uppsögn (ikrlfl. buadln viö áramót er ógild uema kom in sé tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld ; laus við blaSið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjári: Ólajur Bjövnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, miðvikudagínn 27. desember 1916. 102. tölublað r Viljirou eiga >Bll< þA hlýddu oölistilvisnn þinni. hún sepir >þú gkalt kaupa* FORD TOUEING CAR og neitaou ekki sjálíum þér um þann hag og ánægju sem þao getnr veitt þér. Timinn er peningar, og Ford Touring Car eykur verogildi tima og peninga. Ford bilar eru ódýrastir allra bila, léttir ao st.jórna og auðveldnstir i viohaldi. ' Ford bllar eru beztu fólks- og flutnings- tæki sem komio hafa til landsms, og fást ao •ins hjá undirritnoum, sem einnig selur hin heimstrægu DUNLOP DEKK og SL0NGUR fjrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. Alþýoufél bókasafn Templaraa. 8 kl. 7—B hjrgarstióraskrifst. opin dagl. 10—12 og 1 -8 Bæjarfögetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkerinn Laufásv. & kl. 10—12 og 1—6 fgland&banki opinn 10—i. ILÍMJ.M. Lestrar-og skrjfstofa 8 árd.—10 silíd. Alm. fundir fid. og sd. 8>/i siod. tiandakotskirkja. Guosþj. 9 og 6 á helgvim Landakotsspitali f. sjökravitj. 11—1. L mdsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Imndsbókasafn 12—8 og 5-t8. Útlán 1—8 Landsbúnaoarfélagsskrifstof'an opin fra 12—2 Laadsféhiroir 10—2 og 5—8. Iiandsskjalasafnio bvorn virkan dag kl. 12—2 Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Iiistasafnio opio sd., þrd. og fimtud. kl. 12—2 Zft.ttúrugripasafnio opio l'/s—2»/« i, sunnua Fósthúsio opift virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samabyrgo Islands kl. 1—5. Btjórnarrárlsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. Vifilstaoahtelift. Heimsóknartimi 12—1 frjðomenjasafnio opio sd., þrd. og íid. 12—2 nfMinrniuiTfWTT Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. StofHsett 1888. Simi 32. þar ern fötin saurauð flest þar eru fataefnin bezt. 11TII11U11I11IITT1TTIT Ný landsstjórn. Fyrir jólin greiddist það úr vandræðunum á þingi með stjórn- armyndun, að fullráðið var, að Jón Magnússon bæjarfógeti skyldi mynda þrigg ja manna stjórn og Tera í henni yfirráðhe|?ra. Hínir tveir ráðherrarnir verða Björn Kristjánsson bankastjóri og Sigurður Jónsaon frá Yztafelli. Að Birni standa »f>versutn«, þ. e. hann hafði'fengið 6 atkv. til ráð- herratignar, og Sig. Eggerz 6 sömuleiðis, en er til kasta hins tilvonandi yfirráðherra kom, hlaut B. Kr. hnossið. Að þriðja ráð- herranum, Sig. Jónssyni, stendur nýi flokkurinn bænda (Framsókn- arflokkurinn).' ¦ ^ I næsta blaði mun ísafold gera pánari grein fyrir þessari stjórn- armyndun og stjórnmálahorfunum sambandi við hana. ÞjóðarvoðL [Nýlega hefir fréttamaður ísaf. í Khöfn átt tal við framkvæmdarstjóra kaupfélaganna, Hallgrím Kristinsson, um verzlunarhorfur íslands á næst- komandi ári. Flytur Isaf. hér grein- arkorn, er fjallar um helzta áhyggju- efni Hallgr. viðvíkjandi verzlun og aðflutningum landsins — en hann er manna kunnugastur þeim málum að öllu því, er að landbúnaðinum lýtur, eins ogkunnugt er]. Aðflutningar. Á næstu dögum sezt Alþingi ís- lendinga á rökstóla til þess að ráða fram úr vandamálum þjóðarinnar, þeim er ófriðurinn hefir borið að höndum hennar. Eftir síðustu fréttum, er hingað hafa borist, mun eitt helzta málið, er kemur fyrir þing þetta, vera saœ- göngurnar á sjó — aðflutningar til landsins á næsta ári. I þessum svifum berast og hing- að þau tíðindi, að Goðafoss vor sé staddur á skeri fyrir Hornströndam — og eigi ekki þaðan afturkvæmt. Frézt hefir og, að hið Sameinaða gufuskipafélag rói nii að þvi öllum árum, að losa um samningabðndin, er á því hvíla og skylda það til akipa- ferða til landsins. Sé ekki annað sýnna, en að eins eitt einasta af skip- um þeirra heimsæki Noiðurland á næsta ári. En þingið situr von bráðar á rök- stólum og ræður fram úr þessum vanda eftir megni. Matvælaskorturinn. Jafnframt því sem vér íslendingar sjáum fram á, að vandræði standa fyrir dyrum, vegna skipafæðar og flutningaleysis, búast nágrannaþjóð- irnar i óða önn gegn öðrum vanda, er bersýnilega ber þeim óðfluga að höndum — það er matvælaskortur- inn. Eigi er það kyn, þó þrengjast fari i heimsbiiinu eftir 28 mánaða styrj- öld. — Þiisundum verkfærra manna er daglega sigað í op nn dauðann fyrir byssukjafta og önnur hremdar- tæki ófriðarins. — Miljónir manna eru teknir frá biium sínum, og sitja í skotfylgsnum og öðrum herskýl- um og biða friðar — eða dauða. — Aðrar miljónir eru teknar til vopna- gerðar og skotfæra. Víðlend héruð liggja gereydd af herbili. Alt þetta tefur mjög og dregur úr allri framleiðslu matvöru. Einsog þegar hefir verið minst á í ófriðarfréttum ísafoldar standa mi fyrir dyrum flestra, ef ekki allra Norðuralfuþjóða lika vandkvæði, og Samheyrjar hugðu að koma skyldi Miðveldum á klakann. Þeir ætluðu að hefta svo aðflutninga til Miðveldr anna, eins og kunnugt er, að þeim tækist að svelta máltinn úr þeim. En svo hefir farið, að áður máttur- inn þvarr Miðveldin, þrengdist í búi Samherja — og þá annara er til þeirraa hafa leitað. — Herlið þeirra ókst, vinnulýð fækkaði ¦— og mat- urinn minkaði. Eðlileg afleiðing þessa; að matvara hækkaði sífelt í verði — og hækkar enn. Frá Danuiörku. Alt frá ófriðarbyrjun hefir Dönum verið það hugleikið, að selja hand- bæra matvöru til nágranna sinna — á þann hátt glæða matarást á sér á báða bóga. Með tímanum gekk til þurðar og varð stjórnin að hefta út- flutninga — er þó voru landsmönn- um fésælir í bráð. Uppskerubrestur nokkur var í Danmörku siðastliðið samar. Hefir mönnum reiknast að hér hafi aflast i1/* miljón tunna minna af kornvöru en síðastliðið ár — og var það ár þó ekki meira en meðalár. Bætir það ekki úr skák. Ymsar ráðstafanir eru þegar á prjón- unum, til þess að takmarka notkun kornvöru þeirrar, sem til er hér í landi. Einna mest er hugsað um að fara sparlega með rúginn. T. d. er bannað að sigta íir honum allan úr- gang, eins og venja er til að gert er við brauðgerð. Fyrirskipun er og þegar gerð til þess að takmarka not hars til skepnufóðuts. Eftir áramót verður öllum skamt- aður sykurinn. Öllum slíkum ráð- stöfunum taka menn hér með þögn og þolinmæði. Nauðsyn brýtur lög — segir máltækið. Betur á við að komast svo að orði: Nauðsyn skapar lög. Lög þau sem ófriðurinn hefir skap- að þjóðunum, sniiast mest á þá sveif að biia þjóðarbiiið svo í haginn, að þjóðin komist sem bezt af fyrir sig. Hver er sjálfum sér næstur. Hver heldur i það sem hann hefir, er minkai um vörurnar. Vörubirgðir. Undanfarin vor hvað eftir annað, hefir kornmatargjöf bjargað heilum sveitum heima á Fróai frá horfelli. Óþarfi er að rekja hér sögu síðustu vora. Þótt heyrzt hafi, að islenzkir bændur væru stundum fremur minn- isdaufir á harðindi og vortjón fyrri ára, mun þeim þó i fersku minni, að vorskipin hafa á stundum nú síð- ariárin fært þeim þá björg í bú, að bjargað hefir hún biistofn þeirra og efnahag. Alt fóðurbirgða ráðabruggið — jafnvel alt heyleysi og horfellir mátelja að eigi rót sína að rekja til þess, að íslenzkir bændur hirða ekki um, að hafa m e i r a fyrir hendi en þeir hyggja á haustnóttum að heiti n ó g fóður. Nærri liggur að halda, að vor- birgðir- þær, sem viða hafa fluzt til bænda á undanförnum árum sé þeg- ar komín í ásetningsmeðvitund þeirra. Fólksekla og hátt kaup mun hafa látið eins mikið til sin taka, í sveitum landsins síð"astliðið sumar, eins og á fyrri árum. Þær tvær málsvarnir rrá telja öflugastar í munni þeirra, er mæla fóðarskortinum bót. Rtigmjöl hefir mest verið nota,ð til fóðurbætis undanfarin vor. 1 Dan- mörku aflaðist i sumar alt að því Vs minna af rúgi en í meðal ári. Ameriskur riigar er hér nú í geypi- verði — 35 kr. tunnan i heildsöln. Þingið ræðir um — og ræöur Tlwa skipið. fívöf fíí atlra ísfendinga. Tvo óskasyni átti fósturgrundin, sem efla skyldu' og bæta þjóðarhag. Við komu þeirra kættist allra lundin sem kominn löngu þráðan frelsisdag. Er knerir fríðir lögðu fyrst að landi þá lyftist brún á hverjum Snælandsnið. — Nú byltist annar brotinn uppí sandi og brostnar vonir, sem hann tengdust við. Þó tjáir ei að æðrast né að kvíða og örvæntandi hendur leggj'a' í skaut. Nei, skaðinn á að stæla' oss til að stríða og standa fast sem bjarg í slíkri þraut. Vér eigum mátt, ef viljann vantar ekki og vitið, til að hugsa' og skilja rétt. En bresti framkvæmd bökum vér oss hnekki og byrði þá, sem verður ekki létt. Að hildarleik menn hamast út í löndum og hætta bæði lífi sínu' og fé, er fósturjörð þeir verja brugðnum bröndum svo buinn henni enginn voði sé. En vér, sem megum lífi' og limum halda og »lifum háttc á þjóðastríðsins neyð, oss ætti' að vera létt og Ijúft að gjalda vorn litla skerf — og eignast npja sTceið. Já, það er létt. En hvern sem vantar vilja hann vantar ást á sinni fósturjörð. Vér þurfum aðeins það að sjá og skilja hve þörf og sjálfsögð Jcrafa' er til vor gjörð. Á þessu byggist framtíð vor og frelsi, og framar sízt vér slíku getum eirt að aftur fái útlendingar helsi sem áður fyr að hálsi vorum reyrt. Þvi áfram, áfram! Upp með huga djörfum og enginn hiki, hvorki stór né smár! Því nú er færi gefið íslands örfum í einu að vinna heiðurs til og fjár. Og hættum ekki fyr en fyrir ströndum að flýtur ný ©g traust og vönduð gnoð, sem fiytur björg pg yl frá öðrum löndum, það ótvlrœtt er fósturjarðar boð, Jf. S. B. vonandi fram úr flutningsleysinu. — En þingið þarf um leið að hugsa eina 4 mánnði fram í tímann, og gera ráð fyrir, að fleiri eða færri af bænd- um landsins hafi ekki verið kunnugt um á haustnótttum að óvíst er, að rúgmjög eða önnur kornvara til skepnufóðurs verði fáanleg i vor. íslenzkt sjáffstæði. Þvi taka hvorki tár né orð, ef íslenzkir bændur biða stórtjón af fóðnrskorti að vori komandi. Aldrei kæmi horfellir harðar niður á þjóð- inni en einmitt nii, er álfan liggur í sárum. Aldrei hafa íslendingar þarft eins á þvi að halda, að geta sýnt heiminum, að þeir væru sjálf- bjarga — jafnvel aflögufærir. Sjálfstæði siðusta tíma byggist ekki á gömlum sáttmálam og rétt- arskjölum. Sjálfstæði smáþjóðanna — og jafnvel allra, byggist bezt á þvi einu, á þessum timum, að vera sjdlýum str nóqur. Þetta ófriðarþing vort, sem nú sezt á rökstóla, verður að hafa þá forsjilni að horfellir eða annað vor- tjón af fóðurskorti, hnekki ekki sjálfstæði íslands á næsta ári. Ráðstatanir þings og stjórnar. Augljóst er að til þess eru tvær leiðir: 1. Að tryggja þjóðinni að handbær matvöruforði flytjist til landsins fyrir vorið, er nota má tíl skepnu- fóðurs ef þörf gerist. — Eða 2. Að sjá um að islenzkir bændur hafi ekki of margt á innlenda fóðrinu í þetta sinn. Um fyrra ráðið þarf ekki að fjöl- yrða — það ráðið sem þingið ef- laust snýr sér að fyrst. — Orðin eru til alls fyrst. Þegar þingi og þjóð er það ljóst að eigi eru opp- grip af mat á næstu grösúm, eins og venja er til, þá er næst fyrir hendi að leita fyrir sér hvort eigi er hægt með einhverjum ráðum að tryggja sér matvöru fyrir vorið — og flutning á henni til landsins. Gæti skrifstofa Björns Sigurðssonar í Lundiinum komið þar að góðu haidi. - tm Hitt^ ráðið erj gamall| draugur^í /

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.