Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Krone Lager öl --------¦-------------------"TT? £ <-—""*! De forenede Bryggerier. Þeir, sem kynnu að ætla scr að sækja um vélstjórastöðu á hinum íyrirhugaða mótorbát Skaítfellinga, geri svo vel að senda um- sóknir sínar til sýslumannsins í Skaftaiellssýslu fyrir síðasta dag febrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli fylgi umsókninni. SÍQitrjóti TTlarkússon. Skotvopn. Hlaðnar patrónur, púður, höel, hulstur, hvellhettur, seldar ódýrasta •verði þegar í stað, frá lager. Skrifið eftir tilboðum. Harald Nyborg Vaaben og Sportsforretning Odense, Danmark. og þó má þar nefna jafn stórmerka Mrkjulega viðburði sem litkomu hinn- ar nýju biblíuþýðingar í sinni endan- legu mynd og útkomu nýrrar helgi- siðabókar — þá er þessfyrstað gætaað biskupsárin urðu ekki nema átta — og því næst þess, að naumast hafa verið liðin meira en tvö eða þrjú ár bisk- upsdóms hans, er hann tók að kenna hinnar sorglegu vanheilsu sinnar, er svo ágerðist ár frá ari|og nú hefir orðið banamein hans. En þótt árin yrðu ekki fleiri og viðburðarikari, þi hefi eg fyrir satt að hann hafi verið eink- ar vinsæll af öllum kennilýð lands- ins, enda kostaði hann kapps um að kynnast prestunum sem bezt persónu- lega og lét sér aldrei nægja embættis- bréfaviðskiftin ein saman. Fyrir því geri eg óhikað ráð fyrir, að fregnin um fráfall biskups hafi verið og verð! öllum þorra presta einlæg sorgarfregn «— að þeir hafi kent sig og muni kenna sig við fráfall hans vini svift- an, vini, sem þeir vissu, að vildi þeim vel. Vor látni biskup var alla tið frjáls- lyndur maður, ekki að eins í almenn- nm heldur einnig i kirkju- og tru- málnm. I nýársávarpi til presta skömmu eftir að hann gerðist biskup farast honum meðal annars orð á bessa leið: »Skoðanir manna á kirkju- og trú-málum hljóta jafnan að vera töluvert mismunandi, þar sem and- legt frelsi er og einhver Hfshreyfing. Og reynum þá umfram alt að skilja hverir aðra, dður en vér danmm hver- ir aðra. Sameiginlega verkefnið fyr- ir oss alla er svo óumræðilega stórt. Hafi hver af oss einlæga viðleitni á því á sínu svæði með sinni aðferð að laða mannssálirnar inn i guðs- barnasamlífið við föðurinn fyrir lesú Krist og stuðli að því eftir megni að kærleiksboð kristindómsins fái að njóta sín í daglegu lífi meðal mann- anna, þá verða deiluefnin svo óveru- lega smá, enda tíðum meira um orð en efni*. Með þessum orðum hefir vor látni biskup sjálfur skýrt og greini- lega lýst afstöðu sinni til trúmálanna, og fæ eg ekki betur séð en að þar sé viturlega mælt og evangeiisk- um biskupi samboðið. Sjálfur varð hann aldreí neinn bardagamað- ur á því svæði. Hann fór að vísu aldr- ei í felur með skoðanir sinar, en að deila á skoðanir annara, þó gagn- stæðar væri hans, var jafn fjarri hon- um og hitt að hlaupa upp til handa og fóta til að verja sig, ef á hann sjálfan var deilt af öðrum. Hann vildi að því leyti sem í hans valdi stóð eiga frið við alla menn, bví að hann óttaðist þau eiturblóm haturs Brúknð innlend Frimerki kaupir hæsta verði Sig. Pélmason, Hvammstanga. A vinnustofunni Grettisgötu 44 A eru smiðnð: Reiðtýgi, aktýgi, klyfjatósk- nr (gérlega góðar), hnakktöskur, ýmislegar ólar 0. m. fl. Eiunig hvílnbekkir (Divamr) og ma- dressur. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Að eins notað bezta efni, verðið þó mjög sanngjarnt. öerið ívo vel að lfta inn, það mn» borga sig. Sátuð sanðskinn einnig seld. Reykjavík 2. des. 1916. Eggert Kristjánsson. Tófuskinn blá, hvít og móraað, kaupir Sigurgeir Einarsson. Veðurskýrsla. * m ¦ Föstudarginn 22. desember. Vm. logn, frost 8.5 Rv. n. kul, frost 11.1 ísafj. n. gola, frost 9.2 Ak. s. kul, frost 13.0 Gr. logn, snjór, frost 11.0 Sf. logn, snjór, frest 0.7 Þórsh., P. a.s.a. kaldi, hiti 3.5 Næsveitamenir eru vinsamlega beðnir að vitjs Isafoldar í afgreiðsluna, þegat þeir eru á feið i bænum, einkun; Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega Afgreiðsk^ opin á hverjum virkurr degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 í kvöldin. díezf að auglýsa i <3safoló. og óvildar, sem einatt hafa, því mið- ur, sprottið upp af deilum manna, ekki hvað sízt um andleg efni. — Um. hluttöku vors látna biskups í opinberum málum, hvort heldur er þjóðfélags vors i heild sinni eða bæjarfélags vors sérstaklega, skal ekki rætt á þessum stað eða við þetta tækifæri, enda sizt mitt með- færi að dæma um það. En sú sann- færing hefir þó náð tökum á sálu minni, að hvað sem líður þvi, hverj- ar leiðir og hverjar aðjerðir séu hent- astar til happasæls árangurs í þeim málum, er almenning varða, — og um það geta svo sem kunnugt er skoð- anir manna verið ærið sundurleitar, — þá muni það eigi dyljast, er af- skifti vors látna biskups af opinber- um málum koma undir dóm sög- unnar, að þau hafi öll verið mótuð af elsku til lands og þjóðar og mið- að að einu og sama markinu: heill og hamingju íslands á nálægri og ókominni tið.------------- Að drxittinn hefir nú kallað hann burtu rúmlega sextugan að aldri, er og hlýtur að vera tilfinnanlegt i jafn fámennu þjóðfélagi og vort er. En þegar vér hins vegar hugsum til þess, hve heilsan var orðin biluð, jafn til- finnanlegt og það hlaut að vera fyrir sterka starfsþrá hans og framkvœmda- Bolinder's motorar. Hversvegna er þessi mótortegnnd viðsvegar nm heim þ. á. m. einnig í Ame- ríku, álitin standa öllnm öðrnm framar? Vegna peS8 að verksmiðja sn er gmiðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu f mótorimíði og framleiðir einnngis fyrsta flokkg vélar. Hefir eingöngn þaul- vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl- gtöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremnr hráoliumótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER'S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælnr. BOLINDER'S verksmiðjnrnar i Stockholm og Kaliball, ern steerstn verkgmiðjnrnar á Norðnrlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir bátamótora 100.000 ? fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER'S mótorar með gamtals 350.000 hegtöflum ern nú notaðir um allan heim, i ýmsum löndum, allsstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO- LINDER'S mótora. Stœnti skipsmótor gmiðaður af BOLENDER'S verk- gmiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráoliu á kl.stund pr. hestafl. Með hverjnm mótor fylgir nokknð af varahlatnm, og skýringar um uppsetningn og hirðingu. Pengn örand Prii f Wien 1873 og gömu viðurkenningu i Parig 1900. Ennfremnr hæðstn verðlann, beiðurspening úr gnlli, á AlþjóðamótorsýH- ingunni i Khöfn 1912. BOLINDER'S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðnrspeninga og 106 Heiðursdiplómur, gem munu vera fleiri viðnrkenningar en nokknr önnur verksmiðja & Norðnrlöndum i sömu grein nefir hlotið. Þ>an fagblöð gem um allan heim ern f mestu áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið mikln lofsorði á BOLINDER'S vélar. Til sýnis hér & staðnum eru m. a. ummæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping W'jrld, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER'S vélar i skip gin, hrósað þeim mjög. Einn eigandi B©LINDER'S mótors skrifar verksmiðjnnni: >Eg er harðánægðnr með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsund milnr i mis- jöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana i sundur eða hreinsa hana<. Fjöldi annara m>-ðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum og félögnm er nota BOLINDER'S vélar, eru til sýnis. Þeir nér á landi sem þekkja BOLINDER'S mótora eru sannfærðir nm að það sé i beztn og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. BO- LINDER'S mAtora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og flestar tegandir alveg nm hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér X staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar upplýsingar viðvikjandi mótorum þeswm gefur G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir J & C G. Bolinder's Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og gkrifstorar t New York, London, Berlin, Wien, St. Petersbnrg, Kristjanin, Helsingfors, Kanpmannahófn etc. etc. Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um skipstjórastöðu á hia- um fyrirhugaða mótorbát Skafttellinga, geri svo vel að senda umsóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir sið- asta dag íebrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli íylgi umsókninni. Sigurjón Markússon. hug, þá má og skoða fráfall hans svo sem enn einn vott guðs náðar við hann — svo sem enn einn vott þess, að allir vegir drottins eru elska og trúfesti. Og þess vildi eg þá biðja séistak- lega með tilliti til yðar, barna og tengdabarna og annara nákominna vandamanna og vina vors kæra látna biskups, sem nú sitjið hér harmi lostnir og trega yfir missi yðar ástríka föður og góða frænda og vinat, sem enginn veit betur en þérsjálf, hve innilegaelskiðiði yður og bar allan hag yðar sí og æ fyrir brjósti, að yður öllum mætti veitast sú náð, að geta skoðað yðar þunga missi í ljósi hinna gömlu visdóms- og sannleiks-orða: »AUir vegir drottins eru elska og t>úfesti«. Eg veit að vísu, að það hefir ávalt vilj- að reynast erfitt mannanna börnum að læra að lofa drottin einnig fyrir hið mótdræga, og það vitanlega reynst því erfiðara, sem hið mót- dræga var þyngra, sorgin átakanlegri, missirinn óbætanlegri. En einnig til þess gaf guð oss sinn eingetinn son, að vér mættum fyrir hann leys- ast frá allri kvöl örvæntingaTÍnnar í mótlæti lífsins og sorgum, og finna hjarta voru hvíld og frií í meðvit- undinrii um ástriki himnaföðursins öllum sínum börnum til handa. Og þess þykist eg þá líka fullviss, að mætti yðar góði látni faðir og vinur mæla til yðar barnanna sinna allra og annara ástvina. sem nú bera harm í hjarta, þá yrði það eitthvað á þessa leið: Q-rátið ekki mfn vegna, alltr vegir drottins eru elska og trú- ftsti! Mér hefir verið tjáð að eitt hið síðasta sem heyrðist af vörum bisk- ups, sköm u fyrir andlátið, hafi verið svohljóðandi bænirósk: *Gefi qtið fóðu máleýni siqur! Látum þessi orð vera kveðjuorð hiiis látna biskups til vor allra*. Gerum þá bænarósk hans einnig að vorri. Biðjum guð, að hvert það gott málefni, sem honum var hjart- fólgið áhugamál, nái fyrir fulltingi guðs fram að ganga guðs kristni til eflingar, landi og Iýð heilla, öldum og óbornum til sannrar blessunarl Svo blessi guð oss öllum minn- ingu vors góða látna biskups. Guð vor himneski faðir huggi og styrki og gleðji alla yður, sem hann nú hefir hrygt með þvi að taka frá yður ástvininn elskaða. Guð vor himneski faðir gefi oss öllum æ betur að skilja og geta tileinkað oss hinn huggunarrika sannnleika, að *allir vegir drottins eru elska og trúfesti*. Amen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.