Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 í vor — og þau fari eftir því, favernig ófriðarþjóðirnar vígbúi sig í vetur. Ástæðurnar fyrir því, að búiat er við úrslitum að vori komanda eru ljósar. Lítum á Þjóðverja. — Ríki, sem tekur allan vinnuafla sinn í her- þjónustu, getur ekki barist lengi. — En Samherjar. Alt bendir á, að með þeim sæki margt í sama horfið og með Þjóðverjum. 1 Englandi er í orði að setja á stofn matarstjórn, eina og verið hefir og er enn í Þýzkalandi. Þ. 16. nóv. skýrir verzlunarráðherrann, Runkimann, frá, að stjórnin ætli að stofna embætti, ámóta og rík- isbryta-embættið hjá Þjóðverjum. Ennfremur skýrði hann frá, að svo væri lítið um matvöru í rík- inu, að stjórnin yrði að fá heim- ild til þess að taka sér full um- ráð yfir því, sem til væri, og skamta úr hnefa þær matvöru- tegundir, sem henni svndist. í Frakklandi er alt á sömu bókina lært. Þar er hörgull á matvöru, kolura, vinnuafli, skip- um o. fl. Þar í landi er sparn- aðarnefnd á rökstólum til þess að sjá um, að vel sé haldið á því, sem til er. En sá er munur á fyrir Mið- veldum og Samherjum, að Mið- veldismenn sáu vandræðin að nokkru leyti fyrir. Þeir eru fyrir löngu búnir að koma skipulagi á alt matarhæfi í löndum sínum, en Samherjar hafa látið mikið af slikri innanríkisstjórn reka á reið- anum fram á þesaa tíma. — Á vigslóBum MiD-Evrópu hefir mjög lítið markvert gerzt þennan tíma. Við Somme hafa að ví8u verið háðir grimmir og blóðugir bardagar öðru hvoru, en árangurinn hefir verið næsta lít- ill — annar en blóðsúthellingarn- ar. Haustrigningar þar um slóðir hafa gert að verkum, að allar gjótur og grafir hafa fylst af vatni. Hermennirnir hafa jafnvel ekki getað komið við skotfærunum, því alt hefir blotnað af vatns- gangi. Ógurleg návígi hafa því verið háð, er til bardaga heflr komið — þeim lýsir enginn. við, að raunirnar þungu, sem mættu vorum látaa biskupi á siðasta áfanga lífsleiðar hans, hafi í engu tilliti dregið úr þessari játningu i sálu hans eða orðið til að skyggja á þetta tvent, elsku drottins og trúfesti sem meginstoðir lífsbyggingar hans. Þvi að raunarikur varð honum vissulega siðasti áfanginn. Þungbært, átakan- lega þungbært varð honum það að sjá yndi augna sinna, hina ágætu og trúarstyrku eiginkonu sína, sem hann hafði ungur bundist kærleiks og trygðaböndum, unni svo heitt og mat svo mikils, hina kærleiksriku og umhyggjusömu móðir barna sinna — að sjá hana verða ólæknandi vanheilsu að herfangi og eftir lang- vinnar þrautir og baráttu að hniga í dauðans faðm á bezta aldri. Þung- bært var honum Hka að sjá á eftir einkabróður sínum ofan í gröfina, bróðurnum, sem hann unni svo heitt og mat svo mikils. Þungbært, átakan- lega þungbært var honum og á næst- liðnu sumri ai sjá höggvið skarð í hóp barnanna sinna, sem voru honnm svo innilega hjartfólgin, þar sem annar sonurinn sýkist og deyr i framandi landi og í blóma lífsins. Og sá missirinn hlaut þvi fremut að koma sárt við hjarta föðurins sem hann þjáðist nii sjálfur meira en áð- Næstu daga eftir að Þjóðverjar stofnsettu konungsríkið Pólland — í orði kveðnu, eins og áður er getið um — gerðu þeir snarp- ar árásir á Rússa. Var það næsta eðlilegt, að þeir vildu sýna Rúss- um, að þeir hefðu enn krafta í kögglum, ura leið og þeir hótuðu því hátiðlega, að taka vænan skika af Rússlandi um tima og eilífð. — Ekkert varð þó úr framhaldi. Hrakfarir Rúmena. Þ. 16. nóv. fréttist til þeirra þriggja herkonunganna, Hinden- burgs, er stjórnar öllum Miðvelda- her, Falkenhayns, er ber á Rú- menum í Siebenburgen og Mack- ensen, er hefir hrakið þá í Do- brudscha. Sátu þeir allir þrír á ráðstefnu suður í Belgrad. Var ekkert líklegra, en þeir brugguðu þar fjörráð Rúmena; enda leið ekki á löngu áður Falkenhayn lét til sín taka. Fram að þeim tíma gátu Rú- menar staðið í Miðveldahernum í fjallaskörðum Transylvanisku fjallanna á norður-takmörkum Rú- meníu. En þröngur var kostur þeirra þar í skörðunum. Van- hagaði þá einkanlega um stór- skotatæki, til þess að geta haml- að og tafið uppgöngu óvinanna upp í skörðin. En Þjóðverjar voru þangað komnir með stór- skotatæki sín. Með iðni og dugn- aði og tveggja ára hernaðarreynslu tókst þeim að klifra upp í skörð- in i rigningum og hríðum 2000 metra yfir sjávarflöt. — Þ. 19. brjótast fyrstu herdeidir Falkenhayns suður úr fjöllunum og niður á Dónársléttuna. Fóru þeir niður eftir Jiu-dalnum, fram hjá bænum Tergu-Jiu. — Skömmu seinna brjótast þeir og suður Alt- dalinn. Er hann austar. Herdeildir Rúmena sem voru staddar vestan við Jiu-dalinn í grend við bæinn Orsova voru í vanda staddar. Var þeim ekki annað ráð vænna en halda sem skjótast austur á bóginn, milli Donár og óvinahersins, í áttina til Bukarest. Þ. 25. kemur Mackenzen til sögunnar með sinn her að sunnan. ur af sjúkdómi þeim, sem hann hafði gengið með nokkur undanfarin ár, þeim sjúkdómi, sem nú hefir orðið banamein hans. En eins og eg drap á, þá þykist eg vita, að þessar raunir hafi alls ekki orðið til þess að skyggja á elsku og trúfesti drottins i sálu hans. Miklu fremur hygg eg, að einmitt gleðin yfir elsku drottins og trúfesti hafi vaxið, dýpkað og orðið cnn innilegri í þessari eldraun mót- lætninganna, að honum beint hafi veizt nað til þess einnig að skoða þá eldraun sem vott elsku drottins og trúfesti, en það er, vitum vér, sú lexían, sem veiku og syndugu mannsins barni hefir löngum veizt einna erfiðust að nema. Og nú hefir drottinn kallað hann sjálfan burtu frá öllum raunum og allri baráttu, til þess að veira honum þá hvíldina og þann friðinn sem ald- rei tekur endal Guð gleðji sálu hans i sinu eilifa rikil Fyrir oss, sem í dag höfum safn- ast kringum þessar líkbörur vors látna biskups er vissulega margs að minnast, er vér lítum aftur í timann til áranna mörgu sem nafnið Þórhallur Bjarnarson stóð, ofarlega á skrá at- kvæðamestu manna þessa bæjarfélags og jafnftamt þjóðfélagsinsiheild sinni. Ræðst hann yfir Dóná á móts við her Falkenhayns. Var það við bæinn Zimnitz er hann fór fyrst yflr ána. Bær sá er 100 km. suð- vestan við Bukarest. Næstu daga vinnur hann bæinn Alexandra, sem er eina 30 km. inn í Rúmeníu. Að því búnu ná þeir saman Miðveldismenn — spenna greipar yfir allaRiimeníu vestanverða, og halda ótrautt á- leiðis til Bukarest. Á þeirri leið eiga þeir yfir marg- ar ár að fara. Ef Rúmenar væru vel vopnum búnir mundu þeir geta stóðvað þá við árnar. — En vopnsnauðir hörfa þeir í óðaönn austur á bóginn. Blöð Samherja láta þær vonir sínar i ljós, að hér fari fyrir Miðveldunum eins og um árið er þeir ætluð til Par- ísar, en voru stödvaðir við Marne. Þeirsegja herfang Miðveldismanna svo lítið, að undanhald Rúmena muni með ráði gert. EnRúmen- ar hafa gert sér þá reglu, að eyði- leggja alla matvöru, er þeir geta ekki á annan hátt bjargað úr hönd- um óvinanna. En að þeir nái litlum skotfærum af Rúmenum getur komið til af því, að af litlu sé að taka hjá þeim. Þann 28. heldur Mackenzen annari herdeild sinni yfir Dóná, beint sunnan við Bukarest. Er það eina 50 km. frá borginni. — Er þá svo komið, að fólk er tek- ið að flýja úr Búkarest, sjálfri höfuðborginni, enda ekki furða þótt það vantreysti hervaldi sinu, þareð Miðveldin hafa hertekið mikinn landshluta á fám dögum — og ekki koma Rúisar til hjálp- ar eins og til var ætlast. Frá Grlkkjum. Þ. 11. nóv. er franski hermála- ráðherrann, Roque, kominn til Saloniki. Fregnir frá Berlín segja frá erindi hans þangað, að örfa Sarrail hershófðingja þar til að- gerða. I alt sumar heflr það þótt undr- um sæta, hve lítið hann hefir að- hafst gegn Búlgurum, með allan þann her, er hann hefir til um- ráða þar í Saloniki. Ýmsum get um. hefir verið leitt að framtaks- leysi hans. Lengi vel var álitið, En þær endurminningar, sem á þess- ari stundu eru mér efst i buga, eru eðlilega fyrst og fremst tengdar við þann sétstaka verkahring, þar sem vor látni biskup og eg unnum Sim- an i samfleytt 14 ár. Eg á þar við starf hans við prestaskólann gamla bæði sem kennara og forstöðumanns. Og endurminningarnar frá þeim ár- um veit eg þá líka að munu vetða þær, sem lifa lengst í silu mmni. Bæði í sambandinu við lærisveinana og við okkur samkennarana komu þar í ljós einmitt þeir eiginleikarnir, sem fremstir vorú i fari hans, ljúf- menskan og yfirlætisleysið, ástúðin og umburðarlyndið. Eg minnist þess ekki, að eg nokkuru sinni yrði var við annan hug til hans hjá sameig- inlegum lærisveinum okkar en hlýjan. Viðmótið var svo elskulegt og fram- koman öll svo yfirlætislaus og ást- úðleg gagnvart þeim bæði á skólan- um og utan hans, að þeim gatekki annað en þótt vænt um þann. Ein- mitt á þeim árum hlóðust á hann ýms trúnaðajrstörf í þarfir bæjarfélags og þjóðfélags. Eg skal ekki fara í launkofa með að það kæmi stundum fyrir, að lærisveinunum ekki siður en mér blæddi i augum þessi all- víðtæku afskifti hans af ýmsum mál- um, er lágu fyrir utan verkahring að hann óttaðist Grikki að -baki sér. — Nú síðan enginn ótti get- ur stafað af þeim, þá þykir lík- Iegast að her bans sé i raun og veru óþjáll og ónýtur, samtíning- ur úr öllum áttum. Síðan Roque var þar hefir þó heldur komið kvik á herinn. Alt af eru það Serbar sem eru snarp astir í sókn. Þ. 19. ná þeirbæn- um Monastir í Serbíu — og siðan hafa þeir þokast ögn norður á bóginn. Um sama leyti og Roque, franzki hermálaráðherrann, var í Saloniki komat það skipulag á í Grikk- landi, að landinu var skift í tvent, til þess að afstýra borgarastyrjöld Er það með vilja þeirra beggja, Venizelosar og konungs. Stjórn- ar Venizeloa Norður-Qrikklandi en Konstantin konungur ayðri hér- uðum. Á milli landshlutanna er millibilsbelti og er það á valdi franskra hermanna. Enn eru Samherjar kröfuharðir við Aþenustjórn Grikklands. Þ. 19. heimtuðu þeir að sendiherr- ar Miðveldanna í Aþenu fengju fararbréf frá stjórninni, og yrðu þeir að vera farnir ur borginni fyrir 22. s. m. — Orsökina fyrir kröfu þessari töldu þeir þá, að þeir hefðu komist að þvi, að þeir sendiherrarnir sætu þar í Aþenu sem spæjarar Miðveldanna í fyrstu hikaði stjórnin við að visa þeim burt. En þó fóru þeir fyrir tiltekinn tíma. Þ. 26. færa Samherjar sig enn upp á skaftið og heimta að Grikkir láti af hendi skotfæri þau fyrir 1. des., sem þeir geyma í Aþenu. Segja það betur henta, að þau séu notuð til þess að reka óvini Grikkja út úr landi þeirra, en þau liggi þar ónotuð. Þ. 28. barst sú frétt frá Lund- únum, að hinir konunghollu Grikkir ætluðu sér heldur að grípa til vopna gegn Samherjum, heldur en láta af hendi hergögn aín. En Lundúnablöðin segja, að Samherjar muni þá taka af skar- ið og setja konung af, en refsa fylgismönnum hans. — Óvíst er enn um úrslitin. Þ. 26. sagði stjórn Venizelosar í Saloniki Þióðverjum og Búlgur- hans i þrengstu merkingu. Við viss- um hve óvenjulegir hæfileikarnir voru og okkur langaði svo til að skólinn og visindin mættu njóta þeirra óskiftra. Þettavareinskonarafbrýðissemivegna skólans, og að líkindum höfum vér þá ekki heldur athugað hitt sem skyldi, hve erfitt er og oft ómögu- legt að komast hjá þvi í fámennu mannfélagi að mörg hlutverk hlaðist á eins manns hendur, ekki sízt er jafn hagsýnn afkastamaður átti í hlut og hér að almannarómi. En þetta hafði engin áhrif á hugarhlýju lærisvein- anna til hans. Astúð hans og Ijúf- mensku hlutu þeir allir að viðurkenna og það alveg eins þegar svo bar undir, að hann vegna stöðu sinnar varð að setja ofan í við einhvern þeirra, er hafði látið glepjast afbæj- arsollinum eða var miður skyldurækinn við nám sitt. Og hvernig hann reynd- ist okkur samkennurum sínunil Sú er reynsla mín þessi 14 ár sem við ?orum saman við prestaskólann, — og eins er við störfuðum saman við þýðingu nýja testamentisins — að samvinnuþýðari mann hafi eg naum- ast þekt, eða elskulegri í allri um- gengni, enda minnist eg ekki þess að við nokkuru sinni værum ósáttir deginum lengur út af nokkuru því uiáli, er snerti skólann okkar öll árin, um stríð á hendur. Er buist við þvf, að lið hans komi næstu daga til vígslóðanna. Hvernig Mið- veldin taka stjórnarráðstöfunum Venizelosar er enn óvíst. • Keisaraskifti í Austurríki. Þ. 17. nóv. fréttist frá Berlínr að í ráði væri að ríkiserfingi Aust- urríkis, Karl Franz Joseph, yrði gerður að meðstjórnanda ríkisins þ. 2. des. næstk., á 68. ríkisaf- mæli hins aldraða keisara Franz Josephs. Undanfarna daga hafði keiaarinn verið vanheill og ósk- aði nú eftir aðstoð yngri krafta. En þetta fór á annan veg, því 22. s. m. dó keisarinn. Banamein hans var væg lungnabólga. Hann kom til ríkis árið 1848. Þá sem nú var álfan í báli. Margs- konar armæða mætti hinum ald- urhnigna keisara á lífsleiðinni. Minnisstæða8t mun þó verða rík- iserfingjamorðið i Serajevo, er kom á stað ófriðnum. Karl Franz Joseph er bróður- sonur Franz Ferdinands, er myrt- ur var 1914. Er hann 29 ára og lítt þektur og þó helzt að góðu. Oft hefir því verið spáð, að rík- isheildin Austurríki Ungverjaland myndi 'detta i mola eins og til- berasmjör, er krossað væri yfir keisaranum gamla dauðum. Sundr- ung mikil hefir verið innan rík- isins ein8 og kunnugt er. Frábær lýðhylli keisarans sálaða heflr haldið öllu saman. Á þann hátt hefir hann gert ríki sínu ómetan- legt gagn. — En það hefir ef tii vill verið riki hans eitt hið hag- kvæmasta, að hann skyldi deyja einmitt á þessum tímum. Nú er eigi tími fyrir þjóðflokka ríkisins, að fara i innanlands erjur. Það er og hinum unga keisara mjög hentugt, að öldungurinn sýndi honum það traust, að vilja láta hann fá hlutdeild i stjórn ríkisins áður honum bar kórónan. Er hann nu tók völdin, tók hann sér nafnið Karl I. sem við vorum við haun riðnir báðir. En sömu mannkostirnir, sem ein- kendi^ framkomu lektorsins gagnvart lærisveinum ogsamkennurum, veiteg, að einnigjmunihafa einkent framkomu bishupsins gagnvart prestunum, sem hann var settur yfir. Það gerir auð- vitað enginn svo öllum liki í hvaða stöðu sem er, og þá ekki fremur i biskupsstöðu en hveari annari. Mér er "ekki ókunnugt um með hvaða hug vor látni biskup gekk að til- sjónarmannsstarfi sínu í hinni is- lenzku kirkju. A því er enginn vafi, að hann langaði innilega til þess, að sem mest gott mætti af|þvi leiða fyrir kristnihaldið í landinu, að það var haus einlæg ósk og bæn til guðs, að sér mætti veitast náð til að verða kirkju knds vors góður tilsjónar- maður og prestastéttinni góðurjeið- togi. Eg hefi þá líka fyrir satt, og byggi það á vitnisburði þeirra manna, sem unnu með honum að stjórn kirkjunnar ytri mála, að hann hafi þar jafnan reynst tillögugóður og sýnt i verkinu,^ að »hann bar hag kirkju og prestastéttar einlæglegaiyrir brjósti og kom þar ávalt fram sem réttsýnn og óhlutdrægur embættis- maður. En að biskupsárghans „urðu kki viðbarðaríkíri en ;þau urðu —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.