Ísafold - 06.01.1917, Side 1

Ísafold - 06.01.1917, Side 1
Kemur út tvisvar i viku. Verðárg. 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. XLIV. árg. ísafoldarprentsmiðja. RitstjDri: Úlafur Björnsson. Talsimi nr. 4SS- Reykjavik, laugardaginn 6. janúar 1917 Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom I in sé tll útg'fanda ; fyrir 1. oktbr. og , só kaupandl akuld ' Iaus við blaðið. 3 tölnb'að Kirkjan. Eftir Guðm. Guömundsson. Til sólar, til sólar í suður-átt í svefnrofum aldar vjer mænum! Opnið þið Mrkjuna upp d gdtt í öllum hamingju bænum! Sjá, kreddurnar fölvar sem liðin lik á lausnarans ásjónu skyggja, þær skipa sjer umhverfis altarisbrík og út þaðan ljósi byggja. Og hráslaga dragsug um hvelfing og kór í hálfrökkri frá þeim leggur, — með helbrostin augun, starandi, stór, þær standa þar eins og veggur. — Og vekið þið sofandi söfnuðinn, er situr þar strjált á bekkjum. Kreddumar út, en Jcœrleikann inn, og kirkjuna’ úr dauðans hlekkjum! Þá streymir fólkið þar aftur inn, sem úti var neytt að standa, og huga laugar og líkam sinn í ljósbaði heilags anda. Þá verður í hjörtunum hlýtt og Ijóst í himneskum árdags blænum og huggun og frið við frelsarans brjóst, það finnur í samhuga bænum. * * Sje rekin úr kirkjunni rannsókn frjáls á röksemdum trúarinnar, er guði með ofbeldi meinað máls í musteri dýrðar sinnar. Hann vill að sólheimar sannleikans við sjónum oss fái’ að blasa, svo færri blessuðu börnin hans á brautinni kunni’ að hrasa. — I vísindum trúlausir sönnun sjer í sífellu reyna’ að veita. Hve öllu framar þá ættum vjer þar órækra sannana’ að leita! Nei, guði’ er siður en þægð i því, að þroskann vjer ekki notum, er vísindum birtist oss eitthvað i af eilífðar geisla-brotum. Er frumkveðum veraldar framsókn að og framförum lof vjer gjöldum, — á guðfræðin ein að standa’ í stað sem steintröll frá liðnum öldum ? — Sem Ijósperla djúpt í gulldjásn greypt, í guðfræði trúin skal lýsa í eldinum guðmóðsins glóskírð og steypt, í gjallþró skal soranum vísa! Þá fyrst verður kirkjan friðarhöll, þar farlama yngjast þjóðir, sem elskar og virðir veröld öll, — þá verður hún allra móðir. NORÐURL JÓSÍÐ, sem er án nokkurs efa VINSÆLASTA, ÓDÝRASTA og ÚTBREIDDASTA heimilisblað landsins, byrjar nýjan árgang í janúarmánuði, (4. árg.). í þessum árg. verður: ÆERÐASAGA frá ÓFRIÐARLÖNDUM*; ágæt saga: >RÆNINGJABÆLIЫ; og framhald af »HEIMILISLÆKNINGUM«, sem hafa reynst mörgum happasælar og öllum heimilum væri gott að eiga sem hauk i horni; og margt annað fróð- legt og gagnlegt, góðar myndir, o. fl. 0. fl. Vegna hinnar miklu útbreiðslu blaðsins, er áskrifanda- gjaldið a ð e i n s 60 au. (borgað fyrirfram) og er árgang- urinn 96 bls. í stóru broti. Sendið pöntun yðar tafarlaust til útgefanda »Norðurljössins«, Akureyri. Viljiróu eiga »Bíl« þá hlýddu eðliatilvíaan þinni,*hún segir »þú skalt kaupa* fca FORD TOURING CAR og neitaðu ekki '•sjálfumjjþór um þann hag og ánœgju sem það getur veitt þór. Tíminn er peningar, og Ford Touring Car eykur verhgildi tíma og peninga. Ford bilar •ru'J ódýrastir allra bila, léttir ab stjórna og auðveldastir i viðbaldi. Ford bilar eru beztu fólks- og flutnings- tœki sem komið hafa til landsins, og fást ab eins hjáfiundirritubum, sem einnig selur hin heimstrœgu DUNLOP DEKK og SL0NGUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefílnsson, Lækjartorgi 1. AlþýðufóLbókasafn Templaras. 8 kl. 7—0 bjrgarstjóraskrifst. opin dagl. 10~12 og 1—8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—,5 Bæjargjaldkerinn Laufásv. B kl. 10—12 og 1—6 • tslandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 tóíöd. Alm. fundir fld. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. Guösþj. 0 og 6 á helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnaftarfólagoskrifstofan opin frá 12—2 Landsfóhirbir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnib hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka d&ga helga daga 10—12 og 4—7. 'Listasafnib opib sd., þrd. og fimfud. kl. 12—2 Ætáttúrugripasafnib opib l*/a—2*/a A sunnud. Póathúsió opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands kl. 1—5. 'Btjðrnarrá&sskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavlkur Pósth.8 opinn 8—12. Yifllstabahæliö. Heimsóknartimi 12—1 .^•jóbmenjasafnib opih sd., þrd. og fid. 12—2 Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Jón Jacobson flytur erindi: Líf og litir, vsnnnudag 7. janúar 1917 kl. 5 síðd. i Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. Vinum og vandamönnum tilkynnist að Héðinn litli, drengurinn okkar, andaðist í morgun. Jarðarförin verður ákveðin sfðar. Reykjavik 4. jan. 1917. Ólafia G. Árnadóttir. Herbert M. Sigmundtson. Erl. símfregir frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn, 2. jan. Áköf stórskotaliösviður eigrn á vesturvígstöðvun- uni. Mackensen hefir tekið Tulzea, Isaccea og Stear í nánd við Braila. hýzkur liðsauki er kom- inn til vígvallarins hjá Saloniki. Bandamenn haina frið- arboðunum. Miðríkjunum veitir bet- ur í vopnaviðskittum. Kaupmannahöfn. 3. des. Bandamenn bera fram þá ástæðu fyrir því að þeir höfnuðu friðarboðunum, að þar sé því haldið fram að Miðríkin hafi sigrað. Kaupmannahöfn 5. jan. Bretar hafa stöðvað alla kola- sölu til Noregs. Frakkar eru í þann veginn að koma á hjá sér almennri þegnskyldu. ZeppellR-skálinn á Tönder brunninn. Tvö loftför ónýttust þar. Stjórnarskiftin. Þau fóru fram í gær. Hafði borist skeyti frá konungi í fyrra- kvöld þar sem hann veitti Einari Arnórssyni lausn frá embætti, en skipaði Jón Magnússon forsætis- ráðherra og þá Björn Kristjánsson og Sigurð Jónsson ráðherra við hlið honum. A fundi i sameinuðu þingi í gær tók forsætisráðherrann nýi til máls 0g flutti ræðu þá er hér fer á eftir, og telja verður stefnu- skrárræðu hinnar nýju stjórnar. Ræða forsætis-ráðherrans. Því hefir verið haldíð fram af mörgum hér á landi undanfarið, að fjölga þyrfti ráðherrum, 0g eg býzt við því, að fjölgun ráðherr- anna verði yfirleitt vel tekið. En að svo bráður bugur var að því undinn á þessu aukaþingi og þriggja manna stjórn settá*stofn fyrirvaralaust, það hygg egaðal- lega gert vegna Norðurálfuófrið- arins og þess ástands, er af hon- um leiðir. Þess vegna er og þetta þriggja manna ránuneyti samsett, svo sem raun er á orð- in, þannig að hver hinna þriggja aðalflokka þingsins eigi mann i ráðuneytinu, svo að það í heild sinni hafi svo sem má fylgi þingsins í heild, líkt eins og á sér nú stað viða erlendis, einmitt af sömu orsökum. Hingað til má yfirleitt segja að hin mikla styrjöld hafi lítið kom- ið við þetta land, nema því til hagsmuna. ísland hefir eins og önnur hlutlaus lönd auðgast vegna ófriðarins. En nú horfa menn kviðnir fram í tímann, þ vi að út lít- ur fyrir, að mjög fari að þrengja að hlutlausum þjóðum hér í álfu. Það er alstaðar farið að bóla á skorti á ýmsum nauðsynjum. Jafnvel í Ameríku, sem einkum 2 siðustu árin hefir verið helzta forðabúr heimsins, er farið að tala um útflutningbann á korn- vöru vegna skorts á henni þar. Flutningar landa á milli eru alt- af að verða örðugri og örðugri, skipakostur minkar stöðugt. Þar af leiðandi einnig örðugra að koma afurðum vorum á markað, fyrir utan aðra erfiðleika og hindranir frá ófriðarþjóðunum i þeim efnum. Þar sem þessu er þannig hátt- að, þá er þess nú krafist af alþjóð manna, að alþingi og landstjórn geri þær ráðstafanir, er verða megi 8vo sem unt er, til að firra landið vandræðum þeim, sem yfir þykja vofa. Það er þá sjálfgefið, að hið fyrsta og helzta hlutverk hins nýja ráðuneytis verður það, að vinna að því af fremsta megni, að firra landið vandræðum af ófriðnum. Þar til teljum vér fyrst að hafa vakandi auga á því að landið sé birgt nauðsynjum, og að landstjórnin geri sjálf, eins og gert hefir verið hingað til ráðstafanir til að birgðir séu fyi - ir hendi, og í sambandi við þett.. að reyna að sjá um skipakost ti; flutninga bæði milli landa og hafna milli innanlands; að vinn að því að afurðir landsins kon - ist í sem bezt verð, fái sem bezt- an markað, og að reyna að fengnu leyfi alþingis, að draga svo mik- ið úr vandræðum manna vegna dýrtíðarinnar, sem unt er. Hin daglegu störf stjórnarráðsins eð;t framkvæmdarstarfið í stjórn lands- ins viljum vér ástunda að gansu sem greiðlegast. Þegar annars kemur til undii- búnings löggjafarstarfa, fyrir uta 1 fjárlög og þau önnur lög, scm leggja verður fyrir hvert regi - legt þing, þá getur ráðuney > ekki lofað miklu að svo ðtödc.’.i.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.