Ísafold - 22.02.1919, Qupperneq 1
'i Kamur út 1—2 (
i l viku. Verðárg. I
! 5 kr., evlendis }
:, kr. eða2 dollar;borg- /
fst fyrir miðjau júlí
erlendis fyrirfram.
Lausasala 10 a. eint
XLVI árg.
Reykfavíit laugardaginn 22. febrúar 1919
Uppsögn (skrifl.
bundin við áramót,
er ógild nema kom-
in sé til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
só kaupandl skuld-
laus við blaðið.
8 töiublað.
Skriffinskuvaidið
og viðskiffalsfifi.
»Finan8tirlende« i Khöfn, blað,
sem stendur utan við alla fiokka
þar í landi og nýtur mikils álita,
gegir í »leiðara« 22. f. m. meðal
annars:
»Skriffinskuvaldið, s,.m ófriðar-
árin hafa fætt af sér, er annars
eðlis. Það hefir verið sett eins
og gaddavírsgirðing fyrir ein-
staklingsfrumkvæðinu bæði utan-
lands og innan og iun á við.
Upprunalega var það neyðar-
vörn til að hindra að vörubirgð-
irnar yrðu íiuttar úr landi á
óréttmætan hátt, til að jafna
verðlag á vöru milli seljanda og
oeytanda og til þees að koma
akipuiagi á aðflutninga. En þetta
óx meir og meir, breiddist út
eins og illgresi og spratt upp all-
3taðar sem einhver rifa eða glufa
var og kæfði niður atvinnuna
sem fyrir var eins og hægt var.
Það er í rauninni ekki til að
furða sig á að skriffinskustjórn-
ardeildunum fyndust þær komnar
í essið sitt. Þetta var þeim nokk-
urskonar uppreisn. Rykið var
strokið af skrifborðunum og þeim
fanst þeir vera orðnir menn
»praktiskac iífsins. Alla leið ofan
frá ráðherra og niður úr öllu
valdi hossuðu menn sér í alveld-
inu. Landið var stútfylt af nefnd-
um af hverskonar tagi, ráðum
og stjórnum, sem alt stóð undir
um boðsst jó rn in?ii. Þjóðféla gi nu
var skift i tvent: menn sem voru
i nefudum og hina. Nefndar-
mennirnir gáfu fyrirskipanir, sem
hinir hiýddu ekki. En allir urðu
að dansa eins og bréfabrúður fyr-
ir hinu hágöfugu skriffiuskuvaldi«.
Greinin er lengri og þess verð
að hún væri þýdd í heild sinni.
En vér látum hér staðar numið.
Þetta sýnist eiga víðar við en í
Ðanmörkti og nægir til að sýna,
að Dönum finst sér nú nóg boðið
að láta skriffinna og menn, sern
lítið »praktiskt« vit hafa, hvort
aem þeir heita ráðherrar eða
nefnast öðru nafni, vera alvalda
páfa yfir viðskiftalifinu. Og þó
er það alkunna, að stjórn Dana
hafa tekist ófriðarráðstafanir sín-
ar betur en flestum stjórnmn hlut-
iausra þjóða.
Hvað rnundu niemi segja þar i
landi, ef skriffinskan ákvæði með
valdboði að ein aðalframieiðslu-
von landsins skuli seld ákveðnu
verði ákveðnura mönnum án til-
lits til þcas að hægt væri að selja
hana mun hæria verði öðrum,
eins og gert var um kjötið?
Hvað mundu menn segja þar i
landi ef skriffinskan, ofan í til-
lögur verslunarráðunauta sinna,
af valdi síuu bannaði frjálsa
verslun með slíka nauðsynjavöru
sem kol, að vísu í þeim tilgangi
að firra ríkissjóð tapi af verslun-
arráðsstöfunum skriffinskunnar,
en með þeim einum sýnilegum
.árangri, að halda uppi mun leng-
ur en þörf krefur háu verði á
vöru þessari?
Hvað mundu menn segja þar í
landi, ef skriffinskan misbeitti
vaidi sínu á sama hátt til að banna
frjálsa verslun með alla korn-
vöru, líklega i sama, tilgangi, en
með þeim óumfiýjanlegu afleið-
ingum að halda. landinu langt um
þörf fram í dýrtíðarfjötrunum?
Undir sliku megurn vér búa.
— Og það er vöggugjöfin frá
skriffinskustjórn vorri til hins
fullvalda rikis.
Ef til vill lætur þjóðin bjóða
sér það?
Listasýnmg'-
Eins og sjá má á öðrum stað
hér í blaðinu ætlar Listvinafélag
íslands að stofna til íslenskrar
listasýningar síðla næsta sumars.
Þetta er atburður, sem ekki mun
einungis gleðja sjálfa listamenn-
ina og gefa þeim byr undir væng-
ina, heldur og alla þá, sem unna
íslenskri list og vilja vöxt henn-
ar og þróun. Og þeir eru margir.
íslenska þjóðin er listelsk. Það
vita allir. Sá eldur hefir að eins
legið svo djúpt, að sjaldan Iiefir
bjarmað upp af honum. Þjóðin
befir geymt hann inn víð hjarta-
rætur sinar, eins og svo margt
fleira, sem hún hefir verið of
vantrúuð á að gefa útrás, eða of
tortryggin til að hætta fram. En
nú eru glæðurnar að brjótast út
í bál. Nú eru fjölda margar lista-
greinar að ná fótfestu, — með
bernskublæ j’fir sér, sem auðsætt
er, en einnig með ótvíræðan lifs-
þrótt og skapandi þrá. Þar eru
málararnir langfiestir. Sagt er,
að nú séu þeir yfir 20 í Höfn,
0g sumir eru hér heima. Þar
stendur sennilega mikill fegurðar-
auður fram undan, sem á eftir
að verma margan hug. — Og
svo er á fleiri sviðum.
Alla þessa sundurdreifðu kvisti
á listameiðinum íslenska hugsar
nú L.istvinafélagið sér að sameina
á þessari sýningu, leiða fram hug-
sjónir listamanna vorra hiið við
hlið, hvort sem þær birtast í lit-
um, líkönum, byggingum, eða.
hverju sem er. Þó enn sé eng-
inn Lionardo da Vínci, Michel-
angelo, Rembrant eða Thorvald-
aen í flokki þeirra, sem eiga þær,
þá mun enginn efast um, að sú
fylking verði ekki ótvíræður boð-
beri um glaðsaknaða listastarf-
8emi Islendioga, 0g gleðilegur
vottur þess, að sumar dásamleg-
ustu og fegurstu tilfinningar manns-
andans eigi mikil og djúp ítök í
þjóðinni.
Með þessari fyrirhuguðu sýn-
ingu hefir Listvinafélagið l’undið
sér verðugt verkefni, sem euginn
veit, hve miklum byr kann að
blása undir vængi listamannanna.
Bæði er það, að með þessu fá
þeir tækifæri til þess að sýna
bestu verk sín, og þarna fær al-
■menmngur kost á að sjá, hve
langt liver einstakur er kominn,
og þarna fær fjöldi manna tæki-
færi til að standa fyrir framan
hina, óþrjótandi námu mannshug-
ans, því hvergi sést dýpt hans
og hæð eins glögt eins og i list-
inni. En þetta ætti að skapa
aukinn skilning á listamönnun-
um, listinni og sjálfri þjóðinni.
Því alt saman eru þetta geislar
af þeim hyr, sem þjóðin geymir.
Ofan á þennan grundvöll á
svo síðar að byggja ár eftir ár.
Þetta er hyrningasteinn undir ár-
lega sýning íslenskrar listar. Og
það er ef til vill — og óhætt að
segja — mikilsverðast. Þvi nú
vita islenskir listamenn það, að
þeir eru ekki látnir einir og af-
skiftalausir. Menn vilja vita
hvað þeim liður með Iist sína.
Nú vita þeir það, að þjóðin bíður
á hverju ári eftir einhverri feg-
urð frá þeirra hendi. Nú vita
þeir að þjóðin sér, að þeir eru
að blása lífi í þann eld, sem
geymdur var altof lengi undir
felhellu, og framvegis mun hún
fylgja með lifandi athygli hverj-
um þeim, sem flestum hellunum
lyftir af og flest bálin kyndir.
J. B.
Leikhúsið.
Leikrit það, sem Leikfélagið
sýnir nú, er nýtt, hefir aldrei sést
á leiksviði fvr. Það er harm-
leikur (Tragedie) út í ystu æsar,
og bygður á sama yrkisefui og
skáldsaga Þ. Gjallanda »Upp við
fossa«: skyldleika þeirra, sem
fella hugi saman.
En vansmiði eru á þessu leik-
riti; þó innan ura glampi á brot
af iist, þá eru gallarnir meiri.
Meðalhófs listarinnar er oflítið
gætt, tilfinningarnar gerðar of
blossandi, skapferlin of stórgerð.
— Þetta er bændafólk á Norður-
landi, sem leikritið lýsir, hugs-
anir þess, orð og athafnir leidd-
ar fram í ijósið. Þess vegna
verður að vera einhver skyld-
leiki með því og persónum leik-
ritsins. Og hann sést, en er ýkt-
ur og ósannur. Hugsaniegt er t.
d., að bóndadóttir gangi með
skammbyssu í vasanum til þess
að stytta sér stundir með, en það
er ótrúiegt og hefir aldrei komið
fyrir. Og skapgerð þessarar
bóndadóttur er þannig, að hún er
likari suðurlandamær en stúlku,
sem ætti að bera einkenni íss og
skammdegis. Sömuleiðis er Dag-
ur, bóndinn á Hofi, litt hugsan-
legur. — Samtölin eru víða of-
löng og þreytandi í leikritinu,
sumstaðar óþörf og án þess, að
nokkur efniviður leikritsins beri
þau uppi. Og óheppilegt er, að
setja annað eins fífi eins og Sem-
ing við hliðina á Steindóri í sein-
asta þætti. »Komik« og »Tragik«
fara aldrei vel saman. Steindór
gengur þar síðustu skrefin móti
dauða sínum, en Semingur er með
síu fávíslegu fíflsyrði á vörum.
Og slíkt missir marks. Þeir verða
þarna eins og tveir pólar, sem
vinna hvor á móti öðrum.
En viðast er vel leikið, og
sumstaðar ágætlega. Op Úlfhild-
ar (Guðrún Indriðadóttir), þegar
skot Steindórs reið af, smaug
gegnum merg og bein. Því sorg-
arópi gleymir enginn. Og Svan-
laug (Stefanía Guðmundsdóttir)
var alstaðar ágætlega vel leikin,
þó be$t síðast. Sömuleiðis Dag-
ur (Jón Vigfússon), en gerfið var
ófært fyrst. Þá fór og Waage
víðast ágætlega með Steindór, og
þar best, sem mest reið á. Fleiri
léku þarna laglega, svo sem Eyj-
ólfur Jónsson (Svein vinnumann),
og Semingur (Friðfinnur Guðjóns-
son) er góður. En sú persóna. er
óþörf og hefðý ekki átt að sjást
í leikritinu. Það er áreiðanlega
hægt að búa til góða sjónleiki
án þess, að í þeim séu fífi og fá-
ráðlingar og ómenni. — Flogið
hefir fyrir, að stytta eigi leikrit-
ið. En það vantar einhverjar
aðrar umbætur en þær.
J. B.
Ærangnr hafnbannsins á þýskalandi
Á fundi sambands þýsku lækna-
félaganna í Berlin. í des. síðast-
iiðnum var skýrt frá rannsókn-
um, sem gerðar hafa verið í
Þýskalandi af 3000 læknum að
tiihlutun og með umsjá merkra
manna, um árangur »sveltihafn-
banns« bandamanna. Samkvæmt
þeim rannsóknum á sveltibannið
að hafa orðið 763 þúsund mann-
eskjum að bana í Þýskalandi einu,
fyrir utan þá, sem það á að hafa
orðið að bana í Austurríki, Ung-
verjalandi, Búlgaríu og Tyrklandi.
Flestir hafa dáið árin 1917 og
1918. Árið 1917 eiga að hafa
dáið úr sulti i Þýskalandi 50 þús-
und böru á aldrinum 1—15 ára,
15 þús. konur á aldrinum 15—
30 ára 0g 127 þús. manneskjur
eldri en 60 ára.
—— — ’• - » - —
f
J, Aail-Hansen
norskur konsúll.
Hanu drnknaði við Bittaríis-
brygf jnna i fyrrinótt. Líkið ófuiid ð
í ; ærkvöldi.
Útsvör kaupmanna á Eyrarbakka
áriÖ 1918:
H.f. Versl. »Einarshöfn« kr. 2900.00
Kaupfél. »Hekla« h.f — 2200.00
Audrés Jóusson — 1350.00
Jóhann V. Daníeisson —- 770.00
Guðl. Pálssoa & Co — 200.00
Ogm. Þorkelsson — 100.00
AíþingiskosinaSur
áriö 1918.
Út er komið yfirlit um alþingis-
kostnsð frá 1. jan. til 31. des. 1918,
sérprentað úr Alþingistíðindum. Yfir-
lit þetta er stutt og fylgiskjölm með
því ekki mörg. Mest eru það talna-
dálkar, að fráskildum prentsamning-
unum. En ætla má, að allmörgum
sé nokkur forvitni á sumu því, sem
í talnadálkum þessum flest, og verð-
ur nú skýrt frá því.
Aiþingiskostnaður frá 1. jan. til
31. des. 1918 nemur 183086 kr.
9/ aurum og íelst í þessum 6 aðal-
liðum:
I. Þinojararkaup alpingismanaa er
78879 kr. 90 aur.; en þar í er
falið: Dagpeningar á vorþing-
inu kr. 39394.00, 40% dýrtíðar-
uppbót á þá dagpeninga kr,
15757.00, lögmæltur ferðakostn-
aður kr. 2900.00, aukaferðakostn-
aður kr. 3351.30, skipaferðir fyr-
ir þingmenn á vorþingið og af
því kr. 5563 50 (= þingfarar-
kaup á vorþinginu kr. 66966.40),
dagpeningar á haustþinginu kr.
5414.00, 40% dýrtíðaruppbót
á þa dagpeninga kr. 2165.60,
iögmæitur ferðakostnaður kr.
2770 00, aukaferðakostnaður kr.
913.90 og skipaferðir fyrir þing-
menn á haustþingið og af þvi
kr. 650.00 (= þingfararkaup á
haustþinginu kr. 11913.50).
II. Goldið starjsmönnum 23743 kr.
Þar af er vorþingið kr. 17504.00-
og haustþineið kr. 6239.00; en
í síðari upphæðinni felast og
ársiaun skrifstofustjóra og aðstoð
milii þinga.
III. Utqáfukostnaður Alpingisliðinda og
Landsreiknim?a og önnur prent-
ur er 38091 kr. 60 aur. En
þar i felst þetta: Eftirstöðvar
af umræðum1 frá aðalþinginu
1917 kr. 22828.70, þingt ðindi
frá vorþinginu kr. 24471.56
(þar af skjaiapartur og þingskjöl
kr. 15923.56 og umræður,
setn lokíð var prentun á 31.
des. 1918, kr. 8548.00), þing-
tíðindi frá haustþinginu kr. 3167,
49 (þar í ekkert af umræðum),
bu ðargjald ogumbúðirkr. 1010.
35, yfirskoðun Landsreikninga
kr. 3472.50, prentun Lands-
reiknmga kr. 3472.50 og próf-
aritalestur á þeim kr. 141.00.
IV. Bókband, bœkur og ritjóng ef
1384. kr. 66 aur., og felst í
þessu: Bókband kr. 322.60,
bækur kr. 68.70 og ritföug kr.
1193.36.
V. Ljós og hiti, rasting og viðhald á
kúsi og munum er 13719
kr. 1 e., og er í þessa falið:
Ljós, kr. 164.92, Ijósfæri kr.
241.28, hiti kr. 10120.00, ræst-
ingavinna kr. 1436.58, ræstinga-
vörur kr. 277.45, viðhald á húsi
kr. 1015.40 og vrðhald á mun-
urn kr. 463.38.
VI. Önnur útgjöld eru 7068 kr. 78
aur., og er í þeim fahð: Aðstoð
og aukavinna kr. 197.00, kostn--