Ísafold - 01.11.1920, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.11.1920, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 lesnar en t.. d. sögur Einars H. Kvaran, Jóns trausta, og annivra góðra rithöfunda. Spennandi og æs- andi ástarsögur og glæpamannasög- ur lesa menn fremur en góðar, list- fengar sögur eftir beztu skáldin ökkar. — Alt það, sem langminst bókmentagildi hefir, sé það í sögu- formi, þykir þorra manna bezt á bmgðið, eða les það mest. Alment; vilja menn lesa sér til skemtunar en eigi til gagns- Langfæstum þyk- j ir skemtun í því, að lesa fræðirit, hversu vel sem þau eru samin eða þau eru mentandi. Fyrir nökkrum árum voru um * 1 700 lestrarfélög í Danmörku. Hvert þeirra keypti eitt eintak af hverri fræðibók, sem ót kom á dönsku. I iókaútgef endur höfðu sjaldan meira upplag af fræðiritum.en 700, eða sem svaraði tölu lestrarfélag- En fæstir ritdómarar hafa hana til brunns <að bera. En það þarf enga ,d‘aglega“ þek'kingu til þess að rita eitthvað um skáldrit. — Lar getur hver sungið með sínu nefi, enda eru dómamir um saina ritið ærið mislitir. S. Þ. Frægðarför. Leiðangur Godfred Hansens. Margir íslendingár munu kann- así við Godfred Hansen. Hann varð fyrst kunnur fyri r för siína með Roald Amundsen norður fyrir Ame ríku með skipinu „Gjöa“ og hér á landi þekkja margir hann frá ár- anna. Aðra kaupendur að þeim áttu þeir eigi vísa, því fáir lesa fræði-; rit. þar í laudi nema hinir svonefndu fræðimenn.En þeir kaupa eigi altaf bækumar sjálfir, nema þær, sem tilheyra þeirri aðalfræðigrein, sem þeir leggja mest stnnd á, heldur lesa þeir þær í lestrarfélögunum. Aftur á móti var upplag sumra dagblaða, vikublaða og reyfararó- mana í tuga þúsundiatali. Betri mun þó útkoman í þessu vera hér á landi. Hér ér tiltölulega meira keypt og lesið af fræðiritum en í nágrannálöndum vorum. Og þó er hér, eins og að framan er tekið fram, mest lesið af því, sem gagns- minna er. Blöðin eiga mikla sök á því. hve fræðirit glanga illa út. Þau geta þeirra sjaldan að nokkru ráði. Það er engu líkara en að blaðamenn og rifcdómarar te'lji þær eigi til bók- menta þjóðanna. Þegar eitthvert skáldrit kemur út, er uppi fótur og fit á mörgum til þess að tilkynna það álmenningi, skrifa um það langa leiðara, oft af Htlu bók-1 mentaviti og sanngirni. Alt sögu- ruslið og leirburðar Ijóðabækuraar kallast „bókmentir“ og bókmenta- gróður!! Það þarf oft sérstaka þekkingu til þess að dæma rétt ýms fræðirit. unum sem hann stýrði Ceres. Godfred Hansen sjóliðsforingi. Fyrir hálfu öðru ári kom beiðni frá Roald Amundsen um að forða- búr yrðu sett við Kap Columbia, nyrst í Ameríku, ef ske kynui að Ihaun bæri þar að er hann kæmi úr íshafsförinni. Var Godfred Hansen ráðinn foringi þeirrar ferðar. Hélt hann á stað frá Danmörku fyrir 16 mánuðum. Vistir þær og skot- færi er flytja átti tii Cap Columhia var fyrst. flutt til Etah, sem er bygð á vesturströnd Grænlands norðar- lega. og var um 300 km. vegur þang unni um órjúfandi réttlætislögmál tilverunnar og eiiífa föðurást guðs. Eg hygg, að vart verð bc kr ;ir prédikanir, sem 1. il þess að sætta han. jn og konur við tilverui .i . , ckja þeim djörfung og trú, sem mist hafa kjarkinn í lífinu. Og engann prédikara veit eg hafa lagt j.afn- mikla: áherslu á að kalla framsjálfs virðinguna í mönnunum, koma þeim tii að skilja guðs-eðlið í sér og verada það og þroska- Hann talar oft um „guðsbarnið með ei- lífðareðlið“. Og það er ekki lítil bjartsýni og trúaröruggleiki í því, sem hann segir um þetta takamark aða líf: „Lífið er stöðug framJþró- un upp í sumarlönd eilífðarinnar, inn í sælu Krists-fyllingarinnar' *■ Hann teknr það skýrt fram í einni ræðunni, að hvar sem hann ætti ao reka erindi Krists og hve breysk an eða brotlegan mann sern hann hitti, mundi hann æfinlega byrja á því að segja: „Nú þegar ert þú guðs barn“. Af þessari bjargföstu sannfær- ingu um guðsbarna- og eilífðareðli mannanna stafar birtan, sem er ýfir h\erri blaðsíðu. Sannleiksþrá og sannleiksást. Þó er ekki minna um verð sann- leiksást liöfundarins og sannleiks- leit. Haim hefði vel mátt setja að eicikunnarorðum fyrir bókinni það sem hann segir í einni ræðunni, bls. 86: „í æðsta skilningi er ekkert guðsorð til nema sannleikurinn“. Hefði jafn mikil sannleiksþrá og leit verið ríkjandi innan kirkjunn- ar á öllum öldum, þá mundi ef til vill öðru vísi um að litast, nú í ver- öldinni. Margar af sínum snjöllustu og andríkustu ræðum skrifar liöf. af því.að þessi sannleiksleit liefir knúð hanu út í umhugsun og rannsókn a ymsum vandamálum og efamálum trúarimiar. Og sjálfsagt er það eft- i!* slíka leit og umhugsun, að höf. vskrifar ræðuna „Guðs orð“, þar sem hann segir þetta meðal annars um biblíuna: ..Hún er frásaga um reynslu ýmissa stórmeúna andans: skálda, spámanna, oc. postula, reynslu þeirra af því, livein ig þeim fanst guð opinbera sig, hvern- ig þeir komu auga á hann, verk hans og afskifti af þjóðum og einstakling- um. Guð opinberast ekki fyrst og fremst í ritum, heldur í sögunni og lífínu. Biblían fræðir oss eigi að eins urn þann sannleika, sem vax opinber- aður mönnum á löngu liðnum tímum, heldur'og um aðferðina, hvernig hann var boðaður þeim........Gerum oss ar — en þar urðu tveir eftir, en tveir fóru með foringjanum síðasta áfangann til Cap Columbia. Er það 190 km. vegur. Á miðri leið- inni settu þeir forðbúr við Cap Richardsou, nægilegt handa þrem- ur mönnum í viku. Eftir mánaðar ferðalag komst Hansen til Cap Columhia, 20. apríl. Þar hefir Peary sett upp merki og er á því armur er veit beint í norð- ur og er letrað á: „400 mílur til norðurheimskautsms“. Cap Colum- bia liggur á 83. breiddarstigi. Settu þeir þar forðabúr mikið og gengu vel frá, svo að ísbirnirnir gætu ekki komist í vistirnar. Viðstaðan við Cap Columbia- var ekki nema 1 y2 dagur. Var síðan haldið til baka og ekið hratt, því nú voru sleðarnir léttir. Þegar komið var til Peadesdy flóa, var far ið að vora það mikið, að sélir voru famir að sýna sig og varð þar góð veiði. 20. maí komu langferðameim- irnir til Thule aftur og var þar vel tekið. Og 17. sept. komst hann með skipi til suðurbygða Grænlands og náði þar í eftirlitsskipið „Fylla“, er flutti hann til Danmerkur. Þykir Godfred Hansen hafa haft hinn mesta heiður af förinni. En hitt er óvíst, hvort vistabúrin koma nokkumtíma Amundseu að gagni. Ferðaáætlun hans hefir breyzt all- mikið frá því að Godfred Hausen fór á stað að heiman. Sorglegt slys. Kona hrennur inni. Á Flatey ,á Skjálfanda vildi það sorgiega slys til í síð. viku, að hús bóndans Jóhanns Bj'araasonftr brann til kaldra kola og hreiddist eldurinn svo fljótt út, að ekki varð unt að bjarga gamalli konu, er svaf uppi á loftinu og brann hún inni. Er oss eigi kunnugt um nafn henn- ar. — Bóndinn var staddur á Húsavík er slysið bar iað. Var húsið sem brann vátrygt fyrir að eins tvö þús- und krónur, svo skaði hans er all- tilfinnanlegur. Á hann sjö böm í ómegð. Um upptök eldsins eða nánari at vik að slysinn er blaðinu ókunnugt. Simfregnir. Fri fréttaritara Isafoldar. Khöfn 22. okt. Kolaverkfallið. Járnbrautarmenn hóta samúðar- verkfaUi. Frá London er símað, að jára- hrautarmenn hafi sent forsætisráð- herranum hótun um að hefja sam- úðarverkfall frá miðnætti á laug- ardag,ef samningar verða ekki tekn ir upp við nánmmenn innan laugar- dagsmorguns. Lloyd George hefir skýrt neðri málstofunni frá því, að samninga- tilraunir séu þegar byrjaðar, en hin óhyggilega framkoma jánbrautar- manna muni gera alla samninga miklu torsóttari. Samúðarverkföll í fleiri löndum? Þýzka blaðið „Vorwaerts“ spá- ir því, að ef Smillie, sem er formað- ur alþjóðasambands námamanna, færi þess á leit, þá myndu samúðar- verkföll bafin af námamönnnm í Þýzkalandi og víðar á meginland- inu. Viðskifti Þjóðverja og Bússa. Frá Essen er símað, að þýzka stjórnin hafi gert samning við stjóm Rússa um sölu á túrbínum, eimreiðum og jámbrautarefni fyrir 6 hundruð miljónir gullmarka. And virðið hefir þegar verið greitt ýms- um erlendum bönkum, og á að verja þVí til að kaupa matvæli og hráefni. Branting, stjórnarformaður Svía hefir beiðst lausnar fyrir sig og ráðuheyti sitt- Alþjóðasamband gegn berklaveiki. Frá París er símað, að alþjóða- ráðstefnunni gegn berklaveiki sé að þaðau sem farangrinum var skip að í land frá Thule. Hinn 19. marz síðastliðiiin var lagt á stað frá Etah norður á bóginn með 16 hundasleða Tveimur dögum síðar voru fyrstu 3 sleðamir sendir heim og eftir viku var fjórum snúið við fhá Peabody flóa- Leiðin lá yfir ísinn með ströndum fram og þurfti eigi að leggja leiðina yfir innanlandsís- inn nema einu sinni. Tvo daga varð að balda kyrru fyrir a norðurleið- inni vegna hylja, en yfirleitt var veðrið gott. í marzmánuði var kuld- inn oftast um 40 stig á Celcius, en í apríl var stundum ékki nema 20 stiga kuldi. Þegar komið var til Cap Constitution lá leiðin frá Græn landi til Ameríku; er þar að eins 22 km. vegur vfir Keniiedy-.sund t:. Grantlands.— Strönd Græn'lands er lág á þessum slóðum og góð yfir- fcrðar en Grantlands er tindótt mjög og hrikalegt og sóttist ferð- iv seinna er þangað var komið. Upprunalega hafði verið áætlað að setja aðial-vistabúrið í Fort Couiger við Discovery höfn- Þar hefir Peary haft vetursetu og bygt þrjá kofa. Vegna þess hvað þeim Godfred Hansen varð gott til mat- fanga á uorðurleiðinni—Iþeir drápu 30 moskusnaut og ógrynni af fugli — gátu þeir baft forðabúrið eiui vistaríkara en gert hafði verið ráð fyrir í upphafi. Þegar til Fort Cou- ger kom voru þeir ferðamennirnir ó saman — hann og fjórir Eskimó- það fyllilega ljóst, að guð hefir ávalt haldið áfram að tala, áldrei hætt að opinbera sig. Sannleikurinn er stöðugt a'ð vaxa, eða öllu heldur: sannleiks- molarnir alt af að verða fleiri og stærri .... Guð talar til vor enn í dag .... Engar af hans gömlu opinberunarleið- um eru enn stíflaðar eða lokaðar. Enn eru menn að koma auga á nýjar sann- reyndir, sem varpa Ijósi yfir duldar hliðar tilverunnar11 Samlíkingar og dæmi. Einn höfuðstyrkurþessara prédik- ana er það, hve þær eru auðugar af fögrum samlíkingum og dæmum, og hve meistaralega ræðumanni tekst að sveigja þau inn undir aðal- hugsun og innihald ræðunuar. — Margt skáldið mundi vera vél særnt af því að eiga sumar líkingamar og hafa annað eins vald yfir tungu vorri. Og þótt efnið sé alt borið fram af brennandi tilfinnmgu og djúpri hrifningru, þá er hugsunin jafnan skýr og föst, kjaminn auð- séður og ógleymanlegur. í þessu sambandi vil eg tilfæra endir einnar ræðunnar: „Aldrei fjarri“. Eg minnist ekki að hafa Heyrt fegurri samiíkingu eða betur farið með hana: „Dæmalaust er til einkeimilegur foss í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hátt, uppi á fjallsbrún kemur lækur eða gil ofan af fjallinu og fellur fram af háu klettabergi. Skálin í bergið, þar sem fossinn fellur niður, er stór og fögur. Eu þegar lítið vatn er í gilinu og þurk- ar ganga, fer einkennilega um fossinn, ef hvast er og vestanvindur, þá þyrlar vindurinn Sllu vatninu upp í loftið, þar sem það byrjar að hrapa, og vatnsbun- an slitnar með öllu; fossinn hverfur, levsist upp í einlæg úðaský, sem feykj- ast fyrir vindinum, og standbergið, sem fossinn er vanur að hylja silfur- slæðu sinni, blasir bert við manni, en þó sífeldlega dökt af úðanum. En þeg- ar horft er lengra niður eftir berginu, sjást ofursmáar táralindir niður umd- an úðanum, sem renna niður dökkan bcrgvangann. Þær streyma stöðuglega, þótt þær séu svo smágervar, að þær sjást varla. En er niður í hlíðina kem- ur, fellur lækurinn þar fram með sama afli og áður og með sama vatnsþunga og uppi á brúninni, áður en vindurinn sleit hann sundur. Líkt og um þessa vatnsbunu fer stundum um lind guðstraustsins í lífi voru. Margs konar mæða og hörmungar geta slitið fossinn sundur í bili. Oss finst. þá guðs-samfélagið rofna, guð vera hvergi nærri oss. En ef vér höld- um áfram að þrá guð og samfélag hans þá taka smásaman smágervar lindir að , safnast undan úðanum og lind guðs- traustsins rennur afturgegnumlíf vort. Styrjaldir geta veikt guðstraust þitt í bili, fátækt getur fetað í spor vinds- ins og þyrlað því sundur í úðaský, ást- vina missir getur dregið hulu fyrir það í bili. En ef þér lánast að halda þvi mitt í hörmung og neyð, áttu í því æðsta aflvaka Íífs þíns“. Ný kynslóð — nýjar prédikanir. Höfundurinn getur þess í for- Hiála fyrir bókinni, að til húslestra séu þessar prédikanir fyrst og fremst ætlaðar. Ekki tel eg unt að blása nýju lífi í húslestrarsið okkar, ef þessi bók getur það ekki. Hún hefir flest þau einkenni, er túarþörf núlifandi kyn slóðar finnur fullnægju í. Hugir mann era nú aðrir í trúarefnum en fyrir nokkram tugum ára. En höf- undur þessara prédikana lítur öðr- um augum á tilveruna og manneðl- ið en þeir, sem sömdu þær prédik- anir, sem hafa verið notaðar fram að þessum tíma. Og þær eru orðnar þurausnar, margar hverjar. Nýjar prédikanir með fyllra trúarlífi, bjartari lífsskoðunum og heitari sannleiksleit urðu að koma fram. Og þörfin þrýsti á- Nú eru þær komnar- J. B.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.