Ísafold - 18.03.1926, Síða 2

Ísafold - 18.03.1926, Síða 2
2 ÍSA FOLD alhliða umbætur, þnrfa einhvers- staðar að hyrja, þar sem mestar líknr eru til mikilla framfara. Prá ] landbánaðarhjeruðunum austau fjaMs eiga framfarirnar að breið- ast út um aðrar sveitir. Þegar sjerfræðingarnir liafa kveðið upp sinn dóm um það, hvernig samgöngubótunum ,,aust- ur yfir fjall“ eigi að haga, kem- ur málið til Ikasta þings og stjórn ar. Þá kemur til athugunar hvort fjárhagur ríkissjóðs leyfi að braut in verði lögð. En þegar við erum þess megn- ugir að leggja þennan járnbraut- arspotta frá Rvík austur að 01- fusá fyrir 6—8 milj. kr., þá ættu allir vinir og velunnarar- ísl. land- búnaðar að greiða því atkvæði sitt. •Járnbrautarmálið er ekkert breppapólitíkur-mál, það er vel- ferðarmál og eitt hið mesta fram- faramál hins ísl. landbúnaðar. 99 Þriggja laufa arfi FlöskunRði úr flæðarmáli. tt Peiinsami Eerúpu. Stærsta velferðar- og metn- aðarmál þjóðanna. Hagfræðingurinn danski, Carl Thalbitzer ritstjóri, skrifar ný- lega grein í „Berl. Tidende‘% um peningamálin í Evrópu. Lýsir hann hinum stórkostlegu bylt- ingum, sem urðu á peningamálnm þjóðanna um og eftir ófriðarárin. í Evrópu eru nú 25 ríki, þegar 'peningunum í fullu verðgiMi; Rússland og Tyrkland eru talin|þeir hafa fall'ið um nál. 30%. með. Af þesjram 25 ríkjum eru) Sjerstöðu hafa þrjú rfki; ftalía, það aðeins 12 ríki, eða nærri,Belgía og Prakkland. Enn er það Drengur smár í dagsetrinu deplar að siðalögmálinu, handlæginn við hálann vinu háls — á bryta fundi. Sá hefir lengi samvinnunni sungið lof með vipru-munni, öslað vöðla á gljúpum grunni, gripið í skott á hundi. Lítilmenska lengi þar við undi. Annar hefir um frónið flogið, framalausar götur smogið, magra fóstru sína sogið, sem af þreytu stundi. Leitis-fræðum haldið hefur liátt á lofti, gáttaþefur. Þessi Lo'ki, rakki refur, rætinn vera mundí. Lubbamenska lengi sjer þar undi. Varð ’inn þriðji verrfeðrungur, vasaðist um söguiklungur; ha.la naðurs, höggormstungur heitast elska mundi. Sanga grauta selda hefur sá ’inn græni ropa-nefur. Ólánsfótur aurspor grefur inní helgum lundi. Ut er þeim, sem eyðir Vigfús gestgjafi Og vekja af svefni aðra einkarnýta í Borgarnesi kom fyrir skömmu þjóðarstofnun, ríkisveðbank- inn í skrifstofu ..Morgunblaðsins" ann. er lög voru sett um á Al- með greinarstiif, sem hann hafði þi^gi 1921, en sem enn hafa ekki skrifað, og óskaöi eftir, að hann komið til framkvæmda þrátt fyrir yrði birtur í Morgunblaðinu. Ivall- afarbrýna nauðsyn. Með þessum Sv. að komið samrækilegum stofnunum, og það með litlu meiri stjórnarkostnaði, en hvor um sig Síðar í álitinu seg- nði hann greinina „leiðrjettingu" á frásögn Morgunblaðsins af þing- hætti telur Ben. je á laggir tveim og nauðsynleguxn málafundunum í Mýrasýslu. Var greinin í 11 töluliðum, og þar fnll- yrt, að 11 misságnir hefðu veriS í frásögn Morgunblaðsins af fnndftm mvndi kosta. þessum. *r KV0 '■ öréin þessi birtist í Tímanum "'Vg trúi því laust, að Alþingi síðast, með undirskriftinni Mýra- Vta lengur reka á reiðanum skipnn þá, er það hefir sjálft íögtekið, um fasteignalán í land- imi, nje heldur skipulag á seðla- föðurpundi. Ego. helmingur, sem hafa fengið verð- fasta peninga. Verð peninga hinna lúkjanna er enn í lausu lófti; m alstaðar er háður þungur róð- ur að ákveðnu marki, því að fjár- hagsleg velferð ríkjanna er í veði. Pjögur rfki hafa náð markinu að fullu, hafa komið peningum sínum x það verð, sem þeir höfðu fyrir ófriðinn. Eru það England, Svíþjóð, Holland og Sviss. Dan- mörk stendur nálægt markinu, þar sem danska krónan er nú um 97% af sínu fyrra verðgildi. Nokkuð fjær markinu er ísland Smásöluverðið í Reykjavík. hefir lækkað um 12J/2% síðan í janúar í fyrra, og um 42% síðan í okt. 1920. mjög í óvissu hver endalok verða á peningamálum þessara ríkja. ■— Síðan ítalir og B,-Igir náðu samn- Nýútkomin Hagtíðindi skýra ingunum við Ameríkumenn, nm frá, smásöluverðinu í Rvík í febr. stríðsskuldirnar, hafa peningar síðastl. Tek.nr Hagstofan saman þessara ríkja veríð nokkurn veg- verfi 4 57 vömteg. og t-ekur með- inn verðfastir, og líklegt þykir adtal. (Flest matvörur). Er verð- að þeir verði endanlega fastir áð- jg 265 að meðaltali, miðað við ur en langt um líður. Öðru máli 100 f júlímánuði 1914,, 271 í jau. gegnir um Prakka. Þeirra pen- 0g desbr s.l., 273 í nóv., 279 í okt., ángamál virðast mjög í óvissu 303 í jan. í fyrra og 460 í okt. ennþá. Enn meiri óvissa er þó 1920, þegar verðið komst bæst. nm peningamál margra annara JXofir verðið samkvæmt því lækk- smærri ríkja í Evrópn. Stafar það um 2% síðan í jan. og des.,* 1 mest af því, að öll stjóramál þewr_um 3% síðan í nóv., um 5% síð- ara ríkja em mjög í óvissu. fau j Qkt„ um 12V2% síðari í jan. Ekkert verður sagt að svojí fyjra og um 42o/o sígan { oirt sýsluhúi, og með þeim ummælum, að jeg hefði neitað því, að taka grein þessa xxpp í MorgUnblaðið. Þó því sje fjarri. að eyðandi sje mörgum orðum við Yigfús. þá vil jeg geta þess, að gestgjafinn fer vísvitandi með ósannindi, er hann segir, að grein hans hafi ver- ið neitað. Það, sem okkur fór í milli, var í fám orðnm þetta: Jeg sagði Vigfúsi hreinskilnis- lega, að jeg hefði enga ástæðu til að trúa, honum hetnr en þeim, er fluttu Morgunblaðinu umgetnar fnndarfrjettir. Á hinn bóginn væri Mbl. engin þægð í óáreiðaníegum frjettaburði, um hvað sem væri. og væri því eðlilegast, að jeg tæki mál- ið til athugnnar; fengi grein Vig- fúsar til hliðsjónar, símaði upp í Mýrasýslu og fregnaði þar, hvað rjettast væri í þeim atriðnm. sein á milli bæri. En þá kom það á daginn, að Vigfúsi var engin þægð í því, að málið yrði athugað, heldur kaus hann að birta grein sína í Tímán- um, með þeim ummælum, að henni hefði verið neitað von rúm í Morg- unblaðinu — enda þótt þau um-í ------------------- mæli væru hrein ósannindi. Og, , fyrst Vigfús ljet það hjá líða, að Innfíutningur til landsins í setja nafn sitt við greinina í Tíin- j anum, staðfestir hann með því j þann grun minn, að hans 11 „ieið-: rjettingar" sjeu ekki sem áreiðan- j ______ legastar, enda einkennilegt, ef hinj j yfjriifSgrejn fjármálai-áðherra innilega samhúð hans við Ilriflu-^ ; blaðinu um síðastliðið ný- mann hefðu gert hann færari um gaf hann þess> að ráð væri það en aðra Mýramenn, að segja fyrir þvj gert, að safnað væri rjet.t og hlutdrægnislaust fvá póli- sij;ýrslum um innflutning mánaðar útgáfuuni, sem æ verður meiri þörf að ákveða. Tel jeg hjer vís- að á hesta og auðveldasta leið út úr þeixn refilstigum, er farnir hafa verið á tmdanförnum árum, en enn ýirðasfc liggja fyrir, ef ekki verðrir þessa leið farið." Álitinu fylgir frv. til laga um ríkisbanka fslands, allmikill bálk- nr í 30 greinum. Er þar lagt til grundvallar frv. það, sem stjr. flntti á síðasta þingi, en þó með þeim „breytingum er nauðsynlegar voru, vegna þess sem á milli bar." ÁHti sínu lýkur Ben. Sv. með þessnni orðmn : „Annars hefi jeg viljað hafa frumvarpið sem ákveðnast í höfuðatriðum, en að öðrn leyti sem einfaldast, og hlanda sem fæstu í, er sundur- þykkjn gæti valdið. Hefir mjer þótt það mestu skifta, að binda mætti hagkvæman enda, á hæði þessi stórmál, seðlaútgáfuna og framkvæmd ríkisveðhan'kans, ■ -jú á þessu þingi.“ janúar s.l. nam 2y2 milj. kr., útfl. 3y2 milj. kr. tískum fundum. V. St. Ríkisbanki íslands. og Noregur, en bæði eru, að því er sjeð verður, á leið til marksins. | komnu um það, hvort myntsam- 1920, en er 165% hærra heldur en Á Spáni er róðurinn þyngri. Hjá öllum öðrurn ríkjum Ev- rópu eru peningarnir sVo fallnir •S verði, áð lítt hugsandi er, að þeir nái nokkurntíma sínu fyrra verðgildi. Þessi mynd af ástandinu sýnir betur en no'kkuð annað þá feikna byltingu, sem heimsófriðurinn hef- ír gert á peningamálum þjóðanna. Af 25 ríkjum verða það líklega aðeins 7 ríki, sem geta staðið í skilum. Aðeius 7 ríki geta greitt skuldbindingar sínar; hin öll verða að gefast upp. Og svo herfi- lega hefir farið fyrir sumum ríkj- unum, að þau hafa orðið að yfir- gefa peninga sína, eftir að þeir voru orðnir verðlausir með öllu; þessi ríki eru: Rússland, Þýska- fand, Austurríki og Ungverjaland. 8 ríki hafa með lögum tekið upp algerlega nýja mynt; þau ern Pinnland, Letland, .Lithau, Pól- land, pýskaland, Austurríki, TJng- verjaland og Rússland. Pólland hefir þó ekki getað haldið nýju |bönd milli fleiri eða færri ríkja fyrir stríðið. Vísitalan er nú svip- i Evrópu, í líkingu v7ð þau, er giltu fyrir ófriðinn, geti risið upp aftur. Þar sta-nda senniiega Norðurlönd næst. En ómet.anlega þýðingu getur slikt samband haft fyrir rfkin. Þegar litið er yfir peníngamál- in í Evrópu eins og þan eru nú, þá feikna óreiðu og óvissn, sem þar er ríkjandi, þá er augljóst, að ríkin, sem bera gæfu >til að koma peningnm sínum í sitt fyrra verðgildi, þau fá sjerstöðu í heiminnm. Þau hafa reist sjer minnisvarða, sem standa mun ald- ur og æfi. Sá dagur, sem þvi tak- marki nær, verður minnisstæðnr og merkasti dagur í sögu ríkj- anna. Hvenær ná íslendingar tak- mar'kinu? uð eins og hún var í okt. 1917. Álit minni hluta milli]3inga nefndar um bankamál. Svo sem fyr hefir verið í lega, svo hægt væri að fá yfirlit yfir hann jöfnum höndulm við útflutninginn. Um þetta segir í Hagtíðindum: ..Til þess að geta jafnóðum 'fengið yfirlit yfir verðmæti inn- (flutningsins í hverjum mánuði og borið það saman við verðmæti frá útflutníngsins, hefir stjórnarráð- Við þennan reikning er það að s]-ýrt hjer í blaðinu, klofnaði ið skipað svo fyrir, að allar inn- athuga, að tekið hefir verið með- bankamálanefndin þannig, að flntningsskýrslur hvers mánaðar altal af verðhækkun allra var- Henedikt Sveinsson forseti s'karst.'skuli. að því er frekast verður við anna, an þess að gerður sje nokk- eum nr leik. Hjer í blaðinn l>ef-;komið. innheimtar í ur greinarmunur á þeim eftir því, jr einníg verið skýrt frá nefndar-j uðj og vera komnar s;ima man- á skrifstofu hvort þær eru mikið notaðar lítíð. eða Gin- og klaufaveikin í Danmörku er i rjenun. áliti meiri hlutans og birt sam- j lögreglnstjóra 5. dag næsta mán- t.al við Svein Björnsson, form., aðar á eftir. Eiga lögreglustjór- nefndarinnar um álit meiri hlnt-!amir síðan að annast um, að ans <>g það sem á inilli bar. } verðupphæSir skýrslnanna sjeu I Nú liefir Benedikt Sveinsson Jagðar saman og tilkynna stjórn- gefið út, álit sitt á málinu, og'arráðinu heildarupphæðina fyrír Síðustu mánuðina hefir gin- og klaufaveikin verið þar í rjenun. Er veikin nú aðeins á Sjálandi, Tiálandi og Árésaamti á Jót,- landi. Er talið víst, að hægt muni að spoma við útbreiðslu veikinn- ar úr þv! sem uú er, og gera hana landræka á næstunni. er hann hefir rakið ummæli hinna útleudu sjerfræðinga og bankamanna, er álits var leitað hjá, gerir hann að tillögu sinni, ,.að Alþingi setji núlög um stofn- mi sjerstakrar seðlastofnunar, er heiti Ríkisbanki Islands, og verði deildum undir einni og ríkisveð- banki, er nefnist veðlánadeikl ríkisbankans“. i tveimur stjórn: seðlabanki umdæmi sitt með sívnskeyti, eigi síðar en 8. dag máuaðarins og afgreiða jafnframt skýrslurnar spm póstsendingu til bagstofunn- ar. Skýrslurnar úr Reykjavik skulu þá og 'afhentar hagstoftmni og leggur hún þær saman. Samkvæmt símskevfum lög- reglnstjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík hefir verð mæti innfluttu vörunnar í jan- I Telur hann að með því sjeu narménuði þ. á. numið alls 2512397 tvær flugur slegnar í einu höggi: kr., þar 1 af til Reykjavíkur að stofna sjerstakan seðlabanba■ 1438319 kr. eða framundir þrjá

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.