Ísafold - 08.04.1926, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Jón Kjartanssou.
Valtýr Stefánsson.
Sími 500.
Auglýsingasími
700.
SAFOLD
^.rgansnirinii
kostar 5 krónur.
G-jalddagi 1. júlí.
Afgreiðsla og
innheimta
í Austurstræti 8.
Sími 500.
DAGBLAÐ:MORGUNBLAÐIÐ
58. ár*Q. 18. tbS.
Fimtudaginn 8. apríi 1926.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Friðslitin í Genf.
Samúðarandinn frá Locarno
ofurliði borinn af togstreitu
og valdafíkn.
FyHrhisgiíð fecð Hitiiandsens
á s«£mri komarssSi
Hvað verður um
Þjóðabandalagið ?
Undanfarnar vikur hefir hvert
blaðaskeytið rekið annað um
þjóðafundinn í Genf, sem nú er
nýafstaðinn.
Fundi þessum laiik sem kunn-
ngt er, með öðrum hætti en menu
höfðu vonast eftir. Brasilíumenn
heimtuðu að mega hafa stöðugan
tulltrúa í bandalagsráðinu, ef
Þjóðverjar kæmu þar fulltrúa að.
Eigi verða teknar þjóðir í banda- j
lagið, nema allir fulltrúar, sem
fyrir eru, greiði því jákvæði sitt.
Hjer valt á atkvæði Brasilíu-
manna. peir sátu við sinn keip.
Og Þjóðverjar fengn «igi sœti í
tandalaginu í þetta sinn. En til
fandarins í Genf var stofnað í
|»eim tilgangi, að taka á móti
fnlltrúum Þjóðverja í bandalagið.
Fyrir skömmu ,var hjer í blað-
inu getið um aðdragandann að
¦fundinum, óánægjuna og umtalið
•em af því reis að Brasilíumenn,j Ameríku. Var honum tekið með kostum og kynjum þar vestra.
ípánverjar og Pólverjar heimtuðu "" i > ............¦"¦«.......................hm™«mií«b™™i
•ð fá jafn rjettháa fulltrúa í ráð- ".. . , .
, • , , „ árennilegt að taka við stiorninmi, syndi á sjer neitt tilslökunarsnið
uiu ems og þeir, sem þar hafa _ . "
•*•"«*'-<
Þess var getið hjer í blöðum fyrir nokkru, að loftskip það, gtreitn stórveldanna
sem Amundsen hefir keypt suðurí Italíu, væri núferðbúið. Myndin
er af lortskipir.il við smíðaskálann. Það er 105 fet á lengd og 11.
tonu að þyngd. Getur það í kagstæðu veðri farið yfir 100 kílómctra
á klukkustund, én venjuleg ferð þess á að vera 80 kílómetrar .'i
klukkustund.
Sigía á loftfarinu norður til Svalbarða í maí mánuði. Þangað
fara þeir fjelagar sjóleiðis, Amundsen og Ellsworth, e.n þeir ætla
í sameiningu að hafa fwrystu á hendi í hinni fyrirhuguðu ferð yfir
þvert Pólhafið til Ameríku.
Amundsen er nvkominn til Evrópu úr fyrirlestraferð um
lögðu aldrei orð í belg. Þeir vora það augljóst, að hún var gædd
þarna gestir og framandi. Þeir hinni ágætustu frásagnargáfu. En
sögðu sem svo, að sjer kæmu erj- þarna í „Bókinni minni" sýnir
urnar ekki við, meðan þeir væra hún hana í nýju ljósi. Efnið er
utanvið bandalagið. mikið, sem hún hef ir úv að vinsa.
Nú síma fulltasúar Brasilíu heim En það verður henni hvergi ofur-
til Rio de Janeiro og biðja um efli. Hún setur það fram og seg-
úrlausn. Þaðan er símað þvert ir svo frá eins og frásagnarsnill-
uei. Fáum við eigi stöðugt sæti ingar eiuir geta gert — látlaust
í ráðinu þá greiðið þið atkvæði a en lifandi og litauðugt. Og það
"móti Þjóverjum, var símað. ier sama, hvort hún lýsir mönn-
Þá voru allir úrkula vonar bb um, byggingaiiagi, heimilishátt-
samkomulag að sinni. Frestað var ur, daglegum störfum eða skemt-
að taka ákvörðun um þátttökm umun. Henni lætur það alt jafn
Þjóðverja í bandalaginu — iáL vel. —
^iausts. ---------
Og samúðarandi Locarnofuad-
arinsf Var hann ekki annað e»| Fyrsti kaflinn £ bókinni er um
vindbára, sem hjaðnar áður Tam ^ ]iennai% Jón sýslumann og
fyrir klíkuskap, valdaflkn og tog- kammerráð einkennilegan manu
og merkan. Þá kemur Melaheim-
ilið í Hrútafirði, fyrir 60 árum,
ítarleg og afarskemtileg lýsing á
lífinu þar. Dettur manni í hug,
þegar maður les þann kafla, orð
kömlu konunnar, sem heyrði lesið
i Jónsdóttir: Bókin'semlil"".'ef frá einu >Jó«skáldi
mín. Reykjavík. Prentsm. i okl
Acta 1926.
pað er skjótt frá því að segja,
að langt er síðan jeg hefi lesið í >r6ttmikið <>S snildarlega ritað
jafn skemtilega og að mörgu leyti' skáldverk, þegar maður les þessa
saga", sagði hún. Það er eins og
maður sje að lesa viðburðarikt,
osr varð það úr, að Briand klastr-
aði saman annari stjórn — og fór
¦töðuga fulltrúa. En slíkt var
l>jóðverjum ætlað.
Áður en gengið var til fundar- ' ,
ins í Genf, nú í þessum mánuði,! } Póllandi var st^órn SkrTBS"
hafði málið verið rætt í heims- kia m^ ™lt> °S á því reið, hvort
blöðunum um hríð. Meat rar fjö!- ™™3*r kæmu kröfum sínum
yrt um kröfu Pólverja. Ef þeir
fram. Taakiet það ekki, var Skryn-
fengju sama rjett og stórveldin, ^tióminni gefið í skyn, a*
hún yrði þegar að leggja niður
viild.
?ar það talið sama og Frakkar
rrðu tvígildir, því Púlverjar væru
í'rökkum svo háðir. Um Spán-' En hJer komu Norðurlandaþjóð-
?erja var talað sem fylgifiska irnar líka til skjalanna. Svíar
ttala — af sama sauðahúsi og fas- bafa stöðugan fulltrúa í ráðinu.
cista Mussolinis. En Muasolini hef- Hann er nú hinn ungi utanríkis-
ir nýlega eina og kunnugt er ógn- ráðherra þeirra, Undén. Um skeið
að Týrólbúum með alskonar gíf- Yar Rranting heitinn fulltrúi
nryrðum, og Iátið kto sem ítalir >e\rra' Hafa fulltrúar Svía ofc-
tnundu taka Týról herskildi. — suuus komið fram sem rjettkjörn-
Hefir þetta þótt sem vonlegt er W ftiHtrúar smáþjóðanna.
koma illa heim við samúíarand- j Aður en Undén fór á fundinn,
ann frá Locárnoftmdiimm. Um ^ rætt um mém heima frrir-
Brasilíumenn var mínst talað fyrir vilJi ttans var eindreginn sá, að
fundinn. Evrópumenn eru því 'n«ita ollum um inng°ngu í ráðið,
«kki vanir, að taka tilli* til nema Þjóðverjum. Sami eindregni
þeirra. [ vilji lýsti sjer um Norðnrlöndin.
Ohamberlain var.þakkaður Mnn' Smáþjóðunum er það hentast
góði árangur í Loearno í vetur.|að klíkuskapurinn nái eigi tökum
Nú fjekk hann ávítur hjá Iðnd-,{ bandalaginu. Grnndvöllnr þess
nm sínum fyrir að segja ekki er bygður á jafnrjetti þjóðanna.
Pólverjum skorinort til um það, s" hngstnn vakti fyrir stofnend-
að þeir gætu eigi fengið kröfum «"'¦ Þegar blika togstreitu og
smum framgengt. Það kvisaðist,, valdafiknar er í aðsígi, er það
að Chamberlain hefði dregist á fvrst °S fremst hlutverk smáþjóð-
það við Pólverja, eða jafnvet við aTma að vera á verði.
bandamenn þeirra, Frakka, að Bandalagsfundurinn var settur
Pólverjar skyldu eettir jafnhátt 10. fyrra mánaðar. Tafðist fundar-
Pjóðverjum í bandalagsráðinu. setningin, vegna þess, að beðið var
Afstaða Chamberlains varð mik-, eftir Briand.
merkilega bók og þessa. Hón san>!kafla- Mv"clir"ar e™ *vo skýrar,
einar það tvent, sem telja verður #*&****** ^ nakvæmar en ein-
höfuðkosti hverrar bókar, skemt- faldar' En allra akumtilegastur
iþykir mjer kaflinn um „Meðöl og
lii'kningar." Og þar sjest einn
merkilegasti þáttur menningar-
fars okkar fyrir rúmlega 'hálfri
öld. En í raun og veru eru kafl-
arnir hver öðrum skemtilegri og
betur sagðir.
Þá víkur Ingunn í nokkuð löngu
máli að sjálfri sjer, fyrstu endur-
minningum sínumog æskuárunum,
og síðan að þeim, sem hún kallar
„glerbrot á mannfjelagsins haug",
on það eru umrenningarnir eða
einkennilegu mennirnir. Frásögn
hennar af þeim þekkir maður áð-
ur, og þarf ekki að lýsa henni.
Henni förlaat hún ekki þar, frem- /
ur en annarstaðar; »
Hið eina, sem jeg finn að bók-
inni, er það, að hún skyldi birta
tvar Undén. Framkoma hans var
djarfmannleg og hreinskilningsleg:
„Þjóðverjar í bandalagið, og eng-
in breyting önnnur."
Er á leið kom það í Ijós, aS
BrasilíumeHn og Pólverjar ,von»
með viðmóti sínu að leita fyTÍr
sjer; þeir vildu enga tilslökua
gera á kröfum sínum— hðfðn
ekkert umboð til þess.
Skeyti kom frá Mussolini —
hann hafði ekki tíma til þeas að
koma á fundinn— þar sem hanH
heimtaði jafnrjetti P^lverja og
Pjóðverja. Annars lagði Mussolini
svo fyrir, að ítalski fulltruinn
greiddi atkvæði gegn inngöngu
Þjóðverja.
Þegar íkröfur þeirra heimtu-
freku harðna, reynir Chamberlaim J im og fróðleik. Skemtuniu felstjþarna erindi þau, sem hún hefir
flutt heinia í sveit sinni og æfin-
tngunn Jónsdóttir.
að brjóta mótþróa Undéns á bak | í því, hve snildarlega látlaust og
aftur og fá hann til þess aS> slaka! ljett er sagt frá öllu, en fróðleik-
'ð lakari heima fyrir eftir en
áðnr.
Briandstjómiu fjell rjett áðurjmundi ra>tast.
en setja átti fund í Genf; Em er i Brasilíumanna
Fyrstu dagana gerðu menn sjer
vonir um, að úr samkomulagina
Voru fulltrúar
eigi sjerlega
til. Hann gerist stórorður í garð
Svía og æskir þess að Undén gangi
jafnvel af fundinum.
En Undén situr við sina keip.
Þegar þetta frjettist er stofnað til
.lýðæsinga í Varejá gegn Svíum.
Sendiherra Spánverja í Stokk-
hólmi tilkynnir sænsku stjórninni
(að Spánverjar muni hugsa sjer að
ná sjer niðri á Svíum með toll-
breytingum, ef Undén slaki ekki
ta í Genf.
petta mæltist mjög illa fyrir.
Eins þótti framkoma -Chamher-
lalns helst til einræðisleg —¦ aS
ætla sjer að kúga smælingjann
sem óneitanlega berst fyrir grnnd-
vallarhugsjón bandalagsins.
; Þegar alt var komið í bál á
urinn í þeirri frábærlega skýru
og vel gerðu mynd, sem hún
týrin. Ekki vegna þess, að J?au
sjeu ekki góð. Þau hafa öll mikið
og margskonar siðferðisgildi. En
bregður upp af menningu, sem nújþau eiga ekki heima þarna. pessi
er ef til vill að deyja út í íslensk- frábæra menningarlýsing, sem er
um sveitum. Bókin er í raun ogjaðalefni bókarinnar, hefði átt að
veru, einkum fyrri hluti hennar,
menningarlýsing, saga íslenskrar
sveitamenningar í byrjun síðast-
liðinnar aldar og nokkuð fram á
hana. Er vafasamt, hvort nokk-
urntíma hefir verið skráð jafn
vel og jafn ítarleg lýsing á góðu
íslensku sveitaheimili og sú, er
frú Ingunn lætur í tje í þessari
bók. Og það er ekki þirr frásögn,
litlaus eða líflaus upptalning. —
Síður en svo! Það er yfir PrásÖgn.
inni svo mikið fjör, svo mikill
Ijettleiki, að unun er að lesa. Af
fnndinum, fóru fulltrúar Þj6ð->því, sém Ingunn hafði áður rit-
* 4tti »ð herða, þótti fngam hnakkakertir. En sá sem aldrei verja að gerast órólegir. Þeir <ið um einkennilega menn, varð
standa ein sjer. Erindin og æfin-
týrin gátu komið í bók síðar, og
hún þá bætt við. Því eflaust er
ekki þrotinn sjóðurhm.
En þrátt fyrir þennan smávægi-
lega galla, sem mjer finst vera á
bókinni, þá er hún afarmerkileg,
og glæsilegur vottur þess, hve
gömlu, reyndu konurUar okkar
geta, þegar þær vilja stinga nið-
ur pennanum. Þær ættu að gera
það oftar, þær sem eitthvað hafa
að segja.
J. B.