Ísafold - 01.06.1926, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.06.1926, Blaðsíða 4
4 fSAFOLD Garðar Gíslason 6 Humber Place, Hull. Annast kaup á erlendum vörum og sölu á íslensktm afurðum. Kappreiðar (Aðrar kappreiðar ársins). Hestamannafjelapið Fákur efnir til kappreiða á Skeiðvellinum yið Elliðaár, sunnudaginn 4. júlí næstk. Sú nýbreytni verður við hlaupin í þetta sinn, að au?k þess að stbkkbestar verða flokkaðir eftir því úr hvaða hjeruðum þeir koma, þá rerður op haft sjerstakt folahlaup, og verðlaun veitt áýrir hvert fclaup- Stökkhestar: Hlaup fyrir hesta úr: Árnes- og Eangárvalla.sýslxnn m. m. 9 Mýra-, Borgarfjarðar- og Dala^ýslum m. m. ^ Gullbringu- og Kjósarsýslu. Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum m. m. Reykjavík. HJaupvöIlur í hlaujnun þessum er 300 metrar. 6 Folahlaup: (hestar 6 vetra og yngri alstaðar að) Hlaupvöllur 250 metrar. Yerðlaun í ofangreindnm hlaupum eru 50, 30 og 20 kr. 1 þesSum hlaupum taka aðeins þátt þeir hestar, sem ekki kat’a tekið 1. verðlaun á vellinum áður. Til þess að þessi hlaup fari fram, verða rninst 4 hestar að taká þátt í 'hverju hlaupi- 7. Aðalhlaup: He.star alstaðar að á öllum aldri. — Hiaupvöllur 300 metrar. — Verðlaun 100, 50 og 25 kr. í þessu hlaupi geta tekið þátt hestamir, sem hafa unnið 1. og 2. verðlaun í 1. til 6. hlaupi, auk nýrra hest. Lágmarkskraði stökkliesta til 1. verðlauna er 24 sek. Hámark*3- hraði til verðlauna er 26 sek. — Sá stökkhestur, sem bestan tíma fær í hlaupunum, fær 50 kr. aukaverðlaun. Skeiðhesiar: Skeiðhestum A’erða veitt þrenn verðlaun, 150, 75 og 50 kr. Skeið- völlur 250 metrar. — Lágmarkshraði til 1. verðlauna er 25 sek. — Há- márkshraði til verðlauna er 27 sek. Gera skal aðvart um hesta þá, sem reyna á, formanni fjelagsins, Daníel Daníelssyni, stjórnarráðsdyraverði, (sími 306), igi síðar eu miðvikndaginn 30. júní n. k., kl. 12 á hádegi. Lokaæfing verður fiintudaginn 1. júlí, kl. 7 e. m. Reykjavík, 29. maí 1926. Stj6rnin. FRÁ VESTMAKNAEYJUM, (Símtal 27. maí.) „f»ór‘ ‘ tekur togara. Á þriðjudag hafði „Þór“ hitt þýskan togara við ólöglegar veið- ar austur við Ingólfshöfða og fór með til VestmannaeÁja. Heitir togarinn „Caroline Sprenger“ og er frá Bremerhaven. Skipstjórinn fjeklc 12500 kr. sekt og afli og veiðarfæri upptækt. Frjettir. Fisklítið mjög, segja menn að sje nú alla leið frá Horni og austur á Skagafjörð. En nm þetta leyti er fiskur vanur að ganga austúr með Norðurlandi, því ver- tíð byrjar þar nú um og eftir mánaðamótin. En nú fyrir stuttu fór línuveiðari af ísafirði um all- an Húnaflóa og alt austur á Skagafjörð, en varð nær því hvergi fiskvar. Segir mönnum þungt hngur um fiskvertíð á Norðurlandi, ef ekki rætist úr bráðlega. Togaraflotinn í höfn. — Flestir togarar, sem inn koma nú, hætta veiðum jafnóðum og þeir koma inn. Má sjá nokkra þeirra liggja upp í fjöru, austan við stein- bryggjuna, og er verið að ,banka‘ þá og mála. Hrn alls 12 togarar hættir veiðum. Br sagt, að þeir muni flestir eða allir hætta veið- um nú og liggja í höfn yfir sum arið. Einn togarinn, „Jupiter“, er þó farinn á ísfisksveiðar, eiiiin túr fyrir það fyrsta. Eigi er isaf. kunnugt nm það, kvort nokkir Notið Smára smjör- likið og þjer munuð sannfærast um að það sje smjöri likast. H.f. Smjörlíkisgeriin, Reykjavik. þakkarávarp. Á síðastaliðnu vori færðu sveitung- ar mínir, hreppsbúar Austur-Eyja. fjallahrepps, mjer að gjöf kr. 1150.00 til þe8s að styðja mig að því að koma upp góðu íbúðarhúsi yfir mig og fjöl- skyldu mína, en það hefði orðið mjor ókleift að öðrum kosti. Fyrir þessa höfðingsgjöf leyfi jeg mjer að þakka þeirn bjer með hjartanlega. Guð blessi sveitunga mína og bina fögru Eyja- fjallasveit. Rauðafelli 10. maí 1926, Skæringur Sigurðsson. togaranna fer á síldveiðar í rra'Jk- ar. — Dánarfregn. Nýlega ljest á Víf- ilsstöðum Kristín Tryggvadóttir frá Dalvík, dúttir Tryggva Krist- inssonar kennara á Siglufirði, og bróðurdóttir sjera Stefáns Krist- inssonar á V’öllum í Svarfaðardal. Hún var rúmlega tvítug og var búin að liggja á Vífilsstöðum á þriðja ár. Hún var hin ágætasta stúlka og er að henni hin mesta eftirsjá. Líkið verður fíutt norð- ur á Akureyri með Goðafossi í dag, en jarðað í Svarfaðardal. Siegfried, botnvörpungurinn þýski, sem hingað íkom með áfeng- ið í vetur, og var gerður upp- tælnxr, var boðinn upp nýlega. — Hann er 148 smálestir, bygður 1911 með nýlegri vjel, gengur 7 mílur á vöku. Hæstbjóðandi var Olafur Björnsson kaupmaður á Akranesi. Bauð hann 33 þúsund í skipið eins og það er. Eftir verð- lagi á slíkum skipum erlendis nú, er þetta verð talið næsta hátt. Á hinn bóginn hefir það frjest, að landsstjórnin hafi í hyggju ef til vill, að nota skipið til strandferða innfjarða, og sje óvíst að húa telji jafn hentugt skip fáanlegt fj'rir það verð, sem hjer var boðið. Fregn flaug hjer um bæinn í laugard., að J. J. frá Hriflu væri alveg búinn að tapa sjer. Hann hefði sett fjórar myndir af sjálf- um sjer í Tímann. Óhætt er að fullyrða að fæstir hafi trúað því að þessi myndasýning væri í blað- inu fyr en þeir sáu hana með eigin augum. Og til þess að leö- endur Morgbl. tryðu sögunni, skal þess getið, að úrklippa var af Tím- anum til sýnis í glugga Morgbl. 1. Jónas í Berlín, 2. Jónas í Ox- ford, 3. Jónas í London, 4. Jónas í Reykjavík. Eftír myndunum að dæma, er manninum sýnilega að fara aftnr. Heildsala. Smásala. Verslunin hefir nú fyrirliggjandi mikið úrval af fjölbreyttum og vönduðum, mjög ódýrum lfefnaðarvörum. Pappír og ritföngum allskonar. Leður og skinn og flest tilheyrandi skó- og söðlasmíði. Conklin’s lindarpennar og Víking-blýantar. Saumavjelar, handsnúnar og stígnar. Vegna hagstæðra innkaupa og verðtolls- lækkunar eru vörurnar mjög lágt verðlagðar. Pantanir afgreiddar um alt land gegn póst- kröfu. lersiuili lilro Krisiiiissm. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að Olfusá kl. 10 árd^ hvern þriðjudag, ffimtudag og laugardag ffrA Vfirubilastðð Reykjavíkur, Við Tryggvagötu. — Símar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusú hjá Agli Thorarensen. Hýiir tfmar iera nviar krifer Legsteinar, girðingar, rammar og’ alt aðlútandi steinsmíði framleitti fjölbreyttustu úrvali, og sam~ kvæmt nútímakröfum, á stein- smíðaverkstæðinu „Bjarg“, I/aug- veg 51. Teikningar til sýnis. Sent gegn eftirkröfum út um laná. Geir Magnússon, Steinsmíður. sími 764. Thordui* S. Flygenringf Ceile Estación no. 5, Bilbao. Umboðssala á fiski og hrognum. Símnefni: „THORING‘A — BILBAO. Símlyklar: A.B.C.ðth, Bentley’s, Pescadores. Universal Trade Code & Privat. Kappreiðar. — Hestamanna- fjelagið „í'ákur“ efnir til kapp- reiða sunnudaginn 4. júlí, inni á Skeiðvelli. Gú nýbreytni verð- iur nú tekin upp, að hestar verða fyrst flokkaðir eftir hjeruðum í 5 flokka, og sjerstök verðlaun veitt fyrir hvert hlaup; þá verð ur og’ sjerstakt folahlaup fyrir fola 6 vetra eða yngri. — Síðon keppa hestu hestarnir úr hverj um flokki, og fleiri hestar ef til vill, í allslierjarhlaupi, þar sem. hæst eru verðlaunin. Getur þá ihestur fengið tvenn verðlaun, — en það hefir eigi áður verið. Enginn stökkhestur fær verð- laun, ef hann er lengur en 26 sek. að hlaupa slkeiðið. „Fákur“ heitir alls 25 verðlaunum- á þess- um kappreiðum, og má því búast við, að miklu fleiri hestar verðh reynd|r en nokkru sinni áður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.