Ísafold - 12.12.1926, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.12.1926, Blaðsíða 2
ÍSAFOLD Stórbruni ðjtokkseyri. MIÐBIK BÆJARINS BRENNUR TIL KALDRA KOLA. TJÓN GÍFURLEGT. Á fimtudagskv. kom upp eldur í hinu svonefnda Ingólfshúsi á Stokkseyri, sem kent er vi£ h.f'. Ingólfur, er þar hafði bækist'ið •sína áður. Það hús hefír nú staðið í eyði uon tveggja ára skeið, en nú átti að rísa þar upp ný verslun. Hafði Ingólfur Bjarnason, Jens- sonar læknis, tekið þar búð á leigu. Var hann og annar maður að taka þar upp vönir á fimtudag, höfðu kveikt eld í ofni og haft hjá sjer ljós, en ekki er kunnugt hvenær þeir fóru úr búðlnni um kvöldið- Þetta sama kvökl var leikið á Eyrarbakka og var leiknum iokið kl. 10. Var þar margt fóik af Stokkseyri og fór það heim í bif- reiðum. Vaxð það eigi vart við neitt óvenjulegt er heim kom. En kl. 10y2 varð eldsins vart og log- aði þá upp úr þakinu á Ingólfs- húsi. Var þá þegar þeyttur brunft- lúður og komu allir karlnienn á Stokkseyri á vettvang með slökkvi dælur og einnig kom slökkvi- liðið frá Eyrarbakka með sínar dælur. En þá var eldhafið orðið svo mikið að eigi voru tiltök að slökkva, var því aðeins reynt að ver.ja þauhásin, er hættast vom stödd og eigi hafði kviknað í, e)i það var heyhlaða, sem Biami Grímsson á, hús Magnúsar kaup- Tnan'n«, StBfanssonar ocf símastöðv- ai'husið. Pao tOJCSD Og ,tu iwj.. þessi hús, en hefði kviknað í ein- hverju þeirra, hefði að minsta kosti brunnið sex hús að auki. HÚSIN, SEM BRUNNU. Þegar Eyrbekkmgar komu út á Stokkseyri, var Ingólfshúsið eitt eldhaf, svo og Zöllnershiis, gríð- arstórt pakkhús, sem Tngólfur átti áður, versTunarbúð Asgcir.s Ei" ríkssonar, íhúðarhúsið Vannidalur, heyhlaða, nær full af heyi, sem Jón Jónasson hreppstjóri átti, ís- húsið, eign Jóns Sturiaugssonar og svo nokkrir skúrar, þar sem geymd voru veiðarfæri, útbúnað- ur báta o. fl. Var bálið svo :.f- skaplega mikið, og hitinn svo óþol audi, 'að menn þoldu varla nærri að koma, en leituðu afdreps hvar sem var til þess að komast a'ð þeim húsuim, sem hættast vorú stödd. Tókst að koma scgldúkum á heyhlöðu Bjarna Grímssonar og mcð því að drola stöðugt vatni á hana, tókst að verjá hana. þóit vindur stæði þangað beint af cld- hafinu. A var snðvestan storrour, 011 það h.jálpaði, að nóg vatn var til beggja handa við briinasvæðið. Loks tókst að stöðva eldinn kl. éVz um nóttina. —- Að vísu voru þá bruuariistirnar eitt glóðarhaf og eldur var í þeim fram til híi- degis á föstudag. TJÓNIÐ. Margir menn hafa orðið fýrir afarmiklu tjóni vegna. e.ldsvoða þessa, cn að svo stöddu vcrður voru öll vátrygð, en það, scm í þeim var, mun hafa verið lítiö trygt. eða alls eigi. Asgeir kaupm. Eiríksson hafði vörur sínar vá' trygða'r fyrir 6 þús- kr., en þær voru að iminsta kosti 20 þús. kf. virði. Að vísu bjargaðist mikið af þeim, en það var alt stórskemt. Svo er og mn vörur Magnúsar Gunnarssonar. I'eisn var rutt út og tvístrað hingað og þangað, ut í kirkjugarð og mu allar trissur. lííðuj- hann þv> líka mikið tjón, þótt eigi brynni hjá honum. Auk þeirra. bíða mikið tjón þeir Sig- , urður Hciðdal og Böðvar Tómas- son, Jón Sturlaugsson og Jóu Jónasson. Heiðdal og Böðvar j mistu öll vciðarfæri 3 mótorbáta, | segl þeirra og antian útbúnað oir j margt f le.ira. Jón Sturbaugsson I misti alt sem í íshúsinu var af : beitusíld otí kjöti. Var húsið alveg | fult. J(Sn Jónasson misti nier f nl.'a hlöðu af heyi. I'á mistust og l veiðarfœri og útbúnaður tveggja I annara. vjelbáta. (annar þeirra. hcitir „Hcppinn"). Mun þetta hafa verið líít eða cigi vátrygt og cr talJð að tjónið muni nema 6000 krónurii á hvern bát, .10 minstá kosti. Húsið, scm Ásgeir Eiríkssou vcrslaði í, var vátrygt k 9 ]>ús. krónur. Hafði Sparisjóður Eyrar- bakka sclt það fyrir nokkrum dögum Sigurstcini Steinþórssyni fyrir 2500 krónur. Vörur þa?r e>' nýfluttar voru í Tngólfsbúð voru vátrygðar fyrir 70 þús. kr.: höfðu vörurnar ver- ið fluttar austur á tveim bílum. Ingólfshúsið, ásaant Zöllnei-shúsi var tvílyft með risi, um 40 álnir á. lengd og 15 álnir á breidd. "\rar það í fyrstu bygt af Grími Gísía" syni í Óseyrarncsi- Zöllnershúsið kcyptu þeir Bóðvar og Heiðdal álnir, tvílyft. með lofti og kjali" ar;>. rei.si af' ('opland og Berrie fyrir rúmum 20 ámm. Var það afar vandað hús, á neðstu hæð voru trjen 9x9, á annari hœð 6xf> <>!>; efst +x5 þuml. digur. Var það „óinnrjettað", en Ingolfshúsið var „innrjettað" fyrir búðir, skrif- stf>í'ur, íbúð og vörugeymslu. ÚTGERD STOKKSEYMNGA í VOÐA. I>að er eigi að ems, að Stokks- eyringar hafi beðið stórtjón bein- línis af cldsvoða ]iessum; hið óbeina, tjón cr líklega engu miiur.;, því að útgerð þeirra á vetra.rver- tíð er í voða. Al' 10 vjclhá.tum, scm á StokkS" cyri cru, hafa 5 mist a'Han sinn útbii.nað. l'r því niá cf til vill baeta. En hitt er verra, að í í- húsinu i'órst 811 sú beita, er út- gerðin hafði treyst á. Og sagt er, að allmikið af salti hafi verið í kjallaranum undi'r pakkhúsinu stóra. SJÓNARVOTTUR SEGIR FRÁ. ísafold hafði mesta dag tal af jna.nni. sem var við brunanu á Stokkseyri. Honum sagðist svo f rá: — Klukkan hefir vcrið rúmlega 11, cr við Eyrbekkingar komum til Stokkscyrar. Var ]>á kominn eldur í öll húsin, sem brunnu, og 511 munu þau hftfa verið al«lda fyrir klukkan 12. Þá voru mörg hris í lnettu, þar á .meðal síma,- stöðin. Símaþrœðir voru iill'r höggnir sundur, því að aðalleiðsl- an lá vfir lu'unasvæðið. Voru á því margir simastaurai- og fuðr- uðu þcir upp cins og eldspýtuc. Sfi jeg þrjá, sem stóðu eins og mjóar eldsúlur upp ur jörðinni og teygðust cldtungurnar hátt Upp »f hoVm. Var bf,fi (.inHi-i;nr>< -~ s.ión. Uti á Eyrarbakka var eins ljoKt Of> um hábjartan dag og þegar við fórum fraii! hjá spítalanum (sem enginn spítali er), þá var e.ins og þar v«ri Ijóe S hverjtun' glugga. Eru ]>ó um 5 kílómetrar þaðan til Stokkscyrar. Og ,svo var eldhafið mikið. þegar hæst stóð, að í Sandvíknnnm var glóbjart og lesljóst mun hafa verið alla leiC norður undir Ingólfsfjall. — Hitinn \vir óþolandi og nóg var að gera, en ]>ó gat maður ekki a.nnað en undra.st hina tignarlegu sjón og dáðst að henni, þar se.m hið mikla. bál teygði logatungur sínar hátt til himins. Og seint muu jeg gleyma ]>ví, þá er þakið af pakkhúsinn fjcll ofan í eldinn og cimyrju. Var ,þá, senn bryt- ist þar upp eldgos mikið, en neistaflugið var sem glóandi stjörnuhjálmur yfir þorpinu. KOSNINGARNAR í DANMÖRKU. Éins og kunnugt er fóru fram kosningar í Danmörku 2. þ. tú. Urðu úrslitin þessi; áður: nfi: Jafnaðarmenn 55 53 Gepbótamenn 20 16 \ mstrimenn 44 46 H.vgriancnn 28 30 Slesvíkurfl 1 1 ..B,ctsparti" (nýr fl.) 0 2 Ófrjett cr enn frá Færeyjum. Samkvæmt þessum úrslitum hefir stjórnarflokkurinn (jafnað- armenn) tapað 2 sjctum og stuði:- ingsflokkur stjómarinnar (Ger- bótamenn) tapað 4 sætum, eða ^amtals 6 sætum og er jafnaðar- jnamrastjórnin þar með orðin í mtení hluta í Ríkisþinginu. Vinstri flokkurinn og ha'gnn-flokkurinn Bánaðarathugaiiiir. tslenskir bænálur gera altof lít- 15 að því, að skrifa niður hjá sjer ýms atriði viðvíkjandi búrekstri sínum. Þott ekki sje um fullkomna Ef að bændur alment hefðu gert þetta í nokkur ár, myndum rið nú ekki flytja inn eina einustu kartöflu, því þá hef'ðu brendur búreikninga að ræða, geta þannig sjeð, að þoir gátu, flestir a. m. k, lagaðai- athuganir verið til mik- illar leiðbeiningar um það, hyern- ig buskapui-inn, á hver.ium stað, b'orgi sig best. En, því er nú ver, bændur vita alment ekki hót um hvernig hinar einstöku greinar bús þeirra bera sig, eða í ha^sta lagi hafa einhvern grun um það. Jeg hefi aldrei orðið }>essa eius greinilega var og í sumar, á ferð- um mínum, um Húnavatnssýslu, sem trúnaðarmaður Búnaðarfjei. fslands. Þetta kom sjerstaklega í Hlós vegna þess að jeg var — að gamni minu — að safna margs- ræktað þær s.jálfir, mikiu ódýrara hcklnr en þeir kaupa erlendar kartöflur. í stað þess flytjnm við nú inn h- u. b. Y2 þeirra kariafla, er við neytum, og liorgum fyrir þær 2—3-falt hærra vcrð en fram- leiðsluverð ]>eirra mun vera hjer á ];mdi. Annað dæmi má nefna: fram" leiðsluverð á mó. Eins og taflan hjer á eftir bcr með sjer, er mó brent á 73% og kolum brent á 44% af þeim bæjum er taflan nær yfir. — Enginn, sem jeg spurði, kónar búnaðarath. og spurði 'því ?at frætt mi> ura það, hvað kost- margs. Þegar spurningai-nar hljóðuðu upp á, fiárhagsleg atriði var svar- ið vanalega: jeg yeit það ekki. I»annig var það t. d- um fram- leiðsluverð £ garöávöxtum. Aðeins 2 eða 3 þsendnr liöfðu g-ert sjer feokkra grein fyrir því, hvað það komtaði þá að framleiða 1 tunnu af kartöflum; og frá aðeins ein- sm fjekk jeg sundurliðaðan reikn- i«^. — Þetta er þó nokkuð, sem þætvdur án verulegrar fyrirfiafii" ar gætu fengið að vita, með því aS halda reikninga yfir þá vinnu, útSteði og áburð, er í garðana fe^. áði að framleiða hvern mólu'st. Þatta er þó ckki svo lítið fjár- hagslegt atriði, þegar lun það er að ræða, hvort betur borgi sig að taka upp taó cða kaupa kol til eldsncytis- í þessu sambandi mœtti einnig minuast á þriðju oíí' algengustu eldne.ytistegundina, taðið, sem meira og niiiina cr notað til brenslu á 96% af þeim bæjum, sem taflan nær yfir. A hvern hátt bóndinn geti haft mest upp úr þessari afurð sauðfjársins cr, eft" ir því, sem rajer er kunnugt, cnn þá óleyst spurning. Hjer gctur Kolum cr brent á........................ 44% af bæjum Mó er brent á. .......................... 73.-------- — Taði er brent á.......................... 96— — — Tað borið á á .......................... 82-------- — Haughús úr steini á .................... 9-------- Áburðarhirðing „slæm,!' og „afaiv.læm" á .. 79—— — Safngryfjur fyrir bæi á................. 40-------- — Tilbúinn áburður reyndur á .............. 14------- — Kartöflur ræktaðar á.................... 52-------- — Rófur ræktaðar á....................... 46------- — Sáðsljetta notuð á ...................... 13— — — Fiagsljetta (sjálfgræðsla) notuð á......... 52-------- — T>aksljetta notuð á ...................... 96— — — Kemir l'innnast á ...................... 93— — — Plógar finnast á ........................ 30— — — Herfi finnast á .......................... 50^-------- — Valtarar finnast íi....................... 6-------- — Sláttuvjelar finnast á .................... 18-------- — Rakstrarvjelar finnast á .................. 2------- — Taði er brent undan h, u. b. -'r, hluta sauðfjár. scm sje verið um tvær leiðir &3 ræða. Onnur er sú, að breiuia sauða- taðinu ög kaupa tilbúinn áburð. Hin er sú, að bera alt sauðatað á, og nota. ¦ mó eða kol til elds' neytis. Hjer cr spurning, sem tilrauna- starfsemi landsins hlýtur að taka til meðferðar, og það sem fyrst. Bændur gera of lítið að því, að skýra opinberlega frá reynslu sinni og búska parat.hu gunum í smáu sem stóru. „Mpargt smáft, gerir eitt stórt." In"> jeg nú þegar birti meðfylgj- andi búnaðarathuganir, þá er það ckkí vegna þess, að jeg telji þær nægilega fullkomnar .eða víðtæk- ar til þess, að geta gilt fyrir a.Ila sýsluna. Fyrst og fremst ferðað- •st jeg alls ekki um einn hrepp- inn — Staðarhrepp — og í hinum hrcppum sýslunnar ná athuganir þessar yfir aðein.s 135 bæi eða ¦% þciri'a bæja, sem eru á því sva-ði. — Ef allir bæir sýslunnar hefðn verið með, muudi útkom" an líklega hafa orðið nokkuð lak- ari. Jeg birti þetta fyrst og fremst til þess, að vekja athygli bænd' anna á þessu málefni og svo einn- ig trúnaðarmanna- Búnaðarfjelags fslands, því engir isíanda eins vel áð vígi mcð að safna svona lög- uðnm upplýsingum og þeir; og þær cfu þó óneitanlega fróðlegar Og gcfa góðar upplýsingar um búnaðará stand ið. Meðaltal þessara 1^5 athugana s.jcst á meðfylgjandt tölum, sem er tala bæja af hundraðL Þessar tölur tala. svo skýrt, að jeg sje ekki ástæðn til þe.ss að fjölyrða um þær að sinni, enda getur hver og einn með nægum vilja lesið út úr ]>eim meira held" ur en gæti staðið í heilli blaða- grein. Torfalæk 9. tóv 1926. Guðm. Jónsson- NÝÚTKOMIN BÓK. B-TAIÍ XI I'OIiSTETNSSON: Sálmasöugsbók. f'essi bók er uú nýlega útkoinin í 2. ótgfkfn á kostnað Bagnars Öl" afssoriar. Fyfsta útgáfa kom út árið 1903. í þessari nýju útgáfu cr einnig innifalinn Sálmalaga viðbætirinn, er sjera Bjarni gaf út 1912 og loks Hátíða»öng\"ar hans er komn i'it ái-i'ð 1899. Eins og höfundur segir í for- luál.iimm, ci'u breytingar miög litl" ar í þessai'i útgáfn aðrar en þ;er, að 11 lög haf'a vcrið nnniin burtu, og þar tif vamfanlega valin þau sero minst hafa verið sungin og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.