Ísafold - 12.12.1926, Side 2

Ísafold - 12.12.1926, Side 2
ÍSAFOLD Stðröruni ð Stokkseyri. MIÐBIK BÆJARINS BRENNUR TIL KALDRA KOLA. TJÓN GÍFURLEGT. Á fimtudagskv. kom upp eldui’ í hinu svonefnda Ingólfshúsi ó Stokkseyri, sem kent er vió h.f- Ingólfur, er þar hafði bækist'ið •sína áður. í>að hús hefir níí staðið í eyði u;iu tveggja ára skeið, en nú átti að rísa þar upp ný verslun. Hafði Ingólfur Bjarnason, .fens- sonar læknis, tekið þar búð á leigu. Yar hann og annar maður að taka þar upp vöror á fimtudag, höfðn kveikt eld í ofni og haft; hjá sjer Ijós, en eklci er kunnugt hvenær þeir fóru úr búðinni um kvöldið- Þetta sama kvöld var leíkið á Eyrarbakka og var leiknum iokið kl. 10. Yar þar margt fóik af Btokkseyri og fór það heiin í bif- reiðum- Varð það eigi vart við neitt óvenjnlegt. er heim kom. En kl. IOV2 varð eldsins vart og log' aði þá upp úr þakinu á Ingólfs- húsi. Var þá þegar þeyttur bruns- lúður og komu ailir karimenn á Sfcokkseyri á vettvang með slökkvi dælur og einnig kom slökkvi- liðið frá, Eyrarbakka með sínar dælur. En þá var eldhafið orðið svo mikið að eigi voru tiltök að slökkva, var því aðeins reynt að verja þan húsm, er hættast vom stödd og eigi hafði kviknað í, e)) það vai' heyhlaða, sem Bjariti Grímsson á, hús Magnúsar kaup- manne Stefánssonar og síma-stöðv arhusið. I’ao toKsi. 1% «0 þessi hús, eu hefði kviknað í em- hverju þeirra, hefði að minsta kosti bnmnið sex hiis að auki. HUSIN. SEM BRUNNU. Þegar Eyrbekkingar komu iit á : Stokkseyri, var Ingólfshúsið eitt eldha.f, svo og Zöllnershús, gríð- ' arstórt pakkhús, sem Tngólfur átti ; áður, verslunarbúð Asgeirs Ei': I ríkssonar, íbúðarhúsið Yarmidalur,1 , heyhlaða, nær full af hoyi, sem1 jjón Jónasson hreppstjóri átti, ís-J húsið, eign Jóns Sturíaugssonar og svo nokkrir skúrar, þar sem geymd vom veiðarfæri, úthúnað- j ur báta o. fl. Var bálið svo af* ska.plega mikið, og hitinn svo óþol. | andi, að menn þoldu varla nærri j ; að koma, en leituðu afdreps hvar ' sem var til þess að kornast að þeim húsutm, sem hættast voru stödd. Tókst að koma segldúkum á heyhlöðu Bjarna Grímssonar og mcð því að dæla stöðugt vatni á haua, tókst að verja hana. þóit vindur stæði þangað heint af eld- hafinu. A var suðvestan stormur, en það hjálpaði, að nóg vatn var til beggja handa víð bríuiasvæðið. Loks tókst að stöðva eldmn kl. mn nóttina. — Að vísu voru þá brunarústirnar eitt glóðarhaf 1 og eldjir var í þeim fra.ru til há- degis á föstudag. TJÓNIÐ. Margir menn hafa orðið fýrir afarmiklu tjóni vegna eldsvoða þessa, en að svo stöddjx verður 1'X) ixu at' tii J - TT.Í voru Öll vátrygð, en það, sem í þeim var, mun hafa verið lítio trygt, eða, alls. eigi- Ásgeir kaupm. Eii-xksson hafði vörur sínar vá* t)-ygða*r fyrir 6 þús. kr„ en þær voru að iininsta kosti 20 þús. kr. virði. Að vísu bjargaðist milcið af þeim, en ])að var alt. stórskemt. Svo er og iun vörur Magnúsar Gunnarssonar. Þeijn var rutt út og tvístrað hingað og þangað, út í kirkjugarð og um allar trissur. Bíður hann því líka mikið tjón, þótt eigi brynni hjá honum. Auk þeirra. bíða mikið tjón þeir Sig- urður Heiðdal Og Biiðvar Tómas- son, Jón Sturlaugsson og Jón Jónasson. Heiðdal og Böðvar inistu öll veiðarfæri 3 mótorbáta, segl þeirra og arrnan útbimað og margt fleira. Jón Sturlaugsson misti alt sem í íshúsinu var af beitusíld og kjöti. Var húsið alveg fult. Jón Jónasson misti nær ful'a hlöðu af heyi. Þá mistust og veiðarfæri og útbúnaður tveggja annara vjelbáta. (annar þeirra. lieitir ,,IIeppinn“). Mun þetta hafa verið lítt eða eigi vátrygt og er talið að tjónið muni nema 6000 krónum á hvern bát, að minsta kosti. Tíúsið, sem Ásgeir Eiríksson verslaði í, var vátrygt á 9 þús. krónur. Hafði Sparisjóður Eyrar- hakka selt. það fyrir nokkrum dögum Sigursteinj Steinþórssyni fyrír 2Ó00 krónur. Vörur þœr ei' nýfluttar ,voru í Tngólfsbúð vom vátrvgðar fyrir 70 þús. lcr,; höfðu vörurnar ver- ið fluttar austur á tveim bílxim. Ingólfshxisið, ásaimt Zöllnershúsi var tvílyft með risi, um 40 álnir á lengd og 15 álnir 4 hreidd. Yar ])að í fyrstu bygt af Grínii Gísia* syni í Oseyramesi. Zöllnershúsið keyptu þeir Böðvar og Heiðdal ■VXOM G4 1r 1 álnir, tvílyft með lofti og kjali* ara, reist af Copland og Berrie fyrir riimum 20 ánxm. Yar það afar vandað hús, á neðstu hæð voru trjen 9x9, á annari hæð 6x6 og efst 4x5 þuml. digur. Yar það „óinnrjettað“, en Ingólfshúsið var „innrjetta.ð“ fyrir búðir, skrif- stofui*, íliúð og vörugeymslu. ÚTGERÐ STOKKSEYMNGA í VOÐA. Það er eigi að eins, að Stokks- pyringar hafi beðið stórtjón bein- línis af eldsvoða þessum; hið óbeina tjón er líklega engu ininua, því að útgerð þeirra á vetrarver- tíð er í voða. Af 10 vjelbátum, sem á Stokks* eyri e.ru, hafa 5 mist allan siun útbúnað. l'r því má ef td viU bæta. En hitt er verra, að í ís- húshm fórst öll sxx beita, er út- gerðin hafði treyst á. Og sagt er, að allmikið af salti liafi verið í kjallaranum undir pakkhúsinu stóra. SJÓNARVOTTUR SEGIR FRÁ. ísafold hafði næsta dag íal af jnann', sem var við brmxann á Stokkseyri. Honum sagðist svo frá: — Klukkau hefir veríð rúmlega 11, er við Eyrbekkingar komuin t.il Stokkseyrar. Yar ]>á komiim eldur í öll húsin, sein brunnu, og öll munu þau hafa verið alelda fyrir klukkan 12. Þá vpru raörg hús í liættu, þar á meðal síma* stöðin. Símaþræðir voru allir höggnir sundur, því að aðalleiðsl- an lá yfir brunasvæðið. Voru á þm niargir síxnastaurar og fuðr- uðu þeir upp eins og eldspýtur. Sá jeg þr.já, seui stóðu eins og rnjóar eldsúlur upp úr jörðinni og teygðust eldtungurnar hátt upp nf hoirri. Var ]>eS oinKruriil»-cr sjón. Tli á Eyrarbakka var eins Ijóst og 11x11 hábjartan dag og þegar við fórum fraiii hjá spítalannm (sem enginn spítáli er), þá var eins og þar væri Ijós S hverjtxxxi glugga. Eru þó um 5 kílómetrar þaðan til Stokkseyrar. Og ,svo var eldhafið mikið. þegar hæst stóð, að í Sandvíkumxm var glóbjart og lesljóst mun 'hafa verið alla leið norður undir Ingólfsfjall. — Hitinn var óþolandi og nóg var að gera, en þó gat maður ekki annað en undra.st hina tignarlegu sjón og dáðst að henni, þar sm hið mikla bál teygði logatungur sínar hátt til himins. Og seixxt mxm jeg gleyma ]xví, þá er þakið af pakkhúsimx fjell ofan í eldinn og eiinyrju. Yar þá, seim bryt- ist þar upp eldgos mikið, en neist.aflugið var sem glóandi stjörnuhjálmur yfir þorpinu. KOSNINGARNAR í DANMÖRKU. Eins og kunnugt ©r fóru fram kosningar í Danmörkn 2. þ. in. Urðu úrslitin þessi: áðnr: nú : Jafnaðarmenn 55 53 Gerbótamenn 20 16 Y instrimenn 44 46 Hægrimenn 28 30 Slesvíkurfl 1 1 ,,Retsparti“ (nýr n.) 0 2 Ófrjett er enn frá Færeyjuxn- Samkvæmt þessum úrslitum hefir stjórnarflokkurinn (jafnað- ármenn) tapað 2 sætum og stuðxi- mgsflokkur stjórnnrinnar (Ger- bótamenn) tapað 4 sætum, eða satntnls 6 sætixin og er jafnaðar- maimastjórnin þar með orðin í minni hluta x Ríkisþinginu. Yinstri flokkui-inn og hægri-flokkuriim Bánaðarathngaiilr. Ef að bæmlui- alment hefðu ge):t Kolum er brent á............................ 44% af bæjum Mó er brent á............................... 73-----------— Taði er brent á ............................ 96— -— ___ Tað borið á á .............................. 82-----------— Haughús 'úr. steini á ...................... 9—- — — Áburðarhirðing „slæm“ og „afarsl:em“ á .. 79----------— Safngryfjui- fy-rir bæi á ............... 40-----------— Tilbúinn áburður rej-ndiu' á ............... 14—-----------— Kartöflur ræktaðar á ..................... 52---------— Rófur rœktaðar á ........................... 46-----------— Sáðsljetta notuð á ......................... 13-----------— Flagsljetta (sjálfgræðsla) notuð á ......... 52------------— Þaksljetta notuð á ......................... 96— — — Kcrnn' finnnast á .......................... 93-------— Plógar finnast á ........................... 30------------— Herfi finnast á ................*........... 50-------— VaJtarar finnast á ......................... 6—- — — Sláttuvjelar finnast á ..................... 18------------— Rakstrarvjelar finnast á ................... 2— — — tslenskii’ bændur gera altof lít- ið að því, að skrifa niður hjá sjer ýms atriði viðvíkjandi bxxrekstri sínum. Þótt. ekki sje um fullkomna húreikninga að ræða, geta þaimig lagaðai' athuganir verið til milc- illar leiðbeiningar um það, hvem* ig búskapurinn, á liverjum stað, borgi sig best. En, því er nú ver, bændnr vita alment ekki hót um b.vemig hinar einstöku greinar bús þein-a bera sig, eða í h:esta. lagi hafa einhvem gnin unx það. Jeg hefi aldrei orðið þessa eius greinilega var og í sumai', á ferð- um mínum, um Húnavatnssýslu, sdm trúnaðarmaður Búnaðarfjel. tdands. Þetta kom sjerstaklega í Híós vegna þess að jeg var — að gamni minu — að safna margs- konar búnaðarath. og spurði þ>ú margs. Þegar spurningarnar hljóðuðu upp á . f j.árhagsleg atriði var svar* ið vanalega: jeg veit það ekki. Þaxmig var það t. d- um fram- leiðsluverð á gai'ðávöxtum. Aðeins 2 eða 3 bændnr. liöfðu gert sjer pokkra grein fyi'ir því, hvað það koBtaði þá að franxleiða 1 tixnnu af kartöflum; og frá aðeins ein- nm fjekk jeg suudurliðaðan reikn- i»g. •— Þetta er þó nokkuð, sem bamdur án yerulegrar fyrirhafrr ar gætu fengið að vita, með því að halda reikninga yfir þá vinnu, útsæði og áburð, er í garðana feg. þetta í nokkur ár, myndum \úð nú ekki flytja inn eina einustu kartöflu, Jxvx þá hefðu bændur sjeð, að ])oir gátu, flestir a. xn. k , íuektað þær sjúlfir, miklu ódýrara heldnr en þeir kaupa erlendar kartöflur. í stað þess flytjum við nú inn h- u. b. y2 þeirra karíafla, er við neytunx, og borgum fyrir þa:r 2—3-falt hærra vei'ð en fram- leiðsluverð þeirra mun vera hjer á landi. xlnnað dæmi má nefna: fram* leiðslnvei'ð á xnó. Eins og taflan hjer á eft.ir ber með sjer, er mó brent á 73% og koluni bi'elxt á 44% af þeim bæjum er taflan nær yfir. — Enginn, sem jeg spurð', gat frætt mig um það, bvað kost- áði að framleiða hvern nióhest. Þotta er þó ekki svo lítið fjár- hagslegt atriði, þegar um það er að ræða, hvort betur borgi sig að taka upp mó eða kaupa kol til eldsiiej'tis. í þessu sambandi mætti einnig minnast á þriðju og algðngustu eldneytistegundina, taðið, sem meira og nxinna er notað til hrenslu á 96% af þeim bæjum, sem taflan nær yfir. Á hvern hátt bóndinn geti haft mest xxpp xir þessari afurð sauðfjársins er, eft* ir því, sein mjer er kxxnnugt, enn þá óleyst spurning. Hjer getur Taði er brent undan h. u- b. sern sje verið um tvær leiðir a,5 ræða. Onnur er sxi, að brenna sauða- taðinu og kaupa tilbúinn áburð. Hiu er sú, að bera alt sauðatað á, og nota • mó eða kol til elds* neytis. Hjer er spurning, sem tili'auna- starfsemi landsins hlýtur að taka til nieðferðar, og það sem fyrst. Bændur gera of lítið að því, að skýra opinberlega frá reynslu sinni og búskaparathugumxm í smán sem stóru. „Margt srnáft gerír eitt, stórt.“ Þó jeg nú þegar birti meðfylgj* 2f, hluta sauðfjár. andi búnaðarathuganir, þá er það ekkí vegna þess, að jeg telji þær nægilega ftillkomnar .eða víðtæk- ar til þess, að geta gilt fyrir alln sýslima. Fyrst og fremst ferðað- ist jeg alls ekki um pinn hrepp- inn — Staðai'hrepp — og í hinnm hreppunx sýsluxmar ná athuganir þessar yfir aðeins 135 bæi eða If þeirra bxeja, sem eru á því svæði. -— Ef allir bæir sýslunnar hefðu verið með, mxmdi útkom* an líklega hafa oi’ðið nokkuð lak- ari. Jeg birti þetta fyrst og fremst til þess, að vekja athygli bænd* anna á þessu málefni og svo einn- ig trúnaðarmanna- Búnaðarfjelags íslands, því engir standa eins vel áð vígi með að safxxa svona lög- xxðum xipplýsingum og þeir; og þær cru þó óneitanlega fróðlegar og gefa góðar upplýsingar xxm húnaðarástandið. Meðaltal þessara 135 athugana sjest á meðfylgjandi tölum, sem er tala ba'ja af hnndraði. Þessar tölxxr tala. svo skýrt, að jeg sje ekki ástæðn til þe-ss að fjölyrða unx þær að sinni, enda getnr hver og einn 'með uægixm vilja lesið xit úr ]>eim meira held" ur en gæti staðið í heilli blaða- gre.in. Torfalæk 9. nóv- 1926. Gxiðm. Jónsson- NÝÚTKOMIN BÓK. B.TARXÍ ÞORSTEINSSON: Sálm as öixgsbók. Þess’i bók er nú nýiega útkoniin í 2. útgáfu á kostnað Ragnars ól* afssoiiar. Fyrsta útgáfa kom út árið 1903. í þessari nýjxi útgáfu er einnig innifalinn Sálmalnga viðbætirinn, er sjera Bjarni gaf xit 1912 og loks 'Hátíðasöngvar hans er komu út árið 1899. Eins og liöfundur segir í for- málanum, eru breytingar mjög litl* ar í þessai’i xitgáfn aðrar en þær, að 11 lög hafa verið numin bui'tn, og þar til vamtanlega valin þau sem minst lxafa verið snngin og

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.