Ísafold - 12.12.1926, Blaðsíða 3
fSAFOLD
Tognrom hlekkist á.
„SKALLAGRÍMUR"
FÆR ÁFALL.
A 'fimtud.morgun á 6. tímanum
var jSkallagrímur' Kjer úíi í flóair
um. Var harin á 20 faðtma dýpi.
En til grunns við hann, alllangt
írá, itfun A'era um 7 faðma dýpi.
'Þar hóf sig upp grunnbrot mikið,
<og gróf sig djúpt og lengi. Skall
¦einn faldurinn á torjaraniTm, á
stjóriiborðskinnung, og kastaði
skipinu á hliðina.. Hefir sjálfsagt,
eftir því, sem Guðm. Jónsson skip-
stjóri sagði ísa.f., litlu mátt muna,
að 'það ekki fa>ri af kjölnum.
Ilm leið og skipið kastaðist á
hKðina, fór allur fiskur yfir í ba.k-
borðshliðina, kol og annað laus-
legt. En brotið tók með sjer báði
bátana. og reif burtu þilfarið und"
ir þeim á alhniklum parti. Og öl.'u
'lanslegu sópaði sjórinn burt.
Þá flæddi og mikill sjór niður
í skipið. í hásetaklefann kom svo
mikill sjór. að hann tók upp í
þriðju kojuröð, og svipað var ann.
arstaðar í skípinu.
Þegar brotsjórinn skall yfir
skipið, var skipstjóri staddur á
þilfari undir stjórnpallí, og stóð
Tiann þar í mitti í sjónum. En ev
hann ætlaði npp á stjórnpall,
komst hann ekki þangað fyrir sjó-
fossum ofan úr „brúnni" — Allir
¦gluggar brotnuðu og allir kanmar.
Alllangan tíma tók að ryðja svo
t.il í skipinu, að það rjetti sig. —
Tókst það ])''>, en lá þó niikið á
bakborðssíðu er það kom inn.
AlIIangan tínia mun ta.ka að
gera við allar skemdir á Skalla-
grími. Er talið, að hann muni
verða að liggja. inni um .mánaðar"
t.íma.
ARINBJÖEN HEBSIR
MISSIR BÁTANA.
Sama ðag barst sú h-<?gn af
Arinbirni hersi, sem þá var sunn-
an við Yestinannaeyjar, að sjór
hefði tekið bátana, og broti'ð
stjómpall meira eða mínna. "*¦
Ekki þefir heyrst um skemdir
á fleiri skipum af völdum veðurs-
ins.-
ÍTALSKUR TOGARI,
sem ,Tentise" heitir kom hjc-y inn
9. ]). m. Var liann á leið hingað,
en kendi grunns nálægt Grinda-
vík, líklega á sömu slóðum og
,,Asa" stranda'ði á síðastliðinrt
vetur.
Þó var strandið ekki meira en
það, að togarinn komst út sjálfur,
og mjög fljótlega. En skrúfan
hafði losna'ð, og nokkur lelri kom
að honum.Verður l'arið með tofgar.
ann upp í fjöru og botninn á hoir
um skoðaður einhvern næstu dagi.
Skýrsla
um fornminjafandinn 4 Oergþórshvoli.
Eins og kmrnugt er, þá hefir
ha.fa hvor um sig unaið 2 sæti,
4 alls, og óháðir, svo kallað „Reis-
parti". hafa unnið 2 sæti. Hægri-
menn og vinstri hafa þannig meiri
hluta, 76 sæti.
fíjálfstæðisflokkurinn (Cornelí-
us Petersen) hafði ekkcrt. ssætj í
pinginu og fjekk ekkert nú. —
Kötmmúnistar fengu færri a.tkv.
við þessar 'kosniugar en síðast;
þeir eiga ekkert. sæti í þinginu-
•Tafriaðármannastj. hel'ii- saœt aí
sjer og Vinstrinumnnm falið ».S
mynda stjórn.
verið reist stórhýsi á sögustaðn-
um Bergþórshvoli, nú í sumar. p.
21. niaí s.l. var byrjað að grafa
i'yrir kjallara hússins. Sökuni þess
að jeg hafði umsjóp með verkinu
fyrir hönd ríkissjóðs, þá sendi jeg
þegar í stað simskeyti til þjóð-
minjayarðar) og tilkynti honum
að verkið væri hafið, Atti jeg hálf
vogis von á að hann numdi kofma
austur. En þjóðminjavörður svar-
aði mjer um hæl, og bað mig að
láta sig vita, ef eittlivað niark-
vert kæmi fyrir. Nánar athugað
fanst mjer þetta svar þjóðminja-
varðar alls ekki óviðeigandi eða
sýna neitt tómlæti. Hann hafði
sjálfur skipað fyrir hvar nýj;-,
búsið skyldi standa, og vissi þ/í
fyrirfrarii að gandi bærinn og
gruhnur hans mundi standa óhagg-
aður. Þar sem nýja húsið stendur
nú, hafði áður staðið skenunvt-
hjallur og smiðja, en engin íbúð-
ftrlnis. Var og hóllinn þar mun
lægri eu undir gamla bauium, og
þvi líkur til að þar hefði skemur
bygð staðið. Óg þegar farið var
að grafa. J)á kom það í Ijós, að
þjóðminjavörður hafði rjett fyrir
sje.r. Einskis varð vart, er atlmga
þyrfti, nema aðeins í suðvestur-
horni kjallarans, þar sem gengið
vav næsta gamlá bænúni. Þav kom
í Ijós aska 2—3 metra niðri á u.
3—4 fermetra. svæði. Öskulagið
var um 80 f)ii. á þykt, Vav það
þykkast út við vegg gamla barj-
arins, en smá þyntist eftir því, sem
intiar ifri') í I; .í.-il l=t i--.nin. tS ..A»uji3<!'tunr
varð víðar íisku vart í grunnin
miklu yngri. Bæði var hún nuui
lausari og þar að auki aðe.ins 1—fí
álnir niðri. En í öskulagínu í snð-
vesturhorni grunnsins fundnet
flestir þeir munir, sem einhvew
virði þóttu.
Pylgi'r hjermeð skýrsla yfir
niunina, ásamt lauslegri teikningu
af Inísaskipun á staðnum, til þess
a5 betur sje hægt að átta sig á
greftinum. Svörtu línumar í suð-
vesturhorni gnmnsins undir nýja
4) JÁRNBROT, ferstrent og
flatt; var neðarlega í öskulagínu.
5) TES'XI^MOLI, fanst í miðjti
öskulaginu.
6) JARNHRIN6JA, brotin,
fanst nokkrum centimetrum ofar
í öskunni.
7) 3 BI^iCrRÝTISSTEINAR,
litlir, aflangir, að því er virtívt
með slípuðum hliðum; fundust í
miðju öskulaginu út við vegg
gamla grunnsins.
8) VHOARBÚTAR, brunnir, 4r~
5 að tölu. Voru í öskunni, út við
vegg gaanla hússins. Náðist a»Ö-
eins endinn af sumum þeirra, «g
«—¦———
Wjja. h^SÍ^.
J
Qamti hðiriy\r\.
húsinu, sýna svæði það, sem ask-
an og fornaninjarnar fundust á.
Teikning þessi er gerð eftir upp-
drætti þjóðminjavarðar af staðn-
um.
u|m, bæð' þar sem sm'iðjau hafði
sta.ðið og eiiis, austast í hólnum.
En auðsjáahíega var sú aska
ÞAÐ, SEM PANST YAR
1) EIRÞYNNA, sennilega ú?
potti. Var hiin í öskulaginu í suð-
vesturhorni grunnsins 2,80 m.
niðri; datt oll í mola er við var
komið.
2) HNÍFBLAIX með breiðum oj
Tuuga; Vaí óiarlega i
öskulaginu.
3) SÍVALNINGUR UR KOPAR,
með dálitlu verki; fanst í norð-
a usturjaðri öskunnar.
situr hitt eftir í grunninuJm, undir
gamla bamum.
0) VIBARKOL; í suðvestur-
homi öskúnnar.
ENNPREMUR FANST f
ÖRUNNINUM.
10) SMÁSPÝTA MEÐ RÚNTIM,
fanst undir smiðjunni e. 1 mtr.
niðri.
11) HXÍPBLAÐ MEÐ AFTUR-
MJÓUM TANGA. Fanst imdii-
skemjnngólfinu í 1.20 m. dýpt-
12) .].\ívNLYK!i:l. vw í j«o«ís-
austurhorni grunn&ins c. 80 m.
niðri.
13) SKAR.BÍTUR ÚR TÁRNI;
fanst í smiðjugólfinu c. 70 em.
niðri.
'frví helst máttu missast. 1 stað
þeirra hafa verið sett 10 ný lög,
þar á Sneðal 2 lofsöngvar, hinn
xássneéki, álkunni eftir Lwoff og
„Kongernes Konge" eftir Hórne-
mann. Fara. þau bæði vel sem
•sáJmalög. Einnig hafa verið tek*
in 3 dönsk lög, tvö eftir Berggreen
•og eitt eftir Glæser, rjett lagleg
<en ekki veigamikil. „Þjer ljósrs-
ins englar'' eftir J. Ellor er ali"
liressilegt lag, en verður að sjTigja
fieirradðað. Sönmleiðis á vel við
;að syngja i kírkjii hið fagra lag
Kuhlaus ,.Meðal leiðarina lágu",
eu það litheimtir meira en meðal
Taddir og söngkunnáttu, ef það
á-Að njóta sín. — Breytingar þess-
«r eru því til bóta, og hefði sjált'"
sagt mátt gera enn fleiri. Þó skal
•ekki út í þá sálma farið, en að"
•eins bent á, að vel hefði farið a
:því að sleppa nokkrum af þeim
i;extum Sálmabókarriðbætisins frá
1912, f,-em vant er að taka til dæur
is, þegai' minst er a hvað þetta
s'ábaasafn sje fátffikt að andagift
(t. d- „Heyr oss Jesú, hver ert
^ráT', — „JesÚS segir: þyrsti þig,
'þú i?ka.lt koma og flnna mig l4'
— Hva<ð kennir til að kemur
hjer?" o. fl.).
Hentugra nmn ílestum orsau-
letkumm þykja að hafta lögin í
stafrófKröð lagboðanna, heldur en
eiftir efni sálmanna. — Það þótti
ioStW' við fyrstu útgáfuna, að
þai' var skrá yfir-höfunda lag-
.annaj en nú hefir henni verið slept.
..Aftur er það kostur, að sett hefir
verið skrá yrfir samstseð lög með
sömu bragíi.rháttum, eins og er i
Sálmasöngsbók Sigfnsar Einars"
sonar. Er það oft handhægt, að
geta valið um fleiri lög við sama
sálmirin, þar sem þau eru til.
Hin Eyrri Sálmasöngsbók sjera
Bjarha, Itat'ði náð mrkilli út'
breiðslu oji' vav mí út.seld. Knn
meiri vinsældum höfðu þó Hátíða-
siingvar hans náð, því að þeir
munu nú yérá sungnir uín ált
land, þar sem sörigkraftar leyfa.
En þeir hafa líka verið ófáanlegir
um álhnorg ár. Bæti* þessi úf
gáfa því fir tilfinnanlegúm skórti.
Þótt telja megi ]>að í fljðtu bragði
vel viðeigandi að hafa. sálmalðg"
in or' Hátíðasöngvana í einni og
sömu bók, þá ér auðsætt að rjett-
ara hefði verið að haga því svo
til að menn gætu keypt hvort
fyviv sig. Þeir sem vildu, gátu
fengið hvorttvéggja bundið sam*
an í bók eins Ve> fyriv því.
Prents'mið.ian Gutenberg befir
annast. preritun bóka.i'innav, 0g sýn.
ist ba'ði pappír og fragangrir all"
u'- vera í besta Iagi.
X.
Prófkosní'ng einskonav, er sagt
að Tímamenn efni tíl á Mýrum,
tíl undirbúnings undir kosnmg-
arnar að ári. og edgí Mýramenn
að velja milli Pjeturs í Hjörsey,
Bjarna Ásgeirssónar oy; -Tóns
Hannessonaj- í Ðeildartungú.
Útflutningur isl. afurða í nóv. 1926.
Skýrala frá Gengisnefndinni.
Fiskur verkaður 5.733.520 kg. 2.983,230 kr.
Fiskur óverkaður 536.630 — 147.860 —
Karfi saltaður 96 tn. 1.840 —
Síld 11.877 tn. 514.270 —
Isfi8kur ? 426.300 —
Lýsi 186.970 kg. 74.420 —
Fiskimiöl 5000 — 1 100 —
Sundmagi 3.340 — 5.720 —
Diinn 825 — 32.170 —
Saltkjöt 2.180 tn. 285.140 —
Garnir hreius. 2.750 kg- 38.500 —
Garnir saltaðar 13.680 — 14.350 —
Gærur ca. 107.000 tals 53Ö.040 —
Skiun söltuð 9.650 &g. 19.360 —
Húðir saltaðar 3 000 2 070 —
Skinn öútuð og hert 3.660 — 22.620 —
Mör 1.020 — 1.820 —
UU 75.950 — 143.120* —
Rjúpur 127.510 tals 58.790 —
Refir lifandi 10 — 1.750 —
Samtals kr. 5.309.470 kr.
Jan.—nóv. 1926 : 1 seðlakr. 43.736.780
í gullkr. 35.711.364
Jan.—nóv. 192E »: í seðlakr. 67.822.560
í gulikr. 48.089.000
Tslands-hifli, nieð nuirgum mynd-
um, hafa „Berl. Tid." gefið út ný-
lega sem fylgiblað. lleftið byrjar
á, grein um konungsríkið Island
eftir Jón Þorláksson forsætisrað-
herra ; segir hann m. a., að hið
góða samkomulag, .sem verið hafi
síðan 1918 milli íslenisku og dönsku
síjórnanna og sambandsþ'joðánba,
ga-ti verið til fyrirmyndar Öðrum
skyldum þjóðum. Ennfrenmr e.ru í
heftinu <ireinar um Landsbankann
ög Islandsbanka: um peninga og
bankamál skrifar Georg Ólafsson
bankastjót i; Magnús (luðmunds-
son atvimmmálaráðherra skrifar
um átfhrtninginn; Svenn Poulsen
skrifar um ..endurreisn íslands;",
Sveinbjörn Egilson skrifar um síld-
veiðina. Þar að auki eru greiriar
um ýms íslensk fyrirtseki og at-
vinnurekendui-.
Fiskbirgdir I. des. 103.882 skippund.
Fyrsta nóvember voru fiskbirgðir samkvæmt talningu fiski-
139.200 skp.
matsmanna
Afli i nóvember
Ltflutt í nóvember
Birgðir 1. desember
2.754 —
38.072 —
103.882 —
fíaguar Lundfoorg hefir nýíega
samið bók sem heitir „Island i fom-
tid oeh nutíd". Bókin er ætluð fyr-
ir börn og nnglinga og er nr. 114
í bókaróð er beitir „Barnbibliotekef
Saga". Er bokin í 18 köflum. Bru
sumir þeirra fornsöguþættir, a.ðrir
ferðasögubrot og smápistlar um ýnis
atriði í nútíma ])jóðlífi voru. í br>k-
inni er f.iöldi ágætta mynda; a.D-
margar þeirra hafa aldrei sjest á
prenti fyr.
--------**m*>--------