Ísafold - 12.12.1926, Side 3

Ísafold - 12.12.1926, Side 3
ÍSAFOLD 3 Togsirum hlekkxst á. „SKALLAGRÍMUR“ FÆR ÁFALL. Á "fimtnd.morgun á 6. tímamim var ,Skallagrímur‘ hjer úti í flóan- um. Var hann á 20 faðtma dýpi. En til grunns við hann, alllangt frá, imm vera. um 7 faðma dýpi. 'Þar hóf sig upp grunnbrot mikið, ■og gróf sig djúpt. og lengi. Skall ■einn faldurinn á togaranvrm, á ■Stjórnborðskinnung, og kastaði skipinu á hliðina.. Hefir sjálfsagt, eftir því, sem Ouðm. Jónsson skip- Ktjóri sagði ísaf., litlu mátt muna, að það ekki fa*ri af kjölnum. XJm leið og skipið kastaðist á hliðina, fór allur fiskur yfir í bak' horðsliliðina, kol og annað laus- legt. En brotið tók með sjer baða bátana og reif burtu þilfarið und" ir þeim á alhniklum parti. Og ölln lauslegu sópaði sjórinn burt. Þá ftæddi og mikill sjór niður í skipið. í hásetaklefann kom svo mikill sjór, að hann tók upp í þriðju kojuröð, og svipað var ann_ arstaðar í skipinu. Þegar brotsjórinn skall yfir skipið, var skipstjóri staddur á þilfari undir stjórnpalli, og stóð hann þar í niitti í sjónum. En er hann adlaði upp á stjórnpál’, komst hann ekki þangað fyrir sjó' fossum ofan úr ,,brúni}i.“. — Allir ;gluggar brotnuðu og allir karimar. Alllangan tíina tók að rvðja svo til í skipinu, að það rjetti sig- — Tókst það ])ó, en lá þó mikið á bakborðssíðu er það kom inn. Alllangan tíma mun taka að gera við allar skemdir á Skalla- grími. Er talið, að hann muni verðá að liggja inni um mánaðar' t.íma. ARXNBJÖRN HERSIR MISSIR BÁTANA. Sama dag barst, sú fregn af Arinbinii hersi, sem þá var sunn- an við Vestmannaeyjar, að sjór hefði tekið bátana, og brotið stjómpall meira eða rninna. 'v- Ekki hefir heyrst um skemdir á fleiri skipum af völdum veðurs- ins.* ITALSKUR TOGARI, sem ,Tentise“ heitir kom hjer inn 9. þ. m. Var hann á leið hingað, en lcendi grunns nálægt Orinda- vík, líklega á sönux slóðum og ,,Asa.“ strandaði á síðastliðir.it vetur. Þó var strandið ekki méira en það, að togarinn komst vít sjálfur, og mjög fljótlega. En skrúfan lvafði losnað, og nokkur leki kom að honum.Verður farið íueð togar. ann upp v f jörvi og botninn á hon' um skoðaður einlvvern na*stu dag i. Skýrsla um fopnminjafundinn ð Ocrgþárshvoli. Eins og kvumugt er, þá hefir hafa hvor um sig unnið 2 sæti, 4 alls, og óháðir, svó1 kallað „Rets- parti“, hafa unnið 2 sæti. Hægri- meim og vinstri hafa. þannig meiri hluta, 76 savti. Sjálfstæðisflokkurinn (Comeli- ns Petersen) hafði ekkert. sæti í fúnginu og fjekk ékkert nú. — Ko(mmúnistar fengu færri atkv. við þessar kosningar en síðast; þeir eiga. ekkert, sæti í þinginu. Jafnaða.rmannastj. hcfir saat af sjer og Vinsfrunönnum falið að mynda stjórn. verið reist stórhýsi á sögustaðn- vun Bergþórshvoli, nvi í svrmar. Þ. 21. maí s.l. var byrjað að grafa fyrir ltjallara lvússins. Sökum þess að jeg hafði urnsjón með' verkmu fyrir hönd ríkissjóð.s, ]>á sendi jeg þegar í stað símskeyti til þjóð- minjavarðar, og tilkynti honurn að verkið væri hafið. Átti jeg hálf vegis von á að liann mundi kotma austvir. En þjóðminjavörður svar- aði mjer um hæl, og bað mig að láta sig vita, ef eittlivað mark- vert kæmi fyrir. Nánar athugað fanst mjer þetta svar þjóðminja- varðar alls ekki óviðeigandi eða sýna neitt tómlæti. Hann hafði sjálfur skipað fvTÍr hvar nýjr; húsið skj-ldi standa, og vissi þ/í fyrirfraim að gamli bærinn og gruhnur hans nvundi standa óhagg- aður. Þar sem nýja húsið stendur Wú, liafði áður staðið slcemmvi- hjallur og smiðja, en engin vbúð- arhús. Var og hóllinn þar mun lægri éu undir gamla bænum, og því Iíkur t.il að þar hefði skemur bygð staðið. Og þegar farlð var að grafa, ])á kom það í ljós, að þjóðminjavörður lvafði rjett fyrir sjer. Einskis varð vart, er atíraga þyrfti, nema aðeins í suðvestur- horni kjallarans, þar. sem gengið var næsta garnla bænum. Þar kom í ljós aska 2—3 metra niðri á e. S—4 fermetra svæði. Öskulagið var vun 80 em. á þykt, Var bað þykkast út við vegg gamla bæj- arins, en smá þyntist eftir því, sem iiuiar drú_J kiallnva'nM.—J-S- w,.u. j viotuirr varð víðar öskvv vart í grunnin- vfm, bæði þar sem sitíiðjau hafði staðið og eins. austast v hólnvun. En auðsjáanlega var sú aska nviklu yngri. Bæði var hún mun lausari og þar að auki aðe.ins 1—3 álnir niðri. Bn í öskulaginu í suð- vesturhorni grvxnusins fundnst flestir þeir mvmir5 sem einhvers virði þóttn. Pylgir hjermeð skýrsla. yfir munina, ásamt lanslegri teikningu af húsaskipun á staðnum, til þess að betur sje hægt að átta sig á greftinum. Svörtu líuumar í suð- vesturhorni gmnnsins undir nýja 4) JÁRNBROT, ferstrent og flatt; var neðarlega í öskulagínn. 5) TTNNUTOLT, fanst í rniðju öskulaginu. 6) .TÁR.NimiNGJA, brothi, fanst nokkrvtm centimetrum ofar í öskunni. 7) 3 BLÁGRÝTISSTETNAR, litlir, aflangir, að því er virtist með slípuðum hliðum; fundust í miðju öskulaginu út við vegg gamla grunnsins. 8) VTHARBÚTAR, brvmnir, 4— 5 að tölvv. Voru í öskiuvni, út við vegg ga.mla hússms. Náðist aÖ- eins endinn af sumurn þein*a, og Qotnvll fcdLrtHti. húsiuu, sýna svæði það, sem ask- an og fornaninjarnar fundust á. Teikning þe-ssi er gerð eftir upp- drætti þjóðminjavarðar af staðn- um. ÞAÐ, SEM FANST VAR 1) EIRÞYNNA, seunilega vir potti. Var hvín í öskulaginu í suð- vesturhorni grunnsins 2,80 m. niðri; datt öll í mola er við var komið. 2) HNíEBLAÐ, með breiðmn eg ' var of arlega x xrni£jrr öskulaginu. 3) SÍVALNINGUR ÚR KOPAB, með dálitlu vex*ki; fanst í norð- austurjaðri öskunnar. situr hit.t eftir í gruvminutíi, undu- gamla bænum. 9) VIÐARKOL; í suðvestur- horni ösktínnar. ENNFREMUR FANST f GRUNNTNUM. 10) SMÁSPÝTA MEÐ RÚNU.M, fanst undir smiðjunni c. 1 mtr. niðri. 11) HNÍFBLAÐ MEÐ AFTUR- MJÓUM TANGA. Fanst vmdir skerinnngólfinu í 1.20 m. dýpfc 12) ■T.ÁRXLYKLLL, var austurliorui grunnsins e. 80 exn. niðri. 13) SKARBÍTUR ÚR .TÁRNT; fanst í smiðjugólfinu e. 70 em. niðri. 'J»ví helst máttu missast. í stað þein*a hafa verið sett 10 ný lög, þar á tíieðal 2 lofsöngvar, lvmn .rússneski, alkvmni eftir Lvvoff og „Kongernes Konge“ eftir Horne- mann. Fara þavv bæði vel sem sálmaíög. Einnig hafa verið tek' in 3 dönsk lög, tvö cftir Berggreen og eitt eftir Ólæser, rjett lagleg «en ckki veigamikil. „Þjer ljóss- Iiis englar“ eftiv J. Ellor er ali' liressilegt Tag, en verður að syngja 1 tfleirraddað. Siimuleiðis á vel vvð :að svngja í kirkjtv hið fagra lag Knhlaus „Meðal leiðanna lágu“, ■en það útheimtir meira en meðal vaddir og sÖngkunnáttu, ef það :á að njóta sín. — Breytingar þess- ar eru því til bóta, og hefði sjalf' -sagt mátt gera enn fleiri. Þó skal -ekki út. í þá sálrna farið, en að' -eins bent á, að vel hefði farið á 'því að sleppa nokkrum af þeim Jcxtum Sálmabókarviðbætisins frá 1912, b*em vant er að taka til dæviv is, þcgar rninst er á lvvað þetta sájmasafn sje fátækt að andagift (t. d- „Heyr oss Jesú, hver ert M r\ - „Jesús segir: þyrsti þig, þú ska.lt koma og finna mig!“ Hva.ð kemur til að kemur hjcr?“ o. íl.). Hcntugra mun flestum orgaa- leikurum þykja að hafa lögin í stafrófsriið lagboðanna, hel’dur en eftir efni sálmanna. — Það þótti kostur við fyrstu útgáfuna, að þar var skrá ýfir höfunda lag- .anna, en nú hefir henni verið slept. -Aftur er það kostur, að sett hefir verið skrá yfir samstæð lög með sömu hragarháttum, eins og er i SáTmasöngsbók Sigfúsar Einars' sonar. Er það oft. handhægt, að geta vabð uln fleiri lög við saina sálminn, þar sem þau eru til. Hin fyrri Sáimaðöngsbók sjera Bjarria, hafði náð mrkilli vít* breiðslu og var nvx útseid- Enn meiri vinsældum höfðu þó Hátíða- söngvar lians náð, því að þeir iinniu nú vera sungnir um alt land, þar senx söngkraftar leyfa. En þeir liaía líka verið ófáanlegir mn allmörg ár. Bætir þessi xit' gáfa því úr tilfinnanlegum skorti. Þótt telja megi ]iað í fljótu bragði vel viðeigandi að hafa sálmalög' in og Hátíðasöngvana í einni og fiömu bók, þá er axxðsætt, að rjett- ara hefði verið að haga því svo tii að menn gætu keypt hvort fyrir sig. Þeir sem vildu, gátu fengið hvorttveggja bundið sanr an í bók eins Vel fyrir því. Prentsiniðjan Gutenberg hofir annast, pi-entxin bókarihnar, og sýn- ist ba*ði pappír og frágangur all' ur vera í besta, lagi. X. Útflutningur ísl. afurða í nóv. 1926. Skýrsla fpá Gengisnefndinni. Fiskur verkaður 5.733.520 kg- 2.983,230 kr. Fiskur óverkaður 536.630 — 147.860 — Karfi saltaður 96 tn. 1.840 — Síld 11.877 tn. 514.270 — Isfiskur ? 426.300 — Lýsi 186.970 kg* 74.420 — Fiskimjöl 5000 1 100 — Sundmagi 3.340 — 5.720 •— Dúnn 825 — 32.170 — Saltkjöt 2.180 tn. 285.140 — Garnir hreins. 2.750 kg- 38.500 — Garnir saltaðar 13.680 14.350 — Gærur ca. 107.000 tals 536.040 — Skinn söltuð 9.650 kg* 19.360 — Húðir saltaðar 3 000 2070 — Skinn sútuð og hert 3.660 — 22.620 — Mör 1.020 — 1.820 — UU 75.950 — 143.120* — Rjúpur 127.510 tals 58.790 — Refif lifandi 10 — 1.750 — Samtals kr. 5.309.470 kr. Jan.—nóv. 1926 : í seðlakr. 43.736.780 í gullkr. 35.711.364 Jan.— nóv. 1925 : í seðlakr. 67.822.560 Tsí-andskéfii, nieð mörgixnx mynd- um, liafa „Berl. Tid.“ gefið xit ný- lega seni fylgiblað. Heftið byrjar á grein um konungsríkið Island eftir Jón Þorláksson forsætisráð- lierra; segir hann m. a., að hið góða samkomulag, sem verið Ixafi síðan 1918 milli íslensku og dönsku stjórnanna og sambandsþjóðánna, gæti verið til fyrirmyndar öðruux skvldixm þjoðum. Ennfremur erix í lieftinu grcinar mn Landsbankann og Islandsbanka; mn peninga og bankamál skrifar Georg Ólafsson bankastjóri: Magnús Guðmunds- son at.v inn um ál a ráð herra skrifar xvm útflutninginn; Svenn Poulsen skrifar um „endurreisn íslands“, Sveinbjörn Egilson skrifar xxm sxld- veiðixia. Þar að auki eru greinar um ýms íslensk fyrirtæki og at- vinmvrekendm*. Prófkosnmg einskónar, er sagt að Tímamenn efni til á Mýruiu, til undirbúnings undir kosning- axnar að ári, og eigi Mýramenn að velja. niilli Pjeturs í Hjörsey, Bjarna Ásgeirssönar og -Tóns Hannessonar í Heildartungu. í gullkr. 48.089.000 Fiskbipgðip I. des. 103.882 skippund. Fvi-sta nóvember voru fiskbirgðir samkværat talningu fiski- mat8manna Afli i nóvember Utflutt í nóvember Birgðir 1. desember 139.200 skp. 2.754 — 38.072 — 103.882 — Ragnar Lu ndborg hefir nýletra samið bók sem heitir „Island i fom- tid oc*h nutid' ‘. Bókiu er ætluð fyr- ir börn og ungliuga og er nr. 114 í bókaröð er heitir „Barnbiblioteket Saga“. Er bókin í 18 köflum. Eru sumir þeirra fornsöguþættir, aðx'ir ferðasögubrot og smápistlar vmv vxns atriði í nvitíma þjóðlífi voru. T bók- mni er fjöldi ágætra mynda; all- margar þeirra lvafa aldrei sjest á prenti fyr. ---------------—

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.