Ísafold - 03.04.1928, Síða 4

Ísafold - 03.04.1928, Síða 4
4 ISAFOLD 4 Verður ekki annað sjeð en af dómsmálaráðherrann setji hjei fjelög og ríkisstofnanir sköi lægra en einstaklinga, og hljóm- ar ]>á fyrirsögn frv. harla und- arlega í eyrum, þar sem talað er um „vernd“, en frv. fer fram é, að svifta þessi atvinnufyrir- tæki þeirri vernd, er þau nú hafa að lögum! Vafalaust var það ekki ætlun dómsmálaráðherrans, er hann flutti frv. þetta, að setja fyrir- tæki þessi (þ. á. m. samvinnufje- lög) skör lægra en einstaklinga. En þar sem öll undirstaða frv. er vitleysa ein, er ekki von að vel fari. I’að mun nú vera til lítils að ætla sjer að koma vitinu fyrir dómsmálaráðherrann í þessu máli. Hann mun halda fast við vitleysuna. Hitt gegnir furðu, að flokksmenn hans skuli gera sig að athlægi með því að fylgja ráðherranum í blindni út í hvaða vitleysu sem hann kann upp á að finna. Með því auglýsa þeir fyr- ir alþjóð, að þeir mega ekki hafa sjálfstæða skoðun á málunum, heldur sjeu þeir neyddir til að gera alt sem fyrir þá er lagt, hversu vitlaust og skaðlegt sem það er. fltumnurEkstrarlánin. Aðalfundur Kaupfjel. Hvamms- fjarðar sendir Alþingi áskorun um að samþykkja frv. það um atvinnurekstrarlán handa bænd- um, er fyrir þinginu liggur. Frv. íhaldsmanna um atvinnu rekstrarlán handa bændum, vek- ur mikla athygli út um bygðir landsins. Mun það alment álit bænda, að þetta sje merkasta málið sem fyrir þinginu liggur, og er vonandi að bændur fylgi málinu fast eftir, því hinir munu verða nógu margir er vilja tefja fyrir framgangi þess. I Kaupfjelagi Hvammsfjarð- ar var nýverið haldinn aðal- fundur, og þar samþykt eftir- farandi áskorun til Alþirigis: „Aðalfundur Kaupfjelags mannsins sjeu tilhæfulausar. Fær- eyingar sjeu danskir að ætt og uppruna, og fari vel á með þeim -og Döhum í öllu. Og dönsk og jafnvel norsk blöð vísuðu óspart í ummæli Effersöe. Hann sje umboðsmaður Færeyja. Hann viti alt sannast og rjettast. Gat Patursson nú ekki orða bund- ist. Hann mótmælti þessnm um- mælum Effersöe sem ósönnum. — Færeyingar væri sjerstök þjóð af norskum uppruna, og stjórn Dana í Færeyjum væri harðstjórn. Þá komst alt í uppnám út af þessu. Lögþingið kom saman 29. júlí Þá er Effersöe kominnheim. Hann ber fram hvað Patursson hafi sagt í Noregi, og krefst þess að sjáif- stæðismenn afneituðu Patursson. En flokkurinn stóð sem einn mað- ur. — Kosningar voru til Lögþingsins í jan. 1924. Þá var þetta notað. — Það var fastlega, skorað á kjósendur að afneita sjálfstæðis- mönnum. Ef þeir ekki geri það, þá hafi þeir sýnt að þeir vilji sam- band við Noreg. En sjálfstæðis- menn segja, að þetta mál liggi Hvammsfjarðar í Ásgarði leyfir sjer að skora á hið háa Alþingi að hrinda nú þegar í fram- kvæmd lagasetningu um at vinnurekstrarlán í svipaðri mynd og nú liggur fyrir Al- þingi.“ Frjettir uíðsupgar aö. Keflavík, FB. 28. mars. Aflatregt, bæði á línu og í net. Helst hefir veist í net í Njarðvík- unum. Farið var að veiða í net fyrir liðlega hálfum mánuði, þrír bátar í Njarðvíkunum, nú fjórir, og tveir bátar hjer. Öfluðu vel fyrst. Yfirleitt tregara hjer en í Njarðvíkunum. Gæftir slæmar, stormur á hótt- um, nema tvo seinustu sólarhring- ana blíðviðri. í dag eru allir á sjó. í fyrradag fekk einn bátur 1000 í net, í gær 300, annars var afli í fyrradag hjá hinum 3—400. Lítið sem ekkert veiðst á árabáta. 1 gærkvöldi reru ekki allir í Sand- gerði, því ekki þótti borga sig að kaupa beitu í svo tregan afla. Akranesi FB 29. mars. Ágætur afli í 3—4 daga. Bátar komu að í fyrradag með fullar lestar og á dekki sumir, en hátv; í lest hjá öðrum. G.óður afli í gær, en heldur minni en í fyrradag. — Undanfarin hálfan mánuð misjiifn veiði og ekki altaf gefið á sjó, en jafnastúr og bestur afii síðan á sunnudag. Aðfaranótt' sunnudags andaðist hjer Sveinn Oddsson, barnakenn- ari, aldraður maður. Hann \ar liættur kenslustörfum fyrir mörg- um árum. Akureyri 30. márs. FB. Niðurjöfnun aukaútsvara á Akureyri nemur nú kr. 148.845 eða þremur þúsundum hærra en í fyrra. Hæsti gjaldandi er Ragnar Ólafsson með 9000 kr. útsvar. Dánapfregnir. Soffía Þorvaldsdóttir, ekkja Sig urðar sáluga smiðs, ljest í dag. Nýlega er iátin ekkjan Rebekka Jónsdóttir á Grímsstöðum á Fjöil- um, eitt liundrað og þriggja ára gömul. ekki fyrir. Og úrslit kosninganna urðu þau, að flokkarnir höfðu sama iiðsstyrk í Lögþinginu sem áður. Moltke kemur til eyjanna. Nú víkur sögunni til Lögþings- ins 1924. Meðan það sat á rök- stólum fekk það virðulega heim- sókn. Utanríkisráðherrann Moltke kom til Þórshafnar í herskipi og með honum tveir kafnökkvar. Er hann steig af skipsfjöl, drundu við fallbyssuskotin, svo undir tók í hlíðunum. Hann gengur t.il Lögþings. Les þar upp boðskap frá Danastjórn, þingi, þingflokkum og ]>jóðinni allri, þess efnis, að Færeyingar sjeu og eigi að vera danskir. Er utanríkisráðherrann hafði lokið máli sínu, mælti Patursson nokkur orð. Sagði hann, að máli þessu skyldi fresta til næsta dags. Fóru sjálfstæðismenn síðan á fund. Ákváðu þeir þá, að auka nýjum lið við stefnuskrá sína, að í Færeyjum skuli Færeyingar ráða. Seyðisfirði, FB. 31. mars. Tólf verkamenn vinna að upp fyllingu undir olíutanka fyrir Shellfjelagið hjá ,bugtinni‘ fyr- ir utan Búðareyri. — Ákvæðis- vinna, greiðist með 3100 kr. verkið. Áætlað nálægt 350 ten- ingsmetrar. Síldar hefir orðið vart í lag- net undanfarið; mest stórsíld. Fiskvart, en stopular gæftir. Góður afli á Hornafirði og Djúpavogi síðustu daga. Krapaslydda flesta daga, þykkviðri, þokur, hlýindi. Tófa var skotin suður í Öskju- hlið um daginn. Hafði hún gert þar vart við sig í nokkra daga og * ásælst hæns búendanna í Eskihlíð. Ekki er vitað hvort tófa þessi hef- ir verið kunnug hjer í Reykjavík, eða hvort hún hefir verið hjer á ferð til þess að kynnast höfuð- staðnum, en þá hefir hún verið mannblendnari en tófur gerast vfirleitt. t . Fjörutíu ára afmæli átti Kven- ifjel. á Eyrarbakka 31. f. m., stofn- að 31. mars 1888. Hlutverk fje- | lagsins er líknarstarfsemi: Gjafir j til fátæklinga, ekkna og munað- ' arleysingja og hefir fjelagið oft varið alt að 1000 kr. árlega í þessu ískyni. — Mun það vera elsta kvenfjelag landsins, sem úm 40 ára skeið hefir haldið uppi starfsemi sinni, fjölmörgum bág- 'stÖddum mönnum til góðs. G. i Ránið. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, var fyrir skömmu ráðist á stúlku suður í! Tjarnargötu, og tekin af henni 'taska með peningum, gullúri og; Igullkeðju. Nýlega fanst taskan á ■ víðavangi hjer vestur í bæ, ná- ilægt elliheimilinu Grund. í tösk- junni var gullúrið og keðjan, en ]peningarnir voru horfnir. Þjófur- inn er ófundinn enn. Breytingar á sjómerkjum. Til þess að auglýsingar um breyting- ar á vitum, ljósum og sjómerkjum berist fljótt og vel, hefir Th. Krabbe tekið upp það ráð að senda ýmsum mönnum út um land aug- lýsingar þessar, með beiðni um að þær sje settar til sýnis þar, sem best hentar. Er líklegt að menn j bregðist vel við þessu. — „Lög- birtingablaðið“, sem flytur þessar og aðrar opinberar auglýsingar, er bráðónýtt auglýsingablað, vegna þess hvað það fer óvíða. En það hefir þó það til síns ágætis, að j taka langsamlega hæst gjald allra I blaða fyrir auglýsingar. — Hvers j vegna eru þessar nauðsynlegu aug iýsingar ekki settar í blöð, sem allur almeningur les um land alt? Óðinn tekur togara. í fyrri viku ltom Öðinn til Vestmannaeyja með enskan togara, sem hann hafði tekið í landhelgi. Heitir sá ..Sea King“ og er frá Grimsby. Var hann sektaður um 12500 ltrónur, og afli og veiðarfæri gert upptækt, en skipstjóri áfrýjaði þeim dómi. Úr Öræfum er skrifað 16. mars: Veturinn fram að hátíðum var fremur góður, en upp úr því fór að snjóa, og var harðindatíð ]>ar til í þorralok. Með góu kom agæt hláka og komu víðast hvar hagar í sveitinni eftir fyrstu góuvikuna. Síðan hefir verið einstök blíða og mjög st-ilt veður. Heilsufar gott. Austan af Síðu er skrifað 20. mars: Tíð ágæt alla góuna, og eru : það mikil umskifti frá því á þorr- J aranum; þá var algerður gjafa- tími, á bestu útgangsjörðum, hvað þá annarstaðar.A Núpst.að í Fljóts- hverfi var fullorðnu f je gefið stöð- ugt í heilan mánuð, og mun það líklega einsdæmi. Þenna harðinda- tíma var sífeldur snjógangur, og krapaveður hvað eftir annað er orsökuðu alger jarðbönn. Fylla tekur togara. Aðfaranótt sunnudags tók Fylla þýskan tog- ara að veiðum í landhelgi fyrir sunnan land og fór með hann til Vestmannaeyja. Var togarinn selct aður í gær um 12500 kr. en afli og veiðarfæri upptækt. Met. Árið 1871 var heimsmet í langstökki með atrennu 6,20 m. I Átti það Englendingur Mitehell ! að nafni. íslenska metið í því j stökki er 6,39 metrar (Garðar S. Gíslason). —Þegar þess er gætt, livað skamt er síðan farið var að iðka íþróttir hjer, og að menn ! verða að hafa þær algerlega í hjá- j verkum, þá er þetta ágætur árang- ur, enda þótt heimsmetið sje nú komið von úr viti fram úr þessu. En íslendingar eiga eftir að sækja sig. íþróttamenn þeirra eru svo efnilegir, að ekki er víst að mörg ár verði þangað' til þeir standa heimsmeisturum á sporði í suinum íþróttum. Upprunaskírteini. Samkvæmt til kynningu til ríkissjórnarinnar frá danska utanríkisráðuneytinu, þarf upprunasldrteini eigi framar að fylgja fisksendingum til Spánar. Illa við þekkinguna er þeim íj stjórnarliðinu — eftir því sem fram kom við atkvæðagreiðslu í Efri deild á dögunum. Feld varj tillaga um það, að forstjóri fyr- ir tryggingarstofnunum landsins hefði fagþekkingu. Þeim mun þykja meira áríðandi, að starfs- menn þeir, sem eru í þjónustu ríkisins hafi litarhátt jafnaðar- manna. Pólitísk leppmenska mun það nefnast, og það af lakara tagi, er íslenskir stjórnmálamenn vinna með erfendu fjármagni, og gerast með því háðir erlend- um stjórnmálaflokkum. Meðal síðustu „afreksverka“ j Framsóknarmanna á Alþingi erj það, er þeir neita harðlega að vera með þeirri till. að styrkja; bændur til þess að flytja tilbú- inn áburð upp í sveitirnar. — Stjórnarfrumvarpið mælir svo fyrir, að ríkissjóður greiði flutn-j ingsgjöld með skipunum, til! þeirra hafna, er skip Eimskipa- fjelagsins koma á, — og þari með búið. Harðneita Tímamenn því að láta styrkinn koma jafnt niður á alla jarðræktarmenn,! hvort sem þeir búa við kaup- stað eða til dala. „Þungamiðja þjóðlífsins á að vera í sveitum,“ segja þeir, og styrkja síðan kaupstaðarbúa; umfram sveitabændur. Merkilegt þykir og vekur eft-1 irtekt, hve Tímamönnum er um- j hugað um, að búnaðarfjelög hreppanna fái sem minstan eða j engan styrk. Fróðlegt að rann- j saka síðar, hvað þar liggur á' bak við. Óþarfur milliliður. Tímanum er tíð- rætt um „óþarfa milli)íði“ í verslun. pingmenn reka sig oft í seinni tíð á * alóþnrfan millilið í pólitíkinni. pegar rætt er um þingmál við Fram- j sóknarbændur, er oft viðkvæði hinna | skoðanasnauðu. „Hvað segir Tryggvi , um þetta T ‘ peir spjrrja ekki um -Tónas dómsmálaráðh. eða skoðanir hans; | það betra til orðs við „háttvirta kjós- j endur“, að þeir láti Tryggva segja sjer fyrir verkum, en Jónas — sósa-! bróðir. En þeir gæta ekki að því, hin- ir góðu Framsóknarbændur, að Tr. P- i er alveg óþarfur milliliður í þessu i efni — hinn áhrifalausasti forsætis- ráðherra, sem setið hefir hjer við völd — pví hann gerir og segir ekk- . ert annað en það sem dómsmálarh. vill vera láta. ; Feluleikur ráðherranna. Þegar Landsbankafrumvarpið var til um- ræðu úm nóttina í Neðri deild, i ljet fjármálaráðherrann ekki sjá sig. Þegar rætt var um Landsspí- talann seinast í Sameinnðu I þingi, var heilbrigðismálaráðherr- ann hvergi sýnilegur. Þegar at- vinnurekstrarlánin, þetta aðalvel- fehðamál bænda, sem fyrir þinginu liggur, var til umræðu í Efri deild sýndi .atvimiumálaráðherrann sig ekki í deildinni. | „Sjaldan Lregður mær vana sín- j ; um“ ; svo má segja um þá menn er að Alþýðublaðinu standa. Öll ! þeirra starfsemi miðar að því, að koma togaraútgerðinni fyrir katt- arnef. Þeir sáu fram á, að hækkun á koiatollinum mundi koma þungt niður á útgerðinni, og því var sjálfsagt að knýja hækkunina í gegn. Hitt hirtu þeir ekkert um, að hækkunin kemur ennþá þyngra níður á fátækum verkamönnum í kaupstöðum. Svo er ákefðin mikil j að ná sjer niðri á útgerðinni, að þeir gleyma alveg skjólstæðingum sínum, verkamönnum. — Hinu .gleyma þeir líka, að með því að íþyngja útgerðiilni með þungum álögum, eru þeir að ráðast á at- vinnu sjómannanna. Ráðsmenska þessara manna bitnar því fyrst og fremst á verkamönnum og sjó- mönnum. Línuveiðararnir reykvíksku eru nú flestir farriír til netjaveiða hjá Vestmannaeyjum, en afli er treg- ur þar ennþá. Þrír halda þó veið- um áfram hjer í flóanum, Fróði, Ásta og Fjölnir. Kom Fróði hing- að nýl. með 160 skpd. af ríga- þorski, sem hann liafið fengið í Jökuldjúpinu. Hefir hann nú feng- ið alls riímlega 800 skpd. Heilbrlgðisfrjettir (vik. 11,—17. og 18.—24. mars). Reykjavík. Kvefsótt, iöralrvef, liálsbólga, hlaupabóla — engar aðrar farsótt- ir. Yfirleitt gott heilsufar. Mjer liafa undanfarna daga borist frjettir úr öllum hjeruðum landsins, nema einu. Er heilsufar yfirleitt gott í öllum landsfjórð- ungum. í 8 lijeruðum segja læknar eng- ar farsóttir. Kvefsótt er nefnd í 22 hjeruð- um, en hvergi talin þung nema í Oxarfjarðarhjeraði, þar er liún sögð „mjög vond“ og hafi all- margii1 fengið lungnabólgu. Líka talin allþunf í Fáskrúðsfjarðar- hjeraði. Iðrakvef er nefnt í 14 hjeruðum, en víðast sagt í rjenun. í 3 hjer- uðum er það talið allþungt (Eyr- arbakka-, Flatevrar- og Hestevrar- hjeruðum). Hálsbólga er nefnd í 4 lijeruð- um. Hlaupabóla gerir vart við sig í Seyðisfirði og Norðfirði. Kikhósti er horfinn úr Hofsós- hjeraði, rjenar í Berufjarðarhjer- aði, mun ekki lioífinn úr Mýrdals- hjeraði. Skarlatssótt er komin upp á Ak- ureyri. Hjeraðsl. hefir sjeð 3 sjúlt- liíiga, en ætlar að fleiri hafi \-i>ikst, segir veikina væga. 1 vetur varð vart við skarlatssótt í Rvík og Vestmannaeyjum, en hvarf aftur. Taugaveiki er á einu heimili í Nauteyrarhjeraði (einn sjúkl.). Þá er og taugaveiki á einu heimili, Þorvaldsstöðum, í Þistilfjarðar- lijeraði og þar þrír veikir og ótt- ast læknir frekari útbreiðslu. —- Heimilið er í sóttkví. 27. mars 1928. G. B.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.