Tíminn - 24.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.01.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 24. janúar 1980 Hefði gert út aI við dreifbýlisversl- unina í landinu HEI — „Ég er ákaflega undr- andi á yfirlýsingum Svavars Gestssonar varBandi þessar stjórnarmyndunarviBræBur og lok þeirra”, sagBi Steingrímur Hermannsson er Timinn ræddi viB hann eftir aB vinstri stjórnarviBræBunum lauk. „Þarna kemur fram allt annaBviBhorf en viB höfum yfir- leitt viBhaftí þessum viBræBum. Þegar minum tilraunum lauk var lögB áhersla á þaB aB viB værum ekki aB kenna hver öBrum um, þvi auBvitaB verBa allir aB slaka eitthvaB á þegar þrir ætla aB vinna saman og þvi ekki neinum einum um aB kenna þegar samkomulag næst ekki. Þetta vekur okkur vissulega til umhugsunar um þaB hvort þessi tillögugerB AlþýBubanda- lagsins hafi kannski veriB meira áróBursplagg heldur en eitthvaB annaB. Eigi aB ræBa málin frá þessum sjónarhóli gæti ég alveg eins sagt aB tilraunir minar i desember hafi mistekist vegna þess aB AlþýBubandalagiB fékkst ekki til þess aB leggja fram neinar tillögur. En ég tel aB menn eigi aB ræBa þetta mál- efnalega . Setti dreifbýlisverslun- ina á hausinn ViB framsóknarmenn tókum tillögur AlþýBubandalagsins strax til itarlegrar athugunar. KölluBum til alla sérfróBa menn sem viB höfBum aBgang aB. Ýmislegt var i þeim sem viB vorum hlynntir og annaB vafa- samt. Tveim atriBum höfnuBum viB svo alveg. Annarsvegar 5-10% niBurfærslu verBlags (ÞjóBhagsstofnun sagBi 10% til aB ná þeim árangri sem stefnt var aB) ogþjónustu. ViB létum i þvi sambandi athuga hvernig þetta kæmi út hjá rlkisstofhun- um oghinsvegarhjá kaupfélög- unum I heild. Eins og nií er ástatt hjá rikisstofnunum mundi þetta þýöa uppsöfnun skulda sem rflcissjóBur yröi slöan aö greiöa (likt og geröist árin 1973-74 þegar þessar stofn- anir voru á hausnum.). Hjá kaupfélögunum i heild var yfir 700 milljóna halli á s.l. ári. 10% lækkun þýddi um 1200 milljóna halla til viBbótar á grundvelli sIBasta árs. Þaö er þvl ljóst aö þetta mundi einfaldlega setja dreifbýhsverslunina á hausinn. segir Steingrímur Hermannsson m.a. um tállögur Alþýöubandalagsins Eftir upplýsingum verölags- stjóra er lika vafasamt aö svona niöurfærsla skilaöi sér I Reykja- vik. Bæöi er aö veltan er miklu hraBari, þannig aB ýmsar stór- verslanir þurfa ekki aö nýta fulla álagningu og þyrftu þvl kannski ekki aB lækka vöru- veröiö. Tíundi hver hálshöggv- inn ef einn brýtur af sér Veltuskattinn á verslun og þjónustu vildum viB heldur ekki fallast á, teljum vafasamt aö ganga lengra á þeirri braut en nú er gert meö aöstööugjaldinu. Sérstaklega finnst okkur þó ástæöa til aö gera athugasemd viö röksemd AlþýBubandalags- ins i' sambandi viö þennan nýja skattenþeir segja: „Meö tilliti til þessaB fjöldi fyrirtækja hef- ur sbppiö viö aö greiöa eölilega skatta til samfélagslegra þarfa veröi lagöur sérstakur skattur á rekstrarveltu fyrirtækja 1979”. Þeir viröast sem sagt álykta sem svo aö einstök fyrirtæki — og þá væntanlega I öllum at- vinnugreinum, — komist upp meö aB stela undan skatti og ætla þess vegna aö skattleggja ákveöinn hluta atvinnugreina. Maöur nokkur túlkaBi þetta þannig, aö þetta væri svipaö og geröist hjá einstaka frumstæö- um þjóBum, aö ef einhver bryti af sér þá væri 10* hver maöur hálshöggvinn. Alla vega finnst okkur þaö skritinn rökstuöning- ur, aö þótt einhver fyrirtæki skjóti kannski undan söluskatti, þá eigi aB knésetja alla verslun- ina I landinu. óvarlegt að eyða árangrinum áður en séð verður hvort hann næst AB vinna aö aukinni fram- leiöni erum viö hinsvegar mjög hlynntir og athuguöum þaö mál alvegsérstaklega. Sjálfur talaBi ég t.d. viö marga sérfróöa menn. NiöurstaBa þeirra allra var sú aB 7% framleiöniaukning I fiskiönaöi I ár væri alger of- ætlun, 2-3% væri kannski hægt aö ganga út frá. Sama væri i iönaöi aö enginn grundvöllur væri fyrir 10% framleiöniaukn- ingu I ár, þvi þaö þyrfti langan undirbúningstfma. Viö teljum þvi ákaflega vafasamt aö ætla sér aö fara aB ráBstafa strax þvl fé sem á aö afla meö þessari miklu framleiöniaukningu. Ná- ist hún ekki hafa menn bara velt vandanum á undan sér og þar meö aukiö hann. Þvl er réttara aö ráöstafa ekki árangrinum fyrr en hann er kominn fram. En meö góöum undirbúningi, sem hæfiststrax mætti kannski gera sér vonir um 4-5% i ár og eitthvaö meira á næsta ári, og Ut á þaöteljum viö aö kaupmáttur- inn ætti aö geta aukist nokkuö á næstu árum, eins og viö fram- sóknarmenn höfum stefnt aö meö okkar tiliögum. Yfirboö I kjaramálum teljum viö hinsvegar ákaflega vafa- samt. Alþýöubandalagiö telur sig geta aukiö kaupmáttinn á þessu ári. Upp á þetta er svo sem hægt aB bjóöa, en einhvers- staBar verBur þaB aö koma frá. A þessu tilfelli ætlar Alþýöu- bandalagiö sér aö ná aukning- unniaf rikissjóöi, versluninni og þjónustunni. En auövitaö setur þaö rlkissjóö þá alveg i þrot”. Ahrif kreditkortaviðskipta i Svíþjóð: Stefnum vegna skulda fjölgað um 83% — á fimm árum HEI — 1 Consumers Review, sem er gefiö út á vegum al- þjóöasamtaka neytendasam- taka og tekur upp I hnotskurn greinar úr neytendablööum vlös vegar I heiminum var fyrir nokkru fjallaB um grein varö- andi kreditkortúr sænska neyt- endablaBinu Raad och Rön. 1 greininni segir, aö mikiö heföi veriö gert aö þvi aö aug- iýsa kreditkort I Svlþjóö að und- anfórnu i framhaldi af strangari lagasetningu I sambandi viö lánamál þar I landi, frá miöju ári 1979. Hinsvegar er bent á aö stefnum vegna skulda hafi si- fellt fjölgaö á undanförnum ár- um, eöa um 83% á árunum 1973-1978 og hefur þetta veriö rakiö til aukinnar notkunar kreditkortanna. Þá er sagt aö algengustu kreditkortin, séu kort á einstök fyrirtæki eöa stórar verslunar- samsteypur. En bent á, aö þar sem þessi kort séu bundin viö ákveðin fyrirtæki séu þau óhentug fyrir neytandann, þar sem þau bindi hann viö að versla viö þessi ákveönu fyrir- tæki I staöþessaö hafa frjálsara val. Jafnframt er bent á það, aö kostnaöurinn af þessum kredit- kortaviöskiptum fari óhjá- kvæmilega inn I verölag vöruog þjónustu, sem siöan bitni þá einnig á þeim viöskiptavinum sem staögreiöa úttekt slna. Ráðstafaði 5.9 millj. kr. Hinni árlegu jólasöfnun Mæörastyrksnefndarinnar I Reykjavlk er nú aö heita má lokiö aö þessu sinni. Samtals söfnuðust kr. 5.411.639.00 en ráöstafaö var kr. 5.897.665.00 til 243 bágstaddra aöila I Reykjavík. Þessa stuönings nutu þar I meöal um 80 fjölskyldur en aö ööru leyti rann gjafafé þetta til einstæöinga I borginni, einkanlega til einstæðra mæöra, öryrkja og aldraðra, jafnt karla sem kvenna. Auk þess var ráöstafaö til þessara aöila miklu magni fatnaöar sem nefndinni barst einnig aö gjöf fyrir jólin. Ofangreint söfnunarfé nemur hærri fjárhæö samtals en nokkru sinni áöur og kom allt i góöar og brýnar þarfir hjá þeim, sem þágu það aö gjöf. Hið sama gildir aö sjálfsögðu um fatnaöinn. Eru þvi Reykvikingum enn einu sinni færðar þakkir fyrir örlæti og drengskap I garð þeirra mörgu, sem minnst mega sin. Mæörastyrksnefnd barst svo mikið magn fatnaöar fyrir jólin að enner talsverteftir. Er hér um hrein oggóö föt að ræöa, sem þeir geta fengið aö gjöf, sem búa við þröngan hag og þurfa á þeim að halda. Verður hann afhentur á skrifstofu nefndárinnar að Njáls- götu 3 I dag, fimmtudaginn 24. janúar og föstudaginn 25. janúar kl. 2-5 siödegis. Grænlendingar vilja sækja þekkingu til Islands Pétur Thorsteins- son skýrir frá tveimur ferðum til Grænlands AM — í gær efndi Pétur Thor- steinsson til fundar I utanrlkis- ráöuneyti, I þeim tilgangi aö kynna fjölmiölum árangur tveggja feröa sinna til Græn- lands, en hina fyrri fór hann á sl. ári og þá slöari nú eftir áramót. I þessum feröum átti Pétur viöræö- ur viö forystumenn hinnar nýju grænlensku heimastjórnar svo og talsmenn þessara granna okkar á ýmsum sviðum þjóöllfs þeirra. Þessar feröir fór Pétur Thor- steinsson aö frumkvæöi utan- rlkisráöherra, sem rétt þótti aö könnun yröi gerö á þvl hvernig sem mest og best mætti auka tengsl þjóöanna, eftir aö Græn- lendingar hlutu hiö aukna sjálfs- forræöi. Svo sem kunnugt er hafa samskipti Islands og Grænlands veriö afar lltil til þessa og þekk- ing þjóöanna á högum hvor ann- arrar takmörkuö. Þó hafa nokkr- ir tslendingar veriö starfandi I Grænlandi um árabil og Græn- lendingar hafa veriö hér nokkuö viö landbúnaöarstörf i þeim tU- gangi aö kynnast ísl. sauöfjár- rækt. Um þessar mundir eru horfur á aö hagsmunir Græn- lendinga og Islendinga tengist meira en áöur vegna útfærslu grænlenskrar landhelgi, sem nú er 200 mllur viö austurströndina, noröur 67. breiddarbaug, en 12 mllur par íyrir norðan, en reikna má meö aö fært veröi út þar á næstu árum. A þvl svæöi hafa Islendingar stundaö loönuveiöi og þar kann aö veröa mikilægt aö eiga skilningi Grænlendinga aö mæta, fái þeir stjórn sllkra mála I hendur. Grænlendingar eða helsti flokkur þeirra, Slumut, stefnir að úrsögn landsins úr EBE ekki slö- ar en 1982, en EBE fer nú meö fiskveiöamálin vegna aöildar Danmerkur. Þá er að geta mikil- vægra hagsmuna beggja land- Frá Grænlandi. Ibúar þessa stóra lands eru aöeins 49 þúsund. Þó er byggö þar svaforn, þvl vitaö er aö menn hafa búiö þar fyrir 4000 árum. anna, hvaö friöunarmál margra fisktegunda snertir. Útfærsla noröan 67. breiddargráöu kæmi einnig til meö aö tengjast Jan Mayenmálinu, þar sem tslendingar eiga mikiö I húfi. Ekki er , reiknað meö aö atkvæöagreiösla á Grænlandi um úrsögn úr EBE fari fram i ár, eins og þó er yfirlýst stefna Siumut, heldur á næsta ári. Grænlendingar njóta enda mikils fjárstuönings frá bandalaginu, sem veldur þvl aö margir munu hugsa sig um. En landsmenn hafa i hyggju aö taka æ fleiri mál I sinar hendur, svo sem sölumál fiskafurða, sem aö mestu eru I höndum Kgl. Grænlandsversl- unarinnar. Sú breyting er ráögerö eftir um þaö bil 5 ár, en mikill vilji er fyrir aö flýta henni og koma fisksölunni I grænlenskar hendur eftir 2-3 ár. Hefur verið lagt til aö stofnaö veröi sam- vinnufélag framleiöenda, sem sjái um öll útflutningsmál. Þegar svo miklar breytingar eru i aösigi á þessu og fleiri sviö- um hafa Grænlendingar veruleg- an áhuga á aö færa sér I nyt þekk- ingu tslendinga á ýmsum málum, svo sem hvaö varöar stjórnar- farsskipulagsatriöi, samvinnu- mál og samvinnuhreyfingu, vatnsaflsstöövar og landbúnað. Pétur Thorsteinsson ræddi I feröum slnum viö grænlenska ráðamenn, svo sem fyrr segir, og i feröinni nú viö fjóra a. fimm ráðherrum, eða meölimum landsstjórnarinnar, einkum Johannes Motzfeldt, forsætisráö- herra. Voru viðræöur þeirra itar- legar og áttu þeir umræður aö þeim loknum um niöurstööurnar I útvarp á Grænalndi svo og viö Grönlandsposten, en hinir græn- lensku ráöamenn létu I ljósi sér- Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.