Tíminn - 24.01.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. janúar 1980 13 Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist i siðasta lagi 30. janúar til Erlings Þ. Jóhanns- sonar c/o Sundlaug Vestur- bæjar. Þátttökugjald er kr.300,- per skráning og skal það fylgja meö skráningu. Fundir Kvenfélag Kópavogs: Hátiðar- fundurinn verður fimmtudaginn 24- janúar kl. 20:30 i Félags- heimilinu. Fjölbreytt skemmti- atriði. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Ýmislegt Skaftfellingafélagið verður með spila og skemmtikvöld fötudagskvöldið 26. þ.m. kl. 21. i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Kvenréttindafélag lslands efnir til afmælisvöku að Kjarvalsstöðum, laugardaginn 26. janúar n.k. kl. 14—16. Kynn- ing á konum i listum og visind- um. Vakan er öllum opin. Féiagsiíf Safnaðarheimili Langholts- kirkju: Spiluð verður félagsvist I Safnaðarheimilinu við Sól- heima i kvöld fimmtudag kl. 9 og verða slik spilakvöld fram- vegis i vetur til ágóða fyrir kirkjubygginguna. óháði söfnuðurinn: Eftir messu kl. 2 nk. sunnudag verða kaffi- veitingar i Kirkjubæ til styrktar Bjargarsjóði, einnig mun Guð- rún Asmundsdóttir leikkona lesa upp. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvenfélagið. Arshátið félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 26. þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 18.30. Heiðursgestur verður Stefán J.Ó.h. Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Ólafsvik. Aðgöngumiðar hjá Þorgilsi n.k. miðvikudag og fimmtudag frá kl. 16-19. Skemmtinefndin. Tiikynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendur; merkið ketti ykkar meðhálsól.heimilisfangi og simanúmeri. Fréttatilkynning frá Breiðholtskalli Bænasamkoma verður i Breiðholtsskóla kl. 20.30 fimmtudaginn 24. janúar, vegna alþjóölegrar bænaviku um sameiningu kristinnar kirkju. Þar verða flutt stutt ávörp, sungið og beðið sameiginlega fyrir einingu kirkjunnar. Breiöholtsbúar eru hvattir til að koma til samkomunnar. Mínningarkort Minningarspjöld Mæðra- styrksnefndar eru til sölu að Njálsgötu 3 á þriðjudögum og föstudögum kl. 2-4. Simi 14349. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást i Versl. Jóns Sig- mundssonar, Hallveigarstig 1, Bókabúö Braga, Lækjargötu, Happdrætti Háskólans, Vesturgötu og hjá stjórnar- konum. Kvenfélag Háteigssóknar. — Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47 s. 31339 og Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. s. 22501. Minningarkort Hallgrims- kirkju í Reykjavik fást i Blómaversluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkju- felli, versl. Ingólfsstræti 6,' verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf. Vesturgötu 42, Biskups- stofu, Klapparstig 27 og i Hall- grimskirkju hjá Bibliufélag- inu og hjá kirkjuverðinum. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaversluninni Flóru, Unni, sima 32716, Guðrúnu sima 15204, Asu sima 15990. Minningarkort Ljósmæðra- félags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Pjetra Ingólfsdóttir: Spurningar til Jafnréttisráðs Reykjavik, 21. janúar 1980 Jafnréttisráð, Skólavörðustig 12, 101 Reykjavik Ég undirrituð Pjetra Ingólfs dóttir vil með þessu bréfi vekja athygli ráösins á eftirfarandi: Arið 1976 veiktist ég af kransæöastiflu ásamt versn- andi astma og ári siðar úr- skurðaði heimilislæknir minn mig óvinnufæra. Það ár lagði ég inn læknisvottorð i Trygg- ingastofnun rikisins og úr- skurðaði stofnunin mig þá 65% öryrkja og byggði þann úr- skurð sinn á þvi að ég er gift. Ennfremur synjaði stofnunin mér um örorkubætur (örorku- styrk) á þeim forsendum að eiginmaður minn hefði þaö há- ar tekjur. Þegar ég spurðist fyrir um hver örorkuprósenta min hefði orðið skv. vottorði væri ég ógift svaraði tryggingalæknir þvi til aðþáhefði ég veriö (metin) úr- skurðuð 75% öryrki. Ég spurði þá: „En ef ég væri karlmaður og kvæntur?” Sami læknir svaraði þá: ,,Að likindum 75%”. Þegar ég spurði, hverju þetta sætti að ég væri þá bara metin 65% öryrki sagöi læknir- inn að reglan væri sú hjá Tryggingastofnun rikisins að giftar konur væru aldrei metn- ar meira en 65% öryrkjar. Með þessu álit ég að gengiö sé á rétt minn sem einstak- lings. Ég hef unniö fyrir mér sem sjálfstæður einstaklingur I þjóðfélaginu siöan ég var 14 ára og greitt mina skatta og skyldur til þess. Ég er fædd árið 1926 og gifti mig ekki fyrr en árið 1972. Arið 1976 hætti ég svo að vinna úti af heilsufars- ástæðum. Ég hef þvl starfað sem ,,sjálfstæður einstakling- ur” i 32 ár, en sem gift kona i aðeins 4 ár. öll þessi ár hef ég starfað við venjuleg störf bæöi til sjós og lands. Ég sætti mig þvi ekki við að ég skuli ekki lengur talin sjálfstæður ein- staklingur, heldur hluti af eiginmanni minum — og lái mér hver sem vill. Með þeirri með- ferð sem min mál fengu hjá Tryggingastofnun rikisins tel ég raunar að verið sé aö troða á einstaklingsrétti minum og þar með almennum mannrétt- indum skv. 2. gr. mannrétt- indayfirlýs ingu Sameinuðu þjóðanna sem ísland hefur undirritað. Ég vil I framhaldi af þessu beina eftirfarandi spurningum til jafnréttisráös: 1. Telur jafnréttisráð rétt- lætanlegt að starfsgeta giftrar konu sé metin eftir launum maka hennar. 2. Telur jafnréttisráð rétt- lætanlegt að giftar konur séu aldrei metnar meira en 65% öryrkjar þegar aðrir geta veriö metnir um 75% öryrkjar. 3. Telur jafnréttisráð þaö yfir höfuð réttlætanlegt aö gift- ar konur skuli meðhöndlaðar af opinberum stofnunum sem eiginkonur manna sinna, en ekki sem sjálfstæðir ein- staklingar? Pjetra Ingólfsdóttir RlVECr HTOtBI- LlAF), 6E/RI V/NUÍ tCr EZ tmDPOR W fíi rifillMIM/ /f£ RBNN* dT/ ENCtFUV VBtt/NN/ ypt/£€TNOM/NNfífTURt KfíRNR ER MNpUE- )CrE/e.t/ Y/t> V/SSUm,~ /N/V, SSM &ETUE OEZlA AÍW N/YNO/ © Bvlls V. H/N QfíNV&Nfí HirrMI OREKH t**' © Bulls ^ . HFBTRE) SSH. öWOdVD/J Oú- b/'COR ÞOLINMÓB UR E/T/A. fíf MB ER /VYOir N-LCTT- ■ ■ J H/C FOf, SÓ«U - STiLcS HLÝTUk m SHkiYnSL.1 IONI TtL&ú/rJ-J ) 6M 'r. v7 nHnfí/ fít'rr,YHCfí- W/ flíeÍM MSI -Í.VNUJ/. 11 I ÞETTfí EH EIN/9 HOÖL / GöTUNH(,SEm £2 NEtí NHJS'/K / S S cy ' t>£TTF) ££ ElNfí HDÓL/& Crí)TUNN /, SEN! EfL NEÐ L/Ffíh/DI mbsíe --------N'H fo © Bulls >\V\ Buc? ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.