Tíminn - 24.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.01.1980, Blaðsíða 4
4 MMiiU Fimmtudagur 24. janúar 1980 í spegli tímans Rændu geimverur piltinum? Franska lögreglan hefur nú til meBferöar næsta óvenjulegt mannrán. Sá sem telur sig hafa verið rænt er 25 ára gamall maður, Frank Fontanie. Hann hefur sagt lögreglunni sögu sina aftur og aftur og hvikar ekki frá þeirri sannfæringu sinni, að verur utan úr geimnum hafi rænt honum. Hann kveðst hafa verið numinn á brott af ein- hverjum i fljúgandi diski og hafi sér verið haldið einhvers staðar nauðugum i heila viku. Tveir félaga hans staðfesta sögu Franks. Það var á mánudagsmorgni i lok nóvember- mánaðar s.l. að þeir voru á ferð I sendiferðabil sinum, sem var hlaðinn notuðum fötum, sem þeir ætluðu að selja á markaði i Grisos. Skyndilega birt- ist eitthvaö skinandi bjart fyrir framan þá, 1 laginu eins og risastór tennisbolti. Þetta nálgaðist óöfluga og þeir urðu næstum blindir af mikilli birtu. Félagar Franks þeystu á brott i bílnum til að ná i myndavél. Sjálfur man hann ekkert frá þeirri stundu, en þegar félagarnir komu aftur var Frank á brott og varð enginn var við hann i viku, en á sama tima og hann hvarf að morgni næsta mánudags fannst hann aftur nákvæmlega á sama stað og félagar hans skildu við hann. Hann var I sömu fötum og með nákvæmlega sömu peningaupphæð i vösunum og þegar hann hvarf. Hann stóð skyndi- lega á miðjum veginum og hafði ekki hugmynd um að vika var liðin siðan félagar hans skildu viö hann þar né hvað hafði komið fyrir hann það timabil. Lögreglan dregur söguna I efa en sérfræöingar um fljúgandi furðuhluti eru að rannsaka málið. Myndin er af Frank i vörslu lögreglunnar, skömmu eftir að hann kom aftur i leitirnar. bridge Franski meistarinn Pierre Jais hefur stoliðmörgum samningum heim um dag- ana. Hér á eftir fer eitt dæmi. Norður S. A654 H. G7 T. G10852 L . AD Vestur S. 987 H. 8642 T. AK L. G983 Suður S. KG3 H. AS T. D964 L. K652 Norður Suður ltigull 2 grönd 3grönd pass Vestur spilaði út spaða 9, Jais lét fjark- ann úr borði og austur lét drottninguna. Þó að spaðinn lægi 3-3 átti sagnhafi ekki nema 8 slagi. Hann varð því að gera tigul- inn góðan og til að reyna að koma I veg fyrir að vörnin spilaði hjartanu, setti Jais spaðaþristinn i fyrsta slag. Austur skipti samt sem áður i hjartakóng og Jais tók strax á ásinn, og spilaði tigli. Vestur var alveg vissum að austur ætti kónginn i spaða og hélt þvi áfram með spaðann. Jais stakk upp ás og setti gosann heima. Hann spilaði siðan meiri tigli og þegar vestur komst inn spilaði hann spaða, þvi þaðvar alveg „öruggt” að austur átti K10 eftir. Jais fékk þannig 10 slagi. skák________________ i ——— A fjórða skákmóti Rússlands, sem haldið var i St. Pétursborg anno 1906 átt- ust við þeir Alapin og Romanovsky báðir háttskrifaðir frumkvöðlar skáklistar- innar og það er Alapin sem á leik og vinn- ur. Romanovsky. Alapin. N/Allir Austur S. D102 H. KD1093 T. 73 L. 1074 <1 Beðið eftir næsta flóði Margt skeður á sæ og meöal annars það að stundum er styttra á þurrt en skipstjórnar- menn álita. Skipstjórinn á vöruflutninga- skipinu Contact, sem er 500 lestir, hélt sig vera á siglingaleið utan við Leigh-on-Sea, þegar skipiö steytti á grunni og þegar fjaraði undan þvi lá þaö þversum yfir skurð I fjör- unni og vel á þurru. En ferö skipsins tafðist ekki nema I tólf klukkustundir þvi þaö flaut upp á næsta flóöi og sigldi sina leið. RxBf6 Gefið Svartur ber ekkert úr býtum fyrir biskupinn og sá þvi ekki ástæðu til að tefla áfram. krossgáta o. 0) (0 </> ■■■ 3 (/> 3207. Krossgáta Lárétt 1) Frá Danmörku.-6) Snæöa.-7) Rödd.- 9) Slæ,- 11) Kyrrö.-12) Stafur.- 13) Stofnun.- 15) Skelfing.- 16) Skyggni.- 18) Knapa.- Lóörétt 1) Aræðinn,- 2) Nót.- 3) Stafrófsröð.- 4) Sár.- 5) Land,- 8) Fugl.- 10) Nit,- 14) Mann.- 15) Gruna,- 17) Þingdeild,- Ráöning á gátu No. 3206. Lárétt 1) Barátta.- 6) Oró,- 7) Kal.-9) MMD.-11) VL.- 12) Óa,-13) Eta,- 15) Rið.- 16) Tjá,- 18) Kleinur,- Lóðrétt 1) Bakverk.- 2) Ról.- 3) Ar.- 4) Tóm.- 5) Andaöir,- 8) Alt,- 10) Mói.- 14) Ate,- 15) Rán,- 17) JI,- með morgunkaffinu HJUSKAPAk- HADGJAFI — Nú þegar við erum hætt aö rlfast, þá leiöist okkur alveg ferlega. — Þessi indæla lykt af heimatilbúnum mat getur ekki verið hér af ööru en að ég hef farið húsavillt. — Auðvitað veit hann hvenær hann er búinn að fá nög. Ég segi honum það alltaf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.