Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. febrúar 1980 9 Tími minnkandi framkvæmda Hvort sem menn sleppa út úr komandi erfiöleikum meB smærri eBa stærri skrámur fjárhagslega, þá er alveg aug- ljðst mál aB i hönd fer áratugur litilla framkvæmda, sem stilaB- ar eru upp á bústækkun og fram- leiBsluaukningu. Þessa fór reyndar þegar aB gæta I fyrra og stafaBi m.a. af minnkandi lána- möguleikum. Timi bygginga stórra fjósa og fjárhúsa er liöinn i bráB. ABeins þar sem nauBsyn krefur aB endurnýja þaB sem ónýtt er, verBa slikar byggingar reistar næstu árin. A hinn bóginn munu einhver jir sjálfsagt hafa hug á aB byggja væna súgþurrkunarhlöBu til aB losna viB útiheyin og eiga pláss i endanum fyrir búvélarnar. Og einhverjir kynnu aB ráBast i aB koma sér upp votheysgeymslu eftir reynslu siBasta sumars. En varla verBa þeir þó margir. A sama hátt má nú reikna meB aB nýræktun dragist saman, en margir snúi sér aB þvi i staBinn aB endurrækta gömlu túnin. f heild verBur 9. áratugurinn þannig timi aBhalds og endurbóta en ekki útþenslu i búskap okkar. Menn munu reyna meira en á&ur aB framleiBa ódýrt, spara i rek&turskostnaöi, afla betra heimafóBurs, draga úr kraft- fóBurbruölinu, nýta betur véla- kostinn o.s.frv. og hér er mikiB verk aö vinna. Vegaframkvæmdir A undanförnum árum hefur allnokkuö miöaö i rétta átt meö vegabætur i sveitinni. ABallega er þar um aB ræöa uppbyggingu þjóövegarins um vesturkjálk- ann, sem aB miklu leyti er nú kominn upp úr snjónum allar götur fram i UrBarengi. Enn- fremur hafa sýsluvegir tekiö miklum stakkaskiptum. Nú veröur maöur aö vona og trúa aö á næstu 10 árunum gerist stórir hlutir á þessu sviöi. ÞaB er reyndar stórátak sem gera þarf, en nokkuö er nú þegar á vegaáætlun. Argeröisbrú verBur liklega byggö eöa a.m.k. á henni byrjaö á þessu ári og dálitlar fjárhæöir eru á áætlun 1981 til þjóövegarins beggja megin ár. Meö hæfilegri bjartsýni um al- mennt efnahagsástand þjóöar- búsins er leyfilegt aB spá þvi, aö uppbyggíng þessara vega veröi lokiö á áratugnum, þ.á.m. „opn- un” Skiöadalsins liklegast um nýja brú á ána i Hvarfinu. Lokaorð Þessar hugleiBingar, sem settar eru fram bæöi i gamni og alvöru, eru þvi gamalkunna marki brenndar, eins og skáldiö kvaö, aö „Litiö sjáum aftur, en ekki fr am/ Skyggir Skuld fyrir.” Allt þaö, sem hér hefur veriö drepiö á, er háö aöstæöum og at- vikum, sem ekki ráöast hér inn- an okkar þrönga fjallahrings. Hvernig ræBst um islensk þjóö- mál yfirleitt, hvernig veröur um efnahag og framkvæmdagetu þjóBarbúsins á næstu árum? Viö vitum þaö ekki. Og hvernig þróast heimsmálin og samskipti þjóöanna? Fer kannski allt i bál og brand? Þaö vitum viö ekki heldur, en undir þessu og vþiliku getur þaö veriö komiö, hvort hús veröur byggt eöa vegarspotti lagöur i SvarfaBardal. Hér getum viö ekkert gert nema vona og biBja aö mannkyn- láti sig ekki henda þaö slys aö setja af staö stórstyrjöld, sem vel gæti komiö niöur á hverju byggðu bóli á gervallri jarðar- kringlunni. 1 þeirri von og trú, að slikt gerist ekki, ættum viö svarf- dælskir bændur þrátt fyrir allt að geta horft fram á komandi áratug meö hóflegri bjartsýni. Viö megum aö visu búast viö nokkrum erfiðleikum og skakka- föllum vegna markaösstööu landbúnaöarins nú, sem hlýtur aö taka einhvern tíma aö kippa i liðinn. En þá er að minnast þess, aö á umliðnum árum, ekki sist á þessum nýliöna áratug, höfum viö byggt stórmikið upp og búiö i haginn fyrir traustan og hagsæl- an atvinnuveg á komandi árum. H.E.Þ. Eigandi Stiilholts, Egill Egilsson, i öðrum veitingasalnum ásamt iærlingi sinum. Nýr veitingastaður á Akranesi GB — Akranesi. Nýr matsölu- staður, Stillholt, tók til starfa á Akranesi fyrir skömmu. Er hann viö Stillholtið, þar sem útibú frá kaupfélaginu var áður. Eigandinn er Egill Egilsson, sem um skeið var yfirmatreiðslumaður á Grundartanga. Allt fyrirkomulag i þessu nýja veitingahúsi er einkar smekklegt og vingjarnlegt, og sama er aö segja um húsgögn, málningu og myndir á veggjum. Veitingar eru framreiddar frá klukkan tiu aö morgni til ellefu aö kvöldi alla daga, og eru viö hvers manns hæfi. Til dæmis koma unglingar úr fjölbrautaskólanum oft i Stillholt til þess aö fá sér góða súpu og smárétti. Segir fram- reiöslufólkiö, aö framkoma þess- ara unglinga sé meö ágætum og skólanum og heimilinum til sóma, og er þaö frásagnarvert á timum, þegar oft og mikiö er rætt um unglingavandamál. Veitingasalirnir eru tveir, og góðaðstaöa til einkasamkvæma i innri salnum. Talsvert hefur veriö um það siöan þessi veitingastaður var opnaöur, aö fjölskyldur fari þang- aö um helgar til þess aö fá þar góöanmatvelframreiddan. og ef til vill létt vin með, en sterkir drykkir eru þar ekki reiddir fram. ALTERNATORAR Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 1 FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH ( VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800,- I HINT veggsamstæður Kennara vantar að Viðistaðaskóla Hafnarfirði til að kenna aðallega ensku og dönsku i 7. og 8. bekkj- um. Hér er um forfallakennslu að ræða. Allar nánari upplýsingar gefa skólastjóri eða yfirkennari i sima 52911-52912 og 52915. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i eftirtalið efni: 1) Götugreiniskápa og tengibúnað fyrir jarðstrengi útboð 80007-RARIK 2) Jarðstrengi, stýristrengi og beran eirvir útboð 80003-RARIK útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik frá og með miðvikudeginum 6. febrúar 1980, gegn óafturkræfri greiðslu kr. 1000, — fyrir hvert eintak. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 fimmtudag- inn 28. febrúar n.k (útboð 80007-RARIK) og kl. 14.00 föstudaginn 29. febrúar n.k. (útboð 80003-RARIK) að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Fyrir: Vinnuvélar Vörubifreiðar Dráttarvélar Við bjóðum allt sem til þarf til að setja saman eigin keðjur t>Ú SFARAR ALLT AÐ 50% með því að setja sjálfur S saman t | f't Verslun-Ráðgiöf-Viögerdarþjónusta TOEKNIMIÐSTÖDIN HF Smiójuvegi 66, 200 Kópavogi. Simi: (91 >-76600. LAIMDVÉLAR H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.