Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 14
rtW 14 Fimmtudagur 7. febrúar 1980 Ný skemmtileg bandarlsk mynd um hina frægu „Birni”. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. vSirni 3447&Í . — (Komdu meðtil Ibiza) Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd. tslenskur texti. Oiivia Pascal. Stephane Hiilel Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuB innan 14 ára. Ársalir í Sýningarhöllinni Erstærsta sérverslun landsins með svefnher- bergishúsgögn. • Yf irleitt eru 70—80 mismunandi gerðir og teg- undir af hjónarúmum til sýnis og sölu í versl- uninni með hagkvæmum greiðsluskilmálum. • Verslunin er opin frá kl. 13—18 á virkum dög- um en síma er svarað frá kl. 10. • Myndalista höfum við til að senda þér. Ársalir i Sýningarhöl/inni Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. irmil RAF- OG GLÓÐARKERTI „Orginal" hlutir í frægustu bílum Vestur-Þjóðverja ÁRMÚLA 7 - SÍAAI 84450 JARÐEIGENDUR. BÆNDUR Við auglýsum eftir landmikilli vel hýstri jörð á svæðinu frá Snæfellsnesi suður um að Hornaf irði. Einnig koma til greina tvær minni samliggjandi jarðir. Áhöfn og vélar þurfa að fylgja. Ef hentar bjóðast skipti á góðri fast- eign i Reykjavík. FA S TEIGNA ÞJONUS TA N AUSTURSTRÆTI 17 S. 26600 Ragnar Tómasson hdl. v/.v.,.v.v.w.v.v,,.,.w.v.v.v.v.v.v.v.v/.v.v.,.v^i RAFSTÖÐVAR ji allar stærðir • grunnafl í • varaafl í • flytjanlegar ;! • verktakastöðvar ■; ^Uéloðalanr í Garðastræti 6 .* /.V.V.W.W/.W/.V/// Símar 1-54-01 & 1-63-41 3* 1-15-44 Ást við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum síBari ára. Hér fer Dracula greifi á kostum, skreppur I diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriB sýnd viB metaBsókn I flestum lönd- um, þar sem hún hefur ver- iB tekin til sýningar. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutver k: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaO verö. 3* 1-13-84 LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd I litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Gerö eftir skáldsögu Ind- riöa G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. ABaihlutverk: SigurBur Sigurjónsson, GuBný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. HækkaB verö. 3* 16-444 Vixen Hin sigilda, dja'rfa og bráö- skemmtilega Russ Mayer litmynd. BönnuB innan 16 ára Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og Auglýsið í Tímanum 3* 3-20-75 Bræður glímukappans rá ARADLSL ALLEl' 4«^ Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólfka bræöur. Einn haföi vitiB, annar kraftana en sá þriBji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir milljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leik- stjóri: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 3*l-8<9-36 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Svndrome) iACK LEMMON JANE FONDA MICHAEL DOUGLAS tslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. •Leikstjóri: James Bridges. ABalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun i Cannes 1979 fyrir leik sinn I þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lonabíó ■3*3-11-82 Dog Soldiers (Who'll Stop The Rain) Stop Th>e„ Umted Artists Langbesta nýja mynd árs- ins 1978. Washington Post. Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY „Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri Karel Reisz Aöalhlutverk Nick Nolte Tuesday Weld BönnuB börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Q 19 OOO KVIKMYNDAHATtÐ 1980 Fimmtudagur 7. febrúar: Þýskaland að hausti Leikstjórn: Fassbinder, Kluge, Schlöndorff o.fl., Handritiö m.a. samiö af nóbelsskaldinu Heinrich Böll. — Þýskaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemn- ingunni i Þýskalandi haustiö 1977 eftir dauða Hans Martin Schleyer og borgar- skæruliöanna Andreas Baader, Gudrun Ensslin og Jan-Carl Raspe. Meðal leik- enda: Fassbinder, Liselotte- Eder og Wolf Biermann. Siðasta sinn. sýnd kl. 15.05, 17.05, 19.05. Eplaleikur Leikstjóri: Vera Chytilova — Tékkóslóvakia 1976. Vera Chytilova var ein af upphafsmönnum nýju bylgj- unnar i Tékkóslóvakiu og varö heimsþekkt fyrir myndina Baldursbrár sem sýnd hefur veriö i Fjalakett- inum. Þessi mynd hennar gerist á fæöingarheimili og lýsir af tékkneskri kimni ástarsambandi fæöinga- læknis og ljósmóður. Síöasta sinn. sýnd kl. 21.05 og 23.05 Krakkarnir i Copacabana Leikstjóri: Arne Sucksdorff — Sviþjóö 1967. Áhrifarik og skemmtileg saga af samfélagi munaðar- lausra krakka i Rio de Janeiro, sem reyna að standa á eigin fótum i harðri lifsbaráttu. íslenskur skýr- ingartexti lesinn meö. Næs tsiðasti sýningardagur. sýnd kl. 15.10, 17.10. Eg fæddist en... Leikstjóri: Yasujiro Ozu — Japan 1932. Þessi meistari japanskrar kvikmyndagerðar hefur ekki verið kynntur á Islandi sem skyldi. Um hann hefur veriðsagtaðhannhafi verið ,,ja pa n s k a s t ur allra japanskra kvikmyndahöf- unda”. Myndir hans eru flestar án tæknibragða og helst án flækju. Þetta er fyndnasta mynd hans og kannski skemmtilegasta japanska kvikmyndin til þessa. Sýnd kl. 19.00, 21.00 og 23.00. Uppreisnarmaðurinn Hurko Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkóslóvakia 1976. Fyndin og spennandi tekni- mynd um ævintýri hetjunn- ar Jurko sem var eins kon- ar Hrói Höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og full- orðna. Siöasta sinn. Sýnd kl. 15.00, 17.00. J.A. Martin — Ljósmyndari Leikstjóri: Hean Beaudin — Canada 1977. Hjónaband Martins er að hruni komið, þegar eigin- kona hans ákveður að skilja börnin eftir heima og fylgja honum i einni ljósmynda- ferð. Myndin gerist um aldamótin og var kosin besta kanadiska kvikmynd- in árið 1977. Monique Mercure fékk fyrstu verð- laun fyrir kvenhlutverk i Cannes sama ár. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10 Náttbólið Leikkstjóri: Jean Renoir — Frakkland 1936. Ein af perlum franskrar kvikmyndalístar. Gerö eftir samnenfdu leikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var i Þjóö- leikhúsinu 1976. Meðal leik- enda: Louis Jouvet, Jean Gabin. sýnd kl. 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00 Aögöngum iöas ala i Regnboganum frá kl. 13.00 daglega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.