Tíminn - 07.02.1980, Page 16

Tíminn - 07.02.1980, Page 16
Gagnkvæmt tryggingafétag Auglýsingadeild 'Tímans. 118300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. SJÓNVAL Myndin er af sjógönguseiöum. Hugsanlegt þykir aö laxarækt i sjó veröi að nýrri búgrein. Hugsanlegt að laxarækt í sjó verði ný búgrein — Tungulax hf. leitar nú aö hentugum stað fyrir tilraunir á þessu sviði í stórum stíl FRI — „Viö höfum kannað vlöa hvort viö getum ekki fengiö aö- stööu til tilrauna á laxeldi” sagöi Eyjólfur Konráö Jónsson I sam- tali viöTImannenhannereinn af eigendum Tungulax hf. Meðal annars höfum viö athugaö aö- stööu aö Lóni i Kelduhverfi en Fiskifélagiö hefur þar veriö meö tilraunir á þessu sviöi þar i smá- um stll. Ef af þvl veröur aö til- raunir okkar veröa aö Lóni þá mundi þaö vera I samvinnu viö Fiskifélagiö. „Viö höfum átt viöræður við Björn Guömundsson aö Lóni I Kelduhverfi en hann er forsvars- maöur veiöifélagsins þar en öll þessi mál eru nú á athugunar- stigi. ” Yröu tilraunirnar ekki f miklu stærri mæli en nú er hjá Fiski- félaginu? „JU, viö ætlum okkur aö reyna þaö. Viö eigum mikiö magn af gönguseiöum núna sem okkur langaraösetjal bæöinætursvo og á hafbeit. í sambandi viö hafbeit þá er kenningin núna sU aö þaö þurfi mikiö magn af seiöum og þaö sé lyktin sem laxinn leitar á. Því þurfi laxinn aö vera bæöi I búrum og netum en siöan leiti sá fiskur sem sleppt er I sjóinn aftur aö búrunum og netunum. Þetta hef ur veriö basl h já okkur eins og öörum en viö höfum mik- inn hug á aö gera þetta I stórum stll” sagöi Eyjólfur og okkur hef- ur I þvl sambandi dottíö 1 hug kannski allt upp I 30-40 þús. seiöi en viö eigum núna um 100 þús. seiöi og langar aö nota verulegan hluta af þvl til aö gera þessa til- raun.’ ’ Ef tilraunir gengju vel munduö þiö þá fara út i laxaræktun i stór- um stfl? Þá mundu nU allir gera þaö, en viö erum aö vona aö einhverjum takist að brjótast I gegn. Ef þaö er rétt sem haldið er fram aö hugsanlega sé hægt aö ná 25-30% endurheimtuhlutfalli þá býöur þessi starfsemi upp á mikla möguleika, gæti jafnvel oröiö aö nýrri búgrein. En áætlað er aö þetta beri sig meö 15% endur- heimtuhlutfalli, og ef hlutfalliö veröur betra þá held ég aö allir sem tækifæri hafa til færi Ut i þetta.” Eru til nægilega stórir markaö- ir fyrir afuröirnar? „Tvimælalaust. Þaö er svo lltíö magn af þessari afurö sem fram- leitt er nU. Kyrrahafslaxinn er eitthvaö 6-700 þús tonn en At- lantshafslaxinn er um 2-30 þús. tonn á ári og hann er mikið betri vara en Kyrrahafsfiskurinn. Svo aö ég tel markaði alveg ótæm- andi” sagöi Eyjólfur, „þaö er bara aö vinna þá.” „En sumir telja aö betra sé aö vinna markaöi ef hægt er aö bjóöa upp á mikið magn I einu. Til dæmis þá nenna stórir verslunar- hringir ekki aö auglýsa upp vöru ef aöeins er hægt aöbjóöa hana I litlum mæli. „Hinsvegar þá eru málin nU á athugunarstigi eins og ég gat um áöur og þetta eru aö- eins hugleiöingar. En fullur vilji er á aö reyna þetta.” Aö sögn Björns Guömundsson- ar I Lóni hafa samningaviðræöur milli Veiöifélagsins og Tungulax hf. veriö f gangi en engar endan- lgar ákvarðanir hafa verið tekn- ar. Aöspuröur kvaö hann að ef af samningum yröi þá gæti leigu- samningur Tungulax náö til allt aö 15 ára. Björn kvaöst vera bjartsýnná aö af þessum tilraun- um yröi. 5 bændur I Kelduhverfi eru aöil- ar aö veiöifélaginu. Afrennslisvatn frá álverinu notað til flAlXn Ráðagerðir uppi um hafbeit bClUdvlUlð nærri Straumsvíkinni AM — Athyglisverö tilraun er nú gerö suöur i Straumsvlk, en þar hafa þeir Magnús Björns- son, arkitekt og Róbert Péturs- son, arkitekt, hafiö seiöaeldi með notkun afrennslisvatns frá álverinu. Er hér um aö ræöa vatn sem kemur undan hrauni og er mjög hreint og gott, en hefur hitnað við notkun á riölunr i álverinu. MagnUs Björnsson sagði okk- ur I gær aö hugmyndin væri að seljaseiöinsem gönguseiöi og ef vel teksttilað hefja strandkvla- eldi með seiöi á landi, sem alin eru I sjó og kanna einnig mögu- leika á hafbeit I Straumsvik eöa I grendinni. Afrennslisvatniö mun örva vöxt seiðanna, vegna hitans og hafa fariö fram á þvl marghátt- aðar efnafræöilegar rannsóknir, sem gefiö hafa góöar niöurstöö- ur. Magnús sagöi aö þó mundi ekki veröa fjárfest áfram fyrr en tílraun heföi fariö fram, en hún stendur nU yfir, sem fyrr er sagt. Er komið upp hUs undir tilraunirnar og eldisker, og voru fyrstu seiöin látin i kerin fyrir einum mánuöi. Hafa þau dafnaö vel til þessa. t Það var I mal sl. sem þéir félagar sóttu um nauösynleg leyfi til þessarar tilraunar til ráöuneytis og Hafnarfjaröar- bæjar og hafa þeir unnið sleitu- laust aö málinu slöan. Við spuröum Magnús um skilyrði til hafbeitar þar syöra og sagöi hann aö ala þyrfti seiöin i sjó um hriö, áöur en þau eru látin I sjó, en nokkur vandi veröur aö ná sjó upp viöStraumsvIk, þvl bæöi er hann mjög blandaöur fersk- vatni og brimsamt viö strönd- ina. Skaðabótamálin í Geirfinnsmálinu: Kröfurnar hækkaðar — beðið eftir að rannsókn á Leirfinni ljúki, en styttan verður gagn i málunum Leirstyttan sem gerö var viö rannsókn Geirfinns máisins veröur eitt málsgagna i skaöa- bótamálinu. FRI — „Það voru samantekin ráö lögfræðingaiþessum málum að biöa eftir úrskurði Hæstarétt- ar I Guömundar- og Geirfinns- málunum”, sagöi Garðar Gisla- son aðalfulltrúihjá Borgardómi i samtali viö Timann, en eins og kunnugt er þá höföuöu þeir Einar Bollason, Magnús Leópoldsson, Valdimar Olsen og Sigurbjörn Eirlksson mál á hendur rikis- valdinu fyrir aö hafa setiö i gæsluvaröhaldi á sinum tima að ósekju, er rannsókn þessara mála stóö yfir. Kröfur þeirra nema um 40-50 millj. kr. á mann auk verðbóta, en kröfur Einars eru hæstar. „Þegar séö var að Guömund- ar- og Geirfinnsmálin yrðu flutt svo snemma sem raun varö á, þótti sjálfsagt aö blöa eftir dómi Hæstaréttar,” sagði Garðar. Að sögn Garðars er einnig beðið eftir að rannsókn ljúki á leirstyttu þeirri er gerð var i málinu og almennt heur verið kölluð Leirfinnur, en hún kom snemma fram I Geirfinnsmálinu og þótti likjast einum af fjór- menningunum mikið. Sagöi Garðar að þaö væri eitt gagna I málinu sem ekki væri komiö, en lögmaöur Magnúsar Leópolds- sonar hefur óskað eftir aö koma þvi að. Aö þvi er kröfur fjórmenning- anna varðar sagði Garöar að hann byggist við að þær yröu hækkaöar og hefði einn þeirra þegar hækkaö sinar kröfur með framhaldsstefnu þannig aö ekki er alveg búiö að slá þvi föstu hve háar kröfurnar verða. Reikna má með að málin veröi tekin fyrir seinni hlutann i þess- um mánuði. Árni Guömundsson framkvæmdastjóri: Þjóöhagslega hagkvæmt, að staðsetja steinullarverk- smiðjuna á Sauðárkróki JSS — „Undirbúningur máls- ins er i fullum gangi hjá okkur og hefur raunar verið sl. 3 1/2 ár. Undanfarið hefur verið unniö'að hagkvæmnikönnun varöandi niðursetningu steinullarverk- smiöjunnar hér og hún er nú komin á lokastig”, sagði Arni Guömundsson framkvæmda- stjóri á Sauðárkróki i viötali við Timann. „Við viljum kanna alla þætti mjög nákvæmlega, til aö vera vissir um að ekki veröi fariö út i eitthvaö, sem ekki stenst þegar til kemur. t þessari athugun er miðað við staðsetningu á Sauðárkróki. Viö höfum veriö með flutningamálin sérstaklega til gaumgæfilegrar athugunar og þá meö tilliti til þess, að hægt veröi aö uýta þaö rúm, sem er i flutningabllum suöur, héðan af Noröurlandinu. Eins er tekiö með i reikninginn aö hægt verði að fullnýta skipin, sem eru oftast hálftóm hér, þegar þau fara vestur eöa austur fyrir land frá Reykjavik. Þessir aöilar geta þvi boöið mjög góð kjör á flutningum”. Sagði Arni enn fremur, að við ákvöröun á staðarvali verk- smiðjunnar, yröu aö koma tii byggðarsjónamiö, auk framan- greindra hagkvæmnissjónar- miða i rekstri fyrir flutningsaö- ila á sjó og landi. Bentu þær niöurstöður, sem þegar væru fyrir hendi, til þess að ekki yrði þjóðhagslega óhagkvæmara, að setja verksmiöjuna niður Norö- anlands, telja mætti aö 65% af væntanlegum innanlandsmark- aði væri á suð-vesturhorni landsins, en 35% annars staöar á landinu, og þá ekki síst Norðan- lands. „Ef við meinum eitthvaö meö þvi að halda jafnvægi I byggð landsins, þá er þetta beinllnis nauösynlegt. Það veröa auövitað aö vera fyrir hendi á viðkomandi stööum mannafli til aö vinna viö sllka framleiöslu. Hér á Sauöár- króki er búið að sjá kvenfólki fyrir atvinnu fram I timann, en útlit er fyrir aö atvinnuskortur veröi fyrir einhvern hluta karl- manna á staönum, þegar fram I sækir. Staöarvaliö er þvi stórt atriði fyrir þetta héraö. Nú, hér er öllaöstaða fyrir hendi, raflin- ur komnar og hér er nóg heitt og kalt vatn, auk þess sem hráefniö er hér við útjaðar bæjarins”, sagöi Arni Guömundsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.