Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 7. febrúar 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 7. febrúar. 7. Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýð- ingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Hafliði Hallgrimsson og Halldór Haraldsson leika „Fimmu”, tónverk fyrir selló og pianó eftir Hafliða Hallgrimsson / Guimoar Novaes leikur á pianó „Fiðrildi” op. 2 eftir Robert Schumann / Gérard Souzay syngur Fimm grisk alþýöu- lög eftir Maurice Ravel; Dalton Baldwin leikur á pianó. 11.00 Iönaðarmál. Umsjónar- menn: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Hörð Jónsson verkfræö- ing ftjá Iðntæknistofnun Is- lands. 11.15 Tónleikar.Þulurvelur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason fjallar um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 Otvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Bloome. Guð- björg Þórisdóttir les þýö- ingu sina (4). 17.00 Siödegistónleikar. Guö- mundur Jónsson leikur Pianóetýður nr. 1-4 eftír Einar Markússon / Kammersveit Reykjavikur leikur „Stig”, tónverk fyrir kammersveit eif Þórarins- son; höfundurinn stj. / James Galway og Konung- lega filharmoniusveitin I LundUnum leika Flautu- konsert eftir Jacques Ibert; Charles Dutoit stj. / Luciano Pavarotti syngur ariur Ur þekktum óperum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 „Afmælisdagurinn”, smásaga eftir Finn Söeborg.Halldór S. Stefáns- son islenzkaði. Karl Guð- mundsson leikari les. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar Islands i Háskóla- biói. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarikjunum. Einleikari: Pina Carmirelli frá Italiu.Fyrrihluta efnis- skrár Utvarpaö beint: a. „Rómverskt karnival”, for- leikur eftír Hector Berlioz. b. Fiðlukonsert nr. 2 I g-moll eftir Sergej Prokofjeff. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.10 Leikrit: „Eiginkonurnar þrjár” eftir Eilu Pennanen. Þýðandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Erlingur Gisla- son. Persónur og leikendur: Paavo/ Jón Sigurbjörnsson, Irma, fyrsta eiginkona hans/ Þóra Friðriksdóttir, Ulla, önnur eiginkona hans/ Brynja Benediktsdóttir, Pála, sambýliskona hans/ Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Antero, sonur Paavos og Irmu/ Gunnar Rafn Guömundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (4). 22.40 Reykjavikurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur talar á ný um breytingarnar i borginni. 23.00 kvöldtónleikar.a. Beaux Arts trióið leikur Pianótrió i B-dúr eftir Joseph Haydn.b. Collegium con Basso kam mersveitin leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: Þrjár eiginkonur i útvarpi Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 21.10 verður flutt leikritið „Eiginkonurnar þrjár” eftir Eilu Pennanen, i þýðingu Ast- hildar Egilson. Leikstjóri er Erlingur Gislason. I hlutverkun- um eru Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friðriksdóttir, Brynja Benediktsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Gunnar Rafn Guðmundsson. Flutningur leiks- ins tekur um eina klukkustund. Leikurinn fjallar um mann sem á tvö hjónabönd að baki og er nýgiftur þriðju konunni. Hann á viö áfengisvandamál að striða, en ákveðinn i að leita sér lækn- inga. Fyrri konurnar tvær koma i heimsókn, staðráðnar I aö vekja ábyrgðartilfinningu meö manninum, en unga konan litur á þær sem „illa sendingu”, til þess ætlaöa að spilla hamingju henn- ar. Eila Pennanen er fædd i Tammerfors i Finnlandi árið 1916. Hún er ein af fremstu og af- kastamestu höfundum Finna eftir heimsstyrjöldina. Eila hefur skrifað skáldsögur, smá- sögur, ritgerðir, ljóð og leikrit og er auk þess frábær þýöandi. Einnig fæst hún við bókmennta- gagnrýni. Fyrsta bók hennar, „Fyrir strið áttum við æsku”, kom út 1942 en merkasta verkið fram til þessa er aö likindum skáldsaga I þremur hlutum, sem gerist i fæðingarbæ höfundar um aldamótin. Eila Pennanen tók að skrifa útvarpsleikrit fyrir um það bil aldarfjórðungi, en hefur ekki verið sérlega afkastamikil á þvi sviöi. Engu að siöur hafa nokkur leikrita hennar vakið talsverða athygli og má i þvi sambandi nefna, aö „Eiginkonurnar þrjár” fékk Noröurlandaverð- laun i keppni útvarpsleikrita 1977-78. í Tímanum OO0OO0 Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 1. febrúar til 7. febrúar er I Vesturbæjar Apóteki einnig er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags.ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónasmiskortin. ' Heim sóknartimar á Landakots- spftala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs vallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. jSImabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið „Við erum aö syngja Fljúga hvitu fiðrOdin, Denni. Hvers vegna þarft þú þá að æpa „er ég kem heim I Búöardal?” DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarriess Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Hijóðbókasafn — Hólmgarði 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. ki. 10-4. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 13:30 til 16. Fundir Fræðslufundur um Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. afkomu fugla U Slðasta Eftir lokun skiptiborðs 27359 i ári útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27 029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir 1ikipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd .-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Slmatlmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Þriðji fræðslufundur Skot- veiðifélagsins á þessum vetri verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar nk. I húsi Slysavarna- félagsins við Grandagarð og hefst kl. 21.30. Fundarefni: Arnþór Garðars- son fuglafræðingur flytur erindi um afkomu fugla kuldasumarið 1979. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér gesti og nýja félagsmenn. FRÆÐSLUNEFND íþróttir Gengið á hádegi þann 1.2. 1980 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Llrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur Feröam anna- gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 399.70 400.70 43967 440.77 916.30 918.60 1007.93 1010.46 344.70 345.60 379.17 380.16 7333.90 7352.30 8067.29 8087.53 8183.85 8204.35 9002.24 9024.79 9597.80 9621.80 10557.58 10583.98 10770.65 10797.65 11847.72 11877.42 9789.35 9813.85 10766.09 10795.24 1411.40 1414.90 1552.54 1556.39 24529.00 24590.40 26981.90 27049.44 20754.50 20806.40 22829.95 22887.04 22931.70 22989.10 25224.87 25288.01 ‘49.45 49.58 54.40 54.54 3193.75 3201.75 3513.13 3521.93 796.20 798.20 875.82 878.02 604.45 605.95 664.90 666.55 166.62 167.04 183.28 183.74 Punktamót unglinga i alpagreinum Fyrsta punktamót vetrarins I flokki unglinga fer fram I Reykjavik helgina 9. til 10. febr- uar n.k. Kepptverður I stórsvigi i Skálafelli á laugardag 9.2. og hefst keppni kl. 11, og i svigi I Bláfjöllum á sunnudag 10.2 og hefst keppni kl. 10. Meðal kepp- enda verða allir fremstu unglingar landsins en alls eru keppendur um 170. Nánari upplýsingar veitir mótsstjóri Rúnar Steindórsson I simum 74087 eða 13381. jr Ymis/egt Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátið i Lindarbæ föstudag 8. feb. Allir velunnarar félagsins veikomnir. Upplýsing- ar i sima 11953 og 24665. Skemmtinefndin. Simsvari— Bláf jöll Starfræktur er sjálfvirkur símsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðinu og starfrækslu á skíðalyftum. Slmanúmerið er 25582.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.