Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 8. febrúar 1980.
í spegli tímans
krossgáta
PC
3220. Krossgáta
Lárétt
1) Hindra,- 6) Sefa.- 8) Eyöa.-
9) Lim.- 10) Eins.- 11) Máttur,-
12) For.- 13) öskur - 15) Óskunda.
Lóðrétt
2) Skerfur,- 3) Grastotti,- 4) Afl.-
5) Dallar.- 7) Háa,- 14) Guð.
Ráðning á gátu No. 3219
Lárétt
1) Selir,- 6) Nón,- 8) Egg.-
9) Góa,- 10) Leó - 11) Lóa,-
12) Lúr.- 13) Nef,- 15) Ódeig.-
Lóðrétt
2) England.- 3) Ló,- 4) Ingólfi.-
5) Negla,- 7) Maura.- 14) EE.-
skák
— Nú erum við búnar að fá jafnrétti tii
jafns við karlmenn — og nú veröum
við að fá jafn mikið tækifæri til jafn-
réttis og Ingibjörg.
með morgunkaffinu
— Ég er ekkert sérstaklega hrifinn af
sundíauginni sjálfur en unga fólkið
virðist kunna aö meta hana.
bridge
Fyrir nokkru kom á markaðinn talva,
sem á að geta spilað bridge. Þessi talva
er þó ekki enn neinn snillingur i listinni,
hvað sem siðar verður. Og áður en is-
lenskir bridgeáhugamenn fara að kaupa
þetta tæki dýrum dómum, er kannski
ekki úr vegi að koma hér með smá sýnis-
horn af úrspilstækni maskinunnar.
Nor ður.
S. K964
H. 642
T. AG64
L. K7
Vestur
S. 2
H. AD9
T. 10952
L. DG1085
Suður.
S. AG1075
H. K53
T. KD7
L. A4
Talvanvar látinstjórna öllum höndum
i þessu spili og henni tókst ágætlega upp i
sögnum. Suður endaði i 4 spöðum.
Vestur spilaði tigultiu út, þó okkur dauð-
legum mönnum sýnist laufadrottning
standa nær. Talvan drap á gosann i
blindum og „ihugaði” úrspilið. Eins og
sést má austur ekki komast inn til að
spila hjarta og þvi verður að svina spað-
anum gegnum austur. En talvan spilaði
litlum spaða á ásinn i öðrum slag og
siðan aftur á kónginn. Þar með virtist
spilið vera einn niður. En talvan spilaði
ótrauð litlu hjarta úr borði, setti hjarta-
gosann i úr austri og kóng frá suðri.
Vestur tók á ás og gat nú tekið tvo hjarta-
slagi til viðbotar. En þvi miður var
talvan litið betri i vörn en úrspili. Hún
spilaði nú tigulniunni frá vestri. En til að
kóróna allt saman var þessi slagur tek-
inn með ás i borði og drottninginn féll
óbætthjá suðri. Eftir þetta var ekki hægt
að gefa spilið.
Sem dæmi um sagnvisi tölvunnar má
geta þess að Sviinn Flodqvist gaf einni 13
spaða á sömu hendi og lét hana opna. ,,7
spaðar”. Þá tók hann spaðadrottninguna
frá og lét litið lauf i staðinn. „4 spaðar”
var svarið. Þá lét Flodqvist næstu hendi
segja 5 lauf og beið siðan spenntur.
,,Pass, pass og pass”!
Aus tur.
S. D83
H. G1087
T. 83
L.9632
Bxe6! DxBe6
Hxg7skák! KxHg7
Dh7 mát.
Ef árangurinn er vis skiftir kostnað-
urinn engu máli.
Obersalbach 1936.
N. N.
O. Schmidt.
^ Er þetta fugl?
Eða er þetta
köttur? Nei, þetta
er hundurinn Tína
á uppáhalds-
staðnum sínum.
Tína hefur nefni-
I e g a m e i r a
gaman af að
klifra í trjám en
að hlaupa um á
jörðu niðri. —
Uppáhalds-
staðurinn hennar
er í trjátoppi,
segir eigandi
Tínu. — Ég er viss
um að hún heldur
að hún sé f ugl. En
hann fær sig ekki
til að segja henni
sannleikann'.
Heldur
Tína
að
hún
sé
fugl?