Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 11
Á leiö sinni um eyðimörkina mætti greinarhöfundur, sem sjálfur var
klæddur aö siö Araba, þessum trúuöu Bedúinum. Þeir krupu i sandin-
um og báöust fyrir.
Klæddur sem Bedúini feröast
greinarhöfundur um eyöimörk-
ina.
segir, ný sönnunargögn um veldi
og menningu Sabamanna. Einnig
heppnaöist honum aö ná óvenju-
legum myndum af nistum og öör-
um merkjum um þessa þjóö.
„Ég fann kletta, þar sem
veiöimenn á íilföldum meö hunda
ofsóttu risastórar steingeitur,
sem núeru næstum útdauöar. Ég
fann i veggjum nýrra Ibúöarhúsa
iJemensabneska tigulsteina meö
áritunum og myndskreytingum:
þar sem þeir höföu legiö þarna á
viö og dreif, engum aö gagni,
voru þeir nýttir sem byggingar-
efni.
BedUinar sögöu mér frá fjár-
sjóöum, sem Sabamenn hitföu
hrúgaö upp i viöskiptum sínum
meö krydd og reykelisstengur
og nú væru sennÚega komnir
undir gamlar grafir. Hiröingjar
sögöu frá þvi, aö nú á dögum
hleypi þeir óttalausir af byssum
sinum á hyrnda djöfla, sem — á
teikningurn — hafi i 2000 ár stokk-
iö kiöfættir yfir áletraöa kletta-
veggi.
Tortryggnir strfösmenn rifu
blöö úr dagbók minni, þar sem ég
haföi vandlega teiknaö upp teikn-
ingar og rittákn, þar sem þeir
óttuöust, „aö ríkisstjórn þin
hernemi annarslandiö, þegar hUn
fær spurnir af þessum dýrgrip-
um.”
Þaö sem bjargaöi mér voru
lifsregur minar: Ég feröast alltaf
einn, óvopnaöur og kem fram af
litillæti og kurteisi. Þar aö auki
kann ég mál landsbúa arabisku,
boröa hvaö, sem mér er boöiö, og
drekk vatn meö búpeningi úr pll-
um. Éghegöaöi mér eins og hirö-
ingi.
I viöræöum viö Bedúinana, sem
búa á þvl svæöi, er foröum var
aðalhluti þessa rikis, sem Saba-
menn mynduöu, komst ég lika aö
raun um þaö, á hvern hátt þetta
blómstrandi riki gat svo skyndi-
lega liöiö undir iok. Sennilega má
skella skuldinni á sérstaka músa-
tegund, sem er óvenju dugleg aö
grafa.
Sagt er, aö þessi hungruöu nag-
dýr hafi á 6. öld e. Kr. verið búin
aö grafa svo undan stiflugarði i
nánd viö höfuðborg Sabarikisins,
Frægöin er stærri en rústirnar. Það er ekki mikið eftir af riki drottn-
ingarinnar af Saba, sem er lýst af mikilli aödáun i bibliunni. Meöal
fárra sýnilegra leifa eru þessar fjögurra metra háu súlur og sandi hul-
inn ferningur i jaðri arabisku eyöimerkurinnar Rub-al-Chali.
Á leið tilgömlu Saba höfuðborgarinnar, Marib. Menn og dýr drekka vatn úr brunni I sandinum. Hanner
leifar fljóts, sem aö öðru leyti er uppþornaö.
Marib, aö hann brast og vatniö,
sem til þessa haföi veriö veitt á
plantekrur og til neyslu búpen-
ings og manna, rann nU Ut i sand-
inn. Þegarfrjósemin hvarf, hvarf
lika auöurinn, og meö auönum
hvarf menningin. Eftir tvö
þúsund ár voru ekki lengur til
Sabamenn né Sabariki.
Stiflusporöarnir frá þessum
tima standa ennþá. Þeir eru
dapurlegarminjar um menningu,
sem haföi Marib aö höfuöborg, en
um hana segir jemensk þjóösaga
svo: Hún var silfurgljáandi borg
og reis á fjórum risastórum
málmsúlum upp úr eyöimörkinni.
Eftir er af þessu hálf tylft
fjögurra metra hárra sUlnaleifa
og sandi þakinn ferningur.
Og margar sögur, eins og t.d.
sú, sem segir frá þvi, hvernig
Salómon hinn vitri tældi hina riku
drottningu af Saba eftir aö hún
haföi lagt fyrir hann alls konar
gátur og þrautir. Þetta er saga,
sem biblian þegir yfir.
„Bilkis var dyggöum prýdd
kona. HUn var staöföst gegn
astieitni konungs. í örvæntingu
sinni gaf Salómon henni kvöld
nokkurt óvenjulega sterkt krydd-
aöan mat. Siöan setti hann
krukku meö vatni viö rúmstokk
sinn, en tóma viö hennar. Er
drottningin haföi gengiö til hvilu,
fór sterka kryddiö aö segja til sin
og geröi hana þyrsta. Aö lokum
læddist hún á tánum inn l svefn-
herbergi konungs til að fá sér
vatnssopa...”
Og þá leið ekki á löngu....”
Einn dýrmætasti fundur greinar-
höfundar var þessi steinn með
:í00ll ára gamalli áletrun.
■
Þegar þessar eyöimerkurgrafir voru teknar, var Islam ekki ennþá til.
Það var fyrir 1400 árum. Jemenitar þykjast þess fuilvissir, aö gull-
sjóöir finnist undir grafsteinunum og hindra þvi sérhverja visindaiega
rannsókn og uppgröft.
Svona hefur þetta trúiega litiö út I Jemen þegar á timum drottningarinnar af Saba, fyrir u.þ.b. 3000 ár-
um. Blæjuhulin hirðingjakona situr meö tveim af börnum sinum viö eldstæöi fyrir framan fjölskyldu-
tjaldiö, vaggar smábarninu og bruggar sterkt, svart kaffi, sem lagði af staö héöan I sigurgöngu sina á
miööldum.