Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. febrúar 1980.
7
Konur taki þátt í
atvinnulífi og mótun
þj óðf élagsins
Sú hryggilega staöreynd, aö
viö húsmæöur skipuöum ein-
göngu neöstu sætin á framboös-
listum stjórnmálaflokkanna I
siöustu kosningum veldur þvi,
aö ég tel skyldu mlna aö stinga
niöur penna, þó erfitt sé aö gera
góö skil I lftilli blaöagrein, svo
yfirgripsmiklu þjóöfélags-
vandamáli, sem réttindamál
kvenna eru oröin.
Rétt er aö taka fram, þó ég
telji viröingu okkar mjög mis-
boöiö meö framangreindum
sætum, á þessi blaöagrein ekki
aö vera persónuleg ádeila I garö
■þeirra húsmæöra, sem hlut áttu
áö máli, margar þeirra hafa
starfaö meö miklum sóma i
ræöu og riti aö réttindamálum
kvenna, einnig gegnt forystu-
hlutverki i kvenfélagahreyfing-
unni, sem hlýtur þó aö vera
erfiöleikum háö, þar eö okkur
konur skortir m jög almennt séö,
félagslegan áhuga, sjálfstraust
og tækifæri til athafna.
Þessa eiginleika höfum viö
annars vegar bælt meö okkur
sjálfar frá alda ööli, hins vegar
nútima þjóöfélag, meö þvi aö
draga slfellt úr áhrifum okkar
heima fyrir og ekkert kemur I
staöinn. Þrátt fyrir óviröingu og
kúgun fyrri alda höföum viö
uppeldi barnanna meira i hendi
en nú gerist og þar af leiöandi
meiri áhrif á mótun þjóöfélags-
ins áöur fyrr.
Dagblaöiö Timinn hefur fjall-
aö nokkuö um réttindamál
kvenna i sunnudagsblööum sln-
um og er þaö vel, en þar er rétt
okkar heimavinnandi hús-
mæöra ber svo sjaldan á góma,
auk þess er ég ein af þeim, ætla
ég aö freista þess, aö gera mál-
inu skil frá þeim sjónarhóli.
Mér er ofarlega I huga viötal
Timans viö dr. Gunnlaug Þórö-
arson og vonandi hefur þaö orö-
iö fleirum en mér hollt umhugs-
unarefni, þó ég sé ekki dr.
Gunnlaugi sammála um allar
skoöanlr hans þar, þá þökk sé
honum fyrir framlag sitt I barátt
unnifyrir auknum rétti kvenna.
Þaö er ánægjulegt aö sjá á
prenti, aö til eru karlmenn, sem
taka þessi mál á heilbrigöan og
raunsæjan hátt, aö þaö séu þjóö-
félagsvandamál, sem báöum
kynjum beri aö leysa sameigin-
lega svo vel fari.
Ég, fyrir mitt leyti, er þeirrar
skoöunar, aö lögbinda rétt okk-
ar (eins og dr. Gunnlaugur vill),
til aö vera nýtir þjóöfélagsþegn-
ar sé ekki tlmabær meö þvi
viöurkennum viö, aö húsmæöur
þessa lands séu i þann veginn aö
komast á ambáttarstig og svo
illa erum viö ekki komnar sem
betur fer. Ef þannig færi, þá
veröur þaö stór biti aö kyngja
fyrir karlmenn, þar sem þeir
skópu lýöræöi Islands fyrr og
nú, og þaö hjá gamalli menning-
arþjóö, sem hreykir sér af einu
elsta þingi, er sagan greinir frá.
Okkur ber
skylda til að
varðveita
heimilið
Eitt af grundvallaratriöum,
sem karlar og konur ættu aö
hafa hugfast I baráttunni fyrir
auknum þjóöfélagslegum rétti
kvenna er sú staöreynd, aö nú,
og I náinni framtlö, (hvaö sem
slöar kann aö veröa) erum viö
húsmæöur og mæöur, þvl ber
okkur öllum skylda til aö varö-
veita heimiliö sem uppeldis-
stofnun, vegna barna okkar og
komandi kynslóöa.
Meö allri viröingu fyrir
kennurum og heilum frumskógi
af skóla- og uppeldisfræöingum,
er sá þáttur I uppeldi barnsins
svo sem persónusköpun, best
komin i höndum foreldra þess,
en ég hef alltaf Imyndaö mér, aö
persónumótun einstaklingsins
væri sá grunnur, sem öll
lýöræöissinnuö þjóöfélög hvlla
alltaf á.
Til aö íhuga stööu okkar enn
betur, er hyggilegt aö skyggnast
til fortíöar og meö hliösjón af
þvl.aö lita fram á veginn, þann-
ig getum viö ráöiö ráöum okkar
sem best, til aö rétta hlut okkar.
Sigriður L.
Einarsdóttir
frá Mýnesi
en þaö veröi jafnframt til
blessunar fyrir þjóöina.
Litum aftur til formóöur okk-
ar I frumstæöu bændaþjóöfé-
lagi, þegar baráttan fyrir llfinu
var svo hörö, aö menn höföu
vart I sig og á, þá var hugtakiö
jafnrétti ekki til, enda þarflaust,
þar eö ekki mátti milli sjá, hvort
var mikilvægara konan eöa
karlinn.
Þau gripu inn I hvors annars
verk eftir þörfum t.d. hann óf,
þæföi og prjónaöi, hún gekk aö
heyverkum og skepnuhiröingu
og allt sem þurfti til llfsviöur-
væris var unniö á heimilunum
sjálfum, þvi er ljóst aö hlutur
formæöra okkar er engu minni
en forfeöra, aö viö liföum af sem
þjóö i okkar haröbýla landi.
Allt til þessa dags er þetta
tvennt, sameiginleg barátta
fyrir llfinu, og aö karl og kona
eru jafn mikilvæg, enn I gildi, þó
þaö veröi auövitaö aö taka á sig
nýja mynd I samræmi viö kröf-
ur tímans hverju sinni.
Skólakerfið er
nánast lokað
Nú er öldin önnur, öll fram-
leiösla er horfin af heimilunum
og þaö nánast aö veröa svefn-
staöur foreldra og barna,
móöirin hefur sifellt minna hlut-
verki aö gegna og viö sitjum eft-
ir meö sárt enniö á hraöri leiö
meö aö veröa steingerfingar á
eigin heimili, þvl verkefnin
heima fyrir eru oröin of litil til
aö viöhalda eölilegum þroska
okkar.
Uppeldi barna okkar er kippt
smátt og smátt úr höndum okk^
ar og færist inn á stofnanir og
skóla, og viö sem I dreifbýlinu
búum sjáum þau ekki 1 mörgum
tiifellum, nema um helgar, þeg-
ar best lætur.
Ekki þykir ástæöa til aö viö
séum neitt ráögefandi um þaö
sem fer fram innan veggja skól-
anna, enda má segja aö skóla-
kerfi þessa lands sé nánast lok-
aö.
Þá er ástandiö svipaö, þegar
um skólanefndir og ráö snertir,
sem eiga aö tryggja áhrif for-
ráöamanna barna á skóla- og
uppeldismál, þar er réttur okk-
ar húsmæöra gróflega borinn
fyrir borö og fer aö hilla
iskyggilega undir aö lögbjóöa
setu okkar á þessum vettvangi.
Sem svar viö hinum sifellt
minnkandi störfum okkar
heima fyrir, leitum viö I vax-
andi mæli út i atvinnullfiö, sem
er okkur beinllnis nauösynlegt,
til aö fá útrás fyrir atorku og
hæfileika, er viö hljótum aö búa
yfir, annars heföum viö ekki
getaöfættaf okkur og mótaö, öll
þau mikilmenni, sem sagan
státar af frá upphafi lslands
byggöar. Þvl er okkar stærsta
vandamál I dag, hvernig getum
viö samræmt þetta þrennt, ann-
ars vegar uppeldi barna okkar
og hins vegar þátt okkar I at-
vinnullfinu og áhrif okkar á
félagslegum vettvangi.
Megin lausnin á þessu vanda-
máli er sú, aö viö sækjum fram
af auknum krafti á sviöi hvers-
konar þjóömála, þar eiga
sjónarmiö okkar fyllilega rétt á
sér og geta veriö leiöarljós,
hvernig þróun I þjóömálum sé
farsælust, þannig aö þjóöfélagiö
geti komiö til móts viö okkur
konur, I þeim mikla vanda sem
tækni og iönþróun hefur þvi
miöur áskapaö okkur. Þetta vil
ég sérstaklega biöja karlmenn
aö hugleiöa, sem kynnu aö lesa
þessa grein, þvi til aö þoka þess-
um málum áfram á farsæla
braut, þurfum viö á öllum
þeirra skilningi og drengskap aö
halda, sem þeir búa yfir I svo
ríkum mæli.
Ég vil svo aö lokum leyfa mér
aönota sem lokaorö, málsgrein,
sem einhver ritsnillingur reit
framan á bókarkápu bókarinn-
ar „Móöir mln húsfreyjan”.
Þau eiga svo vel viö I minningu
formóöur okkar allra, sem ég
hef reynt aö halda á lofti i þess-
ari grein og vekur okkur einnig
alvarlega til umhugsunar, aö sú
þjóöarskömm endurtaki sig
aldrei aö húsmæöur þessa lands
skipi neöstu sætin I komandi
kosningum.
„Hún sem eldinn fól aö kveldi og
blés i glæöurnar aö morgni,
hennar, sem breytti ull I fat og
mjólk I mat, sem einatt var
fræöandi og uppalandi og allan
vanda leysti I önn og erli dags-
ins.”
— Viö húsmæöur þessa lands,
afsprengi þessarar fjölhæfu
konu, látum ekki bjóöa okkur
neitt minna, en sæti á hinu háa
Alþingi, og mér dettur ekki I hug
aö halda, aö seta okkar þar
veröi meö minni reisn en karl-
manna.
Höföa, Völlum.26. janúar 1980.
Sigrlöur L. Einarsdóttir
frá Mýnesi
Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
liitr.ifH'í'H'r
/fR<9
Auglýsið i Timanum
1 EFLUMTÍMANN1 | Styrkið Tímann
Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Síðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- °tofutima. ^ Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i SamvinniK bankanum. Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans i pósthólf 370, Reykjavík
Ég undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða í aukaáskrift 1 n heíia Q háifa á mánuði i Nafn
Moimilicf
. 1 Sími
V.