Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 8. febrúar 1980. National National _____ VIOGERDAR- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA RAFB0R6 SF. Rauðarárstíg 1. Sími 11141. HASKO 3*1-21-40 Ljótur leikur olfuofninn gaseldavélin Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 9. Birnirnir Japan. fara til <5ttUÓfilJElldlÚSW: 2F11-200 _ „ ÓRFEIFÚR OG EVRIDÍS i kvöld kl. 20 Aukasýning miövikudag kl. 20 Siöustu sýningar ÓVITAR laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt STUNDARFRIÐUR laugardag kl. 20 NATTFARI OG NAKIN KONA 5 sýning sunnudag kl. 20 LISTDANSSÝNING — Isl. dansflokkurinn Frumsýning þriöjudag kl. 20 Litla sviðið: HVAÐ SÖGÐU ENGLARN- IR? þriöjudag kl. 20 miövikudag kl. 20 Sföustu sýningar Miöasala 13.15 — 20 Simi 1- 1200. ■ LEIKFÉLAG 2122(2- ^ REYKIAVlKUR ER ÞETTA EKKI MITT LIF? i kvöld kl. 20.30 OFVITINN laugardag uppselt þriöjudag uppselt miövikudag uppselt KIRSUBERJA- GARÐURINN sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. MIONÆTURSÝNING I AUSTURBÆ JARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 MIÐASALA I AUSTUR- BÆJARBÍÓI Kl. 16-21. Simi 11384. 3* 16-444 Hin sigilda, djarfa og bráö- skemmtilega Russ Mayer litmynd. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. 3*1-15-44 Ast við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum siöari ára. Hér fer Dracula greifi á kostum, skreppur Idiskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn I flestum lönd- um, þar sem hún hefur ver- iö tekin til sýningar. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. 3*1-13-64 LAND.OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strlö. Gerö eftir skáldsögu Ind- ríöa G. Þorsteinssonar. Leiks tjóri: Ágúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, og 7, Hækkaö verö. Hljómleikar kl. 9. ’ t I 1 1 5 ÚTBOÐ rilboö óskast I götuljósaperur fyrir Rafmagnsveitu teykjavikur. Jtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, teykjavik. 'ilboðin veröa opnuð á sama staö, þriöjudaginn 18. mars 980 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirl«juv*9i 3 — Sími 25800 RAFGEYMIR Sterkastur í sínum stœrflarflokki Sendum í póstkröfu Sonnenschein Utanmál 260 mm x 170 mm x 220 mm m/póhim. 70 ampt. og 315 amp. vlð — 18°C AHar ntnari upptýalngar um þennan (rábnra gayml h|l okkur. ARMULA 7 - SIMI 84450 3*3-20-75 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn haföi vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir milljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leik- stjóri: Sylvester Stalione. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. •Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Dougias. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun i Cannes 1979 fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lonabíó .3*3-11-82 Dog Soldiers (Who'll Stop The Rain) ftft □ llnited Artists T M E A T R C Langbesta nýja mynd árs- ins 1978. Washington Post. Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY ,,Dog soldiers” er siáandi og snilldarleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri Karel Reisz Aðalhlutverk Nick Nolte Tuesday Weld Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Wlio'H Stop Thp „ Rai*1 Q 19 OOO KVIKMYNDAHATÍÐ 1980 Sjáöu sæta naflann minn. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga i . skólaferö. Siöasti sýningardagur. Sýnd kl. 15, 17 og 19. Stefnumót önnu. Leikstjóri Chantal Aker- man. Belgia/Frakkland/V. Þýskaland 1978. Ung kvikmyndageröarkona feröast um Þýskaland til aö sýna myndir sinar og kynn- ist ýmsu fólki. Sérkennileg mynd. Lykillinn er kannski i goösögninni um Gyöinginn gangandi. Leikstjórinn Chantal Akerman, ung eins- og persóna myndar hennar, er heiöursgestur hátiöar- innar og veröur viö frum- sýninguna i kvöld. Sýnd kl. 19, 21 og 23. * Niu mánuðir. Leikstjóri Marta Meszaros — Ungver jaland 1976. Meszaros lýsir af næmum skilningi og á eftirminnileg- an hátt tilfinningum ungrar stúlku og samskiptum henn- ar viö elskhuga sinn, sem jafnframt veröur aö baráttu fyrir persónulegu sjálfstæði hennar. Myndin hlaut verðlaun gagnrýnenda i Cannes 1977. Siöasta sinn. Sýnd kl. 15.05, 17.05 og 19.05. Meö bundiö fyrir augun. Leikstjóri Carlos Saura — Spánn 1978. Sýnd kl. 21.05 og 23.05. Krakkarnir I Copacabana Leikstjóri Arne Sucksdorff — Sviþjóö 1967 Sýnd kl. 15.05 og 17.05 Woyzeck Leikstjóri Werner Herzog — V. Þýskaland 1979. Meöal leikenda Klaus Kinski. Herzog kom i heimsókn til Islands i fyrra og er sá ungra þýskra kvikmynda- manna sem þekktastur er hér á landi. Nýjasta mynd hans, Woyzek er byggö á samnefndu leikriti Bruchn- ers sem sýnt var i Þjóöleik- húsinu fyrir nokkrum ár- um. Ungur og fátækur her- maður er grátt leikinn af mannfélaginu og veröur unnustu sinni aö bana. Sýnd kl. 21.05 og 23.05 Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi pianó Sýnd kl. 15.10, 17.10 og 19.10. India Song Sýnd kl. 21.10 og 23.10. Marmaramaöurinn Sýnd kl. 15, 18.10 og 21.20. Miöasala i Regnboganum frá kl. 1. Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd. Isienskur texti. Olivia Pascal. Stephane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.