Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.02.1980, Blaðsíða 16
'.V.V.W.WAV.V, u Föstudagur 8. febrúar 1980. hljóðvarp FÖSTUDAGUR 8. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 10.25 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Fil- harmoniusveitin i Los Angeles leikur forleik aö „Töfraskyttunni”, óperu eftir Carl Maria von Weber, Zubin Metha stj./ Felicja Blumenthal og Kammer- sveitin I Vin leika Pianókon- sert i a-moll op. 214 eftir Carl Czerny, Helmuth Fros- chauer stj./ Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur „Úr myndabók Jónasar Hall- grimssonar”, hljómsveitar- svitu eftir Pál Isólfsson, Bohdan Wodiczko stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” sjónvarp Föstudagur 8. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- eftir Judy Bloome. Guö- björg Þórisdóttir les þýö- ingu sina (5). 17.00 Síödegistónleikar. Hans P. Franzson og Sinfóniu- hljómsveit tslands leika Fa- gottkonsert eftir Pál P. Pálsson, höfundurinn stj./ Sinfóniuhljómsveitin I Detroit leikur Litla svitu eftir Claude Debussy,/ FIl- harmoniusveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 71 C-dúr op. 105 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 óperutónlist. Pierette Alarie, Léopold Simoneau, René Bianco, Elisa- beth-Brasseur kórinn og Lamoureux-hljómsveitin flytja þætti úr „Perluköf- urunum”, óperu eftir Georges Bizet, Jean Fournet stj. 20.45 Kvöldvaka.a. Einsöng- ur: Svala Nielsen syngur lög eftir Ólaf Þorgrimsson. Guörún Kristinsdóttir leikur ápianó. b. Brot úr sjóferöa- sögu Austur-Landeyja, — fyrsti þáttur. Magnús Finn- bogason bóndi á Lágafelli talar viö Guömund Jónsson frá Hólmahjáleigu um sjó- sókn frá Landeyjasandi og gömul vinnubrögö. c. Sagan af Húsavikur-Jóni, kvæöa bálkur eftir Sigurö Rós- mundsson. Höskuldur Skag- fjörö les. d. Langferö á hest- um 1930. Frásögn Þóröar Jónssonar i Laufahliö I .Reykjahverfi af ferö hans og bróöur hans á alþingishátiö- ina.Baldur Pálmason les. e. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestiir Passiusálma (5). 22.40 KvÖldsagan: „(Jr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (4). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnaræon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. maöur Guöjón Einarsson. 22.10 Lovey Ný, bandarisk sjónvarpskvikmynd, byggö á ævisögu Mary MacCrack- en, sem starfaö hefur aö kennslu þroskaheftra barna. Aöalhlutverk Jane Alexander. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 23.40 Dagskrárlok RAFSTOÐVAR allar stærðir grunnaf I varaafl f lytjanlegar verktakastöðvar ^llélaðolanf Garðastræti 6 1-54-01 & 1-63-41 Ársalir í Sýningarhöllinni Er stærsta sérverslun landsins með svef nher- bergishúsgögn. • Yf irleitt eru 70—80 mismunandi gerðir og teg- undir af hjónarúmum til sýnis og sölu i versl- uninni með hagkvæmum greiðsluskilmálum. • Verslunin er opin frá kl. 13—18 á virkum dög- um en síma er svarað frá kl. 10. • Myndalista höfum við til að senda þér. Ársaiir i Sýningarhöllinni Bildshöfða 20, Ártúnshöföa. Símar: 91-81199 og 91-81410. Á Lögreg/a Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una áirtil 14. febrúar er i Ingólfs Apóteki, einnig er Laugarnes- apótek opiö öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 n.ánud.-föstudags.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysa var östof an : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apötek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykjavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. * Heimsóknartimar á Landakots- spftala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsöknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. „Ég veit ekki hvað i ósköpunum hann hefurgertaf sér. Hann segir aðeins að við munum komast að þvl.” DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opiö á sunnudögum og miöviku- dögum frá kl. 13:30 til 16. Félagslíf Bókasöfn Hofsvallasafn — Hofcvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Borgarbókasafn ur: Aðaisafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. ' Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Reykjavik- þ0rrablót Rangæinga Þorrablót Rangæingafélags- ins i Reykjavik verður haldið i Domus Medicalaugardaginn 16. febrúar næstkomandi. Aö loknu boröhaldi með þorramat verður til skemmtunar einsöngur og kórsöngur og að venju verður heiðursgesti austan úr Rangár- þingi boðiö til samkomunnar. Að dagskrá lokinni verður dans- að fram á nótt. Samkomusalur- inn i Domus Medica hefur ný- lega verið stækkaður og er nú hægt að taka á móti fleiri matargestum en i fyrra. Miðasala verður i Domus Medica miðvikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17-19. Dagskrá verður nánar auglýst I félagsbréfi Rangæ- ingafélagsins, Gljúfrabúa. Iþróttir Gengið Almennur Feröamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann5.2. >980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 399.70 400.70 43967 440.77 1 Sterlingspund 916.30 918.60 1007.93 1010.46 1 Kanadadollar 344.70 345.60 379.17 380.16 100 Danskar krónur 7333.90 7352.30 8067.29 8087.53 100 Norskar krónur 8183.85 8204.35 9002.24 9024.79 100 Sænskar krónur 9597.80 9621.80 10557.58 10583.98 100 Finnsk mörk 10770.65 10797.65 11847.72 11877.42 100 Franskir frankar 9789.35 9813.85 10766.09 10795.24 100 Belg. frankar 1411.40 1414.90 1552.54 1556.39 100 Svissn. frankar 24529.00 24590.40 26981.90 27049.44 100 Gyllini 20754.50 20806.40 22829.95 22887.04 100 V-þýsk mörk 22931.70 22989.10 25224.87 25288.01 100 Lirur 49.45 49.58 54.40 54.54 100 Austurr.Sch. 3193.75 3201.75 3513.13 3521.93 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 604.45 605.95 664.90 666.55 100 Yen 166.62 167.04 183.28 183.74 Punktamót unglinga i alpagreinum Fyrsta punktamót vetrarins i flokki unglinga fer fram í Reykjavik helgina 9. til 10. febr- uar n.k. Keppt verður i stórsvigi i Skálafelli á laugardag 9.2. og hefst keppni kl. 11, og I svigi i Bláfjöilum á sunnudag 10.2 og hefst keppni kl. 10. Meöal kepp- enda verða allir fremstu unglingar landsins en alls eru keppendur um 170. Nánari upplýsingar veitir mótsstjóri Rúnar Steindórsson i simum 74087 eöa 13381. G A S- — U N G L I N MEISTARAMÓT LANDS — Laugardaginn 9. febrúar verður haldiö Unglinga- meistaramót Islands i tþróttahúsinu á Selfossi. Rafn Viggósson formaður B.S.l. setur mótiö kl. 11 f.h. Keppendur verða um lOOtals- ins frá: Reykjavik: TBR, KR, Val, Hafnarfirði, Sel- fossi, Akranesi, Borgarnesi, Akureyri, Siglufiröi og Vest- mannaeyjum. A laugardaginn verður spilaö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.