Tíminn - 28.02.1980, Qupperneq 2

Tíminn - 28.02.1980, Qupperneq 2
2 INNGANGSORÐ. Leiöbeiningar þessar eru gerö- ar I þeim tilgangi aö auövelda einstaklingum framtalsgeröina meö þvi aö svara nokkrum af þeim fjölmörgu spurningum sem upp kunna aö koma. Hafi fram- teljandi meö höndum atvinnu- rekstur eöa stundi hann sjálf- stæöa starfsemi, taka leiöbein- ingar þessar nær eingöngu til annarra atriöa framtals en þeirra, sem fram eiga aö koma á rekstrar- og efnahagsreikningi hans. Nýtt eyðublað Meö lögum nr. 40/1978, sem tóku gildi 1. jan. 1979, voru geröar verulegar breytingar á skattlagn- ingu hjóna og barna innan 16 ára aldurs, svo og á ýmsum tekju- og frádráttarliöum. Til þess aö unnt væri aö framfylgja ákvæöum hinna nýju laga varö aö gera nýtt framtalseyöublaö fyrir ein- staklinga. Þau atriöi i lögunum sem m.a. þurfti aö taka tillit til viö gerö eyöublaösins eru: 1. Launatekjur og persónulegar tekjur, aörar en eignatekjur, skal telja fram og skattleggja hjá hvoru hjóna um sig. 2. Eignatekjur (leigutekjur, vextir o.fl.) og gjöld (vaxta- gjöld o.fl.) skal færa og skatt- leggja hjá þvi hjóna sem hærri hefur tekjur aö ööru leyti. 3. Eignir og skuldir skuiu hjón telja fram sameiginlega en eignarskattur skiptist á milli þeirra. 4. Heimilt er aö velja fastan frá- drátt, 10% af hreinum launa- tekjum I staö tiltekinna frá- dráttarliöa. Athygli er vakin á þvi aö launatekjur barna innan 16 ára aldurs á framfæri framteljanda skattleggjast sérstaklega hjá þvi en aörar tekjur barna, svo og eignir, skattleggjast hjá fram- teljandanum. Uppsetning leiðbeininga Leiöbeiningarnar eru settar þannig upp aö hver einstakur liö- ur framtalseyöublaösins (t.d. E 1, T 1 o.s.frv.) er sýndur i fyrirsögn og leiöbeint um hvaö á þar aö skrá. Þar sem margir nómeraöir reitir eru innan hvers liöar eru þeir Utskýröir hver fyrir sig og er þá reitanUmer eins konar undir- fyrirsögn (t.d. reitur (01) reitur (02) o.s.frv.) Fyrst er leiöbeint um Utfyllingu 1. siöu framtals, þar sem færa skal eignir og vissar tekjur af þeim. Þá þótti rétt aö leiöbeina næst um Utfyllingu 4. siöu en þar skal færa eignatekjur, skuldir o.fl. Framteljendum skal bent á aö þegar þessar siöur framtalsins eru fylltar Ut er rétt aö hafa eyöu- blaöiö opiö á þann hátt aö unnt sé aö fylla 1. og 4. siöu jöfnum hönd- um, þar sem flytja þarf allmarg- ar fjárhæöir af 1. slöu á 4. slöu. Eins og sjá má þegar framtals- eyöublaöiö er athugaö er siöa 2 ætluö einhleypingi/eiginmanni en siöa 3 eingöngu eiginkonu. Liöir og reitir til Utfyllingar eru eins. Þvi veröur leiöbeint um Utfyll- ingu þessara slöna eins og um einhleyping væri aö ræöa en þar sem reglur eru aörar hjá hjónum er þaö sérstaklega tekiö fram. teljanda” á 4. slöu framtals. Aftan viö leiöbeiningarnar um Utfyllingu framtalseyöublaösins eru kaflar um Utfyllingu barna- framtals, reglur um söluhagnaö, töflur um veröbreytingastuöla, verögildi spariskirteina rikis- sjóös og lána HUsnæöismála- stjórnar rikisins, svo og skattmat rikisskattstjóra. Ýmsar upplýsingar Framteljendum er bent á aö ekki er ætlast til aö skrifaö sé i skyggöa fleti á framtalseyöublaö- inu. Liöir sem eru meö rauöu letri eru frádráttarliöir. Ef einstakir liöir framtalseyöublaösins rUma ekki þær upplýsingar sem gefa þarf, er unnt aö fá hjá skattstjór- um og umboösmönnum þeirra sérstakt framhaldseyöublaö. Framteljendur geta einnig skráö þessar upplýsingar á eigin fylgi- skjöl sem fylgja skulu framtali en geta skal um öll slik fylgigögn i liönum „Athugasemdir fram- teljanda” á 4. siöu framtals. Nafn ftam Fd. og ér Nafnnúmer Fd. og ár Nafnnúmer Lögheimili 1. des. 1979 Póstnr. og póststöö Sveitartélag Börn heima hjé framtelj- endum fædd árió 1964 eöa síðar Nafn Fd. og ár Nafn Fd. og ér ARITUN FRAMTALS. Framteljendur fá I hendur framtalseyöublöö sem árituö eru skv. Þjóöskrá 1. des. sl. Útfyllt framtal skal senda skattstjóra eöa umboösmanni hans. Fram- teljendum er bent á aö taka afrit af framtalisinu og geyma.ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem framtaliö byggist á, I a.m.k. 6 ár. Einnig ættu framteljendur aö athuga hvort áritanir, svo sem nöfn, fæöingardagar og -ár, heimilisfang, póstnómer og póst- röö séu réttar miöaö viö 1. des. sl. Ef svo er ekki skal framtaliö leiö- réttí þaö horf sem rétt er og jafn- framt send leiörétting til Hag- stofu íslands (Þjóöskrár), Reykjavik. Enn fremur skal bæta inn upplýsingum um barn (börn) framteljanda, sem fætt er eftir gerö Þjóöskrár. Tilgreina skal nafn barns og fæöingardag eöa óskirö(ur), dóttir (sonur), fædd(ur). Sérstakar reglur gilda um þá framteljendur sem uppfylla þaö skilyröi aö vera talin hjón sem samvistum eru aöeins hluta úr ári vegna stofnunar eöa slita hjil- skapar, slita á samvistum eöa andláts maka. Sjá nánar um þessar reglur I leiöbeiningum viö j „Athugasemdir framteljanda”. Viö áritun á framtalseyöublöö karls og konu, sem búa saman i óvigöri sambúö, hafa nöfn allra barna á heimili þeirra veriö árit- uö á framtal sambýliskonunnar, hvort sem hún er móöir þeirra eöa ekki. Barnabætur vegna i bamanna skiptast milli sam- ] býlismanns og sambýliskonu ef i þau URjfylla skilyröin til aö skatt- leggjast sem hjón. Sjá nánar um skilyröin I leiöbeiningum viö „At- hugasemdir framteljanda”. Upp- fylli þau ekki skilyröin skal færa börnin á framtal foreldris. Til þess aö unnt sé aö ákvaröa réttilega skiptingu barnabóta hjá sambýlisfólki, er þess eindregiö óskaö aö nafn og nafnnúmer sam- býlisaöila sé ritaö I auöa nafnreit- inn aftan viö nafn framteljanda og innan sviga oröiö „sambýlis- maöur” eöa „sambýliskona”, eftir þvi sem viö á. Ef áritaö framtal er ekki fyrir hendi skulu framteljendur fá framtalseyöublaö hjá skattstjóra eöa umboösmanni hans og árita þaö sjálfir eins og form þess segir til um. Þegar um hjón er aö ræöa skal færa nafn eiginmanns i fremri dálk en nafn eiginkonu I aftari dálk. SLYSATRYGGING VIÐ HEIMILISSTÖRF. tf óskað er slysatryggingar viö heimilisstörf skal rita nafn (nofn) hér Útfyllist af skattstjóra F ' Fjölskylda | Slysatr. j Skv. ákvæöum laga um al- mannatryggingar geta þeir, sem heimilisstörf stunda, tryggt sér rétt til slysabóta viö þau störf meö þvi aö skrá I framtal sitt ósk um þaö I þar til geröan reit. Ráö- gert er aö ársiögjald veröi 4.750 kr. Eignir þ. m. t. eignir barna (Innstæður og verðbréf barns, sbr. lið E 5, færast á lið E8 eða á skattframtal barns) E1 PTJ Hie.n ei8n unikvæim BB Hfcm bic|n úv. muul. Innlendir pen.ngar BIH Erlendir penmqar ■■■ meðf. efnahagsreikn. ■■■ landbunaðarskyrslu r"" f!H vélar. verkfæri og áhold í I i ► E 1. Hrein eign, pening- ar o.fl. Reitur (01) Efnahagsreikningurskal fylgja framtölum þeirra sem bókhalds- skyldir eru skv. ákvæöum bók- haldslaga. Einnig skulu allirþeir, sem ekki eru bókhaldsskyldir, en hafa meö höndum atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi skila efnahagsreikningi. Hreina eign 31/12 1979 skv. þeim reikningum skal færa hér, þó skal áöur gera leiöréttingar á sérstöku eyöublaöi ef efnahagsreikningurinn sýnir ekki rétta skattskylda eign skv. lögum um tekju- og eignarskatt. Sérstök athygli er vakin á þvi aö allar eignir og skuldir tengdar at- vinnurekstri eöa sjálfstæöri starfsemiber aö færa á efnahags- reikning Reitur (02) Framtölum þeirra er land- búnaö stunda skal fylgja land- búnaöarskýrsla. Hrein eign 31/12 1979 samkvæmt henni færist I þennan reit. Sérstök athygli er vakin á þvl aö allar eignir og skuldirtengdar búrekstrinum ber aö færa á landbúnaöarskýrsluna. Reitur (03) Hér skal aöeins færa peninga- eign um áramót en ekki aörar eignir, svo sem bankainnstæöur, vlxla eöa veröbréf. Peningaeign barna færist i þennan liö. Reitur (04) Hér skal aöeins færa peninga- eign i eriendum gjaldmiölil árs- lok. Fjárhæöin skal tilgreind i Islenskum krónum og miöast viö kaupgengium áramót. Innstæöur á gjaldeyrisreikningum I inn- lendri peningastofnun færast ekki hér, heldur i liö E 5. Peningaeign bama i erlendum gjaldmiöli fær- ist einnig i þennan liö. Reitur (05) Hér skal færa vélar, verkfæri og áhöldsem ekkieru notuö I at- vinnurekstri eöa viö sjálfstæöa starfsemi. Eignir þessar færast á upphaflegu kaup- eöa kostnaöar- veröi og skal ekki lækka þaö verö um fyrningu. Fjárhæöir I reitum (01) — (05) skal leggja saman og færa I sam- töludálk. E 2. ökutæki. Hér skal færa ökutækjaeign I árslok, sem ekki er notuö I at- vinnurekstri eöa viö sjálfstæöa starfsemi. Tilgreina skal skráningarnúmer og upphaflegt E2 ^ fti Skráningarnr. Kr. , Skráningarnr. K,. 3 o I I í kaupverö i viöeigandi reiti og skal I Kaupverö færist bæöi I kr. reit og | barna (t.d. vélhjól) færast einnig ekkilækka þaö verö um fyrningu. | samtöludálk (reit (06)). ökutæki | I þennan liö. E 3. Fasteignir. Hér skal færa fasteignir sem ekki eru notaöar I atvinnurekstri eöa viö sjálfstæöa starfsemi. Fasteignir skal telja til eignar á gildandi fasteignamatsveröi, þ.e. skv. fasteignamati sem tók gildi 1. des. 1979. Flestir eigendur fast- eigna hafa fengiö senda tilkynn- ingu um fasteignamatsverö frá Fasteignamati rikisins. Einnig er aö finna upplýsingar um fast- eignamatsverö á álagningarseöl- um fasteignagjalda 1980. Sveitar- stjórnir, bæjarfógetar, sýslu- menn, skattstjórar og Fasteigna- mat rlkisins geta gefiö upplýsing- ar um matiö. Rita skal nafn og heiti hverrar sérmetinnar fasteignar eins og þaö er tilgreint á fasteignamats- seöli eöa I fasteignamatsskrá. * Fram komi sérhver matshluti eöa — þáttur fasteignarinnar, (t.d. hús, ibúö, bilskúr, sumarbústaö- ur, lóö, land hlunnindi o.s.frv.). Ef matshluti eöa -þáttur er ekki E 4. Hlutabréf. Rita skal nafn hlutaféiags. Siöan skal færa arö sem fram- teljandi fékk úthlutaöan á árinu hjá félaginu. Sérstök athygli er vakin á þvi aö hlutabréf barna og arö af þeim skal færa hér en ekki á sérframtal barns. Ef hlutafélag hefur gefiö út jöfnunarhlutabréf á árinu og útgáfan er skattfrjáls skal framteljandi tilgreina nafn- verö þeirra bréfa. Framteljendum er bent á aö kynna sér hjá viökomandi hluta- félagi hvort um úthlutun arös eöa skattfrjálsa útgáfu jöfnunar- hlutabréfa hafi veriö aö ræöa á E3 c ,g> u. Heiti - gata og nr. ^ Kr. Heiti - gata og nr. Kr. I i | | i j " ’ : ► EEf aö fullu I eigu framteljanda ber aö tilgreina eignarhlutdeild. Sé fasteign staösett utan heimilis- sveitar framteljanda ber einnig aö tilgreina sveitarfélagiö, sem fasteignin er staösett i. Ef fasteignamat er ekki fyrir hendi, skal fasteignin talin til eignar á kaup- eöa kostnaöar- veröi, aö viöbættri veröstuöuls- hækkun I samræmi viö töflu um veröstuöla bls. 59 miöaö viö þau ár sem kaup- og kostnaöarverö féll til. Mannvirki sem enn eru i bygg- ingu en hafa veriö metin til fast- eignamats á ákveönu byggingar- stigi, þ.e. fokheld eöa tilbúin und- ir tréverk, svo sem hús, ibúöir, bilskúrar og sumarbústaöir, skal færa til eignar á gildandi fast- eignamati aö viöbættum bygg- ingarkostnaöi, ásamt verö- stuöulshækkun hans, sem til hef- ur falliö frá viökomandi bygg- ingarstigi til ársloka 1979. A sama hátt skal byggingarkostnaöur vegna viöbygginga, breytinga eöa endurbóta á þegar metnum eldri fasteignum færöur sérstak- lega til eignar ásamt veröstuöuls- hækkun. Eigendum þessara eigna ber aö útfylla húsbyggingar- skýrslu sem fylgja skal framtali, en á þessari skýrslu koma fram nánari skýringar á þvi hvernig heildarkostnaöur skal fundinn. Eigendur leigulanda og leigu- lóöa skulu telja afgjaldskvaöar- verömæti þeirra til eignar. Af- gjaldskvaöarverömætiö er fundiö meö þvi aö margfalda lóöarleigu ársins 1979 meö 15. Tilgreina skal nafn landsins eöa lóöarinnar, ásamt lóöarleigu en í kr. dálk skal tilgreina lóöarleigu x 15. Leigutakar landa og lóöa skulu telja sér til eignar mismun fast- eignamatsverös og afgjalds- kvaöarverömætis leigulandsins eöa -lóöarinnar. Tilgreina skal nafn landsins eöa lóöarinnar, sem framteljandi hefur á leigu og auö- kenna sem „Ll.” en i kr. dálk skal tilgreina mismun fasteigna- matsverös og afgjaldskvaöar- verömætis (sem er land- eöa lóöarleiga ársins 1979 x 15). Fasteignir i eigu barna færast I þennan liö á sama hátt. E4 •S X Heiti félags Arður Skattfrj. jofnunarhlutabréf Hlutafé i árslok Arður færist i reit 75. Til frádr. i reit 82 að hám. 10°,, af nafnveröi þó ekki yfir 250 þús. kr. hjá einhl. og 500 þús. kr. hjá hjónum ® i s.l. ári. Hlutabréf i árslok, þar meö talin útgefin jöfnunarhluta- bréf, skal færast til eignar á nafn- veröi. Samtala hlutafjár færist i reit (08). Aröursamtals færist I reit (09) en einnig sem tekjur I reit (75) á siöu 4. Heimilt er aö færa til frá- dráttar I reit (82) á siöu 4 fenginn arö, aö hámarki 10% af nafnveröi hvers einstaks hlutabréfs eöa hlutar sem aröur er greiddur af. Frádráttur þessi má þó aldrei vera hærri en 250.000 kr. hjá ein- hleypingi en 500.000 kr. hjá hjón- um. Hámarksákvæöin um arös- frádrátt breytast ekki vegna barna. Athyglier einnig vakin á þvi aö hlutabréf I Flugleiöum hf. eru skv. sérlögum ekki eignarskatts- skyld og ber þvi aö tilgreina fjár- hæö hlutaf jár innan sviga án þess aö hún teljist meö I samtöludálki. Aröurinn er hins vegar skatt- skyldur á sama hátt og aröur frá öörum hlutafélögum. E 5. Innlendar innistæð- ur o.fl. Eignfærsla. Hér skal telja fram allar inni- stæöur I innlendum bönkum, sparisjóöum og innlánsdeildum samvinnufélaga, eins og þær standa i árslok. Sömuleiöis færast hér veröbréf sem hliöstæöar regl- ur gilda um skv. sérlögum. Verö- bréf þessi skal telja til eignar á nafnveröi aö viöbættum áföllnum vöxtum og veröbótum á höfuö- stól. Hér meö teljast verötryggö spariskirteini rikissjóös en upplýsingar um verögildi þeirra er birt i töflu aftast. Innstæöur I eriendum gjaldmiöli I innlendum bönkumteljast hér meö og færast I Islenskum krónum miöaö viö kaupgengi I árslok. (Innistæöur I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.