Tíminn - 28.02.1980, Qupperneq 8
8
T 5
Aðrar
A-tekjur
Trygginga-
bætur, líf-
eyrir, styrkir,
vátryggfé,
greiðslur
til rétthafa,
happdrætt-
isvinn.,
verðlaun ofl.
Greiðandi og tegund greiðslu
►
Sameiginlegt um liöi 1 og 2
Hjá hjónum ber aö telja bóta-
eöa lífeyrisgreiöslur skv. tl. 1 og 2
til tekna hjá þvf hjónanna sem
rétturinn til greiöslnanna er
tengdur. Fái hjónin bóta- eöa lff-
eyrisgreiöslur sem eru ákvaröaö-
ar sameiginlega fyrir þau bæöi og
rétturinn til greiöslnanna er
tengdur þeim báöum ber aö
skipta greiöslunum og telja til
tekna hjá hvoru um sig.
3. Greiöslur úr iifeyrissjóöum:
Allar bóta-, eftirlauna- og lif-
eyrisgreiöslur, þ.m.t. barnalíf-
eyrir, Ur lffeyrissjóöum, eftir-
launa- og tryggingarsjóöum eöa
frá öörum aöilum (vátryggingar-
félögum og stofnunum, þ.m.t.
skv. fjárlögum hverju sinni) ber
aö telja aö fullu til tekna.
Tilgreina ber i lesmálsdálk
hverja einstaka tegund bóta- eöa
lifeyrisgreiöslna og fjárhæö f kr.
dálk.
Um val frádráttar
Greiöslur þær sem um ræðir i
tl. 1-3 skulu bætast viö samtölu
tekna sbr. liöT 4 þegar fastur frá-
dráttur er valinn f staö frádráttar
D og E.
Ef valinn er fastur frádráttur
sbr. leiöbeiningar viö reit (58)
reiknast hann 10% af saman-
lagöri fjárhæö i liö T 4 og fjárhæö
(um) þeim sem um ræöir hér f tl.
1-3 eftir þvi sem viö á.
Ennfremur ber hér aö telja til
tekna m.a.:
4. Aörar tryggingabætur:
Allar aörar tryggingabætur en
um ræöir I ti. 1-3 ber aö telja til
tekna i þessum liö, sbr. þó lokaorö
þessa töluliöar um undantekning-
ar. Hér meö teljast allar trygg-
ingabætur, skaöabætur og vá-
tryggingarfé vegna sjúkdóms,
slysa, atvinnutaps eöa launa-
missis og hvers konar aörar
skaöabætur og vátryggingarbæt-
ur.
Athygli skal vakin á þvi aö hér
meö teljast atvinnuieysistrygg-
ingabætur, svo og sjókra- eöa
slysadagpeningar frá almanna-
tryggingum og sjúkrasamlögum
svo og úr sjúkra- eöa styrktar-
sjóöum stéttarfélaga, úr öörum
sjóöum eöa frá öörum stofnunum,
þ.m.t. vátryggingarfélög. Enn
fremur frá vinnuveitendum aö
þvi marki sem þær teljast ekki til
launatekna.
Undantekningar: Eignaauki
sem veröur vegna greiöslu líf-
try ggingarfjár, dánarbóta,
miskabóta og bóta fyrir varan-
lega örorku enda séu bætur þess-
ar ákveönar I einu iagi til greiöslu
eöa greiddar skv. svo nefndri 8
ára reglu almannatrygginga.
Einnig skaöabætur og vátrygg-
ingabætur vegna tjóns á eignum
sem ekki eru notaöar i atvinnu-
rekstri, þó ekki altjónsbætur.
Lækka skal stofnverö eignar
vegna tjónsins aö svo miklu leyti
sem bótagreiöslum er ekki variö
til viögeröa vegna tjónsins. Geta
skal þessara bótagreiöslna f liön-
um „Greinargeríj um eigna-
breytingar” á 4. siöu framtals.
5. Endurgreiöslur iögjalda:
Endurgreiöslur iögjalda úr líf-
eyrissjóöum, eftirlauna- og
tryggingarsjóöum eöa frá öörum
aöilum ber aö telja til tekna aö
fullu á þvi ári sem framteljandi
fær endurgreiösluna, nema
endurgreiöslan sé flutt yfir i ann-
an lifeyrissjóö á sama ári.
6. Styrkir — styrktarfé:
Alla styrki og styrktarfé ber aö
telja til tekna f þessum liö, sbr. þó
lokaorö þessa liöar um undan-
tekningar. Hér meö teljast allir
styrkir og styrktarfé veittir úr
rikissjóöi, svo sem styrkir skálda,
listamanna og fræöimanna,
feröastyrkir og allir aörir styrkir
sem rfkiö veitir til eignar. Enn
fremur allir styrkir eöa styrktar-
fé frá sveitarfélögum, stofnunum,
félögum eöa einstökum mönnum.
Eigi skiptir máli f hverju styrkur
er fólginn, ef til peninga veröur
metiö og eigi skiptir heldur máli, I
hverju skyni styrkur er veittur,
hver styrkþegi er eöa hver styrk-
veitandi er eöa hvernig samband
er þeirra á milli.
Athygli skal vakin á þvi aö
framfærslustyrkir veittir úr
sveitarsjóði eru nú skattskyldir
og ber að telja hér til tekna. Eigi
skiptir máli i hvaöa formi þeir
eru veittir ef til peninga veröur
metiö.
Undantekningar: Styrkir og
styrktarfé eöa hluti styrkja sem
ekki ber aö telja til tekna eru
þessir:
1. Olfustyrkir, sbr. lög nr. 13/1971,
aö fulki.
2. Feröastyrkir veittir af Lána-
sjóöi isl. námsmanna, sbr. lög
nr. 57/1976, aö fullu.
3. Dvalar- og feröastyrkir greidd-
ir skv. lögum nr. 69/1972 um
ráöstafanir til jöfnunar á
námskostnaöi, aö fullu.
4. Sá hluti feröastyrkja sem rikiö
veitir aö þvi marki sem um
hæfilegan feröakostnaö er aö
ræöa, sbr. leiöbeiningar viö reit
(33) um dagpeninga og feröa-
kostnaö.
5. Sá hluti námsstyrkja sem
veittir eru úr rikissjóöi og öör-
um opinberum sjóöum, svo og
námsstyrkja sem veittir eru af
erlendum rfkissjóöum og opin-
berum sjóöum, aö því marki
sem þeir eru umfram veittan
námsfrádrátt, sbr. leiöbeining-
ar viö reit (51).
6. Styrkir og samskotafé vegna
veikinda eöa slysa, aö fullu.
Þótt þessir styrkir eöa hluti
þeirra séu ekki skattskyldir ber
aö gera grein fyrir þeim I liönum
„Greinargerö um eignabreyting-
ar” á 4. siöu framtals.
7. Meöiög eöa framfærslueyrir:
Hér skal telja til tekna þann
hluta barnsmeölaga sem fram-
teljendur hafa móttekiö, sem um-
fram er fjárhæö barnalffeyris al-
mannatrygginga fyrir hvert
bam, þ.e. þá fjárhæö móttekinna
meölaga fyrir hvert barn sem er
umfram 374.551 kr.
Meöiög eöa framfærslueyrir
maka. Hér skal telja til tekna
þann hluta meölags eöa fram-
færslueyris sem umfram er fjár-
hæö lágmarksellilifeyris (grunn-
lifeyris) til einstaklinga skv. lög-
um um almannatryggingar, sem
framteljandi hefur móttekiö frá
maka eöa fyrrverandi maka, hafi
hjónin slitiö samvistum eöa eftir
lögskilnaö, þ.e. þá fjárhæö meö-
lags eöa framfærslueyris sem er
umfram 731.966 kr.
8. Endurgjald til höfunda:
Hér skal telja til tekna endur-
gjald sem framteljandi fær sem
höfundur eöa rétthafi fyrir hvers
konar hugverk, bókmenntir og
listir eöa listaverk, hvort sem
endurgjaldiö er fyrir afnot eöa
sölu.
9. Veröiaun, heiöurslaun, vinn-
ingar f veömálum og keppni:
Hér skal telja til tekna öll verö-
laun og heiðurslaun svo og vinn-
inga i veðmálum og keppnum
sem framteljendur hafa hlotiö
eöa unniö á árinu. Eigi skiptir
máli f hverju þetta er fólgiö ef til
peninga veröur metiö.
Vinningar I getraunum, sem
skattfrjálsir eru skv. sérlögum,
ber aö telja til tekna hér en færast
einnig sem frádráttur i reit (46)
10. Gjafir:
Hér skal telja til tekna allar
beinar gjafir f peningum eöa öör-
um verðmætum. Hér meö telst
afhending slfkra verömæta f
hendur nákominna ættingja,
nema um fyrirframgreiöslu upp i
arf sé aö ræöa. Undanskildar eru
þó tækifærisgjafir enda sé verö-
mæti þeirra ekki meira en al-
mennt gerist um slikar gjafir.
11. Vinningar I happdrætti:
Hér skal telja til tekna alla
happdrættisvinninga, hvort sem
um er aö ræöa happdrætti sem
hefur heimild til aö greiða út
skattfrjálsa vinninga eöa ekki.
Ekki skiptir máli hvort vinn-
ingurinn er greiddur i peningum,
vörum, sem feröalag eöa meö
öörum hætti. Skattfrjálsir vinn-
ingar færast einnig sem frádrátt-
ur f reit (46).
12. Hreinar tekjur utan atvinnu-
rekstrar:
Hafi framteljandi beinan kostn-
aö viö öflun annarra tekna en
þeirra, sem honum ber aö telja til
tekna f liöum T 1 og T 2 og líf-
eyristekna f liö T 5, sbr. leiöbein-
ingar um tl. 1-3 i liö T 5 og teljast
ekki til leigutekna af lausafé eöa
fasteignum sem telja ber til tekna
i reitum (71) og (72) án þess aö
teknaöflun þessi veröi talin falla
undir atvinnurekstur eöa sjálf-
stæöa starfsemi hans, skal fram-
teljandi gera rekstraryfirlit yfir
tekjur þessar og gjöld viö öflun
þessara tekna og færa hreinar
tekjur skv. þvf rekstraryfirliti I
liö T 5. 1 þessu sambandi er þó
eigi heimilt aö færa til gjalda
vexti af skuldum, þ.m.t. afföll og
gengistöp og fyrningu eigna.
Kostnaöur þessi leyfist eingöngu
til frádráttar sams konar tekjum
og hann gekk til öflunar á og má
frádráttur hvers árs aldrei nema
hærri fjárhæö en sem nemur
þeim tekjum sem hann leyfist til
frádráttar.
T 6. Annar frádráttur A og frádráttur C.
T6 Annar frádr. A og frádr. C bkattfrjálsir happ- “"drættisvinn. o.fl. KJneimingurgreiddra “■meðlaga J^jsjómannafrádráttur IjJjjFiskimannafrádráttur EfilKostnaður við ■■■stofnun heimilís
Nafn skóla Mánuðir alls QNámsfrádráttur ►
Reitur (46). Skattfrjáls-
ir happdrættisvinning-
ar.
Hér má færa til frádráttar þá
happdrættisvinninga sem taldir
eru til tekna I liö T 5 en eru skv.
sérlögum eöa ákvöröun fjármála-
ráöherra undanþegnir skatt-
skyldu. Þau happdrætti sem
heimild höföu til greiöslu skatt-
frjálsra happdrættisvinninga á
árinu 1979 eru þessi:
1. Happdrætti Háskóla Islands.
2. Vöruhappdrætti S.l.B.S.
3. Happdrætti Dvalarheimilis
aldraöra sjómanna.
4. Islenskar getraunir.
5. Happdrætti Blindrafélagsins,
Reykjavik.
6. Happdrætti Frikirkju-
safnaöarins f Reykjavik.
7. Happdrætti Færeyska sjó-
mannaheimilisins, Réýkjavik.
8. Happdrætti Geöverndarfélags
Islands.
9. Happdrætti Gigtarfélags Is-
lands.
10. Happdrætti Landssamtaka
þroskahjáipar.
11. Happdrætti Lionsklúbbsins
Fjölnis
12. Happdrætti Lionsklúbbs
Kjalarnesþings.
13. Happdrætti Náttúrulækninga-
félags Islands. 14. Getraun
Rauöa kross lslands.
15. Byggingarhappdrætti Sjálfs-
bjargar.
16. Happdrætti Sjálfsbjargar.
17. Happdrætti Slysavarnafélags
Islands.
18. Sfmahappdrætti Styrktarfé-
lags lamaöra og fatlaöra
19. Happdrætti Styrktarfélags
vangefinna.
Reitur (47). Barnsmeð-
lög
Hér má færa helming þess
meölags sem greitt er meö börn-
um innan 17 ára aldurs, þó aö há-
marki sömu fjárhæö og helming
bamalffeyris sem greiddur er úr
almannatryggingum á árinu 1979.
Hámark frádráttar fyrir hvert
barn er 187.276 kr.
Nánari upplýsingar um meö-
lagsgreiöslur skal gefa neöar á
þessari siöu framtals.
Reitur (48). Sjómanna-
frádráttur
Sjómaöur sem er lögskráöur á
islensku skipi á rétt á sjómanna-
frádrætti aö fjárhæö 2.700 kr. fyr-
ir hvern dag sem hann telst
stunda sjómannsstörf. Sama
regla gildir fyrir hlutaráöna sjó-
menn og landmenn enda þótt þeir
séu ekki lögskráöir.
Þeir sjómenn sem þurfa sjálfir
aö sjá sér fyrir fæöi og njóta ekki
fæöisgreiöslu frá áhafnadeild
aflatryggingasjóös mega hækka
þennan sjómannafrádrátt um
1.650 kr. fyrir hvern úthaldsdag.
Frádráttur þeirra veröur þvi
samtals 4.350 kr. fyrir hvern út-
haldsdag.
Reitur (49). Fiski-
mannafrádráttur
Sjómenn sem stunda fiskveiöar
á Islenskum fiskiskipum eiga rétt
á fiskimannafrádrætti sem nema
má 10% af beinum tekjum af fisk-
veiðum. Sama gildir um hluta-
ráöna landmenn. Sjómaöur sem
jafnframt er útgeröarmaöur
fiskiskipsins skal njóta þessa 10%
frádráttar af þeim hluta
reiknaöra launa hans viö eigin at-
vinnurekstur, sbr. reit (24) sem
féll f hans hlut sem beinar tekjur
af fiskveiðum.
Reitur (50). Giftinga r-
frádráttur
Framteljendur sem gengiö
hafa I hjónaband á árinu eiga rétt
á frádrætti vegna kostnaöar viö
stofnun heimilis. Frádráttur er
306.000 kr. hjá hvoru hjóna og
færist i reit (50) hjá báöum.
Reitur (51). Námsfrá-
dráttur
1 þennan reit á aö færa náms-
frádrátt þeirra framteljenda,
sem stunda nám og eru orönir 16
ára. Námsfrádráttur þessi skal
nema helmingi af tekjum skv. liö
T 4 aö viöbættum fjárhæöum lff-
eyristekna sbr. leiöbeiningar um
T 5, tl. 1-3, og reit (58), þó
aö hámarki 430.000 kr. miðaö viö 6
mánaöa nám á tekjuárinu. Sé
nám stundaö skemur en 6 mánuöi
lækkar hámark frádráttarins
hlutfallslega. Ef nám er t.d.
stundaö I 3 mánuöi er hámark
frádráttar 3/6 af 430.000 kr. eöa
215.000 kr. Reikna skal meö heil-
um mánuöum. Brot úr mánuöi
telst heill mánuöur og frádráttur-
inn skal hækkaður i heilt þúsund
króna. Enn fremur skal færa til
frádráttar I þennan reit hlutfalls-
legar eftirstöövar þess náms-
kostnaöar sem stofnaö var til eft-
ir 20 ára aldur og ákvaröaður var
viö álagningu tekjuskatts gjald-
árin 1975-1979 (I framtölum ár-
anna 1975-1979).
T 7. Samtala hreinna tekna skv. liðum T 4 - T 6.
T7
Hér færist samtala úr liöum T 4
til T 6. Hér eftir er um tvær leiöir
aö velja. Fremri dálkurinn er út-
fylltur ef valinn er frádráttur D
og E (liöir T 8 og T 11) en aftari
dálkurinn ef valinn er fastur frá-
dráttur.
Val frádráttar: Frádráttur D
og E eöa fastur frádráttur.
Framteljendum er nú heimilt
aö velja milli tveggja frádráttar-
reglna. Annars vegar má færa
frádrátt D og E skv. liöum T 8 og
T 11 og útfyllist þá fremri dálkur,
hins vegar má velja fastan frá-
drátt sem er 10% af samtölu i lið
T 4 aö viöbættum fjárhæöum líf-
eyristekna sem taldar eru til
tekna I liö T 5, sbr. tl. 1-3 f leiö-
beiningum um T 5, ef þaö á viö og
útfyllist þá aftari dálkur.
Val hjóna: Ef um hjón er aö
ræöa eöa sambýlisfólk sem skatt-
leggst sem hjón skulu báöir aöilar
velja sömu frádráttarreglu. Sér-
stök athygli er vakin á þvi aö ef
frádráttur D og E er hagstæöari
ööru hjóna en fastur frádráttur er
hagstæöari hinu hjónanna þarf aö
athuga hvar I skattstiganum
tekjumismunur hvors um sig
veröur skattlagöur, eftir þvf hvor
frádráttarreglan er notuö.
Dæmi: NN og maki hafa eftirfar-
andi skattstofna:
og E en tekjuskattsstofn makans
er 200.000 kr. hærri. Hjá hjónun-
um I heild er frádráttur D og E
þvi 100.000 kr. hærri en fastafrá-
dráttur þeirra f heild. Stefni hjón-
in aö þvf aö tekjuskattur beggja i
heild veröi sem lægstur er þessi
mismunur ekki afgerandi. Vegna
mismunandi tekjuskattsstofna
þeirra gæti heildarfjárhæö
Tekjuskattsstofn, ef
valinn er fastur frá-
dráttur
Tekjuskattsstofn ef,
valinn er frádráttur
DogE
Mismunur
NN
Maki
Bæöi
5.400.000 2.700.000 8.100.000
5.300.000 2.900.000 8.200.000
100.000 -f 200.000 -i-100.000
Tekjuskattsstofn NN er 100.000
kr. lægrief valinn er frádráttur D
álagöra tekjuskatta þeirra oröiö
lægri meö því aö nota regluna um
<-4
fastan frádrátt en þaö ræöst af
tekjuskattsstofni þeirra hvors um
sig annars vegar og af tekju-
skattsstiganum hins vegar.
Þaö eru einungis hjón, þ.m.t.
sambýlisfólk, sem skattleggst
sem hjón, sem myndu velja and-
stæöar frádráttarreglur ef ekki
þyrfti aö taka tillit til hins, sem
þurfa aö gera sér grein fyrir hvar
I skattstiganum tekjur hvors um
sig skattleggjast. Þegar svo
stendur á sem hér er lýst er hjón-
um ráðlagt aö útfylla framtaliö
eftir báöum frádráttarreglum og
fara fram á þaö viö skattstjóra aö
hann velji þá frádráttarreglu sem
hagstæðari er fyrir hjónin sam-
eiginlega. Slfk athugasemd skal
koma fram I athugasemdaliö á 4.
siöu framtals og skal þá ekki
setja x i reit fyrir val frádráttar á
sömu síöu.