Tíminn - 04.03.1980, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 4. mars 1980
it ■lAj.mii-ii:
4,5 milljarða lán
Hrauneyjarfoss-
virkjunar
AM — í gær var undirritaöur
lánssamingur i Reykjavlk milli
Norræna fjárfestingarbankans,
sem aösetur hefur I Helsingfors
og Landsvirkjunar, þar sem
bankinn veitir Landsvirkjun lán
aö fjárhæö allt aö 11. milljónir
Bandarikjadala (4.5 milljöröum
króna).Aöur hefur Norræni fjár-
festingarbankinn veitt lán til
íslenska járnblendifélagsins og
var þaö raunar fyrsta lániö sem
hann veitti en hann tók til starfa
1976. Þá hefur svo sem kunnugt
veriö fallist á aö Island hljóti 5.5
milljaröa isl. króna lán af fjárhæö
sem nota skal til stuönings
norræna fjárfestingarbam-kanum
vegna sömu framkvæmda i mars
1979, aö fjárhæö allt aö 6.5
milljöröum kr. Munu lán bank-
ans nema um þaö bil einum
fimmta af heildarkostnaöi viö
Hrauneyjarfossvirkjun.
lslendingar lögöu til aöeins eitt
prósent af stofnfé bankans, en um
17% hafa fariö til framkvæmda
hérlendis. Þetta háa hlutfall
skýrist bæöi af ákvæöum I stofn-
samþykkt bankans um aö tekiö sé
tillit til fjármagnsskorts Islands
og hinu aö mörg norræn fyrirtæki
hafa átt margvislega aöild aö
stórframkvæmdum hérlendis,
eöa eignaraöild.
Um þetta lán var samiö á hag-
stæöum tima og hafa vextir
hækkaö siöan, eilþar aö auki er
þaö til lengri tima en býöst á öör-
um lánamörkuöum, sem ekki
lána nema til 10-12 ára.
Lániö veröur greitt Landsvirkj-
un þannig aö andviröi helmings
•lánsfjárhæöarinnar greiöist gegn
Hagstæö vaxta-
og greiðslukjör
skuldbindingu um endurgreiöslu I
hinum sérstöku dráttarréttindum
Alþjóöagjaldeyrissjóösins (SDR)
og eru vextir af þeim hluta láns-
ins 10.4% p.a. Aö ööru leyti greiö-
ist lániö Landsvirkjun aö einum
fjóröa gegn skuldbindingu um
endurgreiöslu i hollenskum flór-
ínum meö vöxtum, sem nema
9.9% p.a. og aö einum fjóröa gegn
skuldbindingu um endurgreiöslu i
vestur þýzkum mörkum meö
vöxtum, sem fyrstu sjö árin nema
8.35% p.a. en veröa endurskoöaö-
ir aö þeim tima liönum.
Lániö er veitt gegn einfaldri á-
byrgö eigenda Landsvirkjunar,
rikisins og Reykjavikurborgar.
Lánstimi er 15 ár. Fyrstu 5 árin
eru afborgunarlaus og fara
endurgreiöslur fram meö jöfnum
hálfsárslegum greiöslum á siö-
ustu 10 árum.
1 framkvæmdanefnd eiga sæti: Arni Guöjónsson hiisgangasm. meist-
ari, Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræöingur, Hilmar Helgason, stórkaup-
maöur, Jón Gunnlaugsson, viðskiptafræöingur, Jón Gauti Jónsson,
bæjarstjóri, Jónas Bjarnason, efnaverkfræöingur, Kjartan Rafnsson,
tæknifræðingur, Sighvatur Eirlkisson, tæknifræöingur og Skúli G.
Johnsen læknir. Myndin var tekin á blaöamannafundinum Igær.
Tfmamynd G.E.
Fiskeldi h.f.:
Reisir 1 milljón
seiða stöð?
JSS — Svo sem fram hefur
komiö, hefur aö undanförnu veriö
unniö aö stofnun almennings-
hlutafélags um fiskeldi. Var m.a.
efnt til undirbúnings stofnfundar I
siöasta mánuöi og hefur siöan
starfaö 9 manna framkvæmda-
nefnd aö undirbúningi málsins.
Hefur félagiö hlotiö nafniö Fisk-
eldi hf.
Framkvæmdanefndin efndi til
fundar meö blaöamönnum i gær,
þar sem tilgangur og markmiö
stofnunar sliks hlutafélags voru
kynnt. Á fundinum kom fram, aö I
upphafi er stefnt aö þvi aö safna
allt aö 1000 stofnfélögum og aö
hlutafé veröi allt aö 450 milljónir
króna. Er stefnt aö sem víötæk
astri þátttöku um land allt meo
tilliti til einstaklinga, félaga, fyr-
irtækja, bænda og samtaka
þeirra, veiðifélaga. svo og rikis-
Framhald á bls. 23.
Loðnan „eitursmá”
og lítíll áhugi
hiá frystíhúsum
AM — Mjög litiö af ioönu hefur húsi Ólafs Lárussonar væru enn
fariö I vinnslu aö undanförnu
vegna þess hve léleg hún er og er
meiri hluti veiöinnar þvi látinn I
bræöslu. Skipin hafa mörg komiö
inn tvisvar á sólarhring siöustu
daga meö um þaö bil 50 tonn I
ferö, en nóg veiöi er og stutt aö
sigla tilhafna á Suöurnesjum, þar
sem loðnan er nú báöum megin
viö Reykjanes.
Ólafur Ólafsson, verkstjóri viö
frystihús ólafs Lárussonar i
Keflavik, sagöi okkur I gær, aö
þau frystihús sem heföu haft ein-
hvern fisk tilþess aö vinna úr létu
þá vinnslu ganga fyrir, og yfir-
leitt sýndist sér sem áhugi væri
ekki mikill á frystingunni, þvi
loðnan væri „eitursmá” og þaö
illa gengi aö fá úr flokkunarvél-
unum sæmilega stærö, þótt eitt-
hvaö heföi loðnan skánaö siöustu
daga. Hafa húsin ekki talið svara
kostnáöi aö láta frysta I helgar-
vinnu.
Ólafur sagöi aö þeir hjá frysti-
ekki byrjaöir aö frysta, en væru
hins vegar tilbúnir til þess, þegar
fiskverkun lyki. Eins mun ástatt
hjá fleiri húsum, eins og áöur
greinir.
Fiskiöjan I Keflavik er nú kom-
in i gang aö nýju, eftir aö hreinsi-
búnaöur til lykteyöingar er kom-
inn upp, en ekki mun fritt viö aö
heimamenn þykist finna einhvern
eim eftir sem áöur.
Allur loönuflotinn hefur heimild til veiöa á loönu til frystingar, en eftir-
tekjurnar veröa ryrar ef þaö takmarkaða magn sem veiöa má nú fer aö ‘
mestu til bræöslu. (Tímamynd: Tryggvi)
Þing ungs fólks á Norðurlöndum
Kratar vildu ekki álykta
um pólitík
JSG— Stjórnmálasamtök ungs
fólks á Noröurlöndum héldu
ársþing sitt I Reykjavfk um siö-
ustu helgi. Þessi samtök hafa i
nokkur ár haldiö sjálfstæö árs-
þing i tengslum viö þing Norö-
urlandaráðs, en áöur sat ungt
fólk sem áheyrnarfulltrúar á
þingum Noröurlandaráös, án
þess aö hafa formlegt samband
sin á milli um norræn málefni.
Sérstaka athygli á þvi árs-
þingisem nú var haldið vakti aö
upp kom ágreiningur um hvert
væri hlutverk þessara ung-
mennaþinga og fór svo aö þrjár
af fjórum tillögum sem fram
komu fengust ekki afgreiddar
vegna þess aö þær snertu póli-
tisk málefni. Voru þaö aöallega
samtök ungra sósíaldemókrata
sem lögöust gegn þvi aö ályktaö
yröi um pólitik.
Timinn haföi tal af Dagbjörtu
Höskuldsdóttur, sem var einn af
fulltrúum á þinginu, vann aö
undirbúningi þess og flutti eitt
af aöalerindum þingsins um
hlutverk ungs fólks I norrænni
samvinnu. Viö báöum hana aö
segja okkur nánar frá þeim
ágreiningi og fleiru sem skeöi á
þinginu.
hinna pólitlsku ályktana kom
ekki i ljós fyrr en á seinna degi
þingsins, svo aö okkur gafst
ekki tækifæri til aö komast aö
neinni niöurstööu um hvert hlut-
verk þinganna eigi aö vera i
framtlðinni. Þaö má segja aö
meö deilunum sem upp komu
hafi þinginu veriö hleypt I hnút
Hverjir sátu þetta þing?
— Flestir fulltrúanna á þing-
inu voru frá ungdeildum stjórn-
málaflokka sem eiga fulltrúa á
þjóöingum Noröurlanda. Þá
sátu þarna einnig fulltrúar frá
samböndum ungs fólks I skyld-
um norrænum stjórnmálaflokk-
um, en þessi sambönd eru sex
talsins. Einnig sátu þingiö
nokkrir fulltrúar ungs fólks i
norrænu félögunum, svo aö hér
var ekki eingöngu um stjórn-
málafólk aö ræöa.
Á móti pólitik
Þaö var frá upphafi gert ráö
fyrir aö þingiö afgreiddi álykt-
anir?
Já, á meöan þingið stóö yfir
starfaöi sérstök tillögunefnd,
sem tók viö og geröi eigin tillög-
ur aö ályktunum og átti siöan aö
leggja þær fyrir fundi þingsins
til umræöu og afgreiöslu. Alls
komu fram fjórar tillögur, en
^ samtök ungra sósialdemókrata hafi þinginu veriö hleypt I hnút. komu fram fjórar tillögur, en Nú var mikill meirihluti þing- Framhald á bls. 23. J
aöeins um eina varö samstaöa,
en hún fjallaöi um veitingu sér-
stakra norrænna bókmennta-
verölauna til ungra rithöfunda.
Hinar tillögurnar þrjár tóku siö-
an til orkumála og aöildar Fær-
eyja aö Noröurlandaráöi, en
þessar tillögur neituöu norrænir
sósialdemókratar, ásamt full-
trúum sambands ungs frjáls-
lynds og róttæks fólks aö taka til
afgreiöslu, og báru þvi við aö
þess konar málefni ættu ekki aö
vera til ályktunar á ungmenna-
þingum.
Hvaöa ástæöu nefndu þessir
fulltrúar fyrir afstööu sinni?
Þeir létu þess getiö I yfirlýs-
ingu aö þær sættu sig ekki viö aö
einstök samtök gætu notfært sér
ályktanir þingsins á heimavett-
vangi sinum.
Áskorun um orkumál
Nú var mikill meirihluti þing-
fulltrúa fylgjandi annarri orku-
tillögunni sem fram kom?
Já, svo fór aö þeirri tillögu var
breytt I áskorun til Noröur-
landaráös, þjóöþinga og rikis-
stjórna á Noröurlöndum, og
allra norrænna stjórnmála-
manna, og undir hana skirfaöi