Tíminn - 04.03.1980, Blaðsíða 14
18
IÞRÓTTIR
Þriöjudagur 4. mars 1980
Valsmenn eiga möguleika á að komast i úrslit EM
!, JMegum ekki van-
! meta Spánvenana
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
— segir Stefán Gunnarsson, fyrirliði Valsmanna,
sem töpuðu 21:24 i Madrid
— Þaö er ekki hægt annaö en
aö vera ánægöur meö árangur
okkar i Madrid. Þetta var
geysilegur „taugaleikur” —
spennan var geysileg á okkur
og ekki bætti þaö, aö hafa 3
þiis. snarvitlausa áhorfendur
á mdti sér, sagöi Stefán
Gunnarsson, fyrirliöi Valsliös-
ins, sem stöö sig mjög vel
gegn Atletico Madrid I Madrid
— en Valsmenn máttu þó þola
tap 21:24.
— Ég hef aldrei leikiö undir
eins miklum hávaöa — lilöra-
blæstri og hrópum. Ahorf-
endurnir höfðu mikil áhrif á
dómarana — t.d. dæmdu þeir
á óskiljanlegan hátt tafir á
okkur, þegar viö vorum aöeins
búnir aö vera 10 sek. i sókn og
staöan22:20. Þá var áfall fyrir
okkur — aö missa knöttinn þá,
sagöi Stefán.
Stefán sagöi aö þaö heföi
bjargaö Valsliöinu, áö þaö
greip aldrei vonleysi leikmenn
liösins — viö vorum ákveönir
aö berjast, hvaö sem gengi á.
—■ Ég var óneitanlega oröinn
hræddur, þegar staðan var
16:10 fyrir Spánverjana, en
viö þoldum álagiö og náöum
aö minnka muninn i 16:13.
Spánverjarnir náöu aftur 6
marka forskoti — 20:14, en viö
lögöum ekki árar i bát, heldur
náöum viö aö minnka muninn
i 20:18 meö geysilegri baráttu,
sagöi Stefán.
STAÐAN
Staöan er nú þessi i „Orvals-
deildinni” I körfuknattleik:
Valur........17 13 4 1521:1400 26
UMFN........17 13 4 1419:1326 26
KR .......... 17 10 7 1392:1321 20
1R.......... 17 9 8 1422:1518 18
ts..........17 4 13 1453:1476 8
Fram........ 17 2 15 1312:1478 4
miniMBi
Peysur og buxur
Útvegum félögum, skólum
og fyrirtækjum búninga.
Setjum á númer og auglýs-
ingar.
Póstsendum.
Póstsendum.
Sportvöruverzlun
íngólfs Óskarssonar
KLAPPARSTÍG 44
SIAAI 1-17-83 • REYKJAVIK
— Hvernig handknattleik
léku Spánverjarnir?
— Þeir léku eins og viö
bjuggumst viö, hraöan hand-
knattleik — leikmenn liösins
voru mjög fljótir og vel
þjálfaöir. Þeir voru likamlega
sterkari en viö. Veikasti
bletturinn hjá þeim, var
markvarslan. Þegar við gáf-
um okkur tima til aö horfa á
markiö og skjóta, þá skoruö-
um viö mörg góö mörk.
— Stefán — hvaö viltu segja
um möguleikana gegn Atletico
Madrid hér heima?
— Þeir eru þó nokkrir, svo
framarlega aö viö náöum góö-
um leik gegn þeim og þaö sé
stemmning meö okkur á
áhorfendapöllunum — eins og
á dögunum, þegar viö lékum
gegn Drott. Þaö getur allt skeö
á góöum degi, en viö megum
þó ekki vanmeta Spánverjana
— þeir eru meö sterkt lið,
sagöi Stefán aö lokum.
Þorbjörn Guömundsson
skoraöi flest mörk Valsmanna
— 7, Steindór 4, Bjarni 3,
Stefán H. 3(2), Brynjar H. 1,
Stefán G. 1, Jón Karlsson 1 og
Gunnar 1.
-SOS
jÞORBJÖRN G...sést hér I leik
gegn Drott. Hann skoraöi 7
mörk f Madrid.
ÍR-ingar réðu ekki
við lokasprett Vals
Valsmenn voru sterkari á
lokasprettinum — þegar
þeir mættu IR-ingum i
„úrvalsdeildinni" í körfu-
knattleik. Þeir léku vel
undir lokin og unnu sætan
sigur 102:97, eftir aö
leikurinn haföi ávallt verið
í járnum.
Staöan var jöfn 52:52 i leikhléi
— siöan komust IR-ingar yfir
62:56, en þá fóru Valsmenn heldur
betur i gang — skoruðu 10 stig i
röö og fljótlega voru þeir búnir aö
ná 13 stiga forskoti og þar meö
búnir aö gera út um leikinn.
Tim Dwyer var góöur hjá Vals-
mönnum — skoraði 33 stig, og þá
áttu þeir Þórir Magnússon (18) og
Rikharöur Hrafnkelsson (19)
einnig ágætan leik og Torfi
Magnússon var traustur aö vanda.
— skoraöi 12 stig.
Kolbeinn Kristinsson lék vel hjá
1R — skoraöi 26 stig. Jón Jörunds-
son skoraöi 24 stig — Mark 21 og
Kristinn Jörundsson 18.
Guðsteinn hetja
Njarðvíkinga
skoraði sigurkörfuna 101:100 gegn Stúdentum
GUÐSTEINN... átti góöan leiK.
Guösteinn Ingimarsson var hetja
Njarðvikinga, þegar þeir unnu
sigur 101:100 yfir Stúdentum I
„Ljónagryfjunni” I Njarövik —
Guösteinn skoraöi sigurkörfur
Njarövikinga úr vitaköstum, þeg-
ar 28 sek. voru til leiksloka, en þá
var staöan 100:99 fyrir Stúdenta.
Guösteinn átti mjög góöan leik
— hann skoraöi 30 stig og var
potturinn og pannan i sóknarleik
Njarövikinga. Trent Smock var
bestur hjá Stúdentum — skoraði
39 stig, en þeir sýndu mikla bar-
áttu i leiknum og endurkoma
Steins Sveinssonar hefur haft góö
áhrif á leik þeirra — hann smitar
aöra leikmenn meö dugnaöi sin-
um og krafti.
Njarövikingar voru meö leikinn
i höndum sér rétt fyrir leikslok —
96:86, en þá fóru þeir aö vera
kærulausir og Stúdentar jöfnuöu
og komust yfir 100:99. En eins og
fyrrsegir, var þaö Guösteinn sem
tryggöi Njarövikingum sigur.
MAÐUR LEIKSINS: Guösteinn
Ingimarsson.
99
Dixie” Dean lést
á Goodison Park
— fékk hjartaslag þegar Everton lék gegn Liverpool
William Ralph Dean, sem er
þekktari undir nafninu „Dixie”
Dean, einn mesti markakorari
Englands, lést á Goodison Park
á iaugardaginn — fékk hjart-
aslag á meöan leikur Everton
og Liverpool stóö yfir. Dixie
Dean, sem var 72 ára gamall, er
einhver mesta hetja sem hefur
leikiö á Goodison Park — meö
Everton. Hann vann þaö fræki-
lega afrek keppnistimabiliö
1927-28, aö hann skoraði 60 mörk
á einu keppnistfmabili og setti
þar meö met sem seint veröur
slegiö i 1. deild. Dixie Dean lék
349 leiki meö Mersey-liöinu og
skoraði hvorki meira né minna
en 379 mörk i þeim, sem er stór-
kostlegur árangur.
Hann var dýrkaöur I
Liverpool á þessum tima.
Fólkiö vinkaði til hans þegar
hann fór um götur borgarinnar.
Þetta liktist næstum þvi þegar
enska konungsfjölskyldan ferö-
aöist um.
Dean átti hug og hjörtu allra
áhorfenda, þegar hann spilaöi á
Goodison Park, heimavelli
Everton, en þó geröu þeir hon-
um mikinn óleik. Aödáendur
hans byrjuöu að kalla hann
„Dixie Dean”, en þaö viöur-
nefndi þoldi hann ekki. Viöur-
nefni þetta er þó ekki þaö eina
sem hann fékk — t.d. var hann
oft kallaöur martröö mark-
mannanna, en þaö nafn bar
hann meö rentu þvi aö mark-
veröir I Englandi óttuöust hann
mjög. Er sagt aö hinn stórkost-
Kirby
aftur
heim”
9J
— tekur að nýju við
þjálfun Skagamanna
GEORGE KIRBY — enski knatt-
spyrnuþjálfarinn snjalli, sem
geröi Skagamenn aö tslands-
meisturum 1974, 1975 og 1977,
hefur veriö ráöinn þjálfari Skaga-
manna og tekur hann viö starfi
Klaus-Jörgen Hilpert, sem sá sér
ekki fært aö koma til Islands og
þjálfa Skagamenn áfram.
•
Snilidar-
leikur hjá
Þorsteini
ÞORSTEINN Ólafsson, landsliös-
markvöröur frá Keflavik, átti
snilldarleik I markinu hjá IFK
Gautaborg, þegar sænska félagiö
vann sætan sigur 1:0 yfir Ant-
werpen i vináttuleik i Belgiu.
Þorsteinn varöi hvaö eftir annaö
mjög glæsilega og var maöurinn
á bak viö sigur IFK Gautaborg,
sem mætir Arsenal I 8-liöa úrslit-
um Evrópukeppni bikarhafa á
Highbury á morgun.
•
Allan Evans
rekinn út af
Allan Evans hjá Aston Villa mun
ekki leika meö Villa gegn West
Ham i 8-liöa úrslitum bikar-
keppninnar ensku á laugardaginn
— hann var rekinn af leikvelli I
gærkvöldi, þegar Villa geröi jafn-
tefli 1:1 gegn Brighton. Evans
braut gróflega á Peter Ward I
fyrri hálfleik og þegar hann hand-
lék knöttinn viljandi I seinni hálf-
leik, rak dómarinn Darryl Reeves
hann út af. Ray Ciarke skoraöi
mark Bri'ghton, en Evans jafnaöi
fyrir Viila. — SOS
9 „Dixie” Dean
legi markvörður Liverpool,
Elisha Scott heföi óttast hann
svo mikiö, aö hann vaknaöi nótt
eftir nótt i svitakófi, eftir aö
hafa dreymt um „skallann”
Dixie Dean. Menn segja aö
þetta hafi gengiö svo langt aö
ekki gátu þeir mætzt á götu, þvi
að þegar Dixie kinkaöi kolli i
kveöjuskyni, skutlaði Elisha
Scott sér ósjálfrátt i götuna.
-SOS
I
I
I
I
I
I
I