Tíminn - 04.03.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.03.1980, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Q.IOMUAI Vesturgötull wwUIIVHL simi 22600 Þriðjudagur 4. mars 1980 Ríkissjóður flestum skuldseigari: Liggur á hundruðum milljóna króna — sem útflutningsiönaöurinn á inni jafnvel árum saman HEI — „Þessi tregöa rikisins á, aö endurgreiöa uppsafnaöan söluskatt af átfluttum iönaöar- vörum er óskaplegt vandamál fyrir alian útflutningsiönaöinn”, sagöi Hjörtur Eiriksson, fram- kvæmdastj. Iönaöardeildar StS. En hann var spuröur um þennan þátt m.a. vegna þeirra ummæla Eriendar Einarssonar forstjóra SIS i blaöaviötali nýlega, aö út- flutningsiönaöurinn — ef frá væri ta lin stóriöjan — heföi veriö allt of mikiö olnbogabarn, og aö m.a. þessi þáttur geröi honum erfitt fyrir. Hjörtur sagöist hafa staöiö I þvi I fleiri ár, aö reyna aö fá leiörétt- ingu á þessum málum, en stund- um hafi liöiö nokkur ár þar til skatturinn fengist endurgreiddur. T.d. heföi fyrst I fyrra fengist endurgreiösla frá árinu 1976, og endurgreiösla fyrir áriö 1978 heföi fengist nú rétt nýlega. Sagöi Hjörtur alla hljóta aö sjá, hvaö þetta f jármagn rýrnaöi geysilega I veröbólgu eins og á umliönum árum. Sagöi Hjörtur, aöspuröur, aö þessi dráttur hlyti fyrst og fremst aö stafa af áhugaleysi stjórnvalda á útflutningsiönaöin- um. Þeim sem i þessu stæöu, finnist þeir alia tlö hafa vejriö af- skaplega afskiptir og sáralitinn áhuga finna hjá yfirvöldum til aö sinna málefnum iönaöarins. Þessi uppsöfnun söluskatts — sem Utflutningsiönaöurinn á ekki aö greiöa — sagöi Hjörtur aö myndaöist á mörgum stööum I framleiöslunni. Þaö væri t.d. söluskattur af allskonar þjónustu, viögeröum og nýsmiöi og einnig væri söluskatturinn af orkunni mjög stór liöur. ínneign Iönaöardeildar vegna ársins 1979 næmi 200 milljónum, sem aö sjálfsögöu vantaöi inn i reksturinn. Sagöi Hjörtur aö for- svarsmönnum Utflutnings- iönaöarins finnist mjög mikiö sanngirnismál, aö þessi endur- greiösla fengist jafn óöum og vörurnar væru fluttar Ut, eöa a.m.k. ekki sjaldnar en á þriggja mánaöa fresti. Hjörtur var spuröur hvort rikiö greiddi þá ekki vexti af þessu fé, eöa þá aö verksmiöjurnar gætu Uppsafnaður söluskattur útfluttra iðnaðarvara 1979: 750 millj- ónir króna HEI —Endurgreiösla uppsafnaös söluskatts vegna Utfluttra iönaöarvara á árinu 1979, mun samkvæmt fjárlagafrumvarpi þvl er nú liggur fyrir áætlaö aö greiöa i þrem áföngum á þessu ári, þ.e. I júnlbyrjun, september- byrjun og desemberbyrjun, aö þvl er segir I Fréttabréfi Lands- sambands iönaöarmanna, er Ttmanum barst I gærkvöldi. Þó munu þau fyrirtæki sem fá lægri upphæö en 3 milljónir endur- greiddar, eiga rétt á aö fá upp- hæöina I einu lagi I júnlmánuöi. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þessi skuld rikissjóös 750 millj. króna, sem svo má lfta á aö rlkiö „geymi” fyrir iönaöarfyrirtækin a .m .k. I eitt ár án þess aö þurfa aö greiöa þeim af þessu fé eyri I vexti. skuldajafnaö viö rlkissjóö, meö reikningi á móti reikningi. Hon- um þótti þetta greinilega fráleitar spumingar. Skuldajöfnun heföi aldrei komiö tilgreina. Enda væri oft búiö aö benda á þá ósanngirni, aö ríkiö gengi á eftir sínum kröf- um af hörku og skellti á dráttar- vöxtum ef ekki væri greitt á gjalddaga. Hinsvegar þýddi eng- um aö minnast á, aö rlkiö greiddi vexti af því fé sem þaö skuldaöi 'hvort sem væri fyrirtækjum eöa einstaklingum. SAFNLÁNAKERFI VERZLUNARBANKANS ER EINFALT ■ ÞÚSAFNAR- VIÐLÁNUM ERMALIÐ! Safnlánakerfið byggist á því að þú leggur inn á Safnlánareikning þinn mánaðarlega ákveðna upphæð í ákveðinn tíma. Upphæðinni ræður þú sjálf(ur) upp að 100 þúsund kr. hámarkinu. Sparnaðartímanum ræður þú sjálf(ur), en hann mælist í 3ja mánaða tímabilum, er stystur 3 mán. og lengstur 48 mán. Þegar umsamið tímabil er á enda hefur þú öðlast rétt á láni jafn háu sparnaðinum. Einfaldara getur það ekki verið. ÞU SAFNAR ■VIÐ LANUM V/€RZLUNRRBRNKINN Spyrjið um Safnlánið og fáið bækling í afgreiðslum bankans: BANKASTRÆTI5, LAUGAVEGI172, ARNARBAKKA 2, UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI13 og VATNSNESVEGI14, KEFL.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.